Ingi Freyr Vilhjálmsson

Blaðamaður

Ingi Freyr Vilhjálmsson er blaðamaður á Stundinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu og DV. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag

Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag

·

Eignarhaldsfélag Einars Sveinssonar hefur bætt við sig hlutabréfum í Hval hf. á liðnum árum og hefur reynt að kaupa hluthafa út. Sjávarútvegsráðherra breytti reglugerð um hvalveiðar í kjölfar þrýstings frá forstjóra Hvals hf., Kristjáni Loftssyni.

Laxeldisrisinn Salmar reynir að hefja uppkaup á öllu hlutafé stærsta laxeldisfyrirtækis Íslands

Laxeldisrisinn Salmar reynir að hefja uppkaup á öllu hlutafé stærsta laxeldisfyrirtækis Íslands

·

Salmar gerir öllum hluthöfum Arnarlax yfirtökutilboð í hlutabréf þeirra í fyrirtækinu. Hagnaðurinn af rekstri Arnarlax í framtíðinni mun þurfa að dekka fjárfestingar Salmar í fyrirtækinu.

Leynd hvílir yfir íslensku fjárfestunum á bak við kaup á ríkisflugfélagi Grænhöfðaeyja

Leynd hvílir yfir íslensku fjárfestunum á bak við kaup á ríkisflugfélagi Grænhöfðaeyja

·

Íslenskir fjárfestar horfa til þess að gera Grænhöfðaeyjar að sambærilegri tengistöð fyrir flug á suðurhveli og Ísland er í norðri. Hvaða fjárfestar eru á bak við félagið liggur ekki fyrir. Samherjafólk var á bak við félagið en er það ekki lengur.

„Allt brjálað“ á þingi út af umræðu um laxeldisfrumvarp Kristjáns Þórs

„Allt brjálað“ á þingi út af umræðu um laxeldisfrumvarp Kristjáns Þórs

·

Umræða um laxeldisfrumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar sett á dagskrá í fjarveru atvinnuveganefndar. Nefndin er í Noregi að kynna sér málaflokkinn. Albertína Elíasdóttir, þingkona Samfylkingarinnar, gagnrýnir skipulagið og segir minnihluta nefndarinnar ekki hafa vitað að umræða yrði í þinginu í fjarveru hennar.

Seðlabankinn heldur leynd yfir rannsóknargögnunum í Samherjamálinu

Seðlabankinn heldur leynd yfir rannsóknargögnunum í Samherjamálinu

·

Seðlabanki Íslands ber fyrir sig ákvæði um þagnarskyldu í Samherjamálinu. Bankinn afhendir ekki gögnin sem varpað geta ljósi á af hverju rannsóknin á Samherja hófst.

Fékk Landsbankalán fyrir milljarðaarði til Lúxemborgar og er nú aftur stór í Icelandair

Fékk Landsbankalán fyrir milljarðaarði til Lúxemborgar og er nú aftur stór í Icelandair

·

Pálmi Haraldsson hefur greitt félögum sínum í Lúxemborg milljarða króna í arð út af rekstri á Íslandi í gegnum árin. Fjárfestirinn er aftur orðinn stór eigandi í Icelandair með um 400 milljóna hlut.

Sigurður Pálmi kaupir líka verslun á Stykkishólmi af Högum

Sigurður Pálmi kaupir líka verslun á Stykkishólmi af Högum

·

Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson kaupir verslun Olís við bensínstöðina á Stykkishólmi. Olís rekur bensínhlutann áfram. Kvika fjármagnar Sigurð Pálma með 210 milljóna króna láni.

Rannsóknin á Samherja: Sonur Þorsteins Más vildi reyna að lækka skiptahlut sjómanna í Afríku

Rannsóknin á Samherja: Sonur Þorsteins Más vildi reyna að lækka skiptahlut sjómanna í Afríku

·

Rannsóknargögnin í Samherjamálinu hafa aldrei orðið opinber. Á grundvelli þeirra kærði Seðlabanki Íslands útgerð Samherja til sérstaks saksóknara. Eitt af gögnunum í málinu, tölvupóstur frá árinu 2009, sýnir af hverju Samherji vildi nota fyrirtæki á Kýpur í viðskiptum sínum. Þorsteinn Már Baldvinsson segir „tölvupóstinn“ bara hugmyndir ungs manns og að þeim hafi ekki verið hrint í framkvæmd.

