Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ritstjóri

Mæðgurnar loksins sameinaðar á ný
MyndirAðskilin vegna veirunnar

Mæðg­urn­ar loks­ins sam­ein­að­ar á ný

„Mamma er kom­in, ekki sleppa“ sagði Lísa María þriggja ára, þeg­ar hún fékk loks að hitta móð­ur sína aft­ur eft­ir tveggja vikna að­skiln­að. Móð­ir henn­ar, Lilja Rún Kristjáns­dótt­ir, lauk sótt­kví um helg­ina og seg­ist vera frels­inu feg­in.
Fastur í sóttkví á tíu ára afmælisdaginn og fékk óvænta kveðju frá Daða Frey
Fréttir

Fast­ur í sótt­kví á tíu ára af­mæl­is­dag­inn og fékk óvænta kveðju frá Daða Frey

„Ég mun alltaf muna eft­ir þess­um af­mæl­is­degi,“ seg­ir Elm­ar Ey­þórs­son, tíu ára nem­andi við Mela­skóla sem gat ekki hald­ið upp á af­mæl­ið sitt um helg­ina því hann er í sótt­kví með móð­ur sinni, en fékk óvænt sím­tal frá átrún­að­ar­goð­inu, Daða Frey.
Líf í sóttkví: Sárast að fá ekki að sjá börnin
ViðtalAðskilin vegna veirunnar

Líf í sótt­kví: Sár­ast að fá ekki að sjá börn­in

Na­tal­ía Ósk Ríkarðs­dótt­ir er ein með fjög­ur börn og þar af eitt fjög­urra mán­aða á með­an eig­in­mað­ur­inn er í sótt­kví. Ír­is Þórs­dótt­ir hitt­ir börn­in að­eins í fjarska, aðr­ir við­mæl­end­ur Stund­ar­inn­ar sem send­ir voru í sótt­kví hitta börn­in jafn­vel ekk­ert með­an á þessu stend­ur. Þeg­ar þetta er skrif­að eru hátt í 4.000 Ís­lend­ing­ar í sótt­kví og þeim fjölg­ar hratt. Við rædd­um við fólk um þá reynslu.
Hefur áhyggjur af depurð ömmu eftir heimsóknarbann
FréttirAðskilin vegna veirunnar

Hef­ur áhyggj­ur af dep­urð ömmu eft­ir heim­sókn­ar­bann

Þor­gerð­ur María Gísla­dótt­ir er 94 ára göm­ul kona á Hrafn­istu. Fjöl­skylda henn­ar hef­ur áhyggj­ur af því hvaða af­leið­ing­ar heim­sókn­ar­bann og ein­angr­un hafa á hana og segja að hún sé nú þeg­ar far­in að sýna merki dep­urð­ar og leiða.
Vertu valdið, taktu afstöðu
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Vertu vald­ið, taktu af­stöðu

Í upp­lýs­ing­um felst vald. Ju­li­an Assange kaus að færa vald­ið til fólks­ins. Vegna þeirr­ar ákvörð­un­ar á hann yf­ir höfði sér allt að 175 ára fang­elsi. Hvað ætl­um við að gera í því?
Þegar lögreglan er upptekin
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar lög­regl­an er upp­tek­in

Þrjár kon­ur, þrjár sög­ur. All­ar áttu þær það sam­eig­in­legt að vera und­ir áhrif­um áfeng­is- eða vímu­efna þeg­ar neyð­arkalli þeirra var ekki svar­að. Af­leið­ing­arn­ar voru skelfi­leg­ar.
Þegar lögreglan er upptekin
Leiðarar#111

Þeg­ar lög­regl­an er upp­tek­in

Þrjár kon­ur, þrjár sög­ur. All­ar áttu þær það sam­eig­in­legt að vera und­ir áhrif­um áfeng­is- eða vímu­efna þeg­ar neyð­arkalli þeirra var ekki svar­að. Af­leið­ing­arn­ar voru skelfi­leg­ar. Ingi­björg Dögg Kjart­ans­dótt­ir les.
„Ég vona að þessi úrskurður breyti starfi bankans“
Fréttir

„Ég vona að þessi úr­skurð­ur breyti starfi bank­ans“

Seðla­bank­inn braut jafn­rétt­is­lög með ráðn­ingu upp­lýs­inga­full­trúa. Bank­inn réði karl með mun minni mennt­un og reynslu en Gunn­hild­ur Arna Gunn­ars­dótt­ir, þar sem hann þótti standa sig vel í við­töl­um, vera frum­leg­ur og skemmti­leg­ur og með ein­staka hæfi­leika.
Árið sem við misstum sakleysið
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ár­ið sem við misst­um sak­leys­ið

