Jóhann Páll Jóhannsson

Blaðamaður

Jóhann Páll er búsettur í Bretlandi og hefur starfað við blaðamennsku frá 2012, oftast í hlutastarfi samhliða námi. Byrjaði á DV. Með BA-gráðu í heimspeki frá HÍ (2015) og MSc í sagnfræði frá Edinborgarháskóla (2017). Fékk tvær tilnefningar til blaðamannaverðlauna ársins 2017, hlaut verðlaun fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins 2013 og blaðamannaverðlaun Íslands 2014 fyrir umfjöllun um lekamálið.
Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs innleiddi reglur úr þriðja orkupakkanum áður en EES-nefndin samþykkti þær

Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs innleiddi reglur úr þriðja orkupakkanum áður en EES-nefndin samþykkti þær

·

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Frosti Sigurjónsson greiddu báðir atkvæði með fyrsta frumvarpinu sem fól í sér innleiðingu á reglum þriðja orkupakkans. Þá greiddu þeir atkvæði gegn tillögu um að orðasambandið „raforkuflutning til annarra landa“ yrði fellt brott.

Sigmar misskilur þriðja orkupakkann í grundvallaratriðum

Sigmar misskilur þriðja orkupakkann í grundvallaratriðum

·

Málflutningur Sigmars Vilhjálmssonar athafnamanns er lýsandi fyrir þær áhyggjur sem fjöldi fólks hefur af þriðja orkupakkanum. En fullyrðingarnar standast ekki skoðun þegar rýnt er í frumheimildir, gerðirnar sem þriðji orkupakkinn samanstendur af og þingmálin sem lögð hafa verið fram vegna innleiðingar hans á Íslandi.

Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um málskot aftrar því að Hæstiréttur taki afstöðu til afleiðinga dóms MDE að landsrétti

Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um málskot aftrar því að Hæstiréttur taki afstöðu til afleiðinga dóms MDE að landsrétti

·

„Mun Hæstiréttur ekki taka afstöðu til afleiðinga dómsins að landsrétti nema hann verði annaðhvort endanlegur eða niðurstaða hans látin standa óröskuð við endurskoðun en alls er óvíst hvenær það gæti orðið,“ segir í ákvörðun Hæstaréttar þar sem áfrýjunarbeiðni er hafnað.

Ríkisstjórnin heldur harðri útlendingastefnu til streitu

Ríkisstjórnin heldur harðri útlendingastefnu til streitu

·

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem þrengir að réttindum ákveðins hóps hælisleitenda, meðal annars fólks í sams konar stöðu og Zainab Safari og fjölskylda hennar.

Maaria vann forræðismálið og mæðginin eru snúin aftur til Finnlands

Maaria vann forræðismálið og mæðginin eru snúin aftur til Finnlands

·

Forræðisdeila Maariu Päivinen og íslensks barnsföður hennar hefur loks verið endanlega leidd til lykta fyrir íslenskum dómstólum. Finnski rithöfundurinn dvaldi í Kvennaathvarfinu um langa hríð en dómurinn snuprar hana fyrir að vekja athygli á aðstæðum sínum í fjölmiðlum.

Fullyrðingar um „húskarl Evrópusambandsins“ standast ekki

Fullyrðingar um „húskarl Evrópusambandsins“ standast ekki

·

Þrýstihópur gegn þriðja orkupakkanum fullyrðir að íslenska ríkið þurfi að bera kostnað af nýju embætti í Reykjavík sem muni taka ákvarðanir um orkumál Íslands og „gefa út fyrirmæli í bak og fyrir“. Ekkert slíkt kemur fram í opinberum gögnum um innleiðinguna.

Hugsan­legt að höfðað yrði samnings­brota­mál gegn Ís­landi vegna þriðja orku­pakkans

Hugsan­legt að höfðað yrði samnings­brota­mál gegn Ís­landi vegna þriðja orku­pakkans

·

Lögfræðingarnir Stefán Már Stefánsson og Friðrik Árni Friðriksson Hirst telja ekki útilokað að ESA höfði samningsbrotamál gegn Íslandi vegna þriðja orkupakkans. Skúli Magnússon lagadósent segir þó afar hæpið að EFTA-dómstóllinn myndi fallast á röksemdir um að EES-samingurinn skyldi Íslendinga til að leyfa sæstreng.

