Ingi Freyr Vilhjálmsson

Blaðamaður

Ingi Freyr Vilhjálmsson er blaðamaður á Stundinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu og DV. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Lobbíistar tóbaks­fyrir­tækja beita sér fyrir raf­rettu­væðingu á Ís­landi

Lobbíistar tóbaks­fyrir­tækja beita sér fyrir raf­rettu­væðingu á Ís­landi

·

Stórfyrirtæki á tóbaksmarkaðnum hafa keypt upp rafsígarettufyrirtæki og beita sér fyrir þau. Þetta á líka við á Íslandi. Auglýsingabann á rafsígarettum var þyrnir í augum tóbaksfyrirtækjanna sem reyndu að fá því breytt.

Félag sonar Karls í lykilstöðu sem nýr leigusali Læknavaktarinnar

Félag sonar Karls í lykilstöðu sem nýr leigusali Læknavaktarinnar

·

Fjárfestirinn Karl Wernersson er gjaldþrota en sonur hans er skráður eigandi eigna sem hann átti áður. Félagið Faxar ehf. er eigandi Lyfja og heilsu og 35 fasteigna. Faxar ehf. hefur gert 10 ára leigusamning við Læknavaktina um húsnæði í Austurveri.

Hjarta síðasta hvalveiðimannsins

Hjarta síðasta hvalveiðimannsins

·

Kristján Loftsson í Hval hf. er líklega síðasti Íslendingurinn sem mun stunda veiðar á langreyðum. Hann er kominn á áttræðisaldur og heldur áfram að veiða dýr, hverra afurða er lítil eftirspurn eftir. Hvað veldur því að Kristján vill gera þetta þrátt fyrir að tap sé á hvalveiðunum á hverju ári og þrátt fyrir mikla andstöðu umheimsins?

Missaga um bátafyrirtæki sem Össur hefur tapað milljörðum á

Missaga um bátafyrirtæki sem Össur hefur tapað milljörðum á

·

Stoðtækjafræðingurinn Össur Kristinsson hefur fjármagnað bátafyrirtækið Rafnar með fimm milljörðum í gegnum Lúxemborg. Fyrirtækið tapaði nærri milljarði á árunum 2015 og 2016. Framtíð rekstursins óljós.

Óútskýrt af hverju boðsferð bankastjóra er ekki brot á reglum

Óútskýrt af hverju boðsferð bankastjóra er ekki brot á reglum

·

Samkvæmt reglum Landsbankans þarf regluvörður bankans að samþykkja allar boðsferðir starfsmanna.

Yfirtakan á GAMMA tengist erfiðleikum fagfjárfestasjóðs

Yfirtakan á GAMMA tengist erfiðleikum fagfjárfestasjóðs

·

Fjárfestar gátu ekki losað sig úr sjóði GAMMA, EQ1.

Forsætisráðherra um hvalveiðar Íslendinga: „Ég hef haft miklar efasemdir“

Forsætisráðherra um hvalveiðar Íslendinga: „Ég hef haft miklar efasemdir“

·

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur miklar efasemdir um að hvalveiðar Íslendinga séu sjálfbærar út frá umhverfislegum, samfélagslegum og efnahagslegum sjónarmiðum. Reglugerðin sem heilmar hvalveiðar Hvals hf. fellur úr gildi á næsta ári.

Borga fimm milljarða fyrir eldislaxkvóta í Noregi en ekkert á Íslandi

Borga fimm milljarða fyrir eldislaxkvóta í Noregi en ekkert á Íslandi

·

Móðurfélag íslenska laxeldisfyrirtækisins Arnarlax keypti rúmlega 2.000 tonna laxeldiskvóta í Noregi fyrir tæpa 5 milljarða. Arnarlax framleiðir 8.000 tonn á Íslandi og greiðir ekkert til íslenska ríkisins fyrir laxeldisleyfin.

Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika

Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika

·

Framvæmdastjóri GAMMA svarar ekki spurningum um hver átti frumkvæði að viðskiptunum með sjóðsstýringarfyrirtækið. Forstjóri Kviku segir að viðskiptin hafi verið niðurstaða samræðna Kviku og hluthafa GAMMA en að hvorugur aðili hafi átt frumkvæðið.

Bankastjóri Landsbankans þiggur boðsferð á heimsmeistaramótið í Rússlandi

Bankastjóri Landsbankans þiggur boðsferð á heimsmeistaramótið í Rússlandi

·

Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans sem er í eigu ríkisins, fer til Rússlands í boði Visa Europe. Landsbankinn segir boðsferðina þjóna „viðskiptalegum hagsmunum“ bankans. Ríkisstjórn Íslands sniðgengur Heimsmeistarakeppnina.

Ferðaþjónustufyrirtæki Icelandair endurspegla samdráttinn í ferðaþjónustunni

Ferðaþjónustufyrirtæki Icelandair endurspegla samdráttinn í ferðaþjónustunni

·

Hagnaðarsamdráttur tveggja ferðaþjónustufyrirtækja Icelandair nam meira en 30 prósentum milli áranna 2016 og 2017. Annað fyrirtækið hefur verið sett í sölumeðferð. Hætt var við sameiningu hins fyrirtækisins og Gray Line af ástæðum sem eru ekki gefnar upp. Tekjuaukning fyrirtækjanna er núlluð út og gott betur af mikilli kostnaðaraukningu.

Talsmaður Róberts telur Björgólf Thor standa á bak við grein DV um keypt viðskiptaverðlaun

Talsmaður Róberts telur Björgólf Thor standa á bak við grein DV um keypt viðskiptaverðlaun

·

Róbert Wessmann, stofnandi og forstjóri Alvogen, var valinn forstjóri ársins í lyfjageiranum af bresku tímariti. DV birti frétt um að verðlaunin væru keypt. Talsmaður Róberts segir þetta rangt og spyr hvort Björgólfur Thor Björgólfsson standi á bak við ófrægingarherferð í DV, blaði sem hann fjármagni á laun.

Arður greiddur úr einkareknu meðferðarheimili barna sem vinnur fyrir sveitarfélögin

Arður greiddur úr einkareknu meðferðarheimili barna sem vinnur fyrir sveitarfélögin

·

Rekstur meðferðarheimilisins Vinakots hefur verið gagnrýndur fyrir að vera of dýr. Framkvæmdastjórinn segist hafa minnkað reksturinn til að bæta þjónustuna. Sveitarfélögin ætla að opna eigin starfsemi.

Tvær greinar í Morgunblaðinu sýna  hvernig blaðið hyglar stórútgerðum

Tvær greinar í Morgunblaðinu sýna hvernig blaðið hyglar stórútgerðum

·

Stærstu eigendur Morgunblaðsins eru nokkrar af stærstu útgerðum Íslands. Í leiðara í blaðinu í dag er tekið dæmi af smáútgerð þegar rætt er um afleiðingar veiðigjaldanna. Í frétt í blaðinu er þess látið ógert að nefna að einn stærsti hluthafi blaðsins í gegnum árin, Samherji, tengist umfangsmiklum skattsvikamálum sjómanna sem unnu hjá fyrirtækinu í Afríku.

Enn tap á hvalveiðunum 2017 en  Kristján heldur ótrauður áfram

Enn tap á hvalveiðunum 2017 en Kristján heldur ótrauður áfram

·

Kostnaður við hvalveiðar Hvals hf. var hærri en tekjurnar af sölu Hvalkjöts í fyrra. Hvalur hf. hélt úti mörg hundruð milljóna króna starfsemi þrátt fyrir að veiða ekki hvali í fyrra. Hvalveiðar Hvals hf. hefjast að nýju á næstu dögum eftir þriggja ára hlé.

Fjármálaeftirlitið þegir um hæfi Hauks

Fjármálaeftirlitið þegir um hæfi Hauks

·

Fjármálaeftirlitið segir ekki hvort viðskipti stjórnarformanns Íbúðalánasjóðs geri hann vanhæfan