Jón Trausti Reynisson

Ritstjóri og framkvæmdastjóri

Sómakennd Samherja
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sóma­kennd Sam­herja

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hef­ur tek­ið sér hlut­verk þol­anda í ís­lensku sam­fé­lagi. Hann hef­ur kvart­að und­an „árás­um“ eft­ir­lits­að­ila og reynt að fá þá í fang­elsi. Í ljós er kom­ið að Sam­herji stend­ur fyr­ir stór­felld­um mútu­greiðsl­um til að ná und­ir sig fisk­veiðikvóta.
Nýja íslenska flugfélagið gefur þúsund flugmiða og leitar starfsfólks
Fréttir

Nýja ís­lenska flug­fé­lag­ið gef­ur þús­und flug­miða og leit­ar starfs­fólks

Arftaki WOW air, sem hafði vinnu­heit­ið WAB-air, hef­ur feng­ið nafn­ið PLAY. Flug­fé­lag­ið leit­ar að fjölda starfs­fólks, með­al ann­ars „bros­andi fluglið­um“, „mark­aðs­gúru“, „sölu­séní“, „talnag­löggv­ara“, gjald­kera og „leik­fé­lög­um“ til að „breyta ís­lenskri flug­sögu“.
Hér kemur siðrofið
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Hér kem­ur siðrof­ið

Þriðju siða­skipti þjóð­ar­inn­ar standa yf­ir. Nú rík­ir siðrof, sið­fár og menn­ing­ar­stríð.
Kúgun fjölmiðlakarla
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Kúg­un fjöl­miðla­karla

Karl­menn verða „þving­að­ir“ ef eitt fyr­ir­tæki kaup­ir síð­ur aug­lýs­ing­ar af fjöl­miðl­um þar sem er mik­ill kynja­halli, sam­kvæmt for­manni Mið­flokks­ins. 89% þing­flokks hans eru karl­menn.
Innræting Íslendinga í boði þeirra auðugustu
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Inn­ræt­ing Ís­lend­inga í boði þeirra auð­ug­ustu

Nú er op­in­bert að dag­blöð lands­ins stefna á að hafa áhrif á al­menn­ing í átt að hægri stefnu í stjórn­mál­um. Og í dag er fræði­mað­ur tukt­að­ur til á for­síðu fríblaðs fyr­ir að leyfa sér að gagn­rýna af­reglu­væð­ingu.
Ríkisstjórnin rannsakar viðhorf almennings til stjórnarskrárinnar
GreiningStjórnarskrármálið

Rík­is­stjórn­in rann­sak­ar við­horf al­menn­ings til stjórn­ar­skrár­inn­ar

Sjö ár­um eft­ir að grunn­ur að nýrri stjórn­ar­skrá var sam­þykkt­ur í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu verð­ur hald­inn rök­ræðufund­ur um nýja stjórn­ar­skrá. Í við­horfs­könn­un á veg­um stjórn­valda var ekki spurt út í við­horf til til­lagna stjórn­laga­ráðs.
Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum
Greining

Gagn­rýni á inn­rás Tyrkja jafn­gild­ir hryðju­verk­um

Banda­lags­ríki Ís­lend­inga í Nató hót­ar að láta 3,6 millj­ón­ir hæl­is­leit­enda „flæða“ yf­ir Evr­ópu ef árás Tyrkja á Sýr­land verð­ur skil­greind sem inn­rás. Stjórn­ar­her Sýr­lands, studd­ur af Ír­ön­um og Rúss­um, stefn­ir í átt að tyrk­nesk­um her­sveit­um. Gagn­rýni á inn­rás­ina hef­ur ver­ið gerð refsi­verð og tyrk­neska lands­lið­ið í knatt­spyrnu tek­ur af­stöðu með inn­rás­inni.
Brenglaður bransi
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Brengl­að­ur bransi

