Jóhann Páll Jóhannsson

Blaðamaður

Jóhann Páll er búsettur í Bretlandi og hefur starfað við blaðamennsku frá 2012, oftast í hlutastarfi samhliða námi. Byrjaði á DV. Með BA-gráðu í heimspeki frá HÍ (2015) og MSc í sagnfræði frá Edinborgarháskóla (2017). Fékk tvær tilnefningar til blaðamannaverðlauna ársins 2017, hlaut verðlaun fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins 2013 og blaðamannaverðlaun Íslands 2014 fyrir umfjöllun um lekamálið.
Erfingjar biðja um frest á skiptalokum vegna frumvarps Sjálfstæðismanna

Erfingjar biðja um frest á skiptalokum vegna frumvarps Sjálfstæðismanna

·

Sýslumaðurinn á Austurlandi sendi nefndasviði Alþingis erindi vegna frumvarps Sjálfstæðismanna um lækkun erfðafjárskatts eftir að bera fór á því að erfingjar óskuðu eftir fresti á skiptalokum dánarbúa.

Logi segir Katrínu „tala niður“ Evrópusambandið

Logi segir Katrínu „tala niður“ Evrópusambandið

·

Forsætisráðherra benti á efnahagsleg vandamál á evrusvæðinu og að Ítalía ætti í deilum við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vegna fjárlaga. Formaður Samfylkingarinnar telur hagvöxt mikinn í ESB-ríkjunum.

Eigandi starfsmannaleigu sætti ofbeldi og hótunum: „Það er nú mitt mission in life að koma þér illa“

Eigandi starfsmannaleigu sætti ofbeldi og hótunum: „Það er nú mitt mission in life að koma þér illa“

·

Eigandi Verkleigunnar kærði fyrrverandi skrifstofustarfsmenn fyrirtækisins til lögreglu fyrir fjárdrátt og hefur sjálfur sætt skattrannsókn vegna meintra skattalagabrota upp á tugi milljóna. Tveir menn réðust á hann.

FA kvartar í kjölfar fréttaflutnings Stundarinnar: „Skýrt og skjalfest brot á sáttinni“

FA kvartar í kjölfar fréttaflutnings Stundarinnar: „Skýrt og skjalfest brot á sáttinni“

·

ePóstur, dótturfélag Íslandspósts, reiðir sig enn á vaxtalaust lán frá móðurfélaginu þrátt fyrir að Íslandspóstur hafi skuldbundið sig með sátt við Samkeppniseftirlitið til að hverfa frá slíkum viðskiptaháttum. Félag atvinnurekenda ætlast til þess að samkeppnisyfirvöld taki hart á þessu.

Huginn kvartar undan „karlahatri“ og segir föður lagðan í einelti fyrir að hafa slegið barn

Huginn kvartar undan „karlahatri“ og segir föður lagðan í einelti fyrir að hafa slegið barn

·

Huginn Þór Grétarsson, barnabókahöfundur og einn af forsvarsmönnum Daddytoo-hópsins, hefur sent stjórnendum Háskólans í Reykjavík kvörtun vegna þess sem hann kallar „karlahatur“ konu sem starfar við skólann.

Gáleysi Geirs og lygin um Landsdómsmálið

Gáleysi Geirs og lygin um Landsdómsmálið

·

Söguskýring Geirs H. Haarde og samherja hans um Landsdómsmálið stenst ekki skoðun. Í dómnum birtist mynd af forsætisráðherra á örlagatímum sem treysti sér ekki til að grípa til aðgerða gagnvart seðlabanka Davíðs Oddssonar þegar þess þurfti, leyndi samráðherra mikilvægum upplýsingum um yfirvofandi hættu og gekkst undir skuldbindingar gagnvart erlendum ríkjum í nafni ríkisstjórnarinnar án þess að láta hana vita.

Ríkisvaldið skikkaði börn til að umgangast barnaníðinga

Ríkisvaldið skikkaði börn til að umgangast barnaníðinga

·

Enn í dag hafa gögn frá Barnahúsi, frásagnir barna af kynferðisofbeldi og vottorð fagaðila oft takmarkað vægi í umgengnismálum. Alþingi hefur ekki séð ástæðu til að hnykkja á vernd barna gegn ofbeldi og þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist hafa meiri áhyggjur af ofstækisfullum tálmunarmæðrum heldur en af umgengni barna við ofbeldismenn.