Einu lagabreytingarnar vegna orkupakkans varða sjálfstæði og hert eftirlit Orkustofnunar

Einu lagabreytingarnar vegna orkupakkans varða sjálfstæði og hert eftirlit Orkustofnunar

·

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir mælti fyrir frumvarpi vegna þriðja orkupakkans í gærkvöldi.

Berg­þór á Evrópu­ráðs­þingi: Varaði við harka­legum að­gerðum gegn kyn­ferðis­á­reitni þing­manna og kvartaði undan ó­sann­girni

Berg­þór á Evrópu­ráðs­þingi: Varaði við harka­legum að­gerðum gegn kyn­ferðis­á­reitni þing­manna og kvartaði undan ó­sann­girni

·

Bergþór Ólason notaði vettvang Evrópuráðsþingsins til að kvarta undan ósanngjarnri umræðu um Klaustursmálið.

Höfnun á orkupakkanum gæti raskað hagsmunum Íslands innan EES-samstarfsins

Höfnun á orkupakkanum gæti raskað hagsmunum Íslands innan EES-samstarfsins

·

„Það er vandséð að Ísland hefði hag af því að taka EES-samninginn upp með þessum hætti,“ segir í svari Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra við fyrirspurn Óla Björns Kárasonar.

Ríkið tekur 42 milljarða af eldri borgurum í formi skerðinga

Ríkið tekur 42 milljarða af eldri borgurum í formi skerðinga

·

„Samtals yrði kostnaður ríkissjóðs við almannatryggingakerfið, ef hætt yrði öllum skerðingum almannatrygginga vegna lífeyrissjóðstekna bæði elli- og örorkulífeyrisþega, því 46.554 milljónir króna,“ segir í svari félags- og barnamálaráðherra við fyrirspurn Ingu Sæland.

Ekki aðhafst vegna aukastarfs dómara

Ekki aðhafst vegna aukastarfs dómara

·

„Verkefni því sem þú vísar til lauk áður en Davíð Þór Björgvinsson dómari hóf störf við réttinn“, segir í svari frá skrifstofustjóra Landsréttar. Nefnd um dómarastörf telur hins vegar að reglur um aukastörf dómara gildi allt frá þeim tíma sem dómari hefur verið skipaður í embætti.

Mið­flokks­menn vitnuðu óspart í lög­fræðinga sem lögðu blessun sína yfir orku­pakka­leið ríkis­stjórnarinnar

Mið­flokks­menn vitnuðu óspart í lög­fræðinga sem lögðu blessun sína yfir orku­pakka­leið ríkis­stjórnarinnar

·

Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, var spurður hvort hann væri ekki læs. „Er búið að afnema álitsgerð Stefáns Más Stefánssonar og Friðriks Árna Friðrikssonar?“ kallaði svo Ólafur þegar utanríkisráðherra vísaði í álitsgerð lögfræðinganna.

„Þessir aðilar eru ekki að hugsa um íslenska hagsmuni“

„Þessir aðilar eru ekki að hugsa um íslenska hagsmuni“

·

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gagnrýnir afskipti norskra stjórnmálasamtaka af umræðunni um þriðja orkupakkann á Íslandi.

Lækkun bankaskattsins kostar 18 milljarða: „Komið til móts við gagnrýni hagsmunaaðila“

Lækkun bankaskattsins kostar 18 milljarða: „Komið til móts við gagnrýni hagsmunaaðila“

·

Ríkisstjórnin telur að lækkun sérstaka skattsins á fjármálafyrirtæki muni liðka fyrir lækkun útlánavaxta og hækkun inneignarvaxta til hagsbóta fyrir almenning.

Fjármálaráð: Stjórnvöld komin í ógöngur og ríkisstjórnin lent í „spennitreyju eigin stefnu“

Fjármálaráð: Stjórnvöld komin í ógöngur og ríkisstjórnin lent í „spennitreyju eigin stefnu“

·

Fjárfestingaráform ríkisstjórnarinnar og fyrirhugaðar tekjuskattsbreytingar eru ákjósanlegri nú en áður leit út fyrir í ljósi breyttra efnahagsaðstæðna að mati fjármálaráðs.