Karl Th. Birgisson

Það er engin leið að hætta

Það er engin leið að hætta

·

Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð með loðnum, óljósum fyrirheitum. Karl Th. Birgisson rýnir í innihalds- og merkingarskort stjórnarsáttmála og sögulegt samhengi.

Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn

Karl Th. Birgisson

Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn

·

Guðni Th. Jóhannesson hefur flutt um 35 ræður og erindi frá því hann varð forseti. Hann hefur notað þau í að kveða niður þjóðrembu og forðaðist meðal annars upphafningu þjóðkirkjunnar. Hann sker sig frá Ólafi Ragnari Grímssyni, sem í kosningabaráttu sinni 1996 hafði sem einkennislag „Sjá dagar koma“ eftir Davíð Stefánsson, þar sem aldalöngum þrautum Íslendinga er lýst.

Hvers konar flokkur er þessi Viðreisn?

Hvers konar flokkur er þessi Viðreisn?

·

Nýja stjórnmálaaflið Viðreisn hefur verið kynnt sem frjálslyndur miðjuflokkur, en er það rétt lýsing? Viðreisn spratt upp úr loforðasvikum Sjálfstæðisflokksins um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna aðildarviðræðna við Evrópusambandið en er líka uppgjör markaðssinna við íhaldssemi Sjálfstæðisflokksins.

Sambúðin sem verður ekki: Salka Valka giftist aldrei Bogesen kaupmanni

Sambúðin sem verður ekki: Salka Valka giftist aldrei Bogesen kaupmanni

·

Þótt Vinstri grænir og Sjálfstæðisflokkurinn séu með keimlíkar áherslur á mörgum sviðum eru Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Benediktsson illsamrýmanlegar týpur.

Saga mesta valdaflokks Íslands

Saga mesta valdaflokks Íslands

·

Nafnarnir Bjarni Benediktsson og Bjarni Benediktsson gegndu báðir formennsku í helsta valdaflokki Íslands, Sjálfstæðisflokknum, en eru ólíkar týpur. Karl Th. Birgisson skrifar um sögu flokksins.

Lygilegur stjórnmálaferill Vigdísar Hauksdóttur

Lygilegur stjórnmálaferill Vigdísar Hauksdóttur

·

Eftir sjö ár á Alþingi segist Vigdís Hauksdóttir hafa klárað verkefnalistann og ætli að yfirgefa stjórnmálin. En hvað hefur hún gert og hver er arfleifð hennar? Karl Th. Birgisson ræddi við samferðamenn hennar.

Farvel Ólafur Ragnar: Konurnar, egóið og byltingin

Farvel Ólafur Ragnar: Konurnar, egóið og byltingin

·

Ólafur Ragnar Grímsson skilur eftir sig gjörbreytt forsetaembætti. Karl Th. Birgisson, sem starfaði við framboð Ólafs Ragnars, skrifar um mismunandi útgáfur hans og áhrifin af konunum tveimur í lífi hans, í kveðjugrein eftir 20 ára valdatíð.