Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ritstjóri

Þegar Bragi brást börnum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar Bragi brást börnum

Eitt það mikilvægasta sem samfélag getur gert er að vernda börn í viðkvæmri stöðu. Það er algjörlega óásættanlegt að maður sem hefur það hlutverk að gæta hagsmuna þessara barna, forstjóri Barnaverndarstofu, þrýsti á um samskipti barna við föður sem grunaður er um kynferðisbrot gagnvart þeim. Með viðbrögðum sínum sendir ráðherra síðan vítaverð skilaboð til barna sem búa við ofbeldi, þau sömu og börnin hafa fengið heima hjá sér, að þau séu ekki þess verð að mál þeirra séu tekin alvarlega.

Hjónin bæði í fangelsi fyrir ofbeldi gegn börnunum

Hjónin bæði í fangelsi fyrir ofbeldi gegn börnunum

Tipvipa Arunvongwan var dæmd fyrir að beita dóttur sína og stjúpdætur líkamlegum refsingum og misþyrmingum. Hún hefur hafið afplánun á Hólmsheiði, þar sem eiginmaður hennar, Kjartan Adolfsson, sat í gæsluvarðhaldi áður en hann var fluttur á Litla-Hraun. Hann var ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn dætrum sínum og bíður dóms.

Kærði staðarhaldarann á Krýsuvík fyrir kynferðislega áreitni

Kærði staðarhaldarann á Krýsuvík fyrir kynferðislega áreitni

Harpa Signý Benediktsdóttir kom brotin og buguð inn á Krýsuvík eftir harða og langvarandi neyslu fíkniefna og með sögu af alvarlegu ofbeldi. Hún segir að á Krýsuvík hafi lífi hennar verið bjargað og sú staðreynd að hún hafi kært staðarhaldarann fyrir kynferðislega áreitni breyti engu þar um. Meðferðin þurfi að lifa, en vissir einstaklingar þurfi að fara. Harpa segir hér sögu sína og ástæður þess að hún kærði manninn.

Rænt á unglingsárum og seld mansali

Rænt á unglingsárum og seld mansali

Logan Smith var sextán ára þegar henni var rænt af kunningja sínum og seld mansali. Hún er nú búsett hér á landi með íslenskum eiginmanni sínum og segir sögu sína til að vekja fólk til vitundar um mismunandi birtingarmyndir mansals og mikilvægi þess að bregðast við.

Hann saklaus en þær í sárum

Hann saklaus en þær í sárum

Klofningur varð í samfélaginu á Sauðárkróki eftir að ung kona kærði vinsælan fótboltastrák fyrir nauðgun. Stundin hefur rætt við tólf konur vegna málsins, sem kvarta allar undan framgöngu mannsins og lýsa því hvernig hann fær öll tækifærin og starfaði sem fyrirmynd barna á meðan þær glímdu við afleiðingarnar. Stúlkurnar segjast hafa verið dæmdar af samfélaginu, foreldrar þeirra lýsa þögninni sem mætti þeim, en kærum á hendur manninum var vísað frá.

Aðferðir til að lama fjölmiðla

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Aðferðir til að lama fjölmiðla

Hundrað og sextán dagar lögbanns.

Anna segir frá ólýsanlegu ofbeldi pabba síns og stjúpmóður

Anna segir frá ólýsanlegu ofbeldi pabba síns og stjúpmóður

Anna Kjartansdóttir ólst upp hjá dæmdum barnaníðingi og ofbeldisfullri stjúpu, meðal annars á Höfn í Hornafirði. Faðir hennar situr nú í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa brotið gegn þriðju dóttur sinni og stjúpa hennar var dæmd fyrir ofbeldið. Engin heimild er í lögum til að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða til að vernda börn í þessum aðstæðum. Anna segir frá misþyrmingum sem hún mátti þola á heimilinu.

Ábyrgð hinna meðvirku

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ábyrgð hinna meðvirku

Kynferðisleg áreitni og ofbeldi þrífst í samfélagi sem tekur ekki afgerandi afstöðu gegn því og rís upp gegn óréttlætinu. Sláandi er hversu margir virðast hafa vitað af ofbeldinu, orðið vitni að því eða fengið hjálparkall, en ekkert gert.

