Jón Ólafsson

Á valdi sérfræðinga
Jón Ólafsson
Pistill

Jón Ólafsson

Á valdi sér­fræð­inga

Ís­lensk sótt­varna­lög heim­ila mikla til­færslu á valdi frá kjörn­um full­trú­um.
Áróður, bóla og eftirsannleikur
Jón Ólafsson
Pistill

Jón Ólafsson

Áróð­ur, bóla og eft­ir­sann­leik­ur

Fólk verð­ur að trúa því í það heila tek­ið að fjöl­miðl­ar séu sjálf­stæð­ir og að markmið þeirra sé að leita sann­leik­ans.
Regnboginn rís eða hamingjan sigrar leiðindin
Jón Ólafsson
Pistill

Jón Ólafsson

Regn­bog­inn rís eða ham­ingj­an sigr­ar leið­ind­in

Frjáls­lyndi er í viss­um skiln­ingi til­raun til að beisla lýð­ræði með ná­kvæm­lega sama hætti og sett­ar eru tak­mark­an­ir á völd fursta og kon­unga. Þess vegna eru líka þess­ir nýju flokk­ar hér á Ís­landi í eðli sínu við­spyrnu­flokk­ar.
Sölumaður dauðans
Jón Ólafsson
PistillForsetakosningar í BNA 2016

Jón Ólafsson

Sölu­mað­ur dauð­ans

Jón Ólafs­son út­skýr­ir áhrif þess á sann­leik­ann og sam­fé­lag­ið að sölu­mað­ur fái valda­mesta embætti heims.
Flokkar og spilling: Fer kannski eitthvað að gerast?
Jón Ólafsson
Pistill

Jón Ólafsson

Flokk­ar og spill­ing: Fer kannski eitt­hvað að ger­ast?

Ís­lensk spill­ing er merki­legt og dá­lít­ið óá­þreif­an­legt fyr­ir­bæri. Það er engu að síð­ur hægt að gera mjög margt til að draga úr spill­ingu og lík­um á spill­ingu á stutt­um tíma ef vilj­inn er fyr­ir hendi. Jón Ólafs­son skrif­ar.
Traustið, hálfviti
Jón Ólafsson
Pistill

Jón Ólafsson

Traust­ið, hálf­viti

Kosn­inga­sig­ur fram­sókn­ar­manna 2013 sýn­ir að það er snið­ugt að vera með ein­föld skila­boð.
Allt vald til flokkanna eða hversvegna ráða flokkar frekar en kjósendur?
Jón Ólafsson
Pistill

Jón Ólafsson

Allt vald til flokk­anna eða hvers­vegna ráða flokk­ar frek­ar en kjós­end­ur?

Kosn­inga­banda­lag bind­ur flokk­ana fyr­ir kosn­ing­ar – dreg­ur úr valdi þeirra – en ger­ir kjós­end­um mögu­legt að velja rík­is­stjórn – eyk­ur semsagt vald þeirra.
Þegar besti heimur allra heima hrynur, þá hrynur hann fyrir fullt og allt
Jón Ólafsson
Pistill

Jón Ólafsson

Þeg­ar besti heim­ur allra heima hryn­ur, þá hryn­ur hann fyr­ir fullt og allt

Ís­lenska hrun­ið og eft­ir­mál­ar þess eft­ir Jón Ólafs­son.
Hver er hræddur við beint lýðræði?
Jón Ólafsson
Pistill

Jón Ólafsson

Hver er hrædd­ur við beint lýð­ræði?

Beint lýð­ræði birt­ist í milli­liða­lausri þátt­töku fólks í stefnu­mót­un, frum­kvæði og bein­um ákvörð­un­um um ein­stök mál.
Glatað lýðveldi – eða glatað lýðræði.  Lessig um pólitíska spillingu og Ísland
Jón Ólafsson
Pistill

Jón Ólafsson

Glat­að lýð­veldi – eða glat­að lýð­ræði. Lessig um póli­tíska spill­ingu og Ís­land

Jón Ólafs­son út­skýr­ir hvers vegna kerf­is­breyt­ing­ar, hvort sem þær eru til vinstri eða hægri, láta yf­ir­leitt bíða eft­ir sér.
Nýja stjórnarskrá eða dauðann – eða heiladauði sem pólitískt vandamál
Jón Ólafsson
Pistill

Jón Ólafsson

Nýja stjórn­ar­skrá eða dauð­ann – eða heila­dauði sem póli­tískt vanda­mál

Jón Ólafs­son skrif­ar um stjórn­ar­skrána og hvernig hin smæstu deilu­efni verða að stríði.
Til hvers eru námslán – og til hvers eru ráðherrar?
Jón Ólafsson
Pistill

Jón Ólafsson

Til hvers eru náms­lán – og til hvers eru ráð­herr­ar?

Jón Ólafs­son skrif­ar um náms­lána­frum­varp mennta­mála­ráð­herra og for­send­ur þess að náms­lán eru veitt. „Það þarf að end­ur­hugsa kerf­ið,“ seg­ir hann.
Brexit og beint lýðræði
Jón Ólafsson
Pistill

Jón Ólafsson

Brex­it og beint lýð­ræði

Þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­an í Bretlandi var mögn­uð póli­tísk til­raun þar sem leið­andi stjórn­mála­menn reyndu að kalla fram þjóð­ar­vilja fyr­ir áfram­hald­andi veru í Evr­ópu­sam­band­inu og mistókst það hrap­al­lega.
Hugrekki þess sem sker ekki: Um valdalaust vald forsetans
Jón Ólafsson
Pistill

Jón Ólafsson

Hug­rekki þess sem sker ekki: Um valda­laust vald for­set­ans

Jón Ólafs­son út­skýr­ir af hverju það krefst hug­rekk­is að beita ekki valdi.
„Og fasisminn ríður í hlað“
Jón Ólafsson
PistillForsetakosningar 2016

Jón Ólafsson

„Og fasism­inn ríð­ur í hlað“

Jón Ólafs­son heim­spek­ing­ur skrif­ar um ískyggi­leg­ar við­horfs­breyt­ing­ar, þá sem vilja hætta að „tala nið­ur“ og hvers vegna við eig­um ekki að kjósa gamla stjórn­mála­menn for­seta.
Fæðing, dauði og upprisa íslensku stjórnarskrárinnar
Jón Ólafsson
PistillStjórnarskrármálið

Jón Ólafsson

Fæð­ing, dauði og upprisa ís­lensku stjórn­ar­skrár­inn­ar

Spill­ing­ar­mál síð­ustu vikna hafa leitt til þess að stjórn­ar­skrár­frum­varp­ið frá Stjórn­laga­ráði er aft­ur orð­inn raun­veru­leg­ur og lif­andi kost­ur, skrif­ar Jón Ólafs­son.