Jökull Sólberg Auðunsson

Stofnun sem sinnir sínum en ekki okkur

Jökull Sólberg Auðunsson

Stofnun sem sinnir sínum en ekki okkur

·

„Vegagerðin er í rauninni með umboð sem er ómögulegt að uppfylla nema að rústa borginni og ógna öryggi einmitt þeirra sem hafa tekið lífstílsákvarðanir sem draga úr umferðarteppum,“ skrifar Jökull Sólberg. „Eltingaleiknum við aukið flæði er senn að ljúka. Íbúar láta ekki bjóða sér upp á þetta lengur.“

Fern rök gegn upptöku evru

Jökull Sólberg Auðunsson

Fern rök gegn upptöku evru

·

Jökull Sólberg skrifar um evrukerfið og hönnunargalla þess. Íslendingar eiga að halda í sjálfstæða peningastefnu og nýta sér kosti hennar, segir hann.

Þýskaland þarf að gefa eftir

Jökull Sólberg Auðunsson

Þýskaland þarf að gefa eftir

·

Evrusvæðið er í vanda og veikleikamerkin sem einkenndu suðurhagkerfin hafa dreift úr sér. Til að afstýra kreppu þurfa Þjóðverjar að slaka á aðhaldi í ríkisfjármálum.

Við erum að keyra á vegg

Jökull Sólberg Auðunsson

Við erum að keyra á vegg

·

Jökull Sólberg kallar eftir metnaðarfyllri aðgerðum í samgöngumálum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og uppfylla markmið Parísarsáttmálans.

Sjálfkeyrandi vagnar hafa ekkert í Borgarlínu

Jökull Sólberg Auðunsson

Sjálfkeyrandi vagnar hafa ekkert í Borgarlínu

·

Jökull Sólberg ber saman Borgarlínu og sjálfkeyrandi bifreiðar. „Í mörgum tilfellum er sami hópur afar svartsýnn á fjárhagsmat Borgarlínuverkefnisins og vill veðja á tækni sem er bókstaflega ekki til, hvað þá búin að sanna sig við þau skilyrði sem við gerum kröfu um á næstu árum eftir því sem borgin þéttist og fólki fjölgar.“

Tölum mannamál um loftslagsmál

Jökull Sólberg Auðunsson

Tölum mannamál um loftslagsmál

·

Baráttan gegn loftslagsógninni verður ekki háð með tækninýjungum einum saman heldur krefst nýrra kerfa sem skipta auði á réttlátari hátt.

Setjum markið hærra en sjóðsstjórar á Wall Street

Jökull Sólberg Auðunsson

Setjum markið hærra en sjóðsstjórar á Wall Street

·

Jökull Sólberg fjallar með gagnrýnum hætti um fyrirhugaðan Þjóðarsjóð og leggur til að frekar sé lögð áhersla á fjárfestingu í samfélagslegum verkefnum.

Hvað er krónuskortur?

Jökull Sólberg Auðunsson

Hvað er krónuskortur?

·

Jökull Sólberg Auðunsson varar við þrýstingi fjármálaafla sem kalla eftir því að aðhaldi sé létt af lánastofnunum.