Karl Th. Birgisson

Tveir forsetar – fimmtíu ár
Greining

Tveir for­set­ar – fimm­tíu ár

Fyr­ir hálfri öld log­uðu líka eld­ar á göt­um í Banda­ríkj­un­um. Ástand­ið núna er að sumu leyti mun hættu­legra.
Af hetju og hrægömmum. Og hýenum.
Gagnrýni

Af hetju og hræ­gömm­um. Og hýen­um.

Ný bók fyrr­ver­andi upp­lýs­inga­full­trúa rík­is­stjórn­ar­inn­ar fjall­ar um Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son, Bjarna Bene­dikts­son og fleiri áber­andi gerend­ur.
Grafskrift um íslensk stjórnmál
Nærmynd

Graf­skrift um ís­lensk stjórn­mál

Þeg­ar geð­þekk­ur, mál­efna­leg­ur og dug­leg­ur þing­mað­ur er kjör­inn til starfa á Al­þingi, þá forð­ar hann sér það­an á mjög skilj­an­leg­um flótta þeg­ar fyrsta væn­lega tæki­færi gefst.
Uppvaskarinn sem elskar myrkrið
Mannlýsing

Upp­vask­ar­inn sem elsk­ar myrkr­ið

Karl Th. Birg­is­son skrif­ar mann­lýs­ingu á upp­vask­ara á Teneri­fe, sem end­aði með veit­inga­stað í fang­inu en þrá­ir að kom­ast aft­ur að norð­ur­heim­skauts­baug.
Hörmulegar farsóttir sem gengu yfir Íslendinga
Greining

Hörmu­leg­ar far­sótt­ir sem gengu yf­ir Ís­lend­inga

Ís­lend­ing­ar hafa oft­ar en einu sinni geng­ið í gegn­um hörm­ung­ar vegna far­sótta. Heimdild­ir lýsa því að ung stúlka bjó vik­um sam­an á af­skekkt­um bónda­bæ með föð­ur sín­um látn­um úr Stóru bólu.
Í útgöngubanni
VettvangurCovid-19

Í út­göngu­banni

Dreif­býl­is­lögg­an skamm­ast í fólki sem hætt­ir sér út á göt­urn­ar í þorpi Karls Th. Birg­is­son­ar á Teneri­fe, þar sem nú er í gildi út­göngu­bann.
„Beinskeytt, hvatvís og gengur um eins og hún eigi svæðið“
Nærmynd

„Bein­skeytt, hvat­vís og geng­ur um eins og hún eigi svæð­ið“

Sam­þing­menn Ingu Sæ­land segja að ánægju­legt sé að um­gang­ast hana, þó hún byggi til­vist sína ekki endi­lega á stað­reynd­um eða raun­veru­leika. Þing­menn úr stjórn og stjórn­ar­and­stöðu lýsa hér sýn sinni á þing­kon­una sem „nenn­ir engu kjaftæði“.
Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
GreiningForsetakosningar í BNA 2020

Slæm­ar frétt­ir: Bernie á ekki breik

Sósíal­ísk­ur bak­grunn­ur Bernie Sand­ers þýð­ir að fram­boð hans til for­seta er guðs­gjöf fyr­ir kosn­ingat­eymi Don­alds Trump.
Lífshlaup útvarpsstjóra: Hugsjónir, lekar og líkamsárásin sem hvarf
Nærmynd

Lífs­hlaup út­varps­stjóra: Hug­sjón­ir, lek­ar og lík­ams­árás­in sem hvarf

Er Stefán Ei­ríks­son, nýr út­varps­stjóri, gólandi frjáls­hyggju­mað­ur? Eða vinst­ris­inn­að­ur pönk­ari? Karl Th. Birg­is­son grein­ir for­tíð og fer­il lög­reglu­stjór­ans sem stóð uppi í hár­inu á dóms­mála­ráð­herra. Hann ber enn ör vegna lík­ams­árás­ar sem sögð er hafa horf­ið í kerfi lög­regl­unn­ar.
Óvinir alþýðunnar: Herská orðræða nýja sósíalistans
Greining

Óvin­ir al­þýð­unn­ar: Her­ská orð­ræða nýja sósí­al­ist­ans

Gunn­ar Smári Eg­ils­son, stofn­andi og formað­ur fram­kvæmda­stjórn­ar Sósí­al­ista­flokks Ís­lands, legg­ur áherslu á að upp­ræta óskil­greinda elítu og kem­ur po­púl­isma til varn­ar. Óvina­list­inn leng­ist og kraf­an um völd verð­ur há­vær­ari.
Gunna: Stór kona í Íslandssögunni
Nærmynd

Gunna: Stór kona í Ís­lands­sög­unni

Guð­rún Ög­munds­dótt­ir kom í gegn bylt­ingu á rétt­ar­stöðu minni­hluta­hópa á Ís­landi.
Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt
Gagnrýni

Leiftrandi hugs­un og kjarni máls – en líka allt hitt

Saga Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar, stjórn­mála­manns sem átti lyk­il­þátt í að færa Ís­land til nú­tím­ans, er sögð í nýrri bók með hans eig­in orð­um. Karl Th. Birg­is­son fjall­ar um orð Jóns Bald­vins, það sem ekki er sagt og svo það sem er ofauk­ið, sjálfs­hól og loks paranoja.
Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur
Úttekt

Þeg­ar EES-samn­ing­ur­inn þótti þjóð­hættu­leg­ur

„Þessi samn­ing­ur kem­ur til með að færa okk­ur ósjálf­stæði, at­vinnu­leysi, fá­tækt og auðnu­leysi,“ sagði þing­mað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins um um­deild­an al­þjóða­samn­ing sem Ís­lend­ing­ar und­ir­geng­ust, samn­ing­inn um Evr­ópska efna­hags­svæð­ið (EES). Um­ræð­an um þriðja orkupakk­ann er að hluta enduróm­ur af áhyggj­um vegna af­sals Ís­lend­inga á full­veldi tengt EES-samn­ingn­um.
Drottningin í teboðinu
Nærmynd

Drottn­ing­in í te­boð­inu

Sig­ríð­ur Á. And­er­sen er einn hægris­inn­að­asti stjórn­mála­mað­ur lands­ins. Karl Th. Birg­is­son skrif­ar um það sem hef­ur ein­kennt hana sem stjórn­mála­mann og það sem hef­ur ekki ver­ið sjá­an­legt.
Maðurinn sem háskólinn gat ekki hafnað
Greining

Mað­ur­inn sem há­skól­inn gat ekki hafn­að

Hvernig einn helsti boð­beri frjáls­hyggju á Ís­landi komst á ævi­langt fram­færi hjá skatt­greið­end­um.
Vinslit Steingríms Joð og Björns Vals – saga af grimmri skepnu
Úttekt

Vinslit Stein­gríms Joð og Björns Vals – saga af grimmri skepnu

Karl Th. Birg­is­son seg­ir sög­una af vinslit­um og vær­ing­um inn­an raða Vinstri grænna.