Hannes Hólmsteinn í ritdeilu við finnsk-íslenskan fræðimann: „Ísland er ekki spillt land“
Hannes Hólmsteinn Gissurarson stjórnmálafræðiprófessor gagnrýnir þrjá fræðimenn við íslenska háskóla vegna orða þeirra um spillingu á Íslandi. Þetta eru þeir Lars Lundsten, Þorvaldur Gylfason og Grétar Þór Eyþórsson. Hannes svarar þar með skrifum Lars Lundsten sem sagði fyrir skömmu að Ísland væri spilltast Norðurlandanna.
FréttirSamherjaskjölin
103652
Rannsóknin á Namibíumáli Samherja í Færeyjum: „Stundum er best að vita ekki“
Færeyska ríkissjónvarpið teiknar upp mynd af því hvernig Samherji stýrir í reynd starfsemi útgerðar í Færeyjum sem félagið á bara fjórðungshlut í. Samstarfsmenn Samherja í Færeyjum, Annfinn Olsen og Björn á Heygum, vissu ekki að félögin hefðu stundað viðskipti við Kýpurfélög Samherja.
Fréttir
959
Íslenskir þingmenn þurfa ekki að gefa upp eignir í fjárfestingasjóðum
Enginn af þeim fimm ráðherrum í ríkisstjórn Íslands sem svaraði hefur fjárfest í fjárfestingarsjóðum. Aðeins einn ráðherra Sjálfstæðisflokksins svaraði spurningum um fjárfestingar í fjárfestingarsjóðum. Vilji er til þess hjá flestum ráðherrum sem svöruðu að breyta reglum um skráningu á fjárhagslegum hagsmunum þingmanna.
Fréttir
37127
Kaupfélagið gefur Skagaströnd fasteignir útgerðarfélagsins eftir að hafa hætt rekstri þar og fært kvótann í burtu
Kaupfélag Skagfirðinga var gagnrýnt fyrir að flytja útgerðarstarfsemi sína frá Skagaströnd. Útgerðararmur kaupfélagsins hefur nú gefið Skagaströnd þrjár fasteignir sem voru í eigu útgerðarfélagsins í þorpinu. Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri segir að félagið vilji láta gott af sér leiða á Skagaströnd.
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech
419
Selur Alvogen kampavín sem heitir Wessman One: „Líta í raun á Róbert sem einskonar vörumerki“
Talsmaður Róberts Wessman segir að armslengdarsjónarmiða sé alltaf gætt í viðskiptum hans við Alvogen og Alvotech. Félög Róberts leigja Alvotech íbúðir fyrir starfsmenn, eiga verksmiðju Alvotech og selja frönsk vín sem Róbert framleiðir til þeirra. Alvogen framkvæmdi rannsókn á starfsháttum Róberts sem forstjóra þar sem mögulegir hagsmunaárekstrar voru meðal annars kannaðir.
FréttirSamherjaskjölin
23214
Hvernig Jónshús í Kaupmannahöfn tengist rannsókn Samherjamálsins í Namibíu
Umfjöllun færeyska ríkissjónvarpsins um Samherjamálið í Namibíu hefur hjálpað til við að varpa ljósi á af hverju útgerðarfélagið stofnaði danskt félag, staðsett í Jónshúsi, árið 2016. Í stað danska félagsins var samnefnt færeyskt félag notað til að greiða íslenskum starfsmönnum Samherja í Namibíu laun og er þetta nú til rannsóknar í Færeyjum.
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech
1559
Róbert Wessman vildi láta koma höggi á ríkislögreglustjóra
Fjárfestirinn Róbert Wessman lagði á ráðin um að koma höggi á tvo háttsetta embættismenn með umfjöllunum í fjölmiðlum. Meðal annars er um að ræða Harald Johannessen, fyrrverandi ríkislögreglustjóra. Gögn um umrætt mál eru hluti af rannsóknargögnum sem lyfjafyrirtækið Alvogen hefur undir höndum.
Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, sendi rúmlega 30 hatursfull og ógnandi SMS-skilaboð til fyrrverandi samstarfsmanna sinna há Actavis. Ástæðan var að annar þeirra hafði borið vitni í skaðabótamáli Björgólfs Thors Björgólfssonar gegn honum árið 2016. Alvogen lét skoða málið en segir engin gögn hafa bent til þess að „eitthvað væri athugavert við stjórnunarhætti Róberts.“ Stundin birtir gögnin.
