Kristlín Dís

Vorum ekki undirbúnar fyrir svona harða pólitík
Fréttir

Vor­um ekki und­ir­bún­ar fyr­ir svona harða póli­tík

Ung­ir um­hverf­issinn­ar stóðu fyr­ir Sól­arkvarð­an­um, mæli­kvarða á um­hverf­is­stefn­ur stjórn­mála­flokka fyr­ir kosn­ing­arn­ar. Að­stand­end­ur hans segj­ast ekki hafa átt von á því að mæta rang­færsl­um og harðri póli­tík stjórn­mála­afla vegna þess, en það hafi þurft að grípa til dra­stískra að­gerða til að gera um­hverf­is­vernd að kosn­inga­máli.
Hvers vegna ertu ekki á pillunni?
Kristlín Dís
Pistill

Kristlín Dís

Hvers vegna ertu ekki á pill­unni?

Eins og all­ar vel þenkj­andi kon­ur verð­ur mér reglu­lega hugs­að til þess hve gott karl­ar hafa það í þess­um heimi. Sem ný­lega ein­hleyp kona hef­ur þessi hugs­un skot­ið mun oft­ar upp koll­in­um en ella. Fyr­ir ut­an það al­menna álag sem fylg­ir því að vera nærri þrí­tug og á lausu í smá­þorp­inu Reykja­vík þá krefst þetta nýja ástand þess að ég þarf að eiga mun fleiri sam­töl um getn­að­ar­varn­ir.
Til hvers að eiga börn?
Kristlín Dís
Pistill

Kristlín Dís

Til hvers að eiga börn?

Kostn­að­ur­inn við að eiga börn er al­mennt van­met­inn, ekki síst and­leg­ur og heilsu­fars­leg­ur kostn­að­ur, þótt það sé líka dýrt að eiga börn.
Hægðasnobb
Kristlín Dís
Pistill

Kristlín Dís

Hægðasnobb

All­ir kúka. Þó að sum­ir vilji mögu­lega ekki kann­ast við það þá eru hægð­ir einn af þeim hlut­um sem sam­ein­ar allt mann­kyn­ið. En þrátt fyr­ir að all­ir kúki er ákveð­inn menn­ing­ar­leg­ur hægða­mun­ur sem að­skil­ur sam­fé­lög.
Af hverju feika konur það?
Kristlín Dís
Pistill

Kristlín Dís

Af hverju feika kon­ur það?

Kon­ur feika það. Rann­sókn­ir benda til þess að á milli 65–90 pró­sent kvenna hafi gert sér upp full­næg­ingu að minnsta kosti einu sinni á lífs­leið­inni. Auð­vit­að geta all­ir feik­að það en kon­ur eru bara mun lík­legri til þess.
Ósýnilegi framkvæmdastjórinn
Kristlín Dís
Pistill

Kristlín Dís

Ósýni­legi fram­kvæmda­stjór­inn

Þriðja vakt­in á heim­il­inu snýst um að reka heim­ili eins og það sé fyr­ir­tæki eða vél, að sjá til þess að allt gangi smurt fyr­ir sig. Á vinnu­mark­aði vinna kon­ur auka and­lega vinnu sem felst í því að gera sér upp til­finn­ing­ar, að brosa, spjalla og þurfa al­mennt að setja sjálfa sig á bak við grímu.
Nauðgun af gáleysi
Kristlín Dís
Pistill

Kristlín Dís

Nauðg­un af gá­leysi

Hvað á að gera ef vin­ur manns nauðg­ar?