Hvers vegna er hóp­ur nokk­urra helstu auð­manna Ís­lands, óþekktra og al­þekktra, að nið­ur­greiða ís­lenska fjöl­miðla í gegnd­ar­lausu tapi í sam­keppni við aðra?
Metoo-konur senda yfirlýsingu: Þolendur beri ekki ábyrgð á mannorði gerenda
FréttirMetoo

Met­oo-kon­ur senda yf­ir­lýs­ingu: Þo­lend­ur beri ekki ábyrgð á mann­orði gerenda

„Fátt myndi ávinn­ast ef sak­fell­ing­ar­dóm­ur væri eina for­senda þess að segja upp starfs­manni sem brýt­ur gegn sam­starfs­fólki sínu,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu 30 met­oo-kvenna vegna um­ræðu um dóms­mál leik­ara gegn Borg­ar­leik­hús­inu vegna upp­sagn­ar í kjöl­far ásak­ana.
Heimsókn frá heimsógn
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Heim­sókn frá heim­sógn

Við eig­um ekki leng­ur sam­leið með Banda­ríkj­un­um.
Sjálfstæðismenn fengnir til að stýra fréttamiðli Eyjamanna
Fréttir

Sjálf­stæð­is­menn fengn­ir til að stýra fréttamiðli Eyja­manna

Sterk­ustu út­gerð­ar­fé­lög­in í Vest­manna­eyj­um, Vinnslu­stöð­in og Ís­fé­lag­ið, hafa auk­ið hlut sinn í Eyja­f­rétt­um og ráð­ið sjálf­stæð­is­mann og eig­in­mann odd­vita Sjálf­stæð­is­flokks­ins rit­stjóra.
Frelsi til að vita
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Frelsi til að vita

Ung­ir sjálf­stæð­is­menn fagna því að upp­lýs­ing­ar séu ekki birt­ar. Hér eru upp­lýs­ing­arn­ar.
Nýr seðlabankastjóri mættur og gefur vísbendingar um næstu skref
Fréttir

Nýr seðla­banka­stjóri mætt­ur og gef­ur vís­bend­ing­ar um næstu skref

Ás­geir Jóns­son, fyrr­ver­andi for­stöðu­mað­ur grein­ing­ar­deild­ar Kaupþings og for­seti hag­fræði­deild­ar Há­skóla Ís­lands, tók við sem Seðla­banka­stjóri í morg­un.
Er Ragnar lýðskrumari?
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Er Ragn­ar lýðskrumari?

Deil­an um Líf­eyr­is­sjóð verzl­un­ar­manna er nýj­asti kafl­inn í sög­unni sem ís­lensk stjórn­mál og efna­hags­mál hverf­ast um.
Hótað vinnuflokki og lögfræðingum fyrir að reisa tjald
FréttirHvalárvirkjun

Hót­að vinnu­flokki og lög­fræð­ing­um fyr­ir að reisa tjald

Land­eig­andi hót­ar konu í Ár­nes­hreppi á Strönd­um að vinnu­flokk­ur verði send­ur til að taka nið­ur tjald, þar sem hún held­ur nám­skeið um þjóð­menn­ingu. Mað­ur­inn á einn sjötta hluta jarð­ar­inn­ar, en hún fékk leyfi hjá öðr­um. Hann boð­ar millj­óna kostn­að, en hún seg­ist hafa lagt allt sitt í verk­efn­ið.
Strandamaður stöðvaði framkvæmdir: „Það verður bara að koma í veg fyrir þetta“
FréttirHvalárvirkjun

Stranda­mað­ur stöðv­aði fram­kvæmd­ir: „Það verð­ur bara að koma í veg fyr­ir þetta“

Vest­ur­verk hóf í gær fram­kvæmd­ir við veglagn­ingu í Ing­ólfs­firði á Strönd­um, sem fyrsta hluta virkj­ana­fram­kvæmda sem munu hafa veru­leg áhrif á nátt­úru svæð­is­ins. Elías Svavar Krist­ins­son, sem ólst upp á svæð­inu, stefn­ir að frið­lýs­ingu lands síns og berst gegn fram­kvæmd­um vegna virkj­un­ar.