Kristinn Hrafnsson

Eruð þið í liði með fasistum?
Kristinn Hrafnsson
PistillRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Kristinn Hrafnsson

Er­uð þið í liði með fas­ist­um?

„Hvernig ætla ís­lensk stór­n­völd og inn­lend­ir fjöl­miðl­ar að bregð­ast við, núna þeg­ar fasísk öfl hafa drep­ið Hauk Hilm­ars­son? Verð­ur því tek­ið þegj­andi að hann sé stimpl­að­ur hryðju­verka­mað­ur?“
Ríkisstjórn Íslands leggur skattfé í áróðursfyrirtæki
Greining

Rík­is­stjórn Ís­lands legg­ur skatt­fé í áróð­urs­fyr­ir­tæki

Ís­lensk yf­ir­völd leita til al­manna­tengsla­fyr­ir­tæk­is sem hef­ur unn­ið fyr­ir Sádi-Ar­ab­íu og Er­dog­an Tyrk­lands­for­seta, auk að­ila sem gerst hafa sek­ir um þjóð­armorð og morð á sak­laus­um borg­ur­um. Hluti af 200 millj­ón­um króna af skatt­fé sem runn­ið hef­ur til Burst­on-Marstell­er hef­ur far­ið í að rétta hlut Bjarna Bene­dikts­son­ar og Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar.
„Ég má ekkert segja“ – Stúlkan Halldóra
Rannsókn

„Ég má ekk­ert segja“ – Stúlk­an Hall­dóra

Hörm­ung­ar­saga ungr­ar konu sem hvarf á Eski­firði.
Næstu kosningar 
Kristinn Hrafnsson
PistillForsetakosningar í BNA 2016

Kristinn Hrafnsson

Næstu kosn­ing­ar 

Fá­rán­leg­ustu kosn­ing­ar í sög­unni skella á í Banda­ríkj­un­um.
Skrípaleikarnir
Kristinn Hrafnsson
Pistill

Kristinn Hrafnsson

Skrípaleik­arn­ir

Þjóð­in fagn­ar þeg­ar þing­kona með barn á brjósti send­ir flótta­menn út í dauð­ann. Krist­inn Hrafns­son skrif­ar um stað­leysu­tím­ann.
Sæmdin og samlokan
Kristinn Hrafnsson
Pistill

Kristinn Hrafnsson

Sæmd­in og sam­lok­an

Hvenær hætti sómi að vera dyggð og byrj­aði að vera sam­loka? Krist­inn Hrafns­son skrif­ar um ákvörð­un okk­ar um sóma­kennd­ina.
Ólafur Kardashian
Kristinn Hrafnsson
PistillForsetakosningar 2016

Kristinn Hrafnsson

Ólaf­ur Kar­dashi­an

Hann er fræg­asti mað­ur lands­ins fyr­ir að gera ekki neitt, og er samt ómiss­andi að eig­in mati, skrif­ar Krist­inn Hrafns­son um hvernig Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son sel­ur mik­il­vægi sitt eins og vöru í Sjón­varps­mark­aðn­um.
Álagspróf fjölmiðla
Kristinn Hrafnsson
PistillWintris-málið

Kristinn Hrafnsson

Álags­próf fjöl­miðla

Krist­inn Hrafns­son blaða­mað­ur seg­ir síð­asta mán­uð hafa ver­ið álags­próf ís­lenskra fjöl­miðla. Nið­ur­stað­an hafi ekki ver­ið gæfu­leg.
Orkuauðlindin  í vasa álrisanna
ÚttektÁlver

Orku­auð­lind­in í vasa álris­anna

Ál­fyr­ir­tæk­in virð­ast vera að græða á tá og fingri, en borga lít­inn sem eng­an tekju­skatt til ís­lensks sam­fé­lags. Þeg­ar kostn­að­ur­inn hef­ur ver­ið dreg­inn frá stend­ur eft­ir að 80 til 90 millj­arð­ar króna hverfa úr landi.