Katrín Helga Andrésdóttir

Mr. Silla og PJ Harvey

Undir áhrifum

Mr. Silla og PJ Harvey

5. þáttur

Mr. Silla, Sigurlaug Gísladóttir, hefur tekið mikið til sín frá tónlistarkonunni PJ Harvey. Hún hefur verið sískapandi í 30 ár og það hyggst Silla líka gera.

Jóhanna Rakel og 070 Shake

Undir áhrifum

Jóhanna Rakel og 070 Shake

4. þáttur

070 Shake er fyrsta tónlistarkonan sem varð þess valdandi að Jóhanna Rakel varð ástfangin af hljóðinu. Hún er líka leynivopnið á plötu með Kanye West.

Sóley og Joanna Newsom

Undir áhrifum

Sóley og Joanna Newsom

3. þáttur

Sóley Stefánsdóttir lenti á vegg í FÍH þar sem hana skorti kvenfyrirmyndir. Hún varð síðan fyrir áhrifum af amerískri tónlistarkonu á svipuðum aldri, sem gaf henni leyfi til þess að gera eitthvað skrítið og kúl.

Jófríður og Laurie Anderson

Undir áhrifum

Jófríður og Laurie Anderson

2. þáttur

Að þessu sinni ræðir Katrín Helga við Jófríði Ákadóttur sem var aðeins fjórtán ára gömul þegar hún hóf ferilinn með Pascal Pinon. Þær settust niður í hótelanddyri í Osaka í Japan, þar sem þær voru að ljúka tónlistarferðalagi.

Heillaðist að því hvernig hún blandar saman hinu óþægilega og fallega

Heillaðist að því hvernig hún blandar saman hinu óþægilega og fallega

Undir áhrifum

Undir áhrifum er nýr liður í umsjón Katrínar Helgu Andrésdóttur þar sem íslenskar tónlistarkonur fjalla um áhrifavalda sína. Að þessu sinni ræðir hún við Sölku Valsdóttur, rappara og pródúsent, um tónlistarkonuna Sevdalizu.

Salka og Sevdaliza

Undir áhrifum

Salka og Sevdaliza

1. þáttur

Undir áhrifum er nýr liður í umsjón Katrínar Helgu Andrésdóttur þar sem íslenskar tónlistarkonur fjalla um áhrifavalda sína. Að þessu sinni ræðir hún við Sölku Valsdóttur, rappara og pródúsent, um tónlistarkonuna Sevdalizu. Salka heillaðist af því hvernig hún blandar saman hinu óþægilega og fallega.

Allt er egó

Katrín Helga Andrésdóttir

Allt er egó

Katrín Helga Andrésdóttir setur hér fram kenningu: Kenningin er sú að drifkrafturinn á bak við allar ákvarðanir og gjörðir í lífinu sé þegar öllu er á botninn hvolft: egó.

Á túr

Katrín Helga Andrésdóttir

Á túr

Katrín Helga Andrésdóttir lýsir því hvernig það er að upplifa langþráðan draum.

Að labba ein heim eftir myrkur

Katrín Helga Andrésdóttir

Að labba ein heim eftir myrkur

Katrín Helga Andrésdóttir var tíu ára þegar ókunnugur maður skipaði henni að koma inn í bíl til sín.