Jón Trausti Reynisson

Ritstjóri og framkvæmdastjóri

Nóbelsverðlaun í hagfræði: Sýndi að hækkun lágmarkslauna fækkaði ekki störfum
Fréttir

Nó­bels­verð­laun í hag­fræði: Sýndi að hækk­un lág­marks­launa fækk­aði ekki störf­um

Þrír hag­fræð­ing­ar fá nó­bels­verð­laun­in í ár fyr­ir að þróa til­raun­ir í hag­fræði, ekki síst á sviði kjara­rann­sókna. Nið­ur­stöð­ur einn­ar rann­sókn­ar­inn­ar gekk gegn hefð­bundn­um kenn­ing­um um að hækk­un lág­marks­launa myndi valda at­vinnu­leysi.
Skuldin fimmfaldaðist vegna „innheimtukostnaðar“
Fréttir

Skuld­in fimm­fald­að­ist vegna „inn­heimtu­kostn­að­ar“

Í Sví­þjóð, Dan­mörk og Finn­landi hef­ur ver­ið sett há­mark á leyfi­leg­an inn­heimtu­kostn­að. Á Ís­landi svar­ar dóms­mála­ráð­herra ekki Neyt­enda­sam­tök­un­um er­ind­um um að setja höml­ur á inn­heimtu lög­manna.
Íslenskar blaðaútgáfur í uppnámi vegna pappírsskorts og verðhækkana
Fréttir

Ís­lensk­ar blaða­út­gáf­ur í upp­námi vegna papp­írs­skorts og verð­hækk­ana

Minnst 40% verð­hækk­an­ir boð­að­ar á dag­blaðapapp­ír á næstu mán­uð­um og mun leggj­ast of­an á veru­leg­an ta­prekst­ur dag­blaða­út­gáfu. „Mjög erf­ið staða,“ seg­ir prent­smiðju­stjóri.
Þetta er það sem gerist eftir kosningar
Jón Trausti Reynisson
LeiðariAlþingiskosningar 2021

Jón Trausti Reynisson

Þetta er það sem ger­ist eft­ir kosn­ing­ar

Af­staða fram­bjóð­enda í kosn­inga­prófi Stund­ar­inn­ar sýn­ir að þeir ná sam­an um mörg mál, en það sem raun­veru­lega er kos­ið um eru mál­in sem kljúfa þjóð­ina.
Katrín og Sigurður Ingi einu formennirnir sem fleiri treysta en vantreysta
Fréttir

Katrín og Sig­urð­ur Ingi einu for­menn­irn­ir sem fleiri treysta en vantreysta

Meira en helm­ing­ur lands­manna bera lít­ið traust til Bjarna Bene­dikts­son­ar. 72% kjós­enda Sjálf­stæð­is­flokks­ins treysta Katrínu Jakobd­sótt­ur, for­manni Vinstri grænna.
Upplifði skort á heiðarleika í viðræðum við Katrínu síðast
FréttirKosningastundin

Upp­lifði skort á heið­ar­leika í við­ræð­um við Katrínu síð­ast

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir þing­mað­ur svar­ar í Kosn­inga­stund­inni fyr­ir stefnu og fer­il Pírata. Hún sér fyr­ir sér marga mögu­leika á rík­is­stjórn­ar­mynd­un, þrátt fyr­ir að úti­loka tvo flokka og setja skil­yrði um nýja stjórn­ar­skrá. Hún seg­ist hafa haft trú á Katrínu Jak­obs­dótt­ur fyr­ir síð­ustu stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­ur.
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Kosningastundin 2021#6

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir

Pírat­ar skil­greina frels­ið með öðr­um hætti en Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og boða ekki vel­ferð­ar­sam­fé­lag, eins og vinstri flokk­ar, held­ur vel­sæld­ar­sam­fé­lag. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir seg­ir að sjálf­virkni­væð­ing geri hægri-vinstri að­grein­ingu stjórn­mál­anna úr­elta. Þau ætla að hækka skatt á há­tekju­fólk og út­gerð­ir.
Land tækifærissinnanna
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Land tæki­færissinn­anna

