Jón Trausti Reynisson

Ritstjóri og framkvæmdastjóri

Heimsókn frá heimsógn

Jón Trausti Reynisson

Heimsókn frá heimsógn

·

Við eigum ekki lengur samleið með Bandaríkjunum.

Sjálfstæðismenn fengnir til að stýra fréttamiðli Eyjamanna

Sjálfstæðismenn fengnir til að stýra fréttamiðli Eyjamanna

·

Sterkustu útgerðarfélögin í Vestmannaeyjum, Vinnslustöðin og Ísfélagið, hafa aukið hlut sinn í Eyjafréttum og ráðið sjálfstæðismann og eiginmann oddvita Sjálfstæðisflokksins ritstjóra.

Frelsi til að vita

Jón Trausti Reynisson

Frelsi til að vita

·

Ungir sjálfstæðismenn fagna því að upplýsingar séu ekki birtar. Hér eru upplýsingarnar.

Nýr seðlabankastjóri mættur og gefur vísbendingar um næstu skref

Nýr seðlabankastjóri mættur og gefur vísbendingar um næstu skref

·

Ásgeir Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings og forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, tók við sem Seðlabankastjóri í morgun.

Er Ragnar lýðskrumari?

Jón Trausti Reynisson

Er Ragnar lýðskrumari?

·

Deilan um Lífeyrissjóð verzlunarmanna er nýjasti kaflinn í sögunni sem íslensk stjórnmál og efnahagsmál hverfast um.

Hótað vinnuflokki og lögfræðingum fyrir að reisa tjald

Hótað vinnuflokki og lögfræðingum fyrir að reisa tjald

·

Landeigandi hótar konu í Árneshreppi á Ströndum að vinnuflokkur verði sendur til að taka niður tjald, þar sem hún heldur námskeið um þjóðmenningu. Maðurinn á einn sjötta hluta jarðarinnar, en hún fékk leyfi hjá öðrum. Hann boðar milljóna kostnað, en hún segist hafa lagt allt sitt í verkefnið.

Strandamaður stöðvaði framkvæmdir: „Það verður bara að koma í veg fyrir þetta“

Strandamaður stöðvaði framkvæmdir: „Það verður bara að koma í veg fyrir þetta“

·

Vesturverk hóf í gær framkvæmdir við veglagningu í Ingólfsfirði á Ströndum, sem fyrsta hluta virkjanaframkvæmda sem munu hafa veruleg áhrif á náttúru svæðisins. Elías Svavar Kristinsson, sem ólst upp á svæðinu, stefnir að friðlýsingu lands síns og berst gegn framkvæmdum vegna virkjunar.

Óvinir fólksins

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Óvinir fólksins

·

Við getum því valið að láta sem ekkert sé, látið sem það snerti okkur ekki, hafi ekki áhrif á líf okkar og samfélag, en við vitum samt að það er blekking. Atlaga að frelsi fjölmiðla er atlaga að okkur öllum.

Meðvirkni með siðleysi

Jón Trausti Reynisson

Meðvirkni með siðleysi

·

Sagan af því hvernig stjórnmálamenn sem sýndu fáheyrt siðleysi náðu að verða miðdepill þjóðfélagsumræðu á Íslandi.

Flóttinn

Jón Trausti Reynisson

Flóttinn

·

Við verðum að flýja til að bjarga okkur.

Blekkingin og heimtufrekjan hjá útgefanda Fréttablaðsins

Jón Trausti Reynisson

Blekkingin og heimtufrekjan hjá útgefanda Fréttablaðsins

·

Útgefendur Fréttablaðsins kvarta undan styrkjum til fjölmiðla, vegna þess að þeir vilja veikja aðra fjölmiðla. „Engu skiptir“ að fá fjóra til fimm blaðamenn til viðbótar við ritstjórnina, samkvæmt orðum útgefandans.

Þess vegna er jörðin flöt

Jón Trausti Reynisson

Þess vegna er jörðin flöt

·

Samfélagsmiðlarnir sem áttu að tengja okkur saman leiddu til þess að múrar eru reistir. Við þurfum að endurskoða hvernig við neytum upplýsinga, því faraldurinn er hafinn.

Þegar við sáum fyrst svartholið

Jón Trausti Reynisson

Þegar við sáum fyrst svartholið

·

Í dag klukkan eitt sá mannkynið svarthol í fyrsta sinn. Það sem við sáum var ótrúlegt.

Hótel Ísland: Það þurfti bara eitt tjald

Jón Trausti Reynisson

Hótel Ísland: Það þurfti bara eitt tjald

·

Í okkar nafni lætur hópur samlanda okkar fordóma og fyrirlitningu flæða yfir gesti landsins. Viðkvæmasta og jaðarsettasta fólkið, sem á það sameiginlegt að vera efnalítið og oft einangrað, er útmálað sem ógn við líf okkar og efnahag.

Hvers vegna þarf að skipta um dómsmálaráðherra

Jón Trausti Reynisson

Hvers vegna þarf að skipta um dómsmálaráðherra

·

Það er ekkert persónulegt að við þurfum núna að skipta um dómsmálaráðherra.

Hræðileg mistök í aðsigi: Til varnar sumarkvöldum

Jón Trausti Reynisson

Hræðileg mistök í aðsigi: Til varnar sumarkvöldum

·

Meirihluti þjóðarinnar vill breyta klukkunni þannig að birtustundum í vökutíma fækki verulega, að stórum hluta vegna þess að unglingar sofa of lítið. Til þess verður fórnað björtum síðsumarskvöldum og myrkum eftirmiðdögum fjölgað á vetrum.