Jóhann Páll Jóhannsson

Blaðamaður

Jóhann Páll er með BA-gráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands (2015) og MSc í sagnfræði frá Edinborgarháskóla (2017). Fékk tvær tilnefningar til blaðamannaverðlauna ársins 2017, hlaut verðlaun fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins 2013 og blaðamannaverðlaun Íslands 2014 fyrir umfjöllun um lekamálið. Skrifar mest um stjórnmál og ríkisfjármál.
Launþegahreyfingin ekki með fulltrúa í nefndum um endurskoðun tekjuskatts og bótakerfis

Launþegahreyfingin ekki með fulltrúa í nefndum um endurskoðun tekjuskatts og bótakerfis

Aðstoðarmenn ráðherra, varaformaður fjármálaráðs og embættismenn stýra vinnunni. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, furðar sig á ákvörðuninni í ljósi þess að ríkisstjórnin hefur ítrekað lýst því yfir að haft verði samráð við aðila vinnumarkaðarins og unnið í samstarfi við samtök launþega að endurskoðun skattkerfisins.

Hagnaður ISS dróst saman en hluthafar fengu 760 milljóna arð

Hagnaður ISS dróst saman en hluthafar fengu 760 milljóna arð

Ræstingafyrirtækið heitir nú Dagar hf og er að mestu í eigu Benedikts og Einars Sveinssona.

Yfirvöld segja tafir lögreglu vera hælisleitandanum að kenna

Yfirvöld segja tafir lögreglu vera hælisleitandanum að kenna

Abbas Ali fær ekki efnismeðferð á Íslandi þótt liðnir séu meira en 12 mánuðir síðan hann sótti um hæli. Stjórnvöld kenna honum sjálfum um langdregna lögreglurannsókn á meintu skjalafalsi þótt engin dómsniðurstaða um sekt hans liggi fyrir.

Einkavæðingin í heilbrigðiskerfinu: 20 ára saga í máli og myndum

Einkavæðingin í heilbrigðiskerfinu: 20 ára saga í máli og myndum

Sjúkrahúsin hafa verið fjársvelt meðan einkaaðilar græða á heilbrigðisþjónustu.

Nóg að lögregla bregðist strax við brýnustu neyðarútköllum í 90 prósentum tilvika

Nóg að lögregla bregðist strax við brýnustu neyðarútköllum í 90 prósentum tilvika

Lögreglu áfram sniðinn þröngur stakkur samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.

Fundargerð rituð 10 mánuðum eftir að fundurinn átti sér stað

Fundargerð rituð 10 mánuðum eftir að fundurinn átti sér stað

Bragi Guðbrandsson boðaði til fundarins en afar óvenjulegt er að forstjóri Barnaverndarstofu skipti sér af því hvort einstök börn fari í Barnahús.

Umboðsmaður spyr hvort ráðuneytið ætli að „grípa til einhverra viðbragða gagnvart sýslumanni“

Umboðsmaður spyr hvort ráðuneytið ætli að „grípa til einhverra viðbragða gagnvart sýslumanni“

Sýslumaður telur sig óbundinn af stjórnsýslulögum við framkvæmd sáttameðferðar.

Sparkað úr hestamannahópi vegna gagnrýni á félagsleg undirboð

Sparkað úr hestamannahópi vegna gagnrýni á félagsleg undirboð

Ung kona var rekin úr Facebook-hópi um hestamennsku eftir að hún hvatti til þess að starfsmenn fengju laun í samræmi við lög.

Sigmundur spyr Steingrím hvort „hálfnakið fólk“ á vappi um þinghúsið auki virðingu Alþingis

Sigmundur spyr Steingrím hvort „hálfnakið fólk“ á vappi um þinghúsið auki virðingu Alþingis

Segir þinghúsið notað í auglýsingaskyni og veltir því fyrir sér hvort vænta megi tilslakana á reglum um klæðaburð Alþingismanna.

„Fjölskyldu sem þurfti að kljást við skilnað, dauða og mannlegan harmleik var velt upp úr svaðinu“

„Fjölskyldu sem þurfti að kljást við skilnað, dauða og mannlegan harmleik var velt upp úr svaðinu“

Einar Hannesson, aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, er óánægður með umfjöllun stjórnmálamanna og fjölmiðla um afskipti Braga af Hafnarfjarðarmálinu.

Bragi kvartar undan „falsfréttum“

Bragi kvartar undan „falsfréttum“

Hamingjuóskum rignir yfir Braga Guðbrandsson eftir að í ljós kom að ráðuneytinu mistókst að rannsaka kvartanir gegn honum. Óháð úttekt staðfestir að atvikalýsing Stundarinnar er samhljóða einu samtímagögnunum sem til eru um afskipti Braga af Hafnarfjarðarmálinu.

Sagði ríkisstjórnina vega að einkarekinni heilbrigðisþjónustu

Sagði ríkisstjórnina vega að einkarekinni heilbrigðisþjónustu

Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, segir ríkisstjórnina sækja að hinum einkarekna hluta heilbrigðiskerfisins og hefur áhyggjur af því að skilvirkni sé ekki nægileg í ríkisrekinni heilbrigðisþjónustu.

Viðfangsefni úttektar ekki í samræmi við kynningu forsætisráðuneytisins

Viðfangsefni úttektar ekki í samræmi við kynningu forsætisráðuneytisins

Í upphafi var fullyrt að óháða úttektin tæki til málsmeðferðar Barnaverndarstofu, barnaverndarnefnda og ráðuneytisins í tilteknum barnaverndarmálum. Svo var hlutverk úttektarnefndarinnar þrengt án þess að greint væri frá því opinberlega.

Vanrækti rannsóknarskylduna með því að kalla ekki eftir frekari gögnum um afskipti Braga af Hafnarfjarðarmálinu

Vanrækti rannsóknarskylduna með því að kalla ekki eftir frekari gögnum um afskipti Braga af Hafnarfjarðarmálinu

Skjölin sem Stundin birti í lok apríl og vörpuðu ljósi á samskipti Braga Guðbrandssonar við barnaverndarstarfsmann og föðurafa tveggja stúlkna gáfu tilefni til frekari könnunar ráðuneytisins að mati úttektarnefndar. Úttektin staðfestir meginatriðin í fréttum Stundarinnar um afskipti Braga af barnaverndarmálinu og vitneskju ráðuneytisins.

Hannes bað þekktan hagfræðing um aðstoð við að breyta Íslandi í skattaskjól

Hannes bað þekktan hagfræðing um aðstoð við að breyta Íslandi í skattaskjól

Hannes Hólmsteinn Gissurarson stjórnmálafræðiprófessor, sem hefur undanfarin ár unnið að rannsókn á erlendum áhrifaþáttum efnahagshrunsins, skrifaðist á við frjálshyggjumanninn James M. Buchanan fyrir hrun og bað hann um aðstoð í hugmyndastríðinu á Íslandi. Hannes sagði álíka afgerandi breytingar hafa orðið á íslenska hagkerfinu og í Chile og lýsti hugmyndum sínum um stórfellda lækkun fyrirtækjaskatts sem síðar urðu að veruleika.

Ísland eftirbátur í þróunarsamvinnu og móttöku flóttamanna

Ísland eftirbátur í þróunarsamvinnu og móttöku flóttamanna

Óvenju hátt hlutfall þróunarsamvinnuútgjalda rennur til útlendingamála á Íslandi. Um leið samþykkjum við færri hælisumsóknir og verjum lægra hlutfalli landsframleiðslu til þróunarmála en nágrannalöndin.