Jón Trausti Reynisson

Ritstjóri og framkvæmdastjóri

Hvaða covid-týpa varst þú?
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Hvaða covid-týpa varst þú?

Ertu reglu­dýrk­and­inn eða af­stæð­issinn­inn?
OECD ráðleggur Íslendingum kolefnisskatta og grænar samgöngur
Fréttir

OECD ráð­legg­ur Ís­lend­ing­um kol­efn­is­skatta og græn­ar sam­göng­ur

Efna­hags- og fram­fara­stofn­un Evr­ópu legg­ur til í skýrslu sinni að Ís­land geri end­ur­bæt­ur á mennta­kerf­inu, auki skil­virk­an stuðn­ing við ný­sköp­un og styrki græn­ar sam­göng­ur.
Fleiri hafa stutt afboðun Ingós en endurkomu hans í brekkusöng
FréttirIngó afbókaður

Fleiri hafa stutt af­boð­un Ingós en end­ur­komu hans í brekku­söng

Und­ir­skriftal­ist­ar ganga á víxl vegna ákvörð­un­ar um að af­bóka Ingó Veð­ur­guð úr brekku­söngn­um á Þjóð­há­tíð í Vest­manna­eyj­um í kjöl­far ásak­ana.
Gosið stöðvaðist en fór aftur af stað
FréttirEldgos við Fagradalsfjall

Gos­ið stöðv­að­ist en fór aft­ur af stað

Minni órói mæld­ist í Geld­inga­döl­um í dag og gos­virkni lá að mestu niðri. Það fór þó í gang að nýju síðla kvölds.
Ferðamenn ganga yfir rjúkandi hraunið í Nátthaga
FréttirEldgos við Fagradalsfjall

Ferða­menn ganga yf­ir rjúk­andi hraun­ið í Nátt­haga

„Fólk er að taka svaka­lega áhættu,“ seg­ir nátt­úru­vár­sér­fræð­ing­ur um hóp fólks sem gekk yf­ir hraun­ið í Nátt­haga rétt í þessu. Rennsl­ið hef­ur ekki minnk­að og hraun­ið held­ur áfram að stafl­ast upp.
Bönn og sönnun í menningarstríðinu
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Bönn og sönn­un í menn­ing­ar­stríð­inu

Af­lýs­ing­ar­menn­ing­in vek­ur spurn­ing­ar um eft­ir­lits­sam­fé­lag, sann­leik­ann, frelsi, vald og ófull­kom­leika.
Það sem leynist í kekkjóttum graut Brynjars Níelssonar
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Það sem leyn­ist í kekkj­ótt­um graut Brynj­ars Ní­els­son­ar

Heims­mynd­in sem sjálf­stæð­is­mað­ur­inn Brynj­ar Ní­els­son mál­ar upp í málsvörn sinni fyr­ir Sam­herja er ein­kenn­andi fyr­ir hefð­bundna laga­hyggju og sið­ferð­is­lega af­stæð­is­hyggju.
Eldgosið ehf. - Rukkland rís
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Eld­gos­ið ehf. - Rukk­land rís

Eld­gos­ið er falt fyr­ir rétt verð og „óumflýj­an­leg“ gjald­taka að hefjast með ra­f­rænu eft­ir­liti. Við þró­umst í Rukk­land, þar sem einka­að­il­ar ger­ast óþarf­ir milli­lið­ir til að hagn­ast á upp­lif­un okk­ar á nátt­úr­unni. Rík­ið lagði 10 millj­ón­ir í bíla­stæði og stíga, en 20 millj­ón­ir í stíflu við eld­gos­ið.
Fleiri stórframkvæmdir til skoðunar við eldgosið
Myndir

Fleiri stór­fram­kvæmd­ir til skoð­un­ar við eld­gos­ið

Hraun­ið dæl­ist nið­ur í Nátt­haga og eru hraun­foss­arn­ir sýni­leg­ir frá þjóð­veg­in­um. Stór­virk­ar vinnu­vél­ar eru á svæð­inu og til skoð­un­ar er að fara í frek­ari fram­kvæmd­ir eft­ir að varn­ar­garð­ar kaf­færð­ust.
Lokum umferðinni
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Lok­um um­ferð­inni

Það voru 467 um­ferð­ar­slys í fe­brú­ar. Þau voru ekki for­dæma­laus.
Kvíðaveiran dreifist um samfélagið
Jón Trausti Reynisson
PistillCovid-19

Jón Trausti Reynisson

Kvíða­veir­an dreif­ist um sam­fé­lag­ið

Rapp­ari ætl­aði að loka land­inu, þing­mað­ur tal­aði um „rétt­inn til að smita“, kona varð fyr­ir að­kasti fyr­ir að vera sól­brún og þjóð­fé­lags­hóp­ur er „lagð­ur í einelti“ vegna upp­runa. Sið­fár­ið veg­ur að frels­is­menn­ingu Ís­lend­inga.
Sterkt fólk: Róttækur misskilningur
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Sterkt fólk: Rót­tæk­ur mis­skiln­ing­ur

Sam­fé­lag­ið hef­ur lif­að við þá skil­grein­ingu að sterkt fólk sé það sem tek­ur en ekki það sem gef­ur af sér.
Strandveiðipar kærir barnaverndartilkynningu
Fréttir

Strand­veiðip­ar kær­ir barna­vernd­ar­til­kynn­ingu

Par sem var til­kynnt fyr­ir brot á barna­vernd­ar­lög­um, án þess að mál­ið næði lengra, hef­ur kært kenn­ara og sál­fræð­ing fyr­ir að til­kynna þau til barna­vernd­ar án þess að hafa at­hug­að mál­ið.
Það rigndi „gulli“ við eldgosið
MyndirEldgos við Fagradalsfjall

Það rigndi „gulli“ við eld­gos­ið

„Ein­stak­lega fal­leg“ vik­ur­korn bár­ust úr eld­gos­inu í Geld­inga­döl­um í gær eða nótt. Norna­hár fund­ust í mos­an­um. Fólk­ið mynd­aði ljós­ar­ás frá gígn­um.
Þöggunin á Helga, eða: Hvernig stórfyrirtæki breytir Íslandi
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Þögg­un­in á Helga, eða: Hvernig stór­fyr­ir­tæki breyt­ir Ís­landi

Starfs­fólk RÚV má ekki kalla for­stjóra stór­fyr­ir­tæk­is „gæsk“ og segja hann ball­anser­að­an, sam­kvæmt úr­skurði Siðanefnd­ar Rík­is­út­varps­ins.
Svona var ástandið við eldgosið
VettvangurEldgos við Fagradalsfjall

Svona var ástand­ið við eld­gos­ið

Fólk streymdi upp stik­aða stíg­inn að eld­gos­inu í gær eins og kvika upp gos­rás. Ástand­ið minnti meira á úti­há­tíð en nátt­úru­ham­far­ir.