Ingi Freyr Vilhjálmsson

Blaðamaður

Ingi Freyr Vilhjálmsson er blaðamaður á Stundinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu og DV. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Hótel Rangá hagnaðist um 650 milljónir: „Óeðlilega miklar launahækkanir“

Hótel Rangá hagnaðist um 650 milljónir: „Óeðlilega miklar launahækkanir“

·

Friðrik Pálsson, langstærsti hluthafi Hótel Rangár, hefur verið gagnrýninn á launaþróun á Íslandi sem hann telur „óeðlilega mikla“. Á sama tíma hefur fyrirtæki hans skilað 650 milljóna króna hagnaði og greitt út 260 milljóna króna arð til hluthafa.

Stærsta veitingafyrirtækið í Leifsstöð notar vinnuafl frá starfsmannaleigu

Stærsta veitingafyrirtækið í Leifsstöð notar vinnuafl frá starfsmannaleigu

·

Ríkisfyrirtækið Isavia bannar verktökum að nota starfsmannaleigur í Leifsstöð en fyrirtæki með þjónustusamninga við Isavia mega það. Um þriðjungur starfsfólks Lagardére Travel Retail í Leifsstöð yfir sumartímann kemur frá starfsmannaleigu.

Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017

Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017

·

Hótelstjóri KEA-hótela, Páll Sigurjónsson, hagnaðist um meira en 170 milljónir króna inni í eignarhaldsfélagi sínu árið 2017. Páll seldi þá hlutabréf í hótelinu til erlendra fjárfesta. Hann hefur ekki viljað veita viðtal um rekstur KEA-hótela.

Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda

Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda

·

Samgöngustofa er með rekstur WOW air til skoðunar í dag líkt og alla aðra daga segir upplýsingafulltrúi. Stofnunin getur tekið leyfi til að fljúga af félaginu og þá getur það ekki rekið sig.

Tómas fékk 366 milljónir fyrir störf sín hjá eiganda álversins á Reyðarfirði

Tómas fékk 366 milljónir fyrir störf sín hjá eiganda álversins á Reyðarfirði

·

Tómas Már Sigurðsson, starfsmaður álrisans Alcoa og fyrrverandi forstjóri Alcoa á Íslandi, er orðinn þriðji launahæsti starfsmaður fyrirtækisins á heimsvísu. Álverksmiðjan á Reyðarfirði er mjög umdeild út af meðferð Alcoa á rekstrarhagnaðinum af álframleiðslunni.

Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017

Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017

·

Fjórir eigendur KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017 eftir að hafa selt hlutabréf í fyrirtækinu. Þessi upphæð nemur rúmlega 440 árslaunum á þeim taxta sem verkalýðsfélögin krefjast í yfirstandandi kjaraviðræðum. KEA-hótel og Íslandshótel hafa hagnast um milljarða króna á liðnum árum.

Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar

Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar

·

Þegar Halldór Benjamín Þorbergsson, þáverandi starfsmaður Askar Capital og núverandi framkvæmdastjóri SA, starfaði hjá móðurfélagi bankans, Milestone, fékk hann lán til hlutabréfakaupa sem ekki var greitt til baka. Skuldir hans numu tæpum 30 milljónum og urðu hlutabréfin verðlaus í hruninu. Halldór keypti kröfurnar á félagið til baka fyrir ótilgreint verð.

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu

·

Ein stærsta skattalagabrotaannsókn Íslandssögunnar. Systkinin í Sjólaskipum seldu útgerð í Afríku í gegnum skattaskjól. Komu eignunum til Evrópu í gegnum Lúxemborg.

Stundin kærir synjun á upplýsingagjöf

Stundin kærir synjun á upplýsingagjöf

·

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál mun skera úr um hvort Seðlabanki Íslands geti haldið rannsóknargögnunum í Samherjamálinu leyndum.

Björn Zoëga krafinn svara um störf sín fyrir umdeilt sænskt heilbrigðisfyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Björn Zoëga krafinn svara um störf sín fyrir umdeilt sænskt heilbrigðisfyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

·

Björn Zoëga, nýr forstjóri Karolinska-sjúkrahússins í Svíþjóð og fyrrverandi forstjóri Landspítalans, svarar spurningum um aðkomu sína að umdeildu sænsku heilbrigðisfyrirtæki. Fyrirtækið býður upp á heilbrigðisþjónustu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem óléttar konur geta verið fangelsaðar ef þær eru ógiftar.

Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag

Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag

·

Eignarhaldsfélag Einars Sveinssonar hefur bætt við sig hlutabréfum í Hval hf. á liðnum árum og hefur reynt að kaupa hluthafa út. Sjávarútvegsráðherra breytti reglugerð um hvalveiðar í kjölfar þrýstings frá forstjóra Hvals hf., Kristjáni Loftssyni.

Laxeldisrisinn Salmar reynir að hefja uppkaup á öllu hlutafé stærsta laxeldisfyrirtækis Íslands

Laxeldisrisinn Salmar reynir að hefja uppkaup á öllu hlutafé stærsta laxeldisfyrirtækis Íslands

·

Salmar gerir öllum hluthöfum Arnarlax yfirtökutilboð í hlutabréf þeirra í fyrirtækinu. Hagnaðurinn af rekstri Arnarlax í framtíðinni mun þurfa að dekka fjárfestingar Salmar í fyrirtækinu.

Leynd hvílir yfir íslensku fjárfestunum á bak við kaup á ríkisflugfélagi Grænhöfðaeyja

Leynd hvílir yfir íslensku fjárfestunum á bak við kaup á ríkisflugfélagi Grænhöfðaeyja

·

Íslenskir fjárfestar horfa til þess að gera Grænhöfðaeyjar að sambærilegri tengistöð fyrir flug á suðurhveli og Ísland er í norðri. Hvaða fjárfestar eru á bak við félagið liggur ekki fyrir. Samherjafólk var á bak við félagið en er það ekki lengur.

„Allt brjálað“ á þingi út af umræðu um laxeldisfrumvarp Kristjáns Þórs

„Allt brjálað“ á þingi út af umræðu um laxeldisfrumvarp Kristjáns Þórs

·

Umræða um laxeldisfrumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar sett á dagskrá í fjarveru atvinnuveganefndar. Nefndin er í Noregi að kynna sér málaflokkinn. Albertína Elíasdóttir, þingkona Samfylkingarinnar, gagnrýnir skipulagið og segir minnihluta nefndarinnar ekki hafa vitað að umræða yrði í þinginu í fjarveru hennar.

Seðlabankinn heldur leynd yfir rannsóknargögnunum í Samherjamálinu

Seðlabankinn heldur leynd yfir rannsóknargögnunum í Samherjamálinu

·

Seðlabanki Íslands ber fyrir sig ákvæði um þagnarskyldu í Samherjamálinu. Bankinn afhendir ekki gögnin sem varpað geta ljósi á af hverju rannsóknin á Samherja hófst.

Fékk Landsbankalán fyrir milljarðaarði til Lúxemborgar og er nú aftur stór í Icelandair

Fékk Landsbankalán fyrir milljarðaarði til Lúxemborgar og er nú aftur stór í Icelandair

·

Pálmi Haraldsson hefur greitt félögum sínum í Lúxemborg milljarða króna í arð út af rekstri á Íslandi í gegnum árin. Fjárfestirinn er aftur orðinn stór eigandi í Icelandair með um 400 milljóna hlut.