Karl Th. Birgisson

Heiðarlegi, lati og stuðandi þingmaðurinn
Úttekt

Heið­ar­legi, lati og stuð­andi þing­mað­ur­inn

Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, er einn um­deild­asti mað­ur­inn á Al­þingi vegna yf­ir­lýs­inga sinna. Brynj­ar kynn­ir oft eig­in sann­fær­ingu í orði, en fylg­ir flokkslínu í fram­kvæmd. Hann þyk­ir þó vera sann­gjarn og heið­ar­leg­ur.
Meirihlutinn molnaði í borginni
Úttekt

Meiri­hlut­inn moln­aði í borg­inni

Reykja­vík­ur­borg var um langa tíð valda­mið­stöð Sjálf­stæð­is­flokks­ins, borg­ar­stjór­ar flokks­ins urðu marg­ir for­menn líka og þar með for­sæt­is­ráð­herr­ar. Þar til molna fór und­ir meiri­hlut­an­um og glund­roði tók við.
Besti vinur verktakanna
Úttekt

Besti vin­ur verk­tak­anna

Jón Gunn­ars­son sam­göngu­ráð­herra beit­ir að­ferð­um jarð­ýt­unn­ar til að ná sínu fram. Hann naut styrkja frá verk­taka­fyr­ir­tækj­um, er mesti bar­áttu­mað­ur stór­iðju og stór­fram­kvæmda og er einn nán­asti sam­herji Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra. Nú vill hann setja vega­fram­kvæmd­ir í hend­ur einka­að­ila og rukka tolla á veg­um við höf­uð­borg­ina.
Menningarbylting Sjálfstæðisflokksins
Úttekt

Menn­ing­ar­bylt­ing Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Klíka sjálf­stæð­is­manna tók yf­ir helstu menn­ing­ar­stofn­an­ir rík­is­ins í bar­átt­unni fyr­ir áhrif­um í ís­lensku sam­fé­lagi. Karl Th. Birg­is­son skrif­ar um hvernig rík­is­vald­ið var með­höndl­að sem einka­lóð. „Ég á þetta. Ég má þetta.“
Ferð án fyrirheits: Flokkurinn sem boðaði nýja og breytta pólitík endar ferð sína í hægri stjórn
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ferð án fyr­ir­heits: Flokk­ur­inn sem boð­aði nýja og breytta póli­tík end­ar ferð sína í hægri stjórn

Björt fram­tíð var stofn­uð til að inn­leiða breytt stjórn­mál. Eft­ir upp­gjör var hann yf­ir­tek­inn af Besta flokks armi flokks­ins og ein­um stofn­and­an­um bol­að burt. Karl Th. Birg­is­son skrif­ar um sögu um­bóta­flokks­ins sem varð hluti af einni mestu hægri stjórn sög­unn­ar.
Stríðsglæpamaðurinn sem við elskuðum: Saga af glæpum og meðvirkni
Úttekt

Stríðs­glæpa­mað­ur­inn sem við elsk­uð­um: Saga af glæp­um og með­virkni

Ís­lenska þjóð­in stóð með stríðs­glæpa­manni sem stóð að skefja­lausu of­beldi og morð­um á gyð­ing­um og fleir­um. Morg­un­blað­ið tók þá fyr­ir sem bentu á sann­an­ir í máli Eð­valds Hinriks­son­ar og tengdi þá við sov­ésku leyni­þjón­ust­una.
Hinn ósnertanlegi
Úttekt

Hinn ósnert­an­legi

Fyr­ir hvað stend­ur for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands og hvað dríf­ur hann áfram? Karl Th. Birg­is­son grein­ir fer­il og áhersl­ur Bjarna Bene­dikts­son­ar, sem sýndu sig á fyrstu ár­um þing­mennsk­unn­ar. Hann var af­kasta­lít­ill á Al­þingi og lagði höf­uð­áherslu á að leggja nið­ur rík­is­stofn­an­ir. Þá vildi hann minnka að­komu Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins að fyr­ir­tækja­samr­un­um.
Er verið að saka mig um að hylma yfir með morðingjum?
Úttekt

Er ver­ið að saka mig um að hylma yf­ir með morð­ingj­um?

