Jökull Sólberg Auðunsson

Byggjum til að leigja
Jökull Sólberg Auðunsson
Aðsent

Jökull Sólberg Auðunsson

Byggj­um til að leigja

Sam­kvæmt nýj­ustu skýrslu Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar um stöðu og þró­un hús­næð­is­mála er hlut­fall leigj­enda 17% á Ís­landi og hef­ur far­ið lækk­andi. Um 10% búa í for­eldra­hús­um og 73% búa í eig­in hús­næði.
Nóg komið af vaxtabreytingum
Jökull Sólberg Auðunsson
Aðsent

Jökull Sólberg Auðunsson

Nóg kom­ið af vaxta­breyt­ing­um

Seðla­bank­ar um all­an heim standa and­spæn­is auk­inni verð­bólgu í fyrsta skipti í fjölda ára. Frjó og áhuga­verð um­ræða hef­ur ver­ið um þær lausn­ir sem eru í boði. Marg­ir trúa enn á mátt og virkni stýri­vaxta en sí­fellt fleiri vilja sér­tæk­ari að­gerð­ir og að vext­ir séu að öllu jafna lág­ir og stöð­ugri í gegn­um hagsveifl­ur.
Ójafnt gefið meðal opinna hagkerfa
Jökull Sólberg Auðunsson
Pistill

Jökull Sólberg Auðunsson

Ójafnt gef­ið með­al op­inna hag­kerfa

Hvað veld­ur því að sum­ar þjóð­ir eru út­flutn­ings­þjóð­ir á með­an aðr­ar eru ára­tug­um sam­an með við­var­andi við­skipta­halla?
Eitt útilokar ekki annað
Jökull Sólberg Auðunsson
Pistill

Jökull Sólberg Auðunsson

Eitt úti­lok­ar ekki ann­að

Öfl­ug­ur stuðn­ing­ur við ný­sköp­un er af hinu góða og ber að efla en á sama tíma meg­um við ekki missa sjón­ar á öðr­um tæki­fær­um.
Peningastjórn og steypa
Jökull Sólberg Auðunsson
Pistill

Jökull Sólberg Auðunsson

Pen­inga­stjórn og steypa

Inn­flutn­ing­ur á bíl­um og upp­bygg­ing inn­viða fyr­ir einka­bíla get­ur auk­ið hag­vöxt, en er það góð­ur og skil­virk­ur hag­vöxt­ur?
Greiðslufrí af leigu og lánum
Jökull Sólberg Auðunsson
PistillCovid-19

Jökull Sólberg Auðunsson

Greiðslu­frí af leigu og lán­um

Að­gerð­ir þær sem hið op­in­bera hef­ur ákveð­ið að ráð­ast í vegna COVID-19 veirufar­ald­ur­ins duga ekki til. Gefa ætti öll­um þeim sem skulda í ís­lensk­um krón­um greiðslu­frí.
Björgunarhringurinn verður að drífa
Jökull Sólberg Auðunsson
PistillCovid-19

Jökull Sólberg Auðunsson

Björg­un­ar­hring­ur­inn verð­ur að drífa

„Þetta er meira en bara skafl. Þetta er óveð­ur og að­eins stór­tæk­ar björg­un­ar­að­gerð­ir af hálfu hins op­in­bera – stærri en þær sem kynnt­ar voru á laug­ar­dag­inn – geta veitt hag­kerf­inu skjól til skamms tíma,“ skrif­ar Jök­ull Sól­berg Auð­uns­son.
Nú er verðhjöðnun stærri ógn en verðbólga
Jökull Sólberg Auðunsson
Pistill

Jökull Sólberg Auðunsson

Nú er verð­hjöðn­un stærri ógn en verð­bólga

Jök­ull Sól­berg Auð­uns­son skrif­ar um stöð­una í efna­hags­mál­um.
Lög um opinber fjármál gera hvorki ráð fyrir sparnaði né efnahagskreppu
Jökull Sólberg Auðunsson
Pistill

