Ingi Freyr Vilhjálmsson

Blaðamaður

Ingi Freyr Vilhjálmsson er blaðamaður á Stundinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu og DV. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Seðlabankinn telur það „meinta almannahagsmuni“  að upplýst verði um forsendur Samherjamálsins

Seðlabankinn telur það „meinta almannahagsmuni“ að upplýst verði um forsendur Samherjamálsins

·

Seðlabanki Íslands þráast við að veita aðgang að rannsóknargögnunum í Samherjamálinu og gerir lítið úr rétti almennings til að fá upplýsingar um málið.

Stærsti eigandi Arnarlax ætlar að greiða 36 milljarða í arð

Stærsti eigandi Arnarlax ætlar að greiða 36 milljarða í arð

·

Laxeldisrisinn Salmar er stærsti hagsmunaðilinn í íslensku laxeldi. Félagið á nú rúmlega 63 prósenta hlut í Arnarlaxi. Fyrirtækið hefur sett milljarða króna í hlutabréf Arnarlax og veðjar á að félagið skili hagnaði í framtíðinni.

Héraðssaksóknari hefur lokið rannsókn  eins stærsta skattamáls Íslandssögunnar

Héraðssaksóknari hefur lokið rannsókn eins stærsta skattamáls Íslandssögunnar

·

Meðferð systkinanna í Sjólaskipum á söluhagnaði Afríkuútgerðar sinnar hefur verið til rannsóknar í nokkur ár. Um var að ræða 16 milljarða króna sölu sem átti sér stað í gegnum Tortólu.

Skúli notaði félag í skattaskjólinu Tortólu til að halda utan um hlutabréf sín

Skúli notaði félag í skattaskjólinu Tortólu til að halda utan um hlutabréf sín

·

Á OZ-tímabilinu í kringum aldamótin fékk Skúli Mogensen um 1200 milljóna króna lán í ríkisbankanum Landsbanka Íslands til að kaupa hlutabréf í ýmsum nýsköpunar- og tæknifyrirtækjunum. Fjárfestingarnar voru í gegnum félag á Tortólu og þurfti að afskrifa stóran hluta lánanna eftir að netbólan sprakk.

Hliðstæðar sögur ævintýramannsins Skúla í OZ og Skúla í WOW

Hliðstæðar sögur ævintýramannsins Skúla í OZ og Skúla í WOW

·

WOW air er ekki fyrsta áberandi fyrirtækið sem Skúli Mogensen stýrir sem fer á hliðina með látum. Um síðustu aldamót var hann framkvæmdastjóri og eigandi hátæknifyrirtækisins OZ sem vann þróunarvinnu með farsíma sem Skúli taldi vera á heimsmælikvarða. Nú ætlar Skúli að stofna nýtt flugfélag.

Skúli vill ekki svara því hvort hann reyni að kaupa eignir af þrotabúi WOW air

Skúli vill ekki svara því hvort hann reyni að kaupa eignir af þrotabúi WOW air

·

Skúli Mogensen ætlar að reyna að stofna nýtt lággjaldaflugfélag. Eignir WOW air eru til sölu og verður að teljast líklegt að Skúli horfi til þessara eigna fyrir nýja flugfélagið.

Skuldabréf Skúla í WOW nær einskis virði – Arion banki á veð í fasteignum hans

Skuldabréf Skúla í WOW nær einskis virði – Arion banki á veð í fasteignum hans

·

Eignarhaldsfélag í eigu Skúla Mogensen afsalaði sér einbýlishúsi til hans í fyrra. WOW er hætt rekstri og mun rekstrarstöðvun félagsins hafa víðtækar afleiðingar, meðal annars fyrir kröfuhafa WOW og Skúla sjálfan.

Hótel Rangá hagnaðist um 650 milljónir: „Óeðlilega miklar launahækkanir“

Hótel Rangá hagnaðist um 650 milljónir: „Óeðlilega miklar launahækkanir“

·

Friðrik Pálsson, langstærsti hluthafi Hótel Rangár, hefur verið gagnrýninn á launaþróun á Íslandi sem hann telur „óeðlilega mikla“. Á sama tíma hefur fyrirtæki hans skilað 650 milljóna króna hagnaði og greitt út 260 milljóna króna arð til hluthafa.

Stærsta veitingafyrirtækið í Leifsstöð notar vinnuafl frá starfsmannaleigu

Stærsta veitingafyrirtækið í Leifsstöð notar vinnuafl frá starfsmannaleigu

·

Ríkisfyrirtækið Isavia bannar verktökum að nota starfsmannaleigur í Leifsstöð en fyrirtæki með þjónustusamninga við Isavia mega það. Um þriðjungur starfsfólks Lagardére Travel Retail í Leifsstöð yfir sumartímann kemur frá starfsmannaleigu.

Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017

Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017

·

Hótelstjóri KEA-hótela, Páll Sigurjónsson, hagnaðist um meira en 170 milljónir króna inni í eignarhaldsfélagi sínu árið 2017. Páll seldi þá hlutabréf í hótelinu til erlendra fjárfesta. Hann hefur ekki viljað veita viðtal um rekstur KEA-hótela.

Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda

Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda

·

Samgöngustofa er með rekstur WOW air til skoðunar í dag líkt og alla aðra daga segir upplýsingafulltrúi. Stofnunin getur tekið leyfi til að fljúga af félaginu og þá getur það ekki rekið sig.

Tómas fékk 366 milljónir fyrir störf sín hjá eiganda álversins á Reyðarfirði

Tómas fékk 366 milljónir fyrir störf sín hjá eiganda álversins á Reyðarfirði

·

Tómas Már Sigurðsson, starfsmaður álrisans Alcoa og fyrrverandi forstjóri Alcoa á Íslandi, er orðinn þriðji launahæsti starfsmaður fyrirtækisins á heimsvísu. Álverksmiðjan á Reyðarfirði er mjög umdeild út af meðferð Alcoa á rekstrarhagnaðinum af álframleiðslunni.

Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017

Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017

·

Fjórir eigendur KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017 eftir að hafa selt hlutabréf í fyrirtækinu. Þessi upphæð nemur rúmlega 440 árslaunum á þeim taxta sem verkalýðsfélögin krefjast í yfirstandandi kjaraviðræðum. KEA-hótel og Íslandshótel hafa hagnast um milljarða króna á liðnum árum.

Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar

Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar

·

Þegar Halldór Benjamín Þorbergsson, þáverandi starfsmaður Askar Capital og núverandi framkvæmdastjóri SA, starfaði hjá móðurfélagi bankans, Milestone, fékk hann lán til hlutabréfakaupa sem ekki var greitt til baka. Skuldir hans numu tæpum 30 milljónum og urðu hlutabréfin verðlaus í hruninu. Halldór keypti kröfurnar á félagið til baka fyrir ótilgreint verð.

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu

·

Ein stærsta skattalagabrotaannsókn Íslandssögunnar. Systkinin í Sjólaskipum seldu útgerð í Afríku í gegnum skattaskjól. Komu eignunum til Evrópu í gegnum Lúxemborg.

Stundin kærir synjun á upplýsingagjöf

Stundin kærir synjun á upplýsingagjöf

·

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál mun skera úr um hvort Seðlabanki Íslands geti haldið rannsóknargögnunum í Samherjamálinu leyndum.