Stríðsmaðurinn sem gróf öxina. Eða öllu heldur axirnar
Sveitapilturinn Svavar Gestsson þvældist inn í pólitík og varð eitt helsta „pólitíska animal“ landsins. Karl Th. Birgisson segir sögu hans frá einu sjónarhorni.
Skoðun
25119
Karl Th. Birgisson
Áramótafroða ræðuritaranna
Karl Th. Birgisson greinir áramótaávarp Katrínar Jakobsdóttur.
FréttirKreppur á Íslandi
218
Kreppan mikla – hin fyrri og verri
Kreppur á Íslandi - 1. hluti
Þegar talað er um verstu kreppu í heila öld gleymist að af litlu var að taka fyrr á árum.
Pistill
534
Karl Th. Birgisson
Dagar í lífi tilnefnings
Samfylkingin í Reykjavík hyggst stilla upp á framboðslista sína með sænskri aðferð sem sett er fram í nafni einhver lýðræðis. Það er hins vegar tómt hjóm og húmbúkk skrifar Karl Th. Birgisson.
Greining
60135
Mannfall á menningarstofnun
Svipmynd af Rás eitt seinni tíma.
Karl Th. Birgisson skrifar um innanhússátök og ósætti við dagskrárstjóra.
Pistill
881
Karl Th. Birgisson
Um samfélagslega ábyrgð Halldórs og Davíðs
Vilja fyrirtækin í landinu græða á veirukreppunni? Vonandi sem fæst, en sum þeirra hafa sannarlega reynt. Og ekki síður samtök þeirra. Á kostnað ríkisins og starfsfólks.
Pistill
1572
Karl Th. Birgisson
Það sem Yogi Berra hefði sagt um landsfund Samfylkingarinnar
Að flokkur jafnaðarmanna skuli krefjast greiðslu til þess að félagsmenn geti greitt atkvæði, jafnvel þótt ekki sé nema í varaformannskjöri sem fæstir skilja hvers vegna fer fram, það er eiginlega óskiljanlegt, skrifar Karl Th. Birgisson.
Greining
23229
Endilega breytum. Ég skal ráða
Hvers vegna berst Sjálfstæðisflokkurinn af svo miklum skriðþunga gegn því sem flestir landsmenn eru sammála um að nauðsynlegt sé?
Nærmynd
31154
Enginn velur afa sinn. Eða hvers vegna fastakúnninn á ekki að reka barinn
Steingrímur J. Sigfússon tók að sér að bjarga Íslandi, en náði ekki að bjarga Vinstri grænum. Framhaldssaga Karls Th. Birgissonar af forseta og aldursforseta Alþingis heldur áfram.
Nærmynd
360
Þegar þú leggst til hvílu með ísbirni
– og sitthvað annað smálegt um Steingrím J. Sigfússon
Nærmynd
948
Sigur í þrístökki fyrir utan Óperukjallarann – og kannski eitthvað alvarlegra: Önnur mynd af Steingrími Joð
Í annarri grein um Steingrím J. Sigfússon drepur Karl Th. Birgisson niður fæti í tveimur bókum sem hann hefur skrifað. Og endar á fylleríi fyrir framan Óperukjallarann í Stokkhólmi.
Nærmynd
92431
Hvorki sérstaklega vinstri eða hvað þá grænn: Mynd af Steingrími J. Sigfússyni
Í fyrri hluta umfjöllunar sinnar um stjórnmálaferil og persónu Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis, fjallar Karl Th. Birgisson meðal annars um afstöðu þingmannsins til frjálslyndis- og umhverfismála.
Nærmynd
952
Um listamanninn Jón Steinar Gunnlaugsson
Hvað er það sem gerir Jón Steinar Gunnlaugsson einstakan? Karl Th. Birgisson rýnir í reynslu og hugmyndafræði íhalds- eða frjálshyggjusinnaða lögmannsins og dómarans, sem nú hefur gefið út bók.
Skoðun
22162
Karl Th. Birgisson
Okkar eigin Trump? Varla. – Og þó
Karl Th. Birgisson metur íslenska stjórnmálamenn út frá sex mælikvörðum í samanburði við Donald Trump Bandaríkjaforseta: Ósannsögli, hefnigirni, einelti, ábyrgðarleysi og árásum gegn fjölmiðlum.
Greining
953
Tveir forsetar – fimmtíu ár
Fyrir hálfri öld loguðu líka eldar á götum í Bandaríkjunum. Ástandið núna er að sumu leyti mun hættulegra.
Gagnrýni
21225
Af hetju og hrægömmum. Og hýenum.
Ný bók fyrrverandi upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar fjallar um Sigmund Davíð Gunnlaugsson, Bjarna Benediktsson og fleiri áberandi gerendur.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.