Jóhann Páll Jóhannsson

Blaðamaður

Jóhann Páll er með BA-gráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands (2015) og MSc í sagnfræði frá Edinborgarháskóla (2017). Fékk tvær tilnefningar til blaðamannaverðlauna ársins 2017, hlaut verðlaun fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins 2013 og blaðamannaverðlaun Íslands 2014 fyrir umfjöllun um lekamálið. Skrifar mest um stjórnmál og ríkisfjármál.
Fjár­mála­ráð: Tekju­stofnar veiktir sam­hliða for­dæma­lausri út­gjalda­aukningu

Fjár­mála­ráð: Tekju­stofnar veiktir sam­hliða for­dæma­lausri út­gjalda­aukningu

Áherslur fyrri stjórnar á aðhald, efnahagslegan stöðugleika og lækkun vaxta víkja fyrir skattalækkunum og innviðafjárfestingum.

Naumt skammtað til spítalareksturs en horfið frá óraunsæi fyrri stjórnar

Naumt skammtað til spítalareksturs en horfið frá óraunsæi fyrri stjórnar

Útgjaldaaukning ríkisstjórnarinnar til heilbrigðismála rennur að mestu til fjárfestinga og framkvæmda en rekstur sjúkrahúsþjónustu verður líklega áfram í járnum þegar tekið er tillit til mannfjöldaþróunar, öldrunar og aðsóknar ferðamanna.

Ruglingsleg skilaboð stjórnarliða um fyrirhugaða skattalækkun

Ruglingsleg skilaboð stjórnarliða um fyrirhugaða skattalækkun

Þingmenn og ráðherrar virðast ekki á einu máli um hvort tekjuskattur verði lækkaður um eitt prósentustig og leggja mismunandi skilning í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.

Formaður Samtaka atvinnulífsins segir neikvæðni fjölmiðla skapa bjagaða mynd af veruleika Íslendinga

Formaður Samtaka atvinnulífsins segir neikvæðni fjölmiðla skapa bjagaða mynd af veruleika Íslendinga

Talsmenn íslenskra atvinnurekenda segja að velsæld þjóðarinnar hvíli á frumkvæði kraftmikilla einstaklinga sem „efnast stundum vel“. Búa þurfi þeim góð skilyrði og hlífa við skriffinnsku.

Segir hörð viðbrögð þingmanna við lögbroti sínu grafa undan dómstólum

Segir hörð viðbrögð þingmanna við lögbroti sínu grafa undan dómstólum

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra segist ekki bera „nokkra einustu ábyrgð“ á vantrausti til dómstóla og til ráðherra sem veitingarvaldshafa við dómstólana.

Sigríður Andersen telur Pírata grafa undan dómskerfinu

Sigríður Andersen telur Pírata grafa undan dómskerfinu

„Þegar talið berst að undangreftri undan dómstólum landsins held ég að háttvirtur þingmaður sé meðal þeirra sem mættu íhuga hvort ræðumennska hans um þetta mál geti átt hlut að máli,“ sagði dómsmálaráðherra við Helga Hrafn Gunnarsson.

Efla samstarf við NATO og stefna að heræfingum

Efla samstarf við NATO og stefna að heræfingum

Vinstri græn gefa eftir andstöðuna við hernað og hernaðarbandalög í samstarfi sínu við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn.

Brýnt fyrir barnaverndarnefnd að túlka nafnleyndarákvæði þröngt eftir mál Ragnars Þórs

Brýnt fyrir barnaverndarnefnd að túlka nafnleyndarákvæði þröngt eftir mál Ragnars Þórs

Barnaverndarstofa gerði athugasemdir við meðferð barnaverndarnefndar Reykjavíkur á máli Ragnars Þórs Péturssonar, verðandi formanns Kennarasambands Íslands og gaf nefndinni tilmæli um túlkun nafnleyndarákvæðis.

Seðlabankinn segir smálánafyrirtæki sniðganga lög til að græða á fjárhagsvanda ungs fólks

Seðlabankinn segir smálánafyrirtæki sniðganga lög til að græða á fjárhagsvanda ungs fólks

Meðan ríkisstjórnin vísar til „lélegs fjármálalæsis hjá almenningi“ í tengslum við greiðsluvanda ungs fólks beinir Seðlabankinn sjónum að hlutverki löggjafans sem hafi ekki tekist að koma böndum á starfsemi smálánafyrirtækja.

Fimm atriði um spillingu sem GRECO bendir Íslendingum á

Fimm atriði um spillingu sem GRECO bendir Íslendingum á

Samtök ríkja gegn spillingu, GRECO, unnu nýlega ítarlega úttekt á stöðu spillingarvarna á Íslandi og settu fram ábendingar sem eru umhugsunarverðar.

Tregða hjá ákæruvaldinu til að rannsaka spillingu ráðherra

Tregða hjá ákæruvaldinu til að rannsaka spillingu ráðherra

GRECO telur að óljós mörk milli hlutverks almenna ákæruvaldsins og hins sérstaka ákæruvalds Alþingis gagnvart ráðherrum geti haft letjandi áhrif á saksóknaraembættin að því er varðar rannsóknir á spillingu æðstu valdhafa.

Tveir fyrrum nemendur „kannast við heimboð Ragnars Þórs“ og gagnrýna framgöngu hans

Tveir fyrrum nemendur „kannast við heimboð Ragnars Þórs“ og gagnrýna framgöngu hans

Tveir samnemendur mannsins sem sakaði verðandi formann Kennarasambands Íslands um blygðunarsemisbrot á Tálknafirði hafa undirritað yfirlýsingu þar sem þeir segja Ragnar Þór Pétursson hafa „borið rangt um ýmsar staðreyndir“ og gengið harkalega fram gagnvart æskuvini þeirra.

Eyþór Arnalds kannaði möguleika á samstarfi við Pírata í borginni

Eyþór Arnalds kannaði möguleika á samstarfi við Pírata í borginni

„Það getur bara enginn unnið með Sjálfstæðismönnum fyrr en þeir taka til hjá sjálfum sér,“ segir Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata, sem fór í göngutúr með Eyþóri Arnalds í dag.

Utanríkisráðuneytið ekki haft samband við yfirvöld í Rojava og Írak vegna Hauks

Utanríkisráðuneytið ekki haft samband við yfirvöld í Rojava og Írak vegna Hauks

Hvorki aðstandendur Hauks Hilmarssonar né utanríkismálanefnd Alþingis hafa fengið umbeðin gögn um leitaraðgerðir ráðuneytisins.

Segir ummæli um „lélegt fjármálalæsi“ koma frá ráðuneyti samstarfsflokks

Segir ummæli um „lélegt fjármálalæsi“ koma frá ráðuneyti samstarfsflokks

Einar Hannesson, aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, segir orðin lýsa upplifun ríkisstarfsmanna sem ungt fólk í greiðsluvanda leitar til.

Fjármálaáætlun prentuð út að nýju vegna villna

Fjármálaáætlun prentuð út að nýju vegna villna

„Það hefur lítið upp á sig að reyna að lesa fjármálaáætlunina núna, því við vitum ekki hvar villurnar eru,“ segir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata í fjárlaganefnd.