Kolbeinn varði doktorsritgerð við félagsfræðideild Oxfordháskóla árið 2013. Það sem af er þessari öld hefur Kolbeinn starfað við rannsóknir og gagnagreiningar auk þess að grípa í stundakennslu á háskólastigi. Sérsvið hans eru atvinnulíf, lífskjör og velferðarmál.
Þegar við réttlætum atkvæðin okkar eftir á hljómar það eins og við höfum hugsað okkur vandlega um. Við upplifum það jafnvel þannig.
Pistill
133497
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Misskipting auðs á höfuðborgarsvæðinu
Ný rannsókn sýnir hvernig skólahverfi sem barn elst upp í hefur áhrif á möguleika þess í lífinu.
Pistill
3571.725
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Að píska dauðan hest: Tröllasögur um öryrkja
Það segir sína sögu um meinta leti örorkulífeyrisþega að þrátt fyrir að skerðingar örorkulífeyris séu mjög vinnuletjandi er umtalsverður hluti þeirra á vinnumarkaði, skrifar Kolbeinn Stefánsson í svari við tillögu Brynjars Níelssonar um rannsókn á bótasvikum öryrkja.
Pistill
214
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Ákveðin skref í barnabótakerfinu?
Það hvort ákveðin skref hafi verið stigin í barnabótakerfinu til að bæta hag lágtekjufólks og lægri millitekjuhópa ræðst af því hvernig við skiljum orðið „ákveðin“ í þessu samhengi.
Pistill
148
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Atvinnuleysi í mismunandi samhengi
Í atvinnuleysi í kjölfar áfalla þarf síður að hafa áhyggjur af því að hækkun bóta letji fólk frá vinnu.
Pistill
42280
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Örlæti gagnvart atvinnulausum
Atvinnuleysisbætur skipta máli en það sem er raunverulega í húfi eru möguleikar fólks til að sjá sér og fjölskyldu sinni farborða ef það missir atvinnuna og í því samhengi skipta aðrar tilfærslur velferðarkerfisins einnig máli.
Pistill
549
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Velferðarríkið og samfélagssáttmálinn
Án félagslegs stöðugleika getur reynst erfitt að viðhalda efnahagslegum stöðugleika.
Pistill
17291
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Verðleikar og ójöfn tækifæri
Það lag þjóðfélagsins sem við fæðumst inn í hefur áhrif á möguleika okkar í lífinu.
Pistill
428
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Samfélög og markaðir
Spurningar vakna um grunnvirkni samfélagsins. Hvar liggja mörk gagnsemi markaðarins?
Pistill
430
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Öðruvísi kreppa
„Reddast þetta“ aftur eða þurfum við að grípa til meðvitaðra aðgerða?
Pistill
44549
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Flökkusögur um fátækt
Mýtur um fátæka í samfélaginu eiga að réttlæta stöðu þeirra.
Pistill
37799
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Allar bjargir bannaðar
Kerfið er hannað þannig að fólk með örorku getur orðið fyrir tekjumissi með því að vinna meira.
PistillKjarabaráttan
899
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Launaþróun á toppnum og félagslegur óstöðugleiki
Miklar launahækkanir hafa orðið hjá toppunum sem fara fram á að láglaunastéttir takmarki launakröfur sínar til að viðhalda efnahagslegum stöðugleika.
Pistill
46428
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Að meta menntun til launa
Hlutfall leikskólakennara hefur lækkað úr 36,8% árið 2013 niður í 28,1% árið 2018. Ástæðan er ekki að of lítill munur sé á launum ófaglærðra og menntaðra.
PistillKjaramál
66772
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Mannekla leikskólanna og kröfur Eflingar
Ófaglært starfsfólk leikskóla getur fengið um 15% hærri heildarlaun í ræstingum og 18% hærri laun fyrir að afgreiða í dagvöruverslun.
Pistill
4102
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Upplýsingar og ákvarðanataka: Um styttingu opnunartíma leikskóla Reykjavíkur
Alvarlegir vankantar í skýrslu og ákvarðanatöku Reykjavíkurborgar um styttingu á leikskólavistunartíma.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.