Katrín Helga Andrésdóttir

Mr. Silla og PJ Harvey
Undir Áhrifum#5

Mr. Silla og PJ Har­vey

Mr. Silla, Sig­ur­laug Gísla­dótt­ir, hef­ur tek­ið mik­ið til sín frá tón­list­ar­kon­unni PJ Har­vey. Hún hef­ur ver­ið sí­skap­andi í 30 ár og það hyggst Silla líka gera.
Jóhanna Rakel og 070 Shake
Undir Áhrifum#4

Jó­hanna Rakel og 070 Shake

070 Shake er fyrsta tón­list­ar­kon­an sem varð þess vald­andi að Jó­hanna Rakel varð ást­fang­in af hljóð­inu. Hún er líka leyni­vopn­ið á plötu með Kanye West.
Sóley og Joanna Newsom
Undir Áhrifum#3

Sól­ey og Jo­anna New­som

Sól­ey Stef­áns­dótt­ir lenti á vegg í FÍH þar sem hana skorti kven­fyr­ir­mynd­ir. Hún varð síð­an fyr­ir áhrif­um af am­er­ískri tón­list­ar­konu á svip­uð­um aldri, sem gaf henni leyfi til þess að gera eitt­hvað skrít­ið og kúl.
Jófríður og Laurie Anderson
Undir Áhrifum#2

Jó­fríð­ur og Laurie And­er­son

Að þessu sinni ræð­ir Katrín Helga við Jó­fríði Áka­dótt­ur sem var að­eins fjór­tán ára göm­ul þeg­ar hún hóf fer­il­inn með Pascal Pin­on. Þær sett­ust nið­ur í hót­eland­dyri í Osaka í Jap­an, þar sem þær voru að ljúka tón­list­ar­ferða­lagi.
Heillaðist að því hvernig hún blandar saman hinu óþægilega og fallega
Fréttir

Heill­að­ist að því hvernig hún bland­ar sam­an hinu óþægi­lega og fal­lega

Und­ir áhrif­um er nýr lið­ur í um­sjón Katrín­ar Helgu Andrés­dótt­ur þar sem ís­lensk­ar tón­list­ar­kon­ur fjalla um áhrifa­valda sína. Að þessu sinni ræð­ir hún við Sölku Vals­dótt­ur, rapp­ara og pródú­sent, um tón­list­ar­kon­una Sevdalizu.
Salka og Sevdaliza
Undir Áhrifum#1

Salka og Sevdaliza

Und­ir áhrif­um er nýr lið­ur í um­sjón Katrín­ar Helgu Andrés­dótt­ur þar sem ís­lensk­ar tón­list­ar­kon­ur fjalla um áhrifa­valda sína. Að þessu sinni ræð­ir hún við Sölku Vals­dótt­ur, rapp­ara og pródú­sent, um tón­list­ar­kon­una Sevdalizu. Salka heill­að­ist af því hvernig hún bland­ar sam­an hinu óþægi­lega og fal­lega.
Allt er egó
Katrín Helga Andrésdóttir
Pistill

Katrín Helga Andrésdóttir

Allt er egó

Katrín Helga Andrés­dótt­ir set­ur hér fram kenn­ingu: Kenn­ing­in er sú að drif­kraft­ur­inn á bak við all­ar ákvarð­an­ir og gjörð­ir í líf­inu sé þeg­ar öllu er á botn­inn hvolft: egó.
Á túr
Katrín Helga Andrésdóttir
Pistill

Katrín Helga Andrésdóttir

Á túr

Katrín Helga Andrés­dótt­ir lýs­ir því hvernig það er að upp­lifa lang­þráð­an draum.
Að labba ein heim eftir myrkur
Katrín Helga Andrésdóttir
Pistill

Katrín Helga Andrésdóttir

Að labba ein heim eft­ir myrk­ur

Katrín Helga Andrés­dótt­ir var tíu ára þeg­ar ókunn­ug­ur mað­ur skip­aði henni að koma inn í bíl til sín.