Jóhannes Kr. Kristjánsson

Vona að aðrir fjölmiðlar fái sömu gögn

Jóhannes Kr. Kristjánsson

Vona að aðrir fjölmiðlar fái sömu gögn

Jóhannes Kr. Kristjánsson skrifar um einn dapurlegasta dag í sögu blaðamennsku í Evrópu.

Seldi í Sjóði 9 sama dag og neyðarlögin voru sett

Seldi í Sjóði 9 sama dag og neyðarlögin voru sett

Bjarni Benediktsson, þáverandi þingmaður og núverandi forsætisráðherra, seldi allar eignir sínar í Sjóði 9 hjá Glitni dagana 2. til 6. október árið 2008. Þann 6. október miðlaði hann upplýsingum um störf FME til framkvæmdastjóra hjá Glitni. Ný gögn varpa ljósi á hlutabréfasölu Bjarna í Glitni í febrúar 2008 en hann fundaði með bankastjóra Glitnis tveimur dögum áður en hann byrjaði að selja bréfin.

Panamaskjölin: Notaði börnin sín í skattaskjóli

Panamaskjölin: Notaði börnin sín í skattaskjóli

Sigurður Bollason fjárfestir skuldbatt þrjú börn sín sem lögráðamaður þeirra í viðskiptum félaga í skattaskjólum. Fjögurra og sex ára gömul börn eru skráðir eigendur skúffufélaga. Sigurður og viðskiptafélagi hans, Magnús Ármann, eru næst umsvifamestir í Panamaskjölunum á eftir Björgólfsfeðgum. Arðgreiðslur frá félögum hjá Mossack Fonseca nema á sjötta milljarð króna. Milljarðar voru afskrifaðir hjá þeim báðum eftir hrun en Panamaskjölin sýna miklar eignir þrátt fyrir það.