Ingi Freyr Vilhjálmsson

Blaðamaður

Ingi Freyr Vilhjálmsson er blaðamaður á Stundinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu og DV. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Norski DNB bankinn segir upp viðskiptum við Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Norski DNB bank­inn seg­ir upp við­skipt­um við Sam­herja

Norski bank­inn DNB hef­ur sagt upp við­skipta­sam­bandi sínu við ùt­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herja. Sam­herji hafði ver­ið við­skipta­vin­ur bank­ans frá ár­inu 2008.
Fullkomnasta sláturskip í heimi notað til að minnka laxadauðann hjá Arnarlaxi
Fréttir

Full­komn­asta slát­ur­skip í heimi not­að til að minnka laxa­dauð­ann hjá Arn­ar­laxi

Norska slát­ur­skip­ið The Norweg­i­an Gann­et er á leið­inni til Ís­lands frá Dan­mörku. Hjálp­ar Arn­ar­laxi að slátra upp úr kví­um fé­lags­ins í Arnar­firði þar sem erf­ið­ar að­stæð­ur hafa vald­ið laxa­dauða. Lax­inn verð­ur flutt­ur beint af landi brott og í pökk­un­ar­verk­smiðju á Norð­ur-Jótlandi.
Dælir upp 100 tonnum af dauðum eldislaxi úr kvíunum í Arnarfirði
Fréttir

Dæl­ir upp 100 tonn­um af dauð­um eld­islaxi úr kví­un­um í Arnar­firði

Mikll laxa­dauði hef­ur ver­ið í kví­um Arn­ar­lax í Arnar­firði vegna erfiðra að­stæðna síð­ustu vik­urn­ar. Gísli Jóns­son hjá Mat­væla­stofn­un seg­ir að­stæð­urn­ar ein­stak­ar. Nóta­skip feng­ið frá Eyj­um til að dæla dauð­um eld­islaxi úr kví­um Arn­ar­lax.
Rannsóknin á Samherjamálinu: Norska efnahagsbrotadeildin gagnrýnd harkalega
FréttirSamherjaskjölin

Rann­sókn­in á Sam­herja­mál­inu: Norska efna­hags­brota­deild­in gagn­rýnd harka­lega

Mik­il um­ræða hef­ur ver­ið í Nor­egi um að efna­hags­brota­deild­in Ökokrim geti ekki sinnt eft­ir­lits- og rann­sókn­ar­hlut­verki sínu. Deild­in hef­ur Sam­herja­mál­ið til rann­sókna út af mögu­legu pen­inga­þvætti í gegn­um DNB. Svip­uð gagn­rýni hef­ur ver­ið uppi á Ís­landi.
Kristján Þór telur hæfi sitt óskert í makrílmálinu þrátt fyrir Samherjaskjölin
FréttirSamherjaskjölin

Kristján Þór tel­ur hæfi sitt óskert í mak­r­íl­mál­inu þrátt fyr­ir Sam­herja­skjöl­in

Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra tel­ur sig hafa ver­ið hæf­an til að koma að und­ir­bún­ingi og leggja fram laga­frum­varp um kvóta­setn­ingu á mak­ríl í fyrra. Seg­ir frum­varp­ið al­menns en sér­tæks eðl­is og að hæfis­regl­ur stjórn­sýslu­laga nái ekki til laga­frum­varpa.
Samið um tveggja vikna laun fyrir 210  sjómenn Samherja í Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Sam­ið um tveggja vikna laun fyr­ir 210 sjó­menn Sam­herja í Namib­íu

Sjó­menn sem starf­að hafa hjá Sam­herja í Namib­íu fá tveggja vikna laun til að byrja með í kjöl­far ákvörð­un­ar út­gerð­ar­fé­lags­ins að yf­ir­gefa land­ið. Verka­lýðs­forkólf­ur í Namib­íu seg­ir að mál­ið hafi haft hræði­leg­ar af­leið­ing­ar fyri sjó­menn­ina sem unnu á tog­ur­un­um.
„Spillingin í landinu er algjör“
FréttirSamherjaskjölin

„Spill­ing­in í land­inu er al­gjör“

Sam­herja­skjöl­in veita sjald­séð­ar upp­lýs­ing­ar um spill­ingu í Mar­okkó. Sænsk­ur blaða­mað­ur Fredrik Laur­in hef­ur gert ár­ang­urs­laus­ar til­raun­ir til að kort­leggja við­skipti með kvóta í Mar­okkó og Vest­ur-Sa­hara.
Íslenska ríkið gefur stór­útgerðum og lax­eldis­fyrirtækjum kvóta fyrir 250 milljarða
ÚttektMakrílmálið

Ís­lenska rík­ið gef­ur stór­út­gerð­um og lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um kvóta fyr­ir 250 millj­arða

Ís­lensk­ir út­gerð­ar­menn eins og Þor­steinn Már Bald­vins­son, Guð­mund­ur Kristjáns­son og Guð­björg Matth­ías­dótt­ir hafa feng­ið mak­ríl­kvóta upp á millj­arða króna frá ís­lenska rík­inu. Eig­end­um ís­lenskra lax­ed­is­fyr­ir­tækja er sömu­leið­is út­hlut­að lax­eldisk­vót­um sem greiða þarf tugi millj­arða fyr­ir í Nor­egi.
Samherji greiddi sex til níu sinnum meira í veiðigjöld í Namibíu en á Íslandi
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herji greiddi sex til níu sinn­um meira í veiði­gjöld í Namib­íu en á Ís­landi