Vinstri græn og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn sam­ein­ast um að boða Ís­land sem land tæki­fær­anna. Á sama tíma upp­skera tæki­færa­s­inn­ar.
Bjarni Benediktsson sem forsætisráðherra er fyrsta tilboð Sjálfstæðisflokksins
FréttirKosningastundin

Bjarni Bene­dikts­son sem for­sæt­is­ráð­herra er fyrsta til­boð Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Birg­ir Árm­ans­son, þing­flokks­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, svar­ar fyr­ir stefnu og fer­il flokks­ins í Kosn­inga­stund­inni. Hann ver ráð­herra flokks­ins, heit­ir áherslu á skatta­lækk­an­ir og seg­ir kosn­ingalof­orð­in fjár­magn­ast með hag­vexti. Flokk­ur­inn mun gera upp­haf­lega kröfu um að formað­ur­inn Bjarni Bene­dikts­son verði for­sæt­is­ráð­herra í stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­um.
Birgir Ármannsson
Kosningastundin 2021#3

Birg­ir Ár­manns­son

Birg­ir Ár­manns­son, þing­flokks­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, svar­ar fyr­ir stefnu og fer­il flokks­ins í Kosn­inga­stund­inni. Hann ver ráð­herra flokks­ins, heit­ir áherslu á skatta­lækk­an­ir og seg­ir kosn­ingalof­orð­in fjár­magn­ast með hag­vexti. Flokk­ur­inn mun gera upp­haf­lega kröfu um að formað­ur­inn Bjarni Bene­dikts­son verði for­sæt­is­ráð­herra í stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­um.
Ný kosningastefna Pírata: Útiloka ríkisstjórn án nýrrar stjórnarskrár
FréttirAlþingiskosningar 2021

Ný kosn­inga­stefna Pírata: Úti­loka rík­is­stjórn án nýrr­ar stjórn­ar­skrár

Ný kosn­inga­stefna Pírata kveð­ur á um að þeir úti­loka rík­is­stjórn­ar­sam­starf án stuðn­ings við nýju stjórn­arsr­kána. Pírat­ar boða skatta­lækk­an­ir til lengri tíma á neyslu og laun, en að „meng­andi og auð­ug­ir“ borgi meira. Þau boða mikla út­gjalda­aukn­ingu, en að öll út­gjöld rík­is­ins verði end­ur­skoð­uð.
Það sem tekjulistinn leynir
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Það sem tekju­list­inn leyn­ir

Lög­menn og fleiri stofna sér­stök fé­lög sem hylja slóð­ina og lan­g­rík­asta fólk­ið birt­ist með röng­um hætti eða ekki á tekju­lista Frjálsr­ar versl­un­ar.
Nýtt Covid – ný hugsun
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Nýtt Covid – ný hugs­un

Covid er ekki leng­ur það sama og Covid. Nú er kom­inn tími til að end­ur­hugsa við­brögð­in.
Hvaða covid-týpa varst þú?
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Hvaða covid-týpa varst þú?

Ertu reglu­dýrk­and­inn eða af­stæð­issinn­inn?
OECD ráðleggur Íslendingum kolefnisskatta og grænar samgöngur
Fréttir

OECD ráð­legg­ur Ís­lend­ing­um kol­efn­is­skatta og græn­ar sam­göng­ur

Efna­hags- og fram­fara­stofn­un Evr­ópu legg­ur til í skýrslu sinni að Ís­land geri end­ur­bæt­ur á mennta­kerf­inu, auki skil­virk­an stuðn­ing við ný­sköp­un og styrki græn­ar sam­göng­ur.
Fleiri hafa stutt afboðun Ingós en endurkomu hans í brekkusöng
FréttirIngó afbókaður

Fleiri hafa stutt af­boð­un Ingós en end­ur­komu hans í brekku­söng

Und­ir­skriftal­ist­ar ganga á víxl vegna ákvörð­un­ar um að af­bóka Ingó Veð­ur­guð úr brekku­söngn­um á Þjóð­há­tíð í Vest­manna­eyj­um í kjöl­far ásak­ana.