Varaði barnaverndaryfirvöld við bróður sínum áður en dætur hans kærðu hann fyrir kynferðisbrot

Varaði barnaverndaryfirvöld við bróður sínum áður en dætur hans kærðu hann fyrir kynferðisbrot

Systir manns, sem er grunaður um að hafa misnotað dætur sínar, tilkynnti hann til barnaverndaryfirvalda, en fékk þau svör að ekkert væri hægt að gera fyrr en kominn væri upp rökstuddur grunur um að hann hefði brotið gegn þeim. Í mörg ár hefur fjölskyldan setið hjá, full vanmáttar og vonað það besta en óttast það versta. Nú hafa tvær dætur hans kært hann fyrir kynferðisofbeldi, en fyrir er hann dæmdur fyrir brot gegn elstu dóttur sinni.

„Skelfilegar sögur“ úr Kvikmyndaskóla Íslands

„Skelfilegar sögur“ úr Kvikmyndaskóla Íslands

Kvikmyndaskóli Íslands hefur gjörbreytt landslaginu í íslenskri kvikmyndagerð, enda hika nemendur ekki við að greiða rándýr skólagjöldin til að láta drauma sína rætast. Ungar konur sem hafa farið í gegnum leiklistarnámið segja hins vegar frá markaleysi og óviðeigandi samskiptum við kennara, aðgerðarleysi stjórnenda og karllægum kúltúr þar sem nemendum var kennt að brjóst selja.

Forstjórinn „alveg rólegur“ yfir fjölda kvartana undan honum

Forstjórinn „alveg rólegur“ yfir fjölda kvartana undan honum

Barnavernd á Íslandi logar í átökum. Barnaverndarnefndir kvarta undan dónalegum samskiptum og óeðlilegum inngripum Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu. Fyrrverandi forstöðukona Barnahúss segist aldrei hafa upplifað annað eins og samstarfið við Braga.

Frásagnir íslenskra kvenna af nauðgun, kynferðislegri áreitni og mismunun í heimi leiklistar

Frásagnir íslenskra kvenna af nauðgun, kynferðislegri áreitni og mismunun í heimi leiklistar

Flestar konur í sviðslistum og kvikmyndagerð á Íslandi verða fyrir áreitni á ferlinum, segir í yfirlýsingu frá þeim. Með fylgja 62 dæmi um það sem þær hafa þurft að þola. Þar segja þær frá kynferðislegri áreitni, ofbeldi og kynbundna mismunun.

„Vona að pabbi fái þann dóm sem hann verðskuldar“

„Vona að pabbi fái þann dóm sem hann verðskuldar“

Guðrún Kjartansdóttir var barn að aldri þegar faðir hennar misnotaði hana. Nýlega var hann færður í gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa brotið gegn þriðju dóttur sinni. Guðrún hefur alltaf haft áhyggjur af systkinum sínum, reynt að fylgjast með og höfða til samvisku föður síns, en furðar sig á því af hverju dæmdir barnaníðingar fái að halda heimili með börnum. Hún stígur fram með móður sinni, Katrínu Magnúsdóttur, í von um að stjórnvöld endurskoði misbresti í kerfinu svo betur sé hægt að vernda börn.

Frásagnir 137 íslenskra stjórnmálakvenna af misrétti, ofbeldi og kynferðislegri áreitni

Frásagnir 137 íslenskra stjórnmálakvenna af misrétti, ofbeldi og kynferðislegri áreitni

Við birtum 137 dæmi um áreitni og misrétti sem íslenskar íslenskar stjórnmálakonur hafa upplifað. Atvikin eru allt frá niðurlægjandi ummælum yfir í alvarleg kynferðisbrot. Gerendurnir eru allt frá embættismönnum og þingmönnum yfir í hæst settu stjórnmálamennina.

Vertu karl

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Vertu karl

Karlinn sem kemst alltaf aftur til valda og aðferðirnar sem hann beitir í stjórnmálum.

Ætla að sitja á upplýsingum um málin sem leiddu til stjórnarslita fram yfir kosningar

Ætla að sitja á upplýsingum um málin sem leiddu til stjórnarslita fram yfir kosningar

Dómsmálaráðuneytið fer meðvitað á svig við ákvæði upplýsingalaga og mun ekki afgreiða 29 daga gamla upplýsingabeiðni um embættisfærslur ráðherra fyrr en eftir helgi.