FréttirSamherjaskjölin
425
Sakborningur í Samherjamálinu sendir ráð um fiskveiðiauðlindir Namibíu úr fangelsinu
Sacky Shangala sendi 31 blaðsíðu grein til Swapo-flokksins þar sem hann veiti flokknum ráðleggingar. Shangala er sakborningur í Samherjamálinu í Namibíu en réttarhöld í því munu hefjast í apríl. Ráðgjöf Shangala hefur verið harðlega gagnrýnd í Namibíu.
FréttirHeimavígi Samherja
2511.704
Finnskur fræðimaður um Samherjamálið á Akureyri: Á Íslandi ríkir „valdakerfi klansins“
Lars Lundsten, finnskur fræðimaður sem starfar við Háskólann á Akureyri, segir að það sé ekki skrítið að Ísland sé talið vera spilltasta land Norðurlandanna. Hann segir að á Akureyri megi helst ekki tala um Samherjamálið í Namibíu.
Fréttir
1868
Félag Róberts Wessmann kaupir gamla Borgarbókasafnið af fyrirtæki í eigu félags í skattaskjólinu Cayman
Félag í meirihlutaeigu Róberts Wessman hefur eignast rúmlega 700 fermetra húsið í Þingholtsstræti sem áður hýsti gamla Borgarbókasafnið. Húsið er nú veðsett fyriir tæplega 1.400 milljóna króna lánum félaga Róberts. Áður var húsið í eigu félags hægri handar Róberts hjá Alvogen, Árna Harðarsonar og starfsmanns Alvogen í Bandaríkjunum Divya C Patel.
Úttekt
49228
Leyndarmál Róberts Wessman og lyfjaverksmiðjan í Vatnsmýrinni
Fjárfestirinn Róbert Wessman, stofnandi Alvogen og Alvotech, boðar að fyrirtæki hans geti skapað um 20 prósent af vergri landsframleiðslu Íslands innan nokkurra ára. Alvotech rekur lyfjaverksmiðju á háskólasvæðinu sem er undirfjármögnð og hefur Róbert reynt að fá lífeyrissjóðina að rekstri hennar í mörg ár en án árangurs hingað til. Rekstrarkostnaður Alvotech er um 1,3 milljarðar á mánuði. Samtímis hefur Róbert stundað það að kaupa umfjallanir um sig í erlendum fjölmiðlum og Harvard-háskóla til að styrkja ímynd sína og Alvogen og Alvotech til að auka líkurnar á því að fyrirætlanir hans erlendis og í Vatnsmýrinni gangi upp.
Fréttir
8137
Greiddi 10 milljónir fyrir forsíðumfjöllun um Róbert Wessmann í ensku tímariti
Samheitalyfjafyrirtækið Alvogen greiddi 10 milljónir íslenskra króna fyrir forsíðumfjöllun í breska tímaritinu World Finance um Róbert Wessmann síðla árs 2017. Róbert fékk svo viðskiptaverðlaun frá netmiðli sem er í eigu sama útgáfufélags árið 2018. Alvogen svarar ekki spurningum um kostun viðtalsins.
Fréttir
6189
Bandaríkin ætla að ganga lengra en Ísland í fjárstuðningi við barnafjölskyldur
Bandaríkin innleiða nýtt barnabótakerfi sem veitir mánaðarlegan fjárstuðning upp á allt að 300 dollara fyrir hvert barn til hjóna með undir 20 milljónir í árstekjur. Þetta kerfi er miklu „sósíalískara“ en íslenska barnabótakerfið sem gagnast nær eingöngu þeim allra fátækustu í samfélaginu. Kolbeinn Stefánsson félagsfræðingur segir að Bandaríkin taki með þessu skrefi fram úr Íslandi og að kerfið líkist barnabótakerfum Norðurlanda.
FréttirSamherjaskjölin
628
Samstarfi fyrirtækis Jakobs Valgeirs við umdeilda útgerð í Namibíu slitið
Bolvíski útgerðarmaðurinn Jakob Valgeir Flosason leigði skip til namibískrar útgerðar í gegnum spænskt fyrirtæki sitt. Samstarfinu hefur nú verið slitið. Namibíska útgerðin hefur dregist inn í rannsókn Samherjamálsins.
FréttirSamherjaskjölin
15156
Losna ekki úr gæsluvarðhaldi fyrir að hafa þegið mútur frá Samherja
Nú er ljóst að Bernhard Esau og Tamson Hatuikulipi verða ekki látnir lausir úr gæsluvarðhaldi í Namibíu. Þeir sitja inni grunaðir um að hafa þegið mútugreiðslur frá Samherja sem Þorsteinn Már Baldvinsson kannast ekki við.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.