Hvað veldur því að sumar þjóðir eru útflutningsþjóðir á meðan aðrar eru áratugum saman með viðvarandi viðskiptahalla?
Pistill
445
Jökull Sólberg Auðunsson
Eitt útilokar ekki annað
Öflugur stuðningur við nýsköpun er af hinu góða og ber að efla en á sama tíma megum við ekki missa sjónar á öðrum tækifærum.
Pistill
248
Jökull Sólberg Auðunsson
Peningastjórn og steypa
Innflutningur á bílum og uppbygging innviða fyrir einkabíla getur aukið hagvöxt, en er það góður og skilvirkur hagvöxtur?
PistillCovid-19
11124
Jökull Sólberg Auðunsson
Greiðslufrí af leigu og lánum
Aðgerðir þær sem hið opinbera hefur ákveðið að ráðast í vegna COVID-19 veirufaraldurins duga ekki til. Gefa ætti öllum þeim sem skulda í íslenskum krónum greiðslufrí.
PistillCovid-19
1194
Jökull Sólberg Auðunsson
Björgunarhringurinn verður að drífa
„Þetta er meira en bara skafl. Þetta er óveður og aðeins stórtækar björgunaraðgerðir af hálfu hins opinbera – stærri en þær sem kynntar voru á laugardaginn – geta veitt hagkerfinu skjól til skamms tíma,“ skrifar Jökull Sólberg Auðunsson.
Pistill
646
Jökull Sólberg Auðunsson
Nú er verðhjöðnun stærri ógn en verðbólga
Jökull Sólberg Auðunsson skrifar um stöðuna í efnahagsmálum.
Pistill
113
Jökull Sólberg Auðunsson
Lög um opinber fjármál gera hvorki ráð fyrir sparnaði né efnahagskreppu
Lög um opinber fjármál sníða stjórnvöldum of þröngan stakk og nauðsynlegt er að gera breytingar á þeim til að takast á við niðursveiflur í hagkerfinu.
Pistill
30116
Jökull Sólberg Auðunsson
Forsendur þjóðarsjóðs enn veikari en áður
Forsendurnar fyrir þjóðarsjóði sem fjárfestir í erlendum eignum voru ekki til staðar, en lágvaxtaumhverfið og yfirvofandi heimskreppa gera áformin enn fráleitari.
Pistill
18150
Jökull Sólberg Auðunsson
Stofnun sem sinnir sínum en ekki okkur
„Vegagerðin er í rauninni með umboð sem er ómögulegt að uppfylla nema að rústa borginni og ógna öryggi einmitt þeirra sem hafa tekið lífstílsákvarðanir sem draga úr umferðarteppum,“ skrifar Jökull Sólberg. „Eltingaleiknum við aukið flæði er senn að ljúka. Íbúar láta ekki bjóða sér upp á þetta lengur.“
PistillEvrópumál
Jökull Sólberg Auðunsson
Fern rök gegn upptöku evru
Jökull Sólberg skrifar um evrukerfið og hönnunargalla þess. Íslendingar eiga að halda í sjálfstæða peningastefnu og nýta sér kosti hennar, segir hann.
PistillEvrópumál
Jökull Sólberg Auðunsson
Þýskaland þarf að gefa eftir
Evrusvæðið er í vanda og veikleikamerkin sem einkenndu suðurhagkerfin hafa dreift úr sér. Til að afstýra kreppu þurfa Þjóðverjar að slaka á aðhaldi í ríkisfjármálum.
PistillLoftslagsbreytingar
Jökull Sólberg Auðunsson
Við erum að keyra á vegg
Jökull Sólberg kallar eftir metnaðarfyllri aðgerðum í samgöngumálum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og uppfylla markmið Parísarsáttmálans.
PistillBorgarlína
Jökull Sólberg Auðunsson
Sjálfkeyrandi vagnar hafa ekkert í Borgarlínu
Jökull Sólberg ber saman Borgarlínu og sjálfkeyrandi bifreiðar. „Í mörgum tilfellum er sami hópur afar svartsýnn á fjárhagsmat Borgarlínuverkefnisins og vill veðja á tækni sem er bókstaflega ekki til, hvað þá búin að sanna sig við þau skilyrði sem við gerum kröfu um á næstu árum eftir því sem borgin þéttist og fólki fjölgar.“
PistillLoftslagsbreytingar
Jökull Sólberg Auðunsson
Tölum mannamál um loftslagsmál
Baráttan gegn loftslagsógninni verður ekki háð með tækninýjungum einum saman heldur krefst nýrra kerfa sem skipta auði á réttlátari hátt.
Pistill
Jökull Sólberg Auðunsson
Setjum markið hærra en sjóðsstjórar á Wall Street
Jökull Sólberg fjallar með gagnrýnum hætti um fyrirhugaðan Þjóðarsjóð og leggur til að frekar sé lögð áhersla á fjárfestingu í samfélagslegum verkefnum.
PistillEfnahagsmál
Jökull Sólberg Auðunsson
Hvað er krónuskortur?
Jökull Sólberg Auðunsson varar við þrýstingi fjármálaafla sem kalla eftir því að aðhaldi sé létt af lánastofnunum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.