Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ritstjóri

Þegar lögreglan er upptekin

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar lögreglan er upptekin

Þrjár konur, þrjár sögur. Allar áttu þær það sameiginlegt að vera undir áhrifum áfengis- eða vímuefna þegar neyðarkalli þeirra var ekki svarað. Afleiðingarnar voru skelfilegar.

Þegar lögreglan er upptekin

Leiðarar

Þegar lögreglan er upptekin

111. þáttur

Þrjár konur, þrjár sögur. Allar áttu þær það sameiginlegt að vera undir áhrifum áfengis- eða vímuefna þegar neyðarkalli þeirra var ekki svarað. Afleiðingarnar voru skelfilegar. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir les.

„Ég vona að þessi úrskurður breyti starfi bankans“

„Ég vona að þessi úrskurður breyti starfi bankans“

Seðlabankinn braut jafnréttislög með ráðningu upplýsingafulltrúa. Bankinn réði karl með mun minni menntun og reynslu en Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, þar sem hann þótti standa sig vel í viðtölum, vera frumlegur og skemmtilegur og með einstaka hæfileika.

Árið sem við misstum sakleysið

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Árið sem við misstum sakleysið

Nú þegar árið er að líða er ágætt að rifja upp hvað gerðist, hvað við lærðum og hvað við getum gert betur.

Vaknaði við öskrin

Myndlistarkonan Hulda Vilhjálmsdóttir ólst upp við óskilgreind veikindi móðurinnar. Eftir að hafa alist upp við mikla reiði ákvað hún að lifa í gleði. Lífið hefur þó ekki alltaf verið auðvelt, sonur hennar brenndist lífshættulega og hún missti hann frá sér, hefur þurft að berjast fyrir heimilinu, börnunum og sjálfri sér. En hún gefst aldrei upp.

Sómakennd Samherja

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur tekið sér hlutverk þolanda í íslensku samfélagi. Hann hefur kvartað undan „árásum“ eftirlitsaðila og reynt að fá þá í fangelsi. Í ljós er komið að Samherji stendur fyrir stórfelldum mútugreiðslum til að ná undir sig fiskveiðikvóta.

Það er von

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Það er von

Það er von. Stundum þráum við ekkert heitar en að að heyra þessi einföldu skilaboð. Stundum er það allt sem við þurfum, að vita að það er von.

Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“

Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“

Ákæra var gefin út á hendur manni sem er gefið að sök að hafa brotið kynferðislega á sextán ára stúlku á Vogi. Móðir stúlkunnar segir að málið hafi verið áfall fyrir fjölskylduna og orðið þess valdandi að hún glataði öryggistilfinningunni gagnvart Vogi. Þrátt fyrir það hafi hún ekki átt annarra kosta völ en að senda dóttur sína aftur þangað í afeitrun.

Stígur fram sem fyrir­mynd en þol­endur eru enn í sárum

Stígur fram sem fyrir­mynd en þol­endur eru enn í sárum

Engar reglur eru til um það hver fær að fara inn í grunn- og framhaldsskóla með fræðslu fyrir ungt fólk. Nýlega hefur ungur maður farið inn í framhaldsskóla með reynslusögu sína eftir aðeins þriggja mánaða fráhvarf frá fíkniefnaneyslu. Talskona Rótarinnar segir það alvarlegan öryggisbrest, Landlæknisembættið lýsir sömu áhyggjum og kallar eftir viðbrögðum ráðuneytisins. Þá hafa konur sem saka manninn um ofbeldi áhyggjur af því dagskrárvaldi sem honum hefur verið veitt, í gegnum fræðslustarfið og fjölmiðla.

Kona féll fram af svölum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Kona féll fram af svölum

Fyrst kynbundið ofbeldi þrífst í íslensku samfélagi má biðja um að þeim konum sem þurfa að búa við það og verða fyrir því sé sýnd sú lágmarksvirðing að veruleiki þeirra sé í það minnsta viðurkenndur?

Þögul skilaboð Elizu á fundi með Mike Pence

Þögul skilaboð Elizu á fundi með Mike Pence

Forsetafrúin Eliza Reid tók á móti varaforseta Bandaríkjanna, Mike Pence, klædd í hvíta dragt. Fyrr á árinu fjölmenntu bandarískar þingkonur á þingpallana klæddar hvítum drögtum, til heiðurs konum sem hafa barist fyrir kvenfrelsi og jafnrétti.

Ákvað að mæta nauðgara sínum

Ákvað að mæta nauðgara sínum

Brynhildur Yrsa Valkyrja Guðmundsdóttir á að baki langa sögu af ofbeldi, en hún var fyrst beitt kynferðisofbeldi í æsku og hefur síðan lent í ýmsu sem hún hefur þurft að vinna úr. Samhliða þeirri vinnu hefur hún hlotið viðurkenningar Stígamóta fyrir baráttu sína gegn ofbeldi. Sem kona komin á fimmtugsaldur taldi hún að nú væri þessi tími að baki, að ofbeldið tilheyrði fortíðinni. Þar til henni var nauðgað á ný, inni á heimili sínu nú í vor. Í þetta sinn brást hún öðruvísi við en áður og ákvað að mæta nauðgara sínum.

Glæpur og refsing

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Glæpur og refsing

Við vitum ekki hvernig úrskurður siðanefndar verður, en við vitum hvað þeir gerðu og það gleymist ekki.

Óvinir fólksins

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Óvinir fólksins

Við getum því valið að láta sem ekkert sé, látið sem það snerti okkur ekki, hafi ekki áhrif á líf okkar og samfélag, en við vitum samt að það er blekking. Atlaga að frelsi fjölmiðla er atlaga að okkur öllum.

Þegar myrkrið mætir börnunum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar myrkrið mætir börnunum

Við ætluðum okkur það kannski ekki en framtíðarsýnin sem við skildum eftir okkur fyrir næstu kynslóðir er ansi myrk. Við höfum enn tækifæri til að breyta henni, en íslenskir stjórnmálamenn hafa líka séð tækifærin til að hagnast á ógninni. Nú stöndum við frammi fyrir ákvörðun, á tíma þegar það þykir „gróðavænlegt að láta jörðina fara til helvítis“.

Við misstum tvo kvöldið sem föðurbróðir okkar myrti föður okkar

Við misstum tvo kvöldið sem föðurbróðir okkar myrti föður okkar

Ragnar Lýðsson var fæddur og uppalinn að Gýgjarhóli í Biskupstungum, á staðnum þar sem hann lést eftir árás bróður síns. Börn Ragnars lýsa því hvernig þeim varð smám saman ljóst að föðurbróðir þeirra hefði ráðist að föður þeirra með svo hrottalegum hætti, hvernig hvert áfallið tók við af öðru eftir því sem rannsókn málsins miðaði fram. „Þetta voru svo mikil svik.“ Þau segja frá því hvernig griðastaður þeirra varð skyndilega vettvangur martraðar, áhrifum þess á fjölskylduna og baráttunni fyrir réttlæti.