Guðlaugur Þór velur Geir Haarde sem fulltrúa Íslands í stjórn Alþjóðabankans

Guðlaugur Þór velur Geir Haarde sem fulltrúa Íslands í stjórn Alþjóðabankans

·

Fyrrverandi forsætisráðherra, sem hlaut dóm fyrir stjórnarskrárbrot af stórfelldu gáleysi í aðdraganda hrunsins, mun nú taka við nýju ábyrgðarhlutverki fyrir Íslands hönd á alþjóðavettvangi.

Greiddu sér hundruð milljóna arð í skjóli einokunar

Greiddu sér hundruð milljóna arð í skjóli einokunar

·

Þrír stórir hluthafar í ISNIC, einkafyrirtæki sem heldur utan um skráningu léna með endinguna .is, hafa greitt sér samtals 320 milljóna arð út úr fyrirtækinu frá árinu 2011.

Hannes ekki aðalhöfundur heldur eini höfundurinn

Hannes ekki aðalhöfundur heldur eini höfundurinn

·

„Ég er ekki höfundur þessarar skýrslu,“ skrifar Eiríkur Bergmann.

Vigdís uggandi yfir gratíníbúðum í Reykjavík

Vigdís uggandi yfir gratíníbúðum í Reykjavík

·

Ekki í fyrsta sinn sem myndræn mismæli Vigdísar Hauksdóttur vekja kátínu.

Kannast ekki við að þingmenn hafi fengið óhóflegar akstursgreiðslur

Kannast ekki við að þingmenn hafi fengið óhóflegar akstursgreiðslur

·

Helgi Bernódusson skrifstofustjóri Alþingis kannast ekki við að þingmenn hafi fengið ferðakostnað endurgreiddan umfram það sem leyfilegt var.

Ráðuneytið mátti ekki leyna upplýsingum um mál Braga

Ráðuneytið mátti ekki leyna upplýsingum um mál Braga

·

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur komist að þeirri niðurstöðu að velferðarráðuneytið hafi brotið gegn lögbundinni upplýsingaskyldu sinni þegar það synjaði Stundinni um aðgang að minnisblaði um kvartanir barnaverndarnefnda. Almenningur hafi átt „ríka hagsmuni“ af að kynna sér efni þess.

Ísland ekki skilið út undan að ástæðulausu

Ísland ekki skilið út undan að ástæðulausu

·

25 af þeim 47 bankamönnum sem lentu í fangelsi vegna brota sem tengjast fjármálahruninu eru Íslendingar. Erlendir sérfræðingar horfðu gáttaðir upp á viðskiptahætti Íslendinga en stjórnvöld hunsuðu hættumerkin, hæddust að gagnrýnendum og leyfðu ósjálfbæru bankakerfi að blása út og hrynja.

Hluti af málsvörn Hannesar fyrir Davíð þegar verið hrakinn í rannsóknarskýrslunni

Hluti af málsvörn Hannesar fyrir Davíð þegar verið hrakinn í rannsóknarskýrslunni

·

Ástarbréfaviðskipti og Kaupþingslán Seðlabankans kostuðu ríkissjóð samtals um 235 milljarða króna. Kaupþingslánið var á skjön við þá almennu stefnumörkun sem fólst í neyðarlögunum og með ástarbréfaviðskiptunum má segja að Seðlabankinn hafi „afhent bönkunum peningaprentunarvald sitt“.

Sagði sig ekki frá málinu en bað ráðuneytisstjóra um að gæta hlutleysis

Sagði sig ekki frá málinu en bað ráðuneytisstjóra um að gæta hlutleysis

·

Ráðherra hélt upplýsingum um afskipti Braga Guðbrandssonar leyndum fyrir Alþingi, samdi við hann um full forstjóralaun frá velferðarráðuneytinu og lækaði Facebook-færslu um árásir eigingjarnra barnaverndarstarfsmanna á forstjórann. Samt taldi hann sig hæfan til að endurskoða fyrri ákvörðun ráðuneytis síns.