Ingólfur Eiríksson

„Það er ekkert kúl að vera rithöfundur“
Viðtal

„Það er ekk­ert kúl að vera rit­höf­und­ur“

Rit­höf­und­arn­ir Júlía Mar­grét Ein­ars­dótt­ir, Kamilla Ein­ars­dótt­ir og Ein­ar Kára­son eru sam­mála þeg­ar kem­ur að stóru mál­un­um, treysta hvert öðru full­kom­lega og segja sög­ur við öll til­efni. Þau eru öll með nýja skáld­sögu um jól­in.
Tími margröddunar
Viðtal

Tími mar­grödd­un­ar

Ljóða­safn­ið Pó­lífón­ía sýn­ir að bók­mennt­ir nýrra Ís­lend­inga standa með mikl­um blóma. Skáld­in Ana Mjall­hvít Dreka­dótt­ir, Jakub Stachowiak og Natasha Stolyarova segja að tími fjöl­breytn­inn­ar sé runn­inn upp og skora á ís­lenska út­gef­end­ur að svara kall­inu.
Leiklistarhátíð, handverksmarkaður og sælgæti
Stundarskráin

Leik­list­ar­há­tíð, hand­verks­mark­að­ur og sæl­gæti

Stund­ar­skrá dag­ana 26. nóv­em­ber til 9. des­em­ber.
Flokkadrættir í íslensku menningarlífi
Viðtal

Flokka­drætt­ir í ís­lensku menn­ing­ar­lífi

Kalda­stríðs­mód­ern­ism­inn berst hing­að í gegn­um tíma­rit sem banda­ríska leyni­þjón­ust­an styrkti bak við tjöld­in og hér á landi er hún heim­færð upp á átök sem höfðu stað­ið um abstrakt mál­verk og atóm­ljóðlist.
Erfiðir tímar
Ingólfur Eiríksson
Pistill

Ingólfur Eiríksson

Erf­ið­ir tím­ar

Ég er sko kunn­ug­ur þeimerf­iðu tím­un­um upp­þvotta­vél­in bil­uð­skrúbba leirtau­ið með bursta­og nokkr­um lítr­um af sápu­tím­un­um sam­an,leirtau­ið frá mánu­deg­i­þriðju­degimið­viku­degifimmtu­degi föstu­dags­kvöld­in fara öllí yf­ir­bót­fyr­ir synd­ir vik­unn­ar. Láttu mig þekkja þá­erf­iðu tím­ana. Ég tala nú ekki um að strauja. Renni járn­inu snar­lega yf­ir buxuren skyrt­urn­ar eru ann­ar kapí­tuli­þær hafa löng­um reynst mér erf­ið­ar. Föstu­dags­kvöld­in fara öllí sýsífus­ar­leiteft­ir ókrump­aðri skyrtu. Í óra­vídd­um stof­unn­ar­greini ég...
Gjörningaþoka, Mozart og humar
Stundarskráin

Gjörn­inga­þoka, Moz­art og hum­ar

Stund­ar­skrá dag­ana 11. til 25. nóv­em­ber.