Jökull Sólberg Auðunsson

Lög um op­in­ber fjár­mál gera hvorki ráð fyr­ir sparn­aði né efna­hagskreppu

Lög um op­in­ber fjár­mál sníða stjórn­völd­um of þröng­an stakk og nauð­syn­legt er að gera breyt­ing­ar á þeim til að tak­ast á við nið­ur­sveifl­ur í hag­kerf­inu.
Forsendur þjóðarsjóðs enn veikari en áður
Jökull Sólberg Auðunsson
Pistill

Jökull Sólberg Auðunsson

For­send­ur þjóð­ar­sjóðs enn veik­ari en áð­ur

For­send­urn­ar fyr­ir þjóð­ar­sjóði sem fjár­fest­ir í er­lend­um eign­um voru ekki til stað­ar, en lág­vaxtaum­hverf­ið og yf­ir­vof­andi heimskreppa gera áformin enn frá­leit­ari.
Stofnun sem sinnir sínum en ekki okkur
Jökull Sólberg Auðunsson
Pistill

Jökull Sólberg Auðunsson

Stofn­un sem sinn­ir sín­um en ekki okk­ur

„Vega­gerð­in er í raun­inni með um­boð sem er ómögu­legt að upp­fylla nema að rústa borg­inni og ógna ör­yggi ein­mitt þeirra sem hafa tek­ið lífstílsákvarð­an­ir sem draga úr um­ferð­ar­tepp­um,“ skrif­ar Jök­ull Sól­berg. „Elt­inga­leikn­um við auk­ið flæði er senn að ljúka. Íbú­ar láta ekki bjóða sér upp á þetta leng­ur.“
Fern rök gegn upptöku evru
Jökull Sólberg Auðunsson
PistillEvrópumál

Jökull Sólberg Auðunsson

Fern rök gegn upp­töku evru

Jök­ull Sól­berg skrif­ar um evru­kerf­ið og hönn­un­ar­galla þess. Ís­lend­ing­ar eiga að halda í sjálf­stæða pen­inga­stefnu og nýta sér kosti henn­ar, seg­ir hann.
Þýskaland þarf að gefa eftir
Jökull Sólberg Auðunsson
PistillEvrópumál

Jökull Sólberg Auðunsson

Þýska­land þarf að gefa eft­ir

Evru­svæð­ið er í vanda og veik­leika­merk­in sem ein­kenndu suð­ur­hag­kerf­in hafa dreift úr sér. Til að af­stýra kreppu þurfa Þjóð­verj­ar að slaka á að­haldi í rík­is­fjár­mál­um.
Við erum að keyra á vegg
Jökull Sólberg Auðunsson
PistillLoftslagsbreytingar

Jökull Sólberg Auðunsson

Við er­um að keyra á vegg

Jök­ull Sól­berg kall­ar eft­ir metn­að­ar­fyllri að­gerð­um í sam­göngu­mál­um til að draga úr los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda og upp­fylla markmið Par­ís­arsátt­mál­ans.
Sjálfkeyrandi vagnar hafa ekkert í Borgarlínu
Jökull Sólberg Auðunsson
PistillBorgarlína

Jökull Sólberg Auðunsson

Sjálf­keyr­andi vagn­ar hafa ekk­ert í Borg­ar­línu

Jök­ull Sól­berg ber sam­an Borg­ar­línu og sjálf­keyr­andi bif­reið­ar. „Í mörg­um til­fell­um er sami hóp­ur af­ar svart­sýnn á fjár­hags­mat Borg­ar­línu­verk­efn­is­ins og vill veðja á tækni sem er bók­staf­lega ekki til, hvað þá bú­in að sanna sig við þau skil­yrði sem við ger­um kröfu um á næstu ár­um eft­ir því sem borg­in þétt­ist og fólki fjölg­ar.“
Tölum mannamál um loftslagsmál
Jökull Sólberg Auðunsson
PistillLoftslagsbreytingar

Jökull Sólberg Auðunsson

Töl­um manna­mál um lofts­lags­mál

Bar­átt­an gegn lofts­lag­sógn­inni verð­ur ekki háð með tækninýj­ung­um ein­um sam­an held­ur krefst nýrra kerfa sem skipta auði á rétt­lát­ari hátt.