Jón Trausti Reynisson

Ritstjóri og framkvæmdastjóri

Lokum umferðinni
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Lok­um um­ferð­inni

Það voru 467 um­ferð­ar­slys í fe­brú­ar. Þau voru ekki for­dæma­laus.
Kvíðaveiran dreifist um samfélagið
Jón Trausti Reynisson
PistillCovid-19

Jón Trausti Reynisson

Kvíða­veir­an dreif­ist um sam­fé­lag­ið

Rapp­ari ætl­aði að loka land­inu, þing­mað­ur tal­aði um „rétt­inn til að smita“, kona varð fyr­ir að­kasti fyr­ir að vera sól­brún og þjóð­fé­lags­hóp­ur er „lagð­ur í einelti“ vegna upp­runa. Sið­fár­ið veg­ur að frels­is­menn­ingu Ís­lend­inga.
Sterkt fólk: Róttækur misskilningur
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Sterkt fólk: Rót­tæk­ur mis­skiln­ing­ur

Sam­fé­lag­ið hef­ur lif­að við þá skil­grein­ingu að sterkt fólk sé það sem tek­ur en ekki það sem gef­ur af sér.
Strandveiðipar kærir barnaverndartilkynningu
Fréttir

Strand­veiðip­ar kær­ir barna­vernd­ar­til­kynn­ingu

Par sem var til­kynnt fyr­ir brot á barna­vernd­ar­lög­um, án þess að mál­ið næði lengra, hef­ur kært kenn­ara og sál­fræð­ing fyr­ir að til­kynna þau til barna­vernd­ar án þess að hafa at­hug­að mál­ið.
Það rigndi „gulli“ við eldgosið
MyndirEldgos við Fagradalsfjall

Það rigndi „gulli“ við eld­gos­ið

„Ein­stak­lega fal­leg“ vik­ur­korn bár­ust úr eld­gos­inu í Geld­inga­döl­um í gær eða nótt. Norna­hár fund­ust í mos­an­um. Fólk­ið mynd­aði ljós­ar­ás frá gígn­um.
Þöggunin á Helga, eða: Hvernig stórfyrirtæki breytir Íslandi
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Þögg­un­in á Helga, eða: Hvernig stór­fyr­ir­tæki breyt­ir Ís­landi

Starfs­fólk RÚV má ekki kalla for­stjóra stór­fyr­ir­tæk­is „gæsk“ og segja hann ball­anser­að­an, sam­kvæmt úr­skurði Siðanefnd­ar Rík­is­út­varps­ins.
Svona var ástandið við eldgosið
VettvangurEldgos við Fagradalsfjall

Svona var ástand­ið við eld­gos­ið

Fólk streymdi upp stik­aða stíg­inn að eld­gos­inu í gær eins og kvika upp gos­rás. Ástand­ið minnti meira á úti­há­tíð en nátt­úru­ham­far­ir.
Nýr veruleiki: Höfuðborgarbúar með útsýni yfir eldgos
FréttirEldgos við Fagradalsfjall

Nýr veru­leiki: Höf­uð­borg­ar­bú­ar með út­sýni yf­ir eld­gos

Jarð­eld­ur­inn í Geld­inga­dal er orð­inn vel sýni­leg­ur af höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Jarð­fræð­ing­ar velta upp mögu­leik­an­um á langvar­andi eld­gosi.
Geldingagígur ekki lengur ræfill og kominn með félaga
MyndirEldgos við Fagradalsfjall

Geld­ingagíg­ur ekki leng­ur ræf­ill og kom­inn með fé­laga

Gos­ið í Geld­inga­döl­um gæti ver­ið kom­ið til að vera til lengri tíma. Efna­sam­setn­ing bend­ir til þess að það komi úr möttli jarð­ar og lík­ist frem­ur dyngjugosi held­ur en öðr­um eld­gos­um á sögu­leg­um tíma.
Litla gosið í Geldingadal gæti gasmengað höfuðborgarsvæðið í dag
FréttirEldgos við Fagradalsfjall

Litla gos­ið í Geld­inga­dal gæti gasmeng­að höf­uð­borg­ar­svæð­ið í dag

Gasmeng­un gæti náð til höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins í suð­vestanátt­um í dag.
Myndband sýnir hraunrennslið úr eldgosinu
MyndbandEldgos við Fagradalsfjall

Mynd­band sýn­ir hraun­rennsl­ið úr eld­gos­inu

Fyrsta mynd­band­ið af eld­gos­inu hef­ur ver­ið birt.
Brennisteinslykt í Grindavík og Reykjanesbrautinni lokað: „Einhvern veginn er þetta loksins komið“
FréttirEldgos við Fagradalsfjall

Brenni­steinslykt í Grinda­vík og Reykja­nes­braut­inni lok­að: „Ein­hvern veg­inn er þetta loks­ins kom­ið“

Reykja­nes­braut­inni er lok­að vegna ágangs áhuga­samra og var­úð­ar­ráð­stafna vegna eld­goss.
Þess vegna þola þau ekki Pírata
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Þess vegna þola þau ekki Pírata

Þau klæða sig ekki rétt, hegða sér ekki rétt, eru stefnu­laus og fylgja ekki hefð­um stjórn­mál­anna.
Kvikan er að brjóta sér leið upp: Þúsund ára atburður á Reykjanesi
FréttirEldgos við Fagradalsfjall

Kvik­an er að brjóta sér leið upp: Þús­und ára at­burð­ur á Reykja­nesi

Tal­ið er að eld­gos geti haf­ist á næstu klukku­st­un­um suð­ur af Keili. „Þetta er mjög krí­tísk staða,“ seg­ir Frey­steinn Sig­munds­son jarð­eðl­is­fræð­ing­ur. Ragn­ar Stef­áns­son jarð­skjálfta­fræð­ing­ur seg­ir að sér virð­ist kvik­an hafa far­ið stutt upp í sprung­una.
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
RannsóknMorð í Rauðagerði

At­hafna­mað­ur­inn Ant­on kort­lagð­ur: Hvað­an koma pen­ing­arn­ir?

Ant­on Krist­inn Þór­ar­ins­son hef­ur yf­ir fjölda ára kom­ið að stofn­un, stjórn og prókúru ým­issa fé­laga sem hafa mest­an sinn hagn­að af sölu og kaup­um fast­eigna. Hann seldi „Garða­bæj­ar­höll“ og bygg­ir nú hús á Arn­ar­nes­inu.
Nýjasta sviðsmyndin fyrir eldgos gerir ráð fyrir mögulegu hraunflæði yfir Reykjanesbraut
FréttirEldgos við Fagradalsfjall

Nýj­asta sviðs­mynd­in fyr­ir eld­gos ger­ir ráð fyr­ir mögu­legu hraun­flæði yf­ir Reykja­nes­braut

Eld­fjalla­fræði- og nátt­úru­vár­hóp­ur Há­skóla Ís­lands hef­ur upp­fært spálík­an fyr­ir eld­gos á Reykja­nesi vegna breyttr­ar skjálfta­virkni í dag.