Sem betur fer er það að verða búið, árið sem hófst með snjóflóðum fyrir vestan og lauk með aurskriðum fyrir austan. Eftir vetur rauðra viðvarana tók veiran við. Um óttann, samkenndina og litlu augnablikin sem skipta máli í lífinu.
Viðtal
661.847
Reis upp úr myrkrinu
Þegar Alex Guðjónsson leitaði á bráðamóttöku með djúpan skurð á hendi og höfuðið fullt af ranghugmyndum grunaði hann ekki að geðklofagreining yrði upphafið að nýju og betra lífi. Í gegnum sérstakt úrræði fyrir ungt fólk með alvarlega geðsjúkdóma komst hann aftur út á atvinnumarkað. Í dag er hann búinn að fá fastráðningu í Borgarleikhúsinu, eigin íbúð og er útskrifaður úr langtímaúrræði.
Fréttir
5158
„Það má aldrei gefast upp á fólki“
Engin starfsendurhæfingarúrræði voru til staðar sem voru að virka fyrir ungt fólk með alvarlega geðsjúkdóma, þegar Landsspítalinn og VIRK tóku sig saman. Árangurinn hefur umbylt endurhæfingu á spítalanum, þar sem nú er farið að horfa á styrkleika fólks í stað þess að festast í veikleikunum.
Leiðari
5182
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðir að réttlátara samfélagi
Stundum þurfum við að taka afstöðu gegn því sem okkur þykir rangt, eins og því að börn fari svöng að sofa vegna þess að það er ekki til matur á heimilinu.
Fréttir
5283.681
„Ég heyri barnið mitt segja: „Mér líður svo illa í skólanum að mig langar að deyja““
Móðir 11 ára drengs í Sjálandsskóla í Garðabæ lýsir einelti sem fær drenginn hennar til að vilja deyja.
Fréttir
98532
Föður meinað að leysa út sýklalyf fyrir barnið sitt
Garðar Atli Jóhannsson fór með fjögurra ára gamla dóttur sína til læknis og fékk uppáskrifuð sýklalyf. Í apótekinu var honum afhent blað sem hann átti að fara með til barnsmóður sinnar til þess að sækja samþykki fyrir því að hann gæti leyst út lyf fyrir dóttur þeirra, þótt þau fari með jafna forsjá. „Þetta var sárt,“ segir hann.
Viðtal
101760
Þrjár konur tilkynntu sama lækni til landlæknis
Læknir á Landspítalanum var í tvígang kærður fyrir kynferðisbrot. Málin voru felld niður, læknirinn lýsti sakleysi og hélt áfram að sinna börnum. Spítalinn segist ekki vera aðili að slíkum málum. Konurnar tilkynntu lækninn til landlæknis ásamt þriðju konunni en fleiri lýsa sömu reynslu. Eftir stendur spurning um hversu langt læknar megi ganga og hvort það þyki ásættanlegt að sjúklingar séu í sárum á eftir. „Mig langar að vita hvort það mátti koma svona fram við mig,“ segir ein.
Leiðari
981.143
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Skömm íslensku þjóðarinnar
Drusluskömmun er stjórntæki sem stýrir konum með smánun og skömm.
Viðtal
99566
„Skömmin er okkar sem beittum ofbeldinu“
Fæstir barnaníðingar játa brot sín. Maður sem braut gegn börnum kemur hér fram í tilraun til að fá aðra kynferðisbrotamenn til að opna augun fyrir eigin gjörðum. Hann lýsir aðferðum og hugarheimi barnaníðings í viðtali, til að auðvelda viðbrögð og greiningu. Hann hafði talið aðstandendum sínum trú um að hann væri saklaus en brotnaði niður í fangelsinu og játaði fleiri brot en hann hafði verið dæmdur fyrir.
Leiðari
612.124
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Með blæðandi sár
Allir sem hafa elskað alkóhólista vita þetta: Það getur verið ansi sárt.
Leiðari
2712.538
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þegar þú ert vandamálið
„Hver ætlar að biðja okkur afsökunar?“ spyr fjármálaráðherra, sem er misboðið vegna umræðu um afskipti ráðuneytisins af ráðningu ritstjóra samnorræns fræðirits.
Leiðari
1151.468
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Gleymum ekki börnunum
Gleymum því ekki að eigendur Samherja eiga börn, sagði þingmaðurinn, og nú eiga börnin Samherja.
Fréttir
206755
Dofri ásakar heila fjölskyldu um ofbeldi sem réttlætingu fyrir brottnámi barnsins
Dofri Hermannsson, formaður Félags um foreldrajafnrétti, réttlætir brottnám tíu ára dóttur sinnar í yfirlýsingu. Þar sakar hann fjóra einstaklinga, meðal annars dóttur sína og stjúpdóttur, um ofbeldi gegn stúlkunni og kveðst ekki ætla að leyfa móður hennar að hitta hana. Hann hefur tekið stúlkuna úr skóla og fer huldu höfði.
Fréttir
4601.090
Dofri nemur dóttur sína á brott
Tíu ára gömul dóttir Dofra Hermannssonar er horfin móðurfjölskyldu sinni. Stúlkan er í jafnri forsjá móður og föður og átti að snúa aftur til móður sinnar fyrir fjórum dögum. Dofri er formaður Félags um foreldrajafnrétti, sem berst fyrir jafnri umgengni foreldra við börn sín.
Fréttir
3101.051
Félag um foreldrajafnrétti lýsir stuðningi við Dofra í kjölfar „árása“ dætranna
„Stjórn Félags um foreldrajafnrétti ítrekar að dætur Dofra eiga rétt á sínum eigin sjónarmiðum. Við vonum einnig að almenningur átti sig á því að árásirnar á hendur honum eru dæmigerðar fyrir þá sem stíga fram í baráttunni gegn foreldraútilokun,“ segir Brjánn Jónsson varaformaður félagsins.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.