Kristín Dýrfjörð

Doktor í leikskólafræðum

Uppistandari , leikari,  leikskólakennari
Kristín Dýrfjörð
Aðsent

Kristín Dýrfjörð

Uppist­and­ari , leik­ari, leik­skóla­kenn­ari

Leik­skóla­kenn­ar­ar, rétt eins og uppist­and­ar­ar og leik­ar­ar, keyra á til­finn­ing­um sín­um í starfi og þurfa stund­um að falsa þær og feika.
Söguskjóða eða sagnaskjatti - hvað langar þig?
Anna Elísa Hreiðarsdóttir
Aðsent

Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Kristín Dýrfjörð

Sögu­skjóða eða sagna­skjatti - hvað lang­ar þig?

Í leik barna er það ímynd­un­ar­afl­ið sem ræð­ur og þau skapa sér þann sem heim sem þau vilja. Með leikn­um æfa þau mann­lega sam­skipti og færni.
Hei, varstu á leið í heimsreisu?  Hvernig væri að ferðast innan háskólans?
Kristín Dýrfjörð
Aðsent

Kristín Dýrfjörð

Hei, varstu á leið í heims­reisu? Hvernig væri að ferð­ast inn­an há­skól­ans?

Í leik­skóla­kenn­ara­námi gefst þér tæki­færi að ferð­ast með hug­mynd­fræð­ing­um, með vís­inda- og lista­fólki um heim bernsk­unn­ar, þar sem allt er hægt, skrif­ar Krist­ín Dýr­fjörð, dós­ent við HA.
Að vinna með ofurhressu skapandi útivistarfólki
Kristín Dýrfjörð
Aðsent

Kristín Dýrfjörð

Að vinna með of­ur­hressu skap­andi úti­vistar­fólki

„Ég hitti áhuga­verð­asta fólk í heimi dag­lega í vinn­unni,“ skrif­ar Krist­ín Dýr­fjörð um starf­ið sem hún vill fá fleiri með í.
Að laga daginn að leikskólabarninu á tímum veirunnar
Guðrún Alda Harðardóttir
AðsentCovid-19

Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð

Að laga dag­inn að leik­skóla­barn­inu á tím­um veirunn­ar

Krist­ín Dýr­fjörð dós­ent og Guð­rún Alda Harð­ar­dótt­ir, doktor í leik­skóla­fræð­um, leggja til leiki fyr­ir leik­skóla­börn á með­an veir­an lam­ar leik­skólastarf.
Veiran er bara í leiknum eins eðlileg eins og hver önnur skófla
Guðrún Alda Harðardóttir
Aðsent

Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð

Veir­an er bara í leikn­um eins eðli­leg eins og hver önn­ur skófla

Mik­il­vægt er að leik­skólastarf rask­ist sem minnst vegna kór­óna­veirufar­ald­urs­ins. Þetta segja þær Guð­rún Alda Harð­ar­dótt­ir og Krist­ín Dýr­fjörð. Guð­rún Alda er leik­skóla­kenn­ari, doktor í leik­skóla­fræð­um, fyrr­um dós­ent við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og starfar nú við leik­skól­ann Að­al­þing í Kópa­vogi. Hún er einnig sér­fræð­ing­ur í áföll­um leik­skóla­barna. Krist­ín er leik­skóla­kenn­ari og dós­ent í leik­skóla­fræð­um við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri. Hún var lengi leik­skóla­stjóri hjá Reykja­vík­ur­borg.