Kostnaðurinn við að eiga börn er almennt vanmetinn, ekki síst andlegur og heilsufarslegur kostnaður, þótt það sé líka dýrt að eiga börn.
Pistill
Kristlín Dís
Hægðasnobb
Allir kúka. Þó að sumir vilji mögulega ekki kannast við það þá eru hægðir einn af þeim hlutum sem sameinar allt mannkynið. En þrátt fyrir að allir kúki er ákveðinn menningarlegur hægðamunur sem aðskilur samfélög.
Pistill
Kristlín Dís
Af hverju feika konur það?
Konur feika það. Rannsóknir benda til þess að á milli 65–90 prósent kvenna hafi gert sér upp fullnægingu að minnsta kosti einu sinni á lífsleiðinni. Auðvitað geta allir feikað það en konur eru bara mun líklegri til þess.
Pistill
Kristlín Dís
Ósýnilegi framkvæmdastjórinn
Þriðja vaktin á heimilinu snýst um að reka heimili eins og það sé fyrirtæki eða vél, að sjá til þess að allt gangi smurt fyrir sig. Á vinnumarkaði vinna konur auka andlega vinnu sem felst í því að gera sér upp tilfinningar, að brosa, spjalla og þurfa almennt að setja sjálfa sig á bak við grímu.
Pistill
Kristlín Dís
Nauðgun af gáleysi
Hvað á að gera ef vinur manns nauðgar?
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.