Jóhann Páll Jóhannsson

Blaðamaður

Jóhann Páll er búsettur í Bretlandi og hefur starfað við blaðamennsku frá 2012, oftast í hlutastarfi samhliða námi. Byrjaði á DV. Með BA-gráðu í heimspeki frá HÍ (2015) og MSc í sagnfræði frá Edinborgarháskóla (2017). Fékk tvær tilnefningar til blaðamannaverðlauna ársins 2017, hlaut verðlaun fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins 2013 og blaðamannaverðlaun Íslands 2014 fyrir umfjöllun um lekamálið.
Segja Pence hommahatara og að viðhlæjendur hans eigi að skammast sín
Fréttir

Segja Pence homma­hat­ara og að við­hlæj­end­ur hans eigi að skamm­ast sín

„Ég er ein­fald­lega að sinna skyldu minni sem rót­tæk qu­eer-mann­eskja,“ seg­ir Jón Múli, ann­ar mann­anna sem hand­tekn­ir voru fyr­ir að kveikja í banda­ríska fán­an­um við Höfða. „Þeir ís­lensku ráða­menn sem af­bera að vera í sama her­bergi og þessi mað­ur eiga að skamm­ast sín.“
Miðflokksmenn greiddu atkvæði gegn því að óheimilt yrði að leggja sæstreng án aðkomu Alþingis
FréttirÞriðji orkupakkinn

Mið­flokks­menn greiddu at­kvæði gegn því að óheim­ilt yrði að leggja sæ­streng án að­komu Al­þing­is

Þing­menn Mið­flokks­ins og Ásmund­ur Frið­riks­son tóku af­stöðu gegn tveim­ur þing­mál­um þar sem því var sleg­ið föstu að úr­slita­vald­ið varð­andi teng­ingu ís­lenska raf­orku­kerf­is­ins við raf­orku­kerfi annarra landa liggi hjá Al­þingi.
Segist hafa fengið „gríðarlegan stuðning“ eftir sýknudóminn
FréttirKynferðisbrot

Seg­ist hafa feng­ið „gríð­ar­leg­an stuðn­ing“ eft­ir sýknu­dóm­inn

Mað­ur á sex­tugs­aldri sem ját­aði að hafa strok­ið þroska­skertri konu með kyn­ferð­is­leg­um hætti og lát­ið hana snerta lim sinn ut­an klæða var sýkn­að­ur í Hér­aðs­dómi Suð­ur­lands ár­ið 2017. Hann er ánægð­ur með með­ferð­ina sem hann fékk í ís­lensku rétt­ar­kerfi. „Ég var í sam­bandi við móð­ur stúlk­unn­ar með­an á þessu stóð og þau buðu mér heim í kaffi,“ seg­ir hann.
Játaði að hafa þuklað á þroskaskertri konu en var sýknaður
FréttirKynferðisbrot

Ját­aði að hafa þukl­að á þroska­skertri konu en var sýkn­að­ur

Mað­ur á sex­tugs­aldri olli þroska­skertri konu óþæg­ind­um þeg­ar hann, að eig­in sögn, þreif­aði ít­rek­að á henni og örv­að­ist við það kyn­ferð­is­lega. Geð­lækn­ir sagði mann­inn hafa „geng­ið lengra í nán­um sam­skipt­um en hún hafi ver­ið til­bú­in til, en hann hafi þó virt henn­ar mörk“ og dóm­ar­ar töldu ekki sann­að að ásetn­ing­ur hefði ver­ið fyr­ir hendi.
0,1 prósentið: 300 manns fengu 46 milljarða í fyrra
ÚttektTekjulistinn 2019

0,1 pró­sent­ið: 300 manns fengu 46 millj­arða í fyrra

Ís­lend­ing­ur­inn sem græddi mest ár­ið 2018 fékk jafn mik­ið og mann­eskja á með­al­laun­um myndi vinna sér inn á 254 ár­um.
Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra
FréttirTekjulistinn 2019

Eig­end­ur stærstu út­gerð­ar­fyr­ir­tækja græddu hundruð millj­óna í fyrra

Kristján Vil­helms­son, ann­ar af að­aleig­end­um Sam­herja, greiddi 102 millj­ón­ir króna í fjár­magn­s­tekju­skatt ár­ið 2018 en hafði van­tal­ið skatta um ára­bil. Þeir Ing­vald­ur og Gunn­ar Ás­geirs­syn­ir, eig­end­ur Skinn­eyj­ar Þinga­ness, græddu hvor um sig hátt í 200 millj­ón­ir.
Ekki mótuð stefna vegna loftslagsflóttamanna
Fréttir

Ekki mót­uð stefna vegna lofts­lags­flótta­manna

Ís­lensk stjórn­völd hafa ekki mót­að stefnu eða ráð­ist í grein­ing­ar­vinnu vegna lofts­lags­flótta­manna, enda er hug­tak­ið enn í mót­un á al­þjóða­vett­vangi. „Ís­land skip­ar sér iðu­lega í ört stækk­andi hóp ríkja sem telja að nei­kvæð um­hverf­isáhrif hafi auk­ið og muni auka enn frek­ar á flótta­manna­vand­ann,“ seg­ir að­stoð­ar­mað­ur um­hverf­is­ráð­herra.
Lögregla sneri niður hinsegin aktívista og sakaði um að „mótmæla gleðigöngunni“
Fréttir

