Dofri ásakar heila fjölskyldu um ofbeldi sem réttlætingu fyrir brottnámi barnsins
Dofri Hermannsson, formaður Félags um foreldrajafnrétti, réttlætir brottnám tíu ára dóttur sinnar í yfirlýsingu. Þar sakar hann fjóra einstaklinga, meðal annars dóttur sína og stjúpdóttur, um ofbeldi gegn stúlkunni og kveðst ekki ætla að leyfa móður hennar að hitta hana. Hann hefur tekið stúlkuna úr skóla og fer huldu höfði.
Fréttir
4601.090
Dofri nemur dóttur sína á brott
Tíu ára gömul dóttir Dofra Hermannssonar er horfin móðurfjölskyldu sinni. Stúlkan er í jafnri forsjá móður og föður og átti að snúa aftur til móður sinnar fyrir fjórum dögum. Dofri er formaður Félags um foreldrajafnrétti, sem berst fyrir jafnri umgengni foreldra við börn sín.
Fréttir
3101.051
Félag um foreldrajafnrétti lýsir stuðningi við Dofra í kjölfar „árása“ dætranna
„Stjórn Félags um foreldrajafnrétti ítrekar að dætur Dofra eiga rétt á sínum eigin sjónarmiðum. Við vonum einnig að almenningur átti sig á því að árásirnar á hendur honum eru dæmigerðar fyrir þá sem stíga fram í baráttunni gegn foreldraútilokun,“ segir Brjánn Jónsson varaformaður félagsins.
Fréttir
118463
Dofri vill byggja upp samband við dætur sínar að nýju
Dofri Hermannsson, formaður Félags um foreldrajafnrétti og fulltrúi í jafnréttisráði, segir sárt að dætur hans upplifi baráttu hans fyrir umgengni sem andlegt ofbeldi. Hann fer fram á að byggja upp samband við þær að nýju þótt þær hafi beðið hann um að láta sig í friði.
Viðtal
4034.023
Við segjum okkar sögu sjálfar
Kolfinna og Katrín Arndísardætur stíga hér fram í fyrsta sinn til þess að segja sögu sem er þeirra. Þær ætla ekki að samþykkja lengur að sagan sé skrifuð fyrir þær, af föður sem þær slitu samskiptum við vegna samskipta sem þær lýsa sem ofbeldi og ofríki.
Fréttir
4361.530
Dætur Dofra segja frá: „Þetta er ljót saga og sorgleg“
Dóttir og fyrrum fósturdóttir Dofra Hermannssonar, formanns Félags um foreldrajafnfrétti og meðlims í Jafnréttisráði, útskýra hvers vegna þær slitu tengslum við hann og segja hann hafa beitt þær ofbeldi og yfirgangi.
Leiðari
3693.195
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Konan í glugganum
Ritstjóri Stundarinnar greindist með Covid-19 og er í einangrun heima hjá sér: Ég er nú á 24. degi og hef aldrei verið svona lengi ein, án snertingar við annað fólk. Ef ég hef lært eitthvað á þessum tíma þá er það að það dýrmætasta sem við eigum eru tengsl við aðra. Þetta er sjúkdómur þar sem eitt einkenna er einsemdin.
MyndirAðskilin vegna veirunnar
21402
Mæðgurnar loksins sameinaðar á ný
„Mamma er komin, ekki sleppa“ sagði Lísa María þriggja ára, þegar hún fékk loks að hitta móður sína aftur eftir tveggja vikna aðskilnað. Móðir hennar, Lilja Rún Kristjánsdóttir, lauk sóttkví um helgina og segist vera frelsinu fegin.
Fréttir
801.305
Fastur í sóttkví á tíu ára afmælisdaginn og fékk óvænta kveðju frá Daða Frey
„Ég mun alltaf muna eftir þessum afmælisdegi,“ segir Elmar Eyþórsson, tíu ára nemandi við Melaskóla sem gat ekki haldið upp á afmælið sitt um helgina því hann er í sóttkví með móður sinni, en fékk óvænt símtal frá átrúnaðargoðinu, Daða Frey.
ViðtalAðskilin vegna veirunnar
21285
Líf í sóttkví: Sárast að fá ekki að sjá börnin
Natalía Ósk Ríkarðsdóttir er ein með fjögur börn og þar af eitt fjögurra mánaða á meðan eiginmaðurinn er í sóttkví. Íris Þórsdóttir hittir börnin aðeins í fjarska, aðrir viðmælendur Stundarinnar sem sendir voru í sóttkví hitta börnin jafnvel ekkert meðan á þessu stendur. Þegar þetta er skrifað eru hátt í 4.000 Íslendingar í sóttkví og þeim fjölgar hratt. Við ræddum við fólk um þá reynslu.
FréttirAðskilin vegna veirunnar
81568
Hefur áhyggjur af depurð ömmu eftir heimsóknarbann
Þorgerður María Gísladóttir er 94 ára gömul kona á Hrafnistu. Fjölskylda hennar hefur áhyggjur af því hvaða afleiðingar heimsóknarbann og einangrun hafa á hana og segja að hún sé nú þegar farin að sýna merki depurðar og leiða.
Leiðari
791.472
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Vertu valdið, taktu afstöðu
Í upplýsingum felst vald. Julian Assange kaus að færa valdið til fólksins. Vegna þeirrar ákvörðunar
á hann yfir höfði sér allt að 175 ára fangelsi. Hvað ætlum við að gera í því?
Leiðari
1081.307
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þegar lögreglan er upptekin
Þrjár konur, þrjár sögur. Allar áttu þær það sameiginlegt að vera undir áhrifum áfengis- eða vímuefna þegar neyðarkalli þeirra var ekki svarað. Afleiðingarnar voru skelfilegar.
Leiðarar#111
Þegar lögreglan er upptekin
Þrjár konur, þrjár sögur. Allar áttu þær það sameiginlegt að vera undir áhrifum áfengis- eða vímuefna þegar neyðarkalli þeirra var ekki svarað. Afleiðingarnar voru skelfilegar. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir les.
Fréttir
2061.007
„Ég vona að þessi úrskurður breyti starfi bankans“
Seðlabankinn braut jafnréttislög með ráðningu upplýsingafulltrúa. Bankinn réði karl með mun minni menntun og reynslu en Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, þar sem hann þótti standa sig vel í viðtölum, vera frumlegur og skemmtilegur og með einstaka hæfileika.
Leiðari
75815
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Árið sem við misstum sakleysið
Nú þegar árið er að líða er ágætt að rifja upp hvað gerðist, hvað við lærðum og hvað við getum gert betur.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.