Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Félagsfræðingur

Kolbeinn varði doktorsritgerð við félagsfræðideild Oxfordháskóla árið 2013. Það sem af er þessari öld hefur Kolbeinn starfað við rannsóknir og gagnagreiningar auk þess að grípa í stundakennslu á háskólastigi. Sérsvið hans eru atvinnulíf, lífskjör og velferðarmál.
Með fullri virðingu fyrir Freyju Haraldsdóttur
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Með fullri virð­ingu fyr­ir Freyju Har­alds­dótt­ur

Það eru ekki skerð­ing­arn­ar sem slík­ar sem hamla þátt­töku fólks með slík­ar held­ur um­hverf­ið.
Afleiðingar atvinnuleysis
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Af­leið­ing­ar at­vinnu­leys­is

At­vinnu­leysi hef­ur ekki að­eins slæm áhrif á fjár­hag fjöl­skyldna, held­ur hef­ur það ýms­ar aðr­ar slæm­ar af­leið­ing­ar fyr­ir bæði hin at­vinnu­lausu og fjöl­skyld­ur þeirra.
Atvinnuleysið lenti á þeim verr settu
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

At­vinnu­leys­ið lenti á þeim verr settu

Rann­sókn sýn­ir hvernig at­vinnu­leysi fylg­ist að með fjöl­breytt­um skorti í lífi fólks. At­vinnu­laus­ir eru ólík­legri til að hafa tek­ið sér gott sum­ar­frí ár­in á und­an, þeir eru lík­legri til dep­urð­ar og helm­ing­ur at­vinnu­lausra eiga erfitt með að ná end­um sam­an. Vís­bend­ing­ar eru um að þeir sem voru í veik­ustu stöð­unni verði frek­ar at­vinnu­laus­ir í Covid-krepp­unni.
Tekjusagan: Menntun, kyn og tekjur
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Tekju­sag­an: Mennt­un, kyn og tekj­ur

Gögn­in sýna að með­al­tekj­ur kvenna sem hafa lok­ið doktors­prófi eru á pari við tekj­ur karla sem hafa lok­ið BA-gráðu.
Kosningaár
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Kosn­inga­ár

Þeg­ar við rétt­læt­um at­kvæð­in okk­ar eft­ir á hljóm­ar það eins og við höf­um hugs­að okk­ur vand­lega um. Við upp­lif­um það jafn­vel þannig.
Misskipting auðs á höfuðborgarsvæðinu
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Mis­skipt­ing auðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Ný rann­sókn sýn­ir hvernig skóla­hverfi sem barn elst upp í hef­ur áhrif á mögu­leika þess í líf­inu.
Að píska dauðan hest: Tröllasögur um öryrkja
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Að píska dauð­an hest: Trölla­sög­ur um ör­yrkja

Það seg­ir sína sögu um meinta leti ör­orku­líf­eyr­is­þega að þrátt fyr­ir að skerð­ing­ar ör­orku­líf­eyr­is séu mjög vinnuletj­andi er um­tals­verð­ur hluti þeirra á vinnu­mark­aði, skrif­ar Kol­beinn Stef­áns­son í svari við til­lögu Brynj­ars Ní­els­son­ar um rann­sókn á bóta­svik­um ör­yrkja.
Ákveðin skref í barnabótakerfinu?
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Ákveð­in skref í barna­bóta­kerf­inu?

Það hvort ákveð­in skref hafi ver­ið stig­in í barna­bóta­kerf­inu til að bæta hag lág­tekju­fólks og lægri milli­tekju­hópa ræðst af því hvernig við skilj­um orð­ið „ákveð­in“ í þessu sam­hengi.
Atvinnuleysi í mismunandi samhengi
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

At­vinnu­leysi í mis­mun­andi sam­hengi

Í at­vinnu­leysi í kjöl­far áfalla þarf síð­ur að hafa áhyggj­ur af því að hækk­un bóta letji fólk frá vinnu.
Örlæti gagnvart atvinnulausum
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Ör­læti gagn­vart at­vinnu­laus­um

At­vinnu­leys­is­bæt­ur skipta máli en það sem er raun­veru­lega í húfi eru mögu­leik­ar fólks til að sjá sér og fjöl­skyldu sinni far­borða ef það miss­ir at­vinn­una og í því sam­hengi skipta aðr­ar til­færsl­ur vel­ferð­ar­kerf­is­ins einnig máli.
Velferðarríkið og samfélagssáttmálinn
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Vel­ferð­ar­rík­ið og sam­fé­lags­sátt­mál­inn

Án fé­lags­legs stöð­ug­leika get­ur reynst erfitt að við­halda efna­hags­leg­um stöð­ug­leika.
Verðleikar og ójöfn tækifæri
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Verð­leik­ar og ójöfn tæki­færi

Það lag þjóð­fé­lags­ins sem við fæð­umst inn í hef­ur áhrif á mögu­leika okk­ar í líf­inu.
Samfélög og markaðir
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Sam­fé­lög og mark­að­ir

Spurn­ing­ar vakna um grunn­virkni sam­fé­lags­ins. Hvar liggja mörk gagn­semi mark­að­ar­ins?
Öðruvísi kreppa
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Öðru­vísi kreppa

„Redd­ast þetta“ aft­ur eða þurf­um við að grípa til með­vit­aðra að­gerða?
Flökkusögur um fátækt
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Flökku­sög­ur um fá­tækt

Mýt­ur um fá­tæka í sam­fé­lag­inu eiga að rétt­læta stöðu þeirra.
Allar bjargir bannaðar
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

All­ar bjarg­ir bann­að­ar

Kerf­ið er hann­að þannig að fólk með ör­orku get­ur orð­ið fyr­ir tekjum­issi með því að vinna meira.