Nú þeg­ar ár­ið er að líða er ágætt að rifja upp hvað gerð­ist, hvað við lærð­um og hvað við get­um gert bet­ur.
Viðtal

Vakn­aði við öskrin

Mynd­list­ar­kon­an Hulda Vil­hjálms­dótt­ir ólst upp við óskil­greind veik­indi móð­ur­inn­ar. Eft­ir að hafa al­ist upp við mikla reiði ákvað hún að lifa í gleði. Líf­ið hef­ur þó ekki alltaf ver­ið auð­velt, son­ur henn­ar brennd­ist lífs­hættu­lega og hún missti hann frá sér, hef­ur þurft að berj­ast fyr­ir heim­il­inu, börn­un­um og sjálfri sér. En hún gefst aldrei upp.
Sómakennd Samherja
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sóma­kennd Sam­herja

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hef­ur tek­ið sér hlut­verk þol­anda í ís­lensku sam­fé­lagi. Hann hef­ur kvart­að und­an „árás­um“ eft­ir­lits­að­ila og reynt að fá þá í fang­elsi. Í ljós er kom­ið að Sam­herji stend­ur fyr­ir stór­felld­um mútu­greiðsl­um til að ná und­ir sig fisk­veiðikvóta.
Það er von
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Það er von

Það er von. Stund­um þrá­um við ekk­ert heit­ar en að að heyra þessi ein­földu skila­boð. Stund­um er það allt sem við þurf­um, að vita að það er von.
Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“
Fréttir

Kyn­ferð­is­brot á Vogi: „Dótt­ir mín átti að vera ör­ugg“

Ákæra var gef­in út á hend­ur manni sem er gef­ið að sök að hafa brot­ið kyn­ferð­is­lega á sex­tán ára stúlku á Vogi. Móð­ir stúlk­unn­ar seg­ir að mál­ið hafi ver­ið áfall fyr­ir fjöl­skyld­una og orð­ið þess vald­andi að hún glat­aði ör­ygg­is­til­finn­ing­unni gagn­vart Vogi. Þrátt fyr­ir það hafi hún ekki átt annarra kosta völ en að senda dótt­ur sína aft­ur þang­að í afeitrun.
Stígur fram sem fyrir­mynd en þol­endur eru enn í sárum
Úttekt

Stíg­ur fram sem fyr­ir­mynd en þol­end­ur eru enn í sár­um

Eng­ar regl­ur eru til um það hver fær að fara inn í grunn- og fram­halds­skóla með fræðslu fyr­ir ungt fólk. Ný­lega hef­ur ung­ur mað­ur far­ið inn í fram­halds­skóla með reynslu­sögu sína eft­ir að­eins þriggja mán­aða frá­hvarf frá fíkni­efna­neyslu. Talskona Rót­ar­inn­ar seg­ir það al­var­leg­an ör­ygg­is­brest, Land­læknisembætt­ið lýs­ir sömu áhyggj­um og kall­ar eft­ir við­brögð­um ráðu­neyt­is­ins. Þá hafa kon­ur sem saka mann­inn um of­beldi áhyggj­ur af því dag­skrár­valdi sem hon­um hef­ur ver­ið veitt, í gegn­um fræðslu­starf­ið og fjöl­miðla.
Kona féll fram af svölum
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Kona féll fram af svöl­um

Fyrst kyn­bund­ið of­beldi þrífst í ís­lensku sam­fé­lagi má biðja um að þeim kon­um sem þurfa að búa við það og verða fyr­ir því sé sýnd sú lág­marks­virð­ing að veru­leiki þeirra sé í það minnsta við­ur­kennd­ur?
Þögul skilaboð Elizu á fundi með Mike Pence
Fréttir

Þög­ul skila­boð El­izu á fundi með Mike Pence

For­setafrú­in El­iza Reid tók á móti vara­for­seta Banda­ríkj­anna, Mike Pence, klædd í hvíta dragt. Fyrr á ár­inu fjöl­menntu banda­rísk­ar þing­kon­ur á þing­pall­ana klædd­ar hvít­um drögt­um, til heið­urs kon­um sem hafa bar­ist fyr­ir kven­frelsi og jafn­rétti.