Forgangsraða þarf í þágu fólksins, skrifar Kolbrún Baldursdóttir. oddviti Flokks fólksins í Reykjavík.
Aðsent
2
Einar Sveinbjörn Guðmundsson og Kolbrún Baldursdóttir
Stafrænt bruðl í borg biðlistanna!
Bruðlað er með fé borgarinnar, meðal annars í stafrænni umbreytingu þar sem stór hluti fjármagnsins fer í að belgja út svið borgarinnnar, á meðan að fjármuni vantar til að eyða biðlistum vegna þjónustu við börn, skrifa Kolbrún Baldursdóttir og Einar Sveinbjörn Guðmundsson, frambjóðendur Flokks fólksins.
Aðsent
Helga Þórðardóttir og Kolbrún Baldursdóttir
Hættuleg spenna á húsnæðismarkaði í Reykjavík
Leiðtogar á lista Flokks fólksins fyrir borgarstjórnarkosningar fjalla um alvarlegan skort á íbúðarhúsnæði og byggingarlóðum í Reykjavík kemur sífellt verr niður á hinum tekjulægri. Þeirra mat er að fjarlægð frá borgarbúum og skeytingarleysi um þarfir þeirra, sérstaklega efnaminna fólks einkenni núverandi meirihluta.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.