Eva Jóhannsdóttir var ekki orðin sjálfráða þegar maður beitti hana grimmilegu ofbeldi. Annar maður kom þar að en í stað þess að koma henni til bjargar braut hann líka á henni. Hún vildi vera viss um að vera ekki mótuð af þessari reynslu þegar hún kom út úr skápnum. „Loksins lesbía,“ hrópaði afi hennar en hommarnir í fjölskyldunni eru svo margir að á ættarmótum er skellt í hópmynd af samkynhneigðum. Afinn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyrir hana en hún valdi aðra leið, að eignast barn með hommum.
Leiðari
1591.545
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þú ert dauður – gæskur
Hvernig RÚV hefur brugðist hlutverki sínu.
FréttirEldgos við Fagradalsfjall
373
Brennisteinslykt í Grindavík og Reykjanesbrautinni lokað: „Einhvern veginn er þetta loksins komið“
Reykjanesbrautinni er lokað vegna ágangs áhugasamra og varúðarráðstafna vegna eldgoss.
Fréttir
20396
„Ég upplifði alla málsmeðferðina eins og ég væri fangi refsivörslukerfisins“
María Árnadóttir er ein níu kvenna sem kæra íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu fyrir brot á rétti til réttlátrar málsmeðferðar í málum er varða kynbundið ofbeldi. Í máli hennar lá fyrir játning en vegna seinagangs lögreglu var hluti þess fyrndur og restin felld niður án rökstuðnings. Við yfirferð lögmanns á niðurfelldum málum komu í ljós margvíslegar brotalamir við rannsókn og málsmeðferð.
Leiðari
72647
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Heyrðist ekki í henni?
Skýr afstaða var tekin þegar fyrstu frásagnir bárust af harðræði á vistheimilunum Varpholti og Laugalandi. Forstjóri Barnaverndarstofu lýsti fullu trausti á hendur meðferðarfulltrúanum. Eftir sat stelpa furðu lostin, en hún lýsir því hvernig hún hafði áður, þá sautján ára gömul, safnað kjarki til að fara á fund forstjórans og greina frá slæmri reynslu af vistheimilinu.
Fréttir
8137
Missti bróður sinn í sundi og vill úrbætur: „Hvað þarf mörg mannslíf til?“
Sigrún Sól Ólafsdóttir segir mikilvægt að þrýsta á um úrbætur á öryggismálum í sundlaugum. Þegar þau eru í lagi eigi banaslys ekki að verða. Þegar bróðir hennar drukknaði var því einnig haldið fram að um veikindi hefði verið að ræða, en krufning leiddi annað í ljós. Ekki nóg sé aðhafst til að fyrirbyggja slík slys.
Fréttir
7662.901
Þau fá listamannalaun 2021
2.150 mánuðum af listamannalaunum var úthlutað til samtals 453 listamanna í dag.
Sem betur fer er það að verða búið, árið sem hófst með snjóflóðum fyrir vestan og lauk með aurskriðum fyrir austan. Eftir vetur rauðra viðvarana tók veiran við. Um óttann, samkenndina og litlu augnablikin sem skipta máli í lífinu.
Viðtal
661.847
Reis upp úr myrkrinu
Þegar Alex Guðjónsson leitaði á bráðamóttöku með djúpan skurð á hendi og höfuðið fullt af ranghugmyndum grunaði hann ekki að geðklofagreining yrði upphafið að nýju og betra lífi. Í gegnum sérstakt úrræði fyrir ungt fólk með alvarlega geðsjúkdóma komst hann aftur út á atvinnumarkað. Í dag er hann búinn að fá fastráðningu í Borgarleikhúsinu, eigin íbúð og er útskrifaður úr langtímaúrræði.
Fréttir
5159
„Það má aldrei gefast upp á fólki“
Engin starfsendurhæfingarúrræði voru til staðar sem voru að virka fyrir ungt fólk með alvarlega geðsjúkdóma, þegar Landsspítalinn og VIRK tóku sig saman. Árangurinn hefur umbylt endurhæfingu á spítalanum, þar sem nú er farið að horfa á styrkleika fólks í stað þess að festast í veikleikunum.
Leiðari
5182
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðir að réttlátara samfélagi
Stundum þurfum við að taka afstöðu gegn því sem okkur þykir rangt, eins og því að börn fari svöng að sofa vegna þess að það er ekki til matur á heimilinu.
Fréttir
5283.681
„Ég heyri barnið mitt segja: „Mér líður svo illa í skólanum að mig langar að deyja““
Móðir 11 ára drengs í Sjálandsskóla í Garðabæ lýsir einelti sem fær drenginn hennar til að vilja deyja.
Fréttir
98532
Föður meinað að leysa út sýklalyf fyrir barnið sitt
Garðar Atli Jóhannsson fór með fjögurra ára gamla dóttur sína til læknis og fékk uppáskrifuð sýklalyf. Í apótekinu var honum afhent blað sem hann átti að fara með til barnsmóður sinnar til þess að sækja samþykki fyrir því að hann gæti leyst út lyf fyrir dóttur þeirra, þótt þau fari með jafna forsjá. „Þetta var sárt,“ segir hann.
Viðtal
101760
Þrjár konur tilkynntu sama lækni til landlæknis
Læknir á Landspítalanum var í tvígang kærður fyrir kynferðisbrot. Málin voru felld niður, læknirinn lýsti sakleysi og hélt áfram að sinna börnum. Spítalinn segist ekki vera aðili að slíkum málum. Konurnar tilkynntu lækninn til landlæknis ásamt þriðju konunni en fleiri lýsa sömu reynslu. Eftir stendur spurning um hversu langt læknar megi ganga og hvort það þyki ásættanlegt að sjúklingar séu í sárum á eftir. „Mig langar að vita hvort það mátti koma svona fram við mig,“ segir ein.
Leiðari
981.143
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Skömm íslensku þjóðarinnar
Drusluskömmun er stjórntæki sem stýrir konum með smánun og skömm.
Leiðarar#124
Skömm íslensku þjóðarinnar
Drusluskömmun er stjórntæki sem stýrir konum með smánun og skömm. Leiðari 124. tölublaðs Stundarinnar.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.