Hvernig tókst Erlu Bolla­dótt­ur að ljúga sök­um upp á menn sem hún þekkti ekki neitt? Hvers vegna varð all­ur Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn brjál­að­ur út af því? Og hvers vegna sit­ur Erla ein eft­ir í súp­unni?
Sannfæringarkraftur Gunnars Smára
ÚttektFjölmiðlamál

Sann­fær­ing­ar­kraft­ur Gunn­ars Smára

Karl Th. Birg­is­son hef­ur fylgst með kafla­skrif­um Gunn­ars Smára Eg­ils­son­ar í ís­lenskri fjöl­miðla­sögu, allt frá því að hann fór að vinna fyr­ir hann á Press­unni ár­ið 1991. Af öll­um þeim hug­mynd­um sem Gunn­ar Smári hef­ur hrint í fram­kvæmd lifa Frétta­blað­ið og Vís­ir.is lengst, en sann­fær­ing­in, sann­fær­ing­ar­kraft­ur­inn og eng­ar efa­semd­ir ein­kenna Gunn­ar Smára. Og vita­skuld reikni­vél­in og Excel-skjöl­in til að telja fólki trú um að sann­fær­ing­in skili líka arði. Sem hún ger­ir í fæst­um til­vik­um.
Það er engin leið að hætta
Fréttir

Það er eng­in leið að hætta

Ný rík­is­stjórn hef­ur ver­ið mynd­uð með loðn­um, óljós­um fyr­ir­heit­um. Karl Th. Birg­is­son rýn­ir í inni­halds- og merk­ing­ar­skort stjórn­arsátt­mála og sögu­legt sam­hengi.
Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn
Karl Th. Birgisson
Skoðun

Karl Th. Birgisson

Saga af tveim­ur for­set­um: Helgi fokk­ing Björns. Og hnykk­ur­inn

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur flutt um 35 ræð­ur og er­indi frá því hann varð for­seti. Hann hef­ur not­að þau í að kveða nið­ur þjóð­rembu og forð­að­ist með­al ann­ars upp­hafn­ingu þjóð­kirkj­unn­ar. Hann sker sig frá Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, sem í kosn­inga­bar­áttu sinni 1996 hafði sem ein­kenn­islag „Sjá dag­ar koma“ eft­ir Dav­íð Stef­áns­son, þar sem alda­löng­um þraut­um Ís­lend­inga er lýst.
Hvers konar flokkur er þessi Viðreisn?
Fréttir

Hvers kon­ar flokk­ur er þessi Við­reisn?

Nýja stjórn­mála­afl­ið Við­reisn hef­ur ver­ið kynnt sem frjáls­lynd­ur miðju­flokk­ur, en er það rétt lýs­ing? Við­reisn spratt upp úr lof­orða­svik­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins um þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu vegna að­ild­ar­við­ræðna við Evr­ópu­sam­band­ið en er líka upp­gjör mark­aðssinna við íhalds­semi Sjálf­stæð­is­flokks­ins.
Sambúðin sem verður ekki: Salka Valka giftist aldrei Bogesen kaupmanni
Fréttir

Sam­búð­in sem verð­ur ekki: Salka Valka gift­ist aldrei Bo­gesen kaup­manni

Þótt Vinstri græn­ir og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn séu með keim­lík­ar áhersl­ur á mörg­um svið­um eru Katrín Jak­obs­dótt­ir og Bjarni Bene­dikts­son ill­sam­rýman­leg­ar týp­ur.
Saga mesta valdaflokks Íslands
FréttirAlþingiskosningar 2016

Saga mesta valda­flokks Ís­lands

Nafn­arn­ir Bjarni Bene­dikts­son og Bjarni Bene­dikts­son gegndu báð­ir for­mennsku í helsta valda­flokki Ís­lands, Sjálf­stæð­is­flokkn­um, en eru ólík­ar týp­ur. Karl Th. Birg­is­son skrif­ar um sögu flokks­ins.
Lygilegur stjórnmálaferill Vigdísar Hauksdóttur
Úttekt

Lygi­leg­ur stjórn­mála­fer­ill Vig­dís­ar Hauks­dótt­ur

Eft­ir sjö ár á Al­þingi seg­ist Vig­dís Hauks­dótt­ir hafa klár­að verk­efna­list­ann og ætli að yf­ir­gefa stjórn­mál­in. En hvað hef­ur hún gert og hver er arf­leifð henn­ar? Karl Th. Birg­is­son ræddi við sam­ferða­menn henn­ar.
Farvel Ólafur Ragnar: Konurnar, egóið og byltingin
ÚttektForsetakosningar 2016

Far­vel Ólaf­ur Ragn­ar: Kon­urn­ar, egó­ið og bylt­ing­in

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son skil­ur eft­ir sig gjör­breytt for­seta­embætti. Karl Th. Birg­is­son, sem starf­aði við fram­boð Ól­afs Ragn­ars, skrif­ar um mis­mun­andi út­gáf­ur hans og áhrif­in af kon­un­um tveim­ur í lífi hans, í kveðju­grein eft­ir 20 ára valda­tíð.