Lög­regla sneri nið­ur hinseg­in aktív­ista og sak­aði um að „mót­mæla gleði­göng­unni“

„Lög­regla er ekki og hef­ur aldrei ver­ið í liði með hinseg­in­fólki,“ seg­ir Guð­munda Smári Veig­ars­dótt­ir, að­gerðasinni sem hef­ur gegnt trún­að­ar­störf­um fyr­ir Sam­tök­in '78 og Hinseg­in daga. „Ég veit að El­ín­borg hlakk­aði til að sjá göng­una, en svo ger­ist þetta.“
Samtök gegn orkupakkanum dreifðu rangfærslum um héraðsdómara
FréttirÞriðji orkupakkinn

Sam­tök gegn orkupakk­an­um dreifðu rang­færsl­um um hér­aðs­dóm­ara

„Ég stað­festi að Skúli Magnús­son fékk heim­ild nefnd­ar um dóm­ara­störf til að vinna álit fyr­ir ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið,“ seg­ir Hjör­dís Há­kon­ar­dótt­ir, formað­ur nefnd­ar um dóm­ara­störf.
Telur formann Samtakanna vilja „þagga niður í“ varaforseta Bandaríkjanna
Fréttir

Tel­ur formann Sam­tak­anna vilja „þagga nið­ur í“ vara­for­seta Banda­ríkj­anna

Elliði Vign­is­son er ósam­mála nálg­un Sam­tak­anna '78 og seg­ist vitna í Voltaire.
Óboðlegt að hunsa vilja flokksmanna
FréttirÞriðji orkupakkinn

Óboð­legt að hunsa vilja flokks­manna

Jón Kári Jóns­son, formað­ur Fé­lags sjálf­stæð­is­manna í Hlíða- og Holta­hverfi, er hissa á yf­ir­lýs­ing­um Bjarna Bene­dikts­son­ar um að nið­ur­staða í al­mennri at­kvæða­greiðslu með­al sjálf­stæð­is­manna myndi engu breyta um stefnu þing­flokks­ins í orkupakka­mál­inu.
Sammála um enga ofbeldishættu þvert á mat Barnahúss
FréttirBarnaverndarmál

Sam­mála um enga of­beld­is­hættu þvert á mat Barna­húss

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið vill að börn sem margsinn­is hafa lýst kyn­ferð­is­legri mis­notk­un af hálfu föð­ur síns verði hvött til að um­gang­ast hann. Sér­fræð­ing­ur í klín­ískri barna­sál­fræði hjá Barna­húsi taldi ljóst að fað­ir­inn hefði brot­ið gegn börn­un­um og barna­geð­lækn­ir hef­ur var­að við um­gengni.
„Vona að Sjálfstæðisflokkurinn taki upp sjálfstæðisstefnuna í þessu máli“
FréttirÞriðji orkupakkinn

„Vona að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn taki upp sjálf­stæð­is­stefn­una í þessu máli“

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son gagn­rýn­ir Bjarna Bene­dikts­son harð­lega fyr­ir að hafa ekki boð­að neitt nýtt í orkupakka­mál­inu á opn­um fundi í Val­höll í dag.
Græddu 90 milljónir á lénaskráningu í fyrra og telja lagasetningu óþarfa
Fréttir

Græddu 90 millj­ón­ir á léna­skrán­ingu í fyrra og telja laga­setn­ingu óþarfa

Eig­end­ur ISNIC, einka­fyr­ir­tæk­is sem er í ein­ok­un­ar­að­stöðu við skrán­ingu léna með end­ing­una .is, hafa greitt sér hundruð millj­óna í arð frá 2011. Sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­ið und­ir­býr nú laga­setn­ingu um land­slén­ið, en stjórn ISNIC bið­ur um að þess verði gætt að „frum­varp­ið inni­haldi ekki íþyngj­andi ákvæði“.
HR mátti takmarka tjáningarfrelsi Kristins til að verja rétt fólks til að „upplifa“ jafnréttisgildi
Fréttir

HR mátti tak­marka tján­ing­ar­frelsi Krist­ins til að verja rétt fólks til að „upp­lifa“ jafn­rétt­is­gildi

Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur tel­ur að „tak­mörk­un á tján­ing­ar­frelsi“ Krist­ins Sig­ur­jóns­son­ar hafi stefnt að lögmætu mark­miði, með­al ann­ars vernd­un á rétt­ind­um nem­enda og starfs­manna háskólans „til að upp­lifa að háskólinn starf­aði í reynd eft­ir gild­um jafn­rétt­is“.
Ráðherra brást við ítrekuðum stöðuveitingum innan lögreglu án auglýsingar – Lögreglustjóri taldi auglýsingar skapa „óróleika“
FréttirLögregla og valdstjórn

Ráð­herra brást við ít­rek­uð­um stöðu­veit­ing­um inn­an lög­reglu án aug­lýs­ing­ar – Lög­reglu­stjóri taldi aug­lýs­ing­ar skapa „óró­leika“

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið sendi öll­um lög­reglu­stjór­um á Ís­landi bréf þann 20. maí síð­ast­lið­inn vegna ít­rek­aðra stöðu­veit­inga inn­an lög­reglu án aug­lýs­ing­ar. Til­efni bréfs­ins er at­hug­un um­boðs­manns Al­þing­is á ráðn­ing­ar­máli hjá rík­is­lög­reglu­stjóra.