Kristján Kristjánsson

Öld „sterku leiðtoganna“: Hugleiðingar um nýja bók
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Öld „sterku leið­tog­anna“: Hug­leið­ing­ar um nýja bók

„Hann er yf­ir­gengi­lega upp­tek­inn af sjálf­um sér, tel­ur sig haf­inn yf­ir lög og regl­ur, skil­grein­ir sig sem „mann fólks­ins“ og kynd­ir und­ir þjóð­ern­is­hyggju, sem var meg­in­und­ir­rót­in að Brex­it. Bæta mætti því við að Bor­is er að mestu sið­blind­ur gagn­vart sann­leik­an­um og Keynes-sinni í rík­is­fjár­mál­um“ seg­ir um Bor­is John­sons for­sæt­is­ráð­herra Breta í nýrri bók.
Um pólitíska kollhnísa verðleikahugmyndarinnar um menntun
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Um póli­tíska koll­hnísa verð­leika­hug­mynd­ar­inn­ar um mennt­un

Á að­gengi að námi að snú­ast um greind og dugn­að eða sið­ferð­is­lega verð­skuld­un?
Hvað dvelur orminn langa?
Kristján Kristjánsson
Aðsent

Kristján Kristjánsson

Hvað dvel­ur orm­inn langa?

Hví hafa spár Fukuyam­as og Blairs um al­heims­frjáls­lyndi ekki ræst?
Skopgreindargjá á Atlantsálum: Hvers vegna Bandaríkjamenn skilja ekki Boris og bresk stjórnmál
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Skop­greind­ar­gjá á Atlantsál­um: Hvers vegna Banda­ríkja­menn skilja ekki Bor­is og bresk stjórn­mál

Stjórn­mál snú­ast í vax­andi mæli um ímynd­ar­sköp­un og and­rými frek­ar en árekst­ur skipu­legra lífs­skoð­ana.
Hrói höttur gegn Wall Street: Þrjár siðferðisspurningar
Kristján Kristjánsson
Aðsent

Kristján Kristjánsson

Hrói hött­ur gegn Wall Street: Þrjár sið­ferð­is­spurn­ing­ar

Kristján Kristjáns­son, pró­fess­or í heim­speki við Há­skól­ann í Bir­ming­ham, skrif­ar um Hróa hött og árás­ina á Wall Street.
Brexit-samningurinn: Óbærilegur léttleiki útgöngunnar
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Brex­it-samn­ing­ur­inn: Óbæri­leg­ur létt­leiki út­göng­unn­ar

Létt­leiki er ríkj­andi í Bretlandi við raun­gerv­ingu Brex­it, þótt kjós­end­ur séu ekki að fá það sem þeir vildu með Brex­it-kosn­ing­unni. Kristján Kristjáns­son, pró­fess­ors í heim­speki við Há­skól­ann í Bir­ming­ham, skrif­ar um ann­marka lýð­ræð­is­ins og breska menn­ingu sem nú að­skil­ur sig áþreif­an­lega frá þeirri sam­evr­ópsku.
Fimmvíð stjórnmál?
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Fimmvíð stjórn­mál?

Um auk­ið flækj­u­stig stjórn­mála­skoð­ana og hina nýju sjálfs­mynd­ar­hyggju.
Nýja-Ísland 1970
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Nýja-Ís­land 1970

Kristján Kristjáns­son, pró­fess­or í heim­speki, Há­skól­an­um í Bir­ming­ham, skrif­ar um nú­tíma­væð­ingu Ís­lands, Sam­tök frjáls­lyndra og vinstri manna og Ak­ur­eyri í kring­um 1970.
Skopgreindargjá á Ermarsundi: Boris og varðmenn Evrópu
Kristján Kristjánsson
PistillEvrópumál

Kristján Kristjánsson

Skop­greind­ar­gjá á Ermar­sundi: Bor­is og varð­menn Evr­ópu

Kristján Kristjáns­son, pró­fess­or í heim­speki við Há­skól­ann í Bir­ming­ham, skrif­ar um mis­mun­andi mann­gerð­ir Bret­lands sem eru menn­ing­ar­lega og hug­mynda­fræði­lega frá­brugðn­ar þeim á meg­in­land­inu.
Brexit og Trump: Eru stjórnmál nútímans fjórvíð fremur en tvívíð?
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Brex­it og Trump: Eru stjórn­mál nú­tím­ans fjórvíð frem­ur en tvívíð?

Kristján Kristjáns­son, pró­fess­or í heim­speki við Há­skól­ann í Bir­ming­ham, legg­ur til nýj­an mæli­kvarða á af­stöðu í stjórn­mál­um.
Eru lestir okkar dygðir í fari stjórnmálamanna?
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Eru lest­ir okk­ar dygð­ir í fari stjórn­mála­manna?

Kristján Kristjáns­son, pró­fess­or í heim­speki við Há­skól­ann í Bir­ming­ham, skrif­ar um tvö­feldni stjórn­mála­manna.
Heimurinn er betri en við höldum
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Heim­ur­inn er betri en við höld­um

Heim­ur­inn er mun bet­ur stadd­ur en við höld­um flest. Við heyr­um stöð­ug­ar frétt­ir af hörm­ung­um heims­ins, en stöð­ug­ar fram­far­ir eru að verða sem birt­ast í lægri glæpa­tíðni, rén­andi stríðs­átök­um, minni blá­fækt, auk­inni mennt­un, minnk­andi barnadauða og svo fram­veg­is. Kristján Kristjáns­son, pró­fess­or í heim­speki, Há­skól­an­um í Bir­ming­ham, skrif­ar um ástand heims­ins og sýn okk­ar á hann.
Botnlausa heilbrigðishítin: Lærdómar frá Bretlandi?
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Botn­lausa heil­brigð­ishít­in: Lær­dóm­ar frá Bretlandi?

Kristján Kristjáns­son, pró­fess­or í heim­speki við Há­skól­ann í Bir­ming­ham, skrif­ar um reynslu sína af tvö­földu heil­brigðis­kerfi og kosti og galla mis­mun­andi leiða í for­gangs­röð­un heil­brigð­is­þjón­ustu.
Af upprisu John Majors, sporgönguþrá og félagslegum hreyfanleika í Bretlandi
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Af upprisu John Maj­ors, spor­göngu­þrá og fé­lags­leg­um hreyf­an­leika í Bretlandi

Kristján Kristjáns­son, pró­fess­or í heim­speki við Há­skól­ann í Bir­ming­ham, fjall­ar um Ólymp­íu­leik­ana og arf­leifð John Maj­ors.
Nokkur atriði um Brexit sem hafa ekki skilað sér heim til Íslands
Kristján Kristjánsson
PistillEvrópumál

Kristján Kristjánsson

Nokk­ur at­riði um Brex­it sem hafa ekki skil­að sér heim til Ís­lands

Kristján Kristjáns­son, heim­speki­pró­fess­or í Bir­ming­ham, veit­ir inn­sýn í ákvörð­un Breta um að ganga úr Evr­ópu­sam­band­inu. Hann skrif­ar um Sum­ar­húsa­heil­kenn­ið, Brex­it og Bregret.