Hvers vegna skilur fólk ekki fórnir Katrínar Jakobsdóttur?
ViðtalÚkraínustríðið
17
Íslenski fréttaritarinn í boðsferð með Rússum: „Ísland ekki á góðri leið“
Haukur Hauksson hefur verið fréttaritari í Moskvu í þrjá áratugi og hefur nú farið í þrjár boðsferðir með rússneska hernum í Austur-Úkraínu. Haukur telur fjöldamorð Rússa í Bucha „hlægilegt dæmi“ um „setup“, en trúir því ekki að rússneski herinn blekki hann.
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
1
Einar Þorsteinsson er næsti borgarstjóri Reykjavíkur
Eftir 18 mánuði tekur Einar Þorsteinsson, sjónvarpsmaður úr Kastljósinu, við sem borgarstjóri Reykjavíkur. Hann verður fyrsti Framsóknarmaðurinn í embætti borgarstjóra.
Úttekt
3
Varar fólk við dimmum íbúðum í nýjum hverfum
Ekkert hámark er á þéttingu byggðar nærri Borgarlínu. Ásta Logadóttir, einn helsti sérfræðingur í ljósvist á Íslandi, reynir að fá sólarljós og dagsbirtu bundna inn í byggingarreglugerðina. Hún segir það hafa verið sett í hendurnar á almenningi að gæta þess að kaupa ekki fasteignir án heilsusamlegs magns af dagsbirtu.
PistillBorgarstjórnarkosningar 2022
2
Jón Trausti Reynisson
Þetta er það sem Einar getur gert
Skynsamleg niðurstaða meirihlutaviðræðna virðist liggja í augum uppi.
Úttekt
11
Skuggaborgin: Margföld þétting byggðar
Arkitektar og aðrir sérfræðingar hafa áhyggjur af óbærilegum þéttleika tilverunnar í nýjum hverfum sem rísa í Reykjavík og Kópavogi.
FréttirÚkraínustríðið
2
Pútín hótar: „Ég vil að allir viti það“
Vladimir Pútín Rússlandsforseti segist hafa tekið ákvörðun um að nota „leiftursnöggt“ viðbragð ef einhver utanaðkomandi grípur inn í atburðina í Úkraínu.
FréttirÚkraínustríðið
3
Rússar afhjúpa áform um að taka yfir stóran hluta Úkraínu og stefna á Moldóvu
Í fyrsta sinn hafa rússnesk yfirvöld gefið til kynna að tilgangurinn með „sérstakri hernaðaraðgerð“ sé í reynd að yfirtaka suðurhluta Úkraínu allt að þriðja ríkinu Moldóvu, þar sem rússneskumælandi aðskilnaðarsinnar eru.
PistillSalan á Íslandsbanka
6
Jón Trausti Reynisson
Sá sem átti aldrei að sjá um að selja Íslandsbanka
Sjokkið við söluna á Íslandsbanka er þess meira eftir því sem það var viðbúið þegar við skoðum forsöguna.
FréttirSalan á Íslandsbanka
4
Einn kaupandi með sögu strax búinn að græða 100 milljónir á kaupunum í Íslandsbanka
Útgerðarmaðurinn Jakob Valgeir varð þekktur þegar hann fékk að kaupa í Glitni með 20 milljarða króna láni frá sama banka. Félag kennt við hann var eitt þeirra sem voru valin til að kaupa í útboði á hlutum ríkisins og hefur strax grætt 100 milljónir króna á kaupunum, rúmum tveimur vikum seinna.
FréttirSalan á Íslandsbanka
9
Faðir fjármálaráðherra á meðal þeirra sem fengu að kaupa í Íslandsbanka
Listinn yfir kaupendur í Íslandsbanka var birtur rétt í þessu þrátt fyrir andstöðu Bankasýslu ríkisins. Þekkt nöfn eru tengd félögum á listanum, sem komu að bankanum fyrir hrun. Meðal annars Þorsteinn Már Baldvinsson, Jón Ásgeir Jóhannesson, Guðbjörg Matthíasdóttir og Benedikt Sveinsson, faðir fjármálaráðherra. Listinn er birtur hér í heild.
FréttirÚkraínustríðið
2
Hryllingurinn í Bucha sem Rússar segja sviðsettan
Borgarstjórinn í Bucha segir að Rússum verði aldrei fyrirgefið. Lík lágu á götum borgarinnar og í fjöldagröf nærri kirkju bæjarins. Rússar hneykslast og segja voðaverkin sviðsett. Myndir af aðstæðum í Bucha sem fylgja fréttinni geta vakið óhug.
Pistill
2
Jón Trausti Reynisson
Að kjósa einkabílinn
Eru stjórnmálamennirnir að taka af okkur valfrelsið?
Greining
3
Íslendingar kaupa meira og meira af einræðisríkinu Kína
Kína hefur farið fram úr helstu viðskiptalöndum Íslendinga í innflutningi. Á móti flytja Íslendingar lítið út til Kína. Íslendingar gerðu fríverslunarsamning við Kína 2013 og hafa aukið innflutning þaðan um 40 milljarða, eða 84%, frá því samningurinn var undirritaður.
Fréttir
3
Jóhannes Björn er fallinn frá
Samfélagsrýnirinn og höfundur bókarinnar Falið vald varð bráðkvaddur á heimili sínu í New York.
PistillÚkraínustríðið
5
Jón Trausti Reynisson
Kominn tími til að opna augun
Lýðræðisríki standa frammi fyrir bandalagi einræðis- og alræðisríkjanna Rússlands og Kína sem snýst um að skapa olnbogarými fyrir ofbeldi. Á sama tíma og Kína afneitar tilvist stríðs er Ísland með fríverslunarsamning við landið.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.