Jóhann Páll Jóhannsson

Blaðamaður

Jóhann Páll er búsettur í Bretlandi og hefur starfað við blaðamennsku frá 2012, oftast í hlutastarfi samhliða námi. Byrjaði á DV. Með BA-gráðu í heimspeki frá HÍ (2015) og MSc í sagnfræði frá Edinborgarháskóla (2017). Fékk tvær tilnefningar til blaðamannaverðlauna ársins 2017, hlaut verðlaun fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins 2013 og blaðamannaverðlaun Íslands 2014 fyrir umfjöllun um lekamálið.
Óboðlegt að hunsa vilja flokksmanna

Óboðlegt að hunsa vilja flokksmanna

Jón Kári Jónsson, formaður Fé­lags sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holta­hverfi, er hissa á yfirlýsingum Bjarna Benediktssonar um að niðurstaða í almennri atkvæðagreiðslu meðal sjálfstæðismanna myndi engu breyta um stefnu þingflokksins í orkupakkamálinu.

Sammála um enga ofbeldishættu þvert á mat Barnahúss

Sammála um enga ofbeldishættu þvert á mat Barnahúss

Dómsmálaráðuneytið vill að börn sem margsinnis hafa lýst kynferðislegri misnotkun af hálfu föður síns verði hvött til að umgangast hann. Sérfræðingur í klínískri barnasálfræði hjá Barnahúsi taldi ljóst að faðirinn hefði brotið gegn börnunum og barnageðlæknir hefur varað við umgengni.

„Vona að Sjálfstæðisflokkurinn taki upp sjálfstæðisstefnuna í þessu máli“

„Vona að Sjálfstæðisflokkurinn taki upp sjálfstæðisstefnuna í þessu máli“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gagnrýnir Bjarna Benediktsson harðlega fyrir að hafa ekki boðað neitt nýtt í orkupakkamálinu á opnum fundi í Valhöll í dag.

Græddu 90 milljónir á lénaskráningu í fyrra og telja lagasetningu óþarfa

Græddu 90 milljónir á lénaskráningu í fyrra og telja lagasetningu óþarfa

Eigendur ISNIC, einkafyrirtækis sem er í einokunaraðstöðu við skráningu léna með endinguna .is, hafa greitt sér hundruð milljóna í arð frá 2011. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið undirbýr nú lagasetningu um landslénið, en stjórn ISNIC biður um að þess verði gætt að „frumvarpið innihaldi ekki íþyngjandi ákvæði“.

HR mátti takmarka tjáningarfrelsi Kristins til að verja rétt fólks til að „upplifa“ jafnréttisgildi

HR mátti takmarka tjáningarfrelsi Kristins til að verja rétt fólks til að „upplifa“ jafnréttisgildi

Héraðsdómur Reykjavíkur telur að „takmörkun á tjáningarfrelsi“ Kristins Sigurjónssonar hafi stefnt að lögmætu markmiði, meðal annars verndun á réttindum nemenda og starfsmanna háskólans „til að upplifa að háskólinn starfaði í reynd eftir gildum jafnréttis“.

Ráðherra brást við ítrekuðum stöðuveitingum innan lögreglu án auglýsingar – Lögreglustjóri taldi auglýsingar skapa „óróleika“

Ráðherra brást við ítrekuðum stöðuveitingum innan lögreglu án auglýsingar – Lögreglustjóri taldi auglýsingar skapa „óróleika“

Dómsmálaráðuneytið sendi öllum lögreglustjórum á Íslandi bréf þann 20. maí síðastliðinn vegna ítrekaðra stöðuveitinga innan lögreglu án auglýsingar. Tilefni bréfsins er athugun umboðsmanns Alþingis á ráðningarmáli hjá ríkislögreglustjóra.

Skýringar Bergþórs og Gunnars Braga á ummælum um Albertínu skiptu ekki máli

Skýringar Bergþórs og Gunnars Braga á ummælum um Albertínu skiptu ekki máli

Eftir að siðanefnd komst að þeirri niðurstöðu að ummæli Gunnars Braga og Bergþórs Ólasonar um Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur og MeToo væru brot á siðareglum sögðust þingmennirnir hafa verið að lýsa erfiðri reynslu, áreitni og „kynferðisbroti“. „Hvað viðkemur lýsingu BÓ og GBS á samskiptum þeirra við Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur, sbr. kafli 2.5., verður ekki séð að lýsingar þeirra á þeim skipti máli við mat á þeim málavöxtum,“ segir forsætisnefnd.