Sam­an­burð­ur á kvóta­kostn­aði og veiði­gjöld­um Sam­herja á Ís­landi og í Namib­íu í mak­ríl­veið­um sýn­ir miklu hærri greiðsl­ur þar en hér á landi. Stjórn­ar­and­stað­an hef­ur kall­að eft­ir skýrslu frá sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra með sam­an­burði á kvóta­kostn­aði á Ís­landi og í Namib­íu.
Venesúelatogari Samherja fer frá Namibíu til veiða í Máritaníu
FréttirSamherjaskjölin

Venesúela­tog­ari Sam­herja fer frá Namib­íu til veiða í Má­rit­an­íu

Sam­herji seg­ir að fram­tíð tog­ar­ans Geys­is sé óljós en að tog­ar­inn veiði í Má­rit­an­íu að sinni. Út­gerð­in vill ekki gefa upp efn­is­at­riði samn­ings fé­lags­ins við rík­is­út­gerð­ina í Venesúela.
Arnarlax vill fá gefins laxeldiskvóta frá íslenska ríkinu sem Norðmenn selja á 40 milljarða
Fréttir

Arn­ar­lax vill fá gef­ins lax­eldisk­vóta frá ís­lenska rík­inu sem Norð­menn selja á 40 millj­arða

Í kynn­ingu á starf­semi Arn­ar­lax kem­ur fram að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið líti á Al­þingi sem „kerf­is­læga áskor­un“ fyr­ir vöxt lax­eld­is á Ís­landi. Hart er tek­ist á um lax­eldi í Ísa­fjarð­ar­djúpi þar sem Arn­ar­lax vill fá 10 þús­und tonna kvóta frá rík­inu.
120 starfsmenn Samherja sagðir skildir eftir í óvissu með lifibrauð sitt
FréttirSamherjaskjölin

120 starfs­menn Sam­herja sagð­ir skild­ir eft­ir í óvissu með lifi­brauð sitt

Tog­ari Sam­herji í Namib­íu hélt ekki til veiða í Namib­íu á mið­viku­dag­inn. 120 starfs­menn í Namib­íu eru í óvissu um fram­tíð sína. Þeir fengu sms um að fjar­lægja eig­ur sín­ar úr tog­ar­an­um sem far­inn er af landi brott.
Samherjaskjölin og mynstur spillingarmála í Afríku
ÚttektSamherjaskjölin

Sam­herja­skjöl­in og mynstur spill­ing­ar­mála í Afr­íku

Jó­hann­es Stef­áns­son, upp­ljóstr­ari í Sam­herja­mál­inu, er kom­inn í hóp margra annarra upp­ljóstr­ara sem hafa kom­ið upp um spill­ingu og glæpi í álf­unni. Rík­is­stjórn­in á Ís­landi vinn­ur nú að því að setja lög sem miða að því að vernda upp­ljóstr­ara eins og Jó­hann­es gegn mögu­leg­um hefndarað­gerð­um.
Samherji hefur farið í hring í málsvörn sinni á tveimur mánuðum
GreiningSamherjaskjölin

Sam­herji hef­ur far­ið í hring í málsvörn sinni á tveim­ur mán­uð­um

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji hóf málsvörn sína í mútu­mál­inu í Namib­íu á að segja að lög­brot hafi átt sér stað en að þau hafi ver­ið Jó­hann­esi Stef­áns­syni ein­um að kenna. Þeg­ar sú málsvörn gekk ekki upp hafn­aði Björgólf­ur Jó­hanns­son því að nokk­ur lög­brot hafi átt sér stað. Svo til­kynnti Sam­herji um inn­leið­ingu nýs eft­ir­lit­s­kerf­is út af mis­brest­um á starf­semi fé­lags­ins í Namib­íu og virt­ist þannig gang­ast við sekt að ein­hverju leyti.
Sonur stjórnarmanns í Samherja gagn­rýnir RÚV fyrir fréttir af Namibíumálinu
FréttirSamherjaskjölin

Son­ur stjórn­ar­manns í Sam­herja gagn­rýn­ir RÚV fyr­ir frétt­ir af Namib­íu­mál­inu

Son­ur stjórn­ar­manns í Sam­herja, Magnús Ósk­ars­son, gagn­rýn­ir RÚV harð­lega fyr­ir að fylgja ekki lög­um um stofn­un­ina. Hann vill meina að RÚV sýni ekki fag­mennsku, með­al ann­ars í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu. Fað­ir hans er Ósk­ar Magnús­son sem um ára­bil hef­ur ver­ið stjórn­ar­mað­ur í Sam­herja og trún­að­ar­mað­ur eig­enda fyr­ir­tæk­is­ins.
Ísland sagt aðstoða við að finna mútupeninga Namibíumannanna í Samherjamálinu
Fréttir

Ís­land sagt að­stoða við að finna mútu­pen­inga Namib­íu­mann­anna í Sam­herja­mál­inu

Yf­ir­völd á Ís­landi, og í nokkr­um öðr­um lönd­um, eru sögð að­stoða yf­ir­völd í Namib­íu við að hafa uppi á eign­um Namib­íu­mann­anna í Sam­herja­mál­inu. Fjár­mála­ráð­herra Namib­íu, Carl Schwettlein, seg­ir erfitt að hald­leggja eign­ir í öðr­um lönd­um.