Stjórnarformaður Arnarlax seldi hlutabréf  í laxeldisfyrirtækinu fyrir 340 milljónir

Stjórnarformaður Arnarlax seldi hlutabréf í laxeldisfyrirtækinu fyrir 340 milljónir

·

Hin raunverulegu verðmæti í íslensku laxeldi eru laxeldiskvótarnir sem fyrirtækin halda á. Kvóti Arnarlax er virði 36 milljarða króna í Noregi en fyrirtækið greiðir ekkert til ríkisins fyrir kvótann á Íslandi.

Fjárfestingar eiginkonu Hreiðars Más í ferðaþjónustu gegnum Tortólu og Lúxemborg fóru leynt

Fjárfestingar eiginkonu Hreiðars Más í ferðaþjónustu gegnum Tortólu og Lúxemborg fóru leynt

·

Eignarhald eiginkonu Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, á sjóði sem fjárfesti í íslenskri ferðaþjónustu hefur farið leynt í átta ár. Málið sýnir hversu auðvelt getur verið fyrir erlenda lögaðila að stunda fjárfestingar á Íslandi, án þess að fyrir liggi um hverja ræðir.

Einkarekið lækningafyrirtæki selt fyrir 850 milljónir eftir 585 milljóna arðgreiðslur til hluthafa

Einkarekið lækningafyrirtæki selt fyrir 850 milljónir eftir 585 milljóna arðgreiðslur til hluthafa

·

Bæði heilbrigðisráðherra og forstjóri Sjúkratrygginga eru mótfallnar arðgreiðslum úr einkareknum lækningafyrirtækjum. Eigendur Læknisfræðilegrar myndgreiningar þurfa að taka minnst 100 milljónir á ári út úr rekstrinum til að geta staðið í skilum eftir að hafa keypt fyrirtækið á 850 milljónir króna. Sex læknar hafa fengið 180 milljónir króna á mann í arð og söluhagnað.

Fiskisund selur í Arnarlaxi fyrir 1700 milljónir

Fiskisund selur í Arnarlaxi fyrir 1700 milljónir

·

Tryggingamiðstöðin og Fiskisund eru seljendur hlutabréfanna í Arnarlaxi. Með viðskiptunum lýkur aðkomu Fiskisunds að íslensku laxeldi en félagið hefur hagnast vel á hlutabréfum með íslensk laxeldisfyrirtæki.

Norski laxeldisrisinn Salmar orðinn meirihlutaeigandi í Arnarlaxi eftir 2,5 milljarða viðskipti

Norski laxeldisrisinn Salmar orðinn meirihlutaeigandi í Arnarlaxi eftir 2,5 milljarða viðskipti

·

Salmar kaupir rúmlega 12 prósenta hlut í Arnarlaxi af óþekktum aðilum. Verðmæti Arnarlax um 20 milljarðar króna miðað við yfirtökutilboðið sem öðrum hluthöfum hefur verið gert. Kaupverð hlutabréfanna um 2,5 milljarðar. Salmar vill ekki gefa upp hver seljandi bréfanna er.

Banki í Lúxemborg heldur leynd yfir næststærsta hluthafa Arnarlax

Banki í Lúxemborg heldur leynd yfir næststærsta hluthafa Arnarlax

·

Banki í Lúxemborg er skráður fyrir tæplega 15 prósenta hlut í Arnarlaxi. Stjórnarformaður Arnarlax segist ekki geta veitt upplýsingar um einstaka hluthafa.

Eignarhaldi fjölskyldu Hreiðars Más í sjóði Stefnis leynt í gegnum skattaskjól

Eignarhaldi fjölskyldu Hreiðars Más í sjóði Stefnis leynt í gegnum skattaskjól

·

Ferðaþjónustufyrirtæki Hreiðars Más Sigurðssonar og tengdra aðila hefur síðastliðin ár verið í eigu Tortólafélags sem eiginkona hans á. Sjóður í stýringu Stefnis, dótturfélags Arion banka, var formlegur hluthafi en á bak við hann er Tortólufélag. Framkvæmdastjóri Stefnis segir að fyrirtækið hafi ekki vitað hver hluthafi sjóðsins var.

Lýður í Bakkavör gerði upp  250 milljóna lán við Kviku

Lýður í Bakkavör gerði upp 250 milljóna lán við Kviku

·

Bakkavararbróðirinn færði fasteignir sínar á Íslandi inn í nýtt félag árið 2017. Eignarhaldið er í gegnum óþekktan erlendan sjóð.