Jón Trausti Reynisson

Ritstjóri og framkvæmdastjóri

Svar við ásökunum Kvennablaðsins
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Svar við ásök­un­um Kvenna­blaðs­ins

Ástæð­ur þess að Stund­in birti ekki pist­il frá manni í for­ræð­is­deilu við barn­s­móð­ur sína, var að í pistl­in­um voru fjöldi að­ila ásk­að­ir um lög­brot og ann­að al­var­legt at­hæfi.
Sykurpabbalandið
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Syk­urpabba­land­ið

Megn­inu af ís­lensk­um fjöl­miðl­um er hald­ið úti af syk­urpöbb­um sem hafa sín­ar ástæð­ur til að nið­ur­greiða þá. Nú er kom­ið á dag­inn að rík­asti Ís­lend­ing­ur­inn ákvað að fjár­magna DV og DV.is leyni­lega.
Samstaðan og þeim sem er sama
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Sam­stað­an og þeim sem er sama

Hvað get­um við gert þeg­ar það borg­ar sig að vera sið­laus?
Uppgangur kvíða og haturs á Íslandi
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Upp­gang­ur kvíða og hat­urs á Ís­landi

Næsti far­ald­ur gæti orð­ið hættu­legri.
Hér eru næstu aðgerðir ríkisstjórnarinnar
FréttirCovid-19

Hér eru næstu að­gerð­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Með­al að­gerða rík­is­stjórn­ar­inn­ar í að­gerðapakka tvö eru: Frí­stunda­styrk­ur til tekju­lágra for­eldra, álags­greiðsl­ur til heil­brigð­is­starfs­fólks, stuðn­ingslán til lít­illa og með­al­stórra fyr­ir­tækja, lok­un­ar­styrk­ir til fyr­ir­tækja, átak gegn of­beldi, sumar­úr­ræði fyr­ir náms­menn, ný­sköp­un og mark­aðs­setn­ing í mat­væla­fram­leiðslu og hærra hlut­fall end­ur­greiðslu vegna rann­sókn­ar og þró­un­ar.
Svona er kjarasamningur hjúkrunarfræðinga: Minni taxtahækkun en hjá þingmönnum
Fréttir

Svona er kjara­samn­ing­ur hjúkr­un­ar­fræð­inga: Minni taxta­hækk­un en hjá þing­mönn­um

Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar hafa ver­ið beðn­ir að ræða ekki efni kjara­samn­ings Fé­lags ís­lenskra hjúkr­un­ar­fræð­inga við fjár­mála­ráðu­neyt­ið. Taxta­laun hjúkr­un­ar­fræð­inga hækka minna á fjög­urra ára tíma­bili en ný­lega hækk­uð laun þing­manna. Or­lof nýrra hjúkr­un­ar­fræð­inga er hins veg­ar lengt og vakta­álag næt­ur- og há­tíð­ar­vinnu verð­ur hækk­að. Sum­ir ótt­ast að lækka í laun­um vegna samn­ings­ins.
Heimavörn fyrir hrædda þjóð
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Heima­vörn fyr­ir hrædda þjóð

Krís­ur geta kall­að fram sam­stöðu, en þær eru líka jarð­veg­ur fyr­ir siðrof.
Segja frá mönnum sem hósta viljandi í áttina að öðrum
FréttirCovid-19

Segja frá mönn­um sem hósta vilj­andi í átt­ina að öðr­um

Ast­ma­veik kona seg­ir mann hafa vilj­andi hóstað að sér í Krón­unni í dag. Fleiri hafa sömu sög­ur að segja. „Hvað er fólk að hugsa í þessu ástandi?“ spyr kon­an.
Stuðningur við Donald Trump eykst hratt
Fréttir

Stuðn­ing­ur við Don­ald Trump eykst hratt

Don­ald Trump fær vax­andi stuðn­ing Banda­ríkja­manna, þrátt fyr­ir að Banda­rík­in hafi nú greint flest til­felli COVID-19 af öll­um ríkj­um heims­ins.
Ríkisstjórnin vill veita þeim skattaafslátt sem kaupa þrif heima hjá sér
FréttirCovid-19

Rík­is­stjórn­in vill veita þeim skatta­afslátt sem kaupa þrif heima hjá sér

Hluti af að­gerðapakka rík­is­stjórn­ar­inn­ar vegna kór­óna­veirunn­ar er að ýta und­ir að tekju­lág­ir þrífi heim­ili annarra. BSRB tel­ur að að­gerð­in geti ýtt und­ir dreif­ingu veirunn­ar og að hún sé ekki góð leið til að auka at­vinnu­þátt­töku tekju­lágra.
Seðlabankastjóri: „Peningarnir hverfa ekki“
FréttirCovid-19

Seðla­banka­stjóri: „Pen­ing­arn­ir hverfa ekki“

Seðla­bank­inn dreg­ur upp sviðs­mynd­ir af kreppu, en Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri slær bjart­an tón um til­færslu neyslu.
Stuðningur við ríkisstjórnina stóreykst á tímum heimsfaraldurs
Fréttir

Stuðn­ing­ur við rík­is­stjórn­ina stór­eykst á tím­um heims­far­ald­urs

Fylg­ið flykk­ist á bakvið Sjálf­stæð­is­flokk­innn. Stuðn­ing­ur við rík­is­stjórn­ina eykst um 16 pró­sentu­stig. VG og Fram­sókn upp­skera ekki eins og Sjálf­stæð­is­flokk­ur.
Sendiherra ESB á Íslandi fer úr landi: „Því miður þarf ég að fara í flýti“
FréttirCovid-19

Sendi­herra ESB á Ís­landi fer úr landi: „Því mið­ur þarf ég að fara í flýti“

Michael Mann, sendi­herra ESB á Ís­landi, hrað­ar sér úr landi fyr­ir lok­un allra flug­leiða hing­að til lands.
Það sem veiran veitir okkur
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Það sem veir­an veit­ir okk­ur

Við­brögð okk­ar við veirunni spegla okk­ur og móta.
Íslenskt réttlæti 2020
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Ís­lenskt rétt­læti 2020

Þrír hóp­ar leita leið­rétt­ing­ar. Frá þjóð­arsátt­inni hef­ur karl í efstu tekju­tí­und hækk­að tekj­ur sín­ar um 475 þús­und krón­ur á mán­uði með öllu. Týpísk Efl­ing­ar­kona hef­ur á sama tíma hækk­að laun­in um einn tí­unda þess.
Íslenskt réttlæti 2020
Leiðarar#112

Ís­lenskt rétt­læti 2020

Þrír hóp­ar leita leið­rétt­ing­ar. Frá þjóð­arsátt­inni hef­ur karl í efstu tekju­tí­und hækk­að tekj­ur sín­ar um 475 þús­und krón­ur á mán­uði með öllu. Týpísk Efl­ing­ar­kona hef­ur á sama tíma hækk­að laun­in um einn tí­unda þess. Jón Trausti Reyn­is­son les.