Kanína eða búmerang?

Jóhann Páll Jóhannsson

Kanína eða búmerang?

Ríkisstjórnin kynnti til sögunnar „lagalegan fyrirvara“ til að sefa óánægjuraddir vegna þriðja orkupakkans, en um leið færði hún andstæðingum málsins vopn í hendur og ýtti undir áhyggjur af því að orkupakkinn feli í sér stórkostlegt fullveldisframsal.

Dagsektarúrskurður bendi til „vanvirðandi háttsemi“ móður gegn barni

Dagsektarúrskurður bendi til „vanvirðandi háttsemi“ móður gegn barni

Dómsmálaráðuneytið telur að sýslumaður hafi farið rétt að þegar hann sendi barnaverndarnefnd tilkynningu um ofbeldi eða vanvirðandi meðferð móður á barni vegna dagsektarúrskurðar.

Guðmundur Andri sammála nálgun Guðjóns í máli Þórhildar Sunnu

Guðmundur Andri sammála nálgun Guðjóns í máli Þórhildar Sunnu

Segist hafa talið að „þingmenn ættu ekki að grípa fram í fyrir hendurnar á siðanefnd“.

Lögreglumaður kallaði „go home“ á hælisleitendur

Lögreglumaður kallaði „go home“ á hælisleitendur

Maðurinn segist ekki hafa meint að fólkið ætti að fara frá Íslandi. „Þessi tvö orð lýsa nefnilega alls ekki skoðun minni á hælisleitendum og innflytjendamálum.“

Dogmatík í Seðlabankanum

Jóhann Páll Jóhannsson

Dogmatík í Seðlabankanum

Vonandi nálgast Ásgeir Jónsson verkefnin í Seðlabankanum af auðmýkt og víðsýni frekar en þeirri kreddufestu sem birst hefur í yfirlýsingum hans sem forseti hagfræðideildar.

Bergþór og Gunnar segjast hafa orðið fyrir áreitni, erfiðri reynslu og „kynferðisbroti“

Bergþór og Gunnar segjast hafa orðið fyrir áreitni, erfiðri reynslu og „kynferðisbroti“

Þingmenn Miðflokksins bera þingkonu Samfylkingarinnar þungum sökum. Áður göntuðust þeir með málið: „Á ég að ríða henni?“

DaddyToo: Velta fyrir sér ofbeldi eða „byltingu“ í þágu málstaðarins

DaddyToo: Velta fyrir sér ofbeldi eða „byltingu“ í þágu málstaðarins

„Myndi persónulega ekki missa andardrátt eða fella tár ef byssuglaður einstaklingur myndi koma við hjá barnavernd Kópavogs og hreinsa þá nefnd út af borðinu fyrir betri framtíð barna á Íslandi,“ skrifar maður sem komið hefur fram sem fulltrúi DaddyToo-hópsins í lokuðu spjalli á Facebook. Annar meðlimur vill „byltingu gegn valdstjórninni“.

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu

Birgitta Jónsdóttir, stjórnarformaður IMMI, og Sara Elísa Þórðardóttir, varaþingkona Pírata, fóru á áróðursráðstefnu sem er fjármögnuð af rússneskum yfirvöldum. „Ég er ekki sérstakur stuðningsmaður Rússa, Kína, Bandaríkjanna né annarra stórvelda og gagnrýni þau öll við hvert tækifæri, líka þarna,“ segir Birgitta.

Óvenjuleg framganga dómara kann að stangast á við siðareglur

Óvenjuleg framganga dómara kann að stangast á við siðareglur

Héraðsdómarinn Arnar Þór Jónsson er orðinn einn háværasti og skeleggasti andófsmaður þriðja orkupakkans í opinberri umræðu á Íslandi. Hann sakar þingmenn um „heigulshátt“ og varar við „trúnaðarbresti við komandi kynslóðir“.