Indriði Þorláksson, hagfræðingur og fyrrverandi ríkisskattstjóri, segir að fyrirheit yfirvalda um skattalækkanir hafi ekki gengið eftir gagnvart almennum borgurum á síðustu 27 árum. Hann segir hins vegar að skattar á tekjuhæsta fólk landsins hafi lækkað á síðustu 10 árum.
Pistill
Indriði Þorláksson
Veira í skattaskjóli
Engin vörn er í því að vísa til „fullrar og ótakmarkaðrar skattskyldu“ gegn notkun á skattaskjólum, skrifar Indriði H. Þorláksson fyrrverandi ríkisskattstjóri.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
Indriði Þorláksson
Um Gretu, græðgi, PISA, risaeðlur, Ötzi og Orra
Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, segir að á síðasta ári hafi það sýnt sig að málshátturinn „Hvað ungur nemur, gamall temur“ sé ekki algildur.
PistillSamherjaskjölin
Indriði Þorláksson
Samherji í gráum skugga
Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur og fyrrverandi ríkisskattstjóri, segir að athafnir Samherja í Namibíu hafi ekki komið alveg á óvart í ljósi vísbendinga síðustu missera um viðskipti tengdra félaga vítt um lönd.
Pistill
Indriði Þorláksson
Skattapólitík og kjarasamningar
Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur og fyrrverandi ríkisskattstjóri, fjallar um skattatillögur stjórnvalda og segir að það sé pólitísk ákvörðun ríkisstjórnarinnar en ekki rökbundin nauðsyn að lækka skatta hátekjufólks um sömu fjárhæð og láglaunafólks.
Pistill
Indriði Þorláksson
Svigrúm til launahækkana og ábyrgð á stöðugleika
„Það eru ekki láglaunastéttirnar sem með kröfum sínum ógna stöðugleika hagkerfisins,“ skrifar Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur og fyrrverandi ríkisskattstjóri. „Sé sú ógn fyrir hendi felst hún í því að hátekjuhóparnir uni því ekki að hænuskref séu tekin í átt til launajöfnuðar og hæstu laun verði hækkuð til samræmis við lægri laun.“
Þótt erlend ferðaþjónustufyrirtæki sendi hingað fararstjóra með litla þekkingu á landinu, hafna yfirvöld því að lögvernda starf leiðsögumanna.
PistillHeilbrigðismál
Indriði Þorláksson
Erfið fæðing
„Lítil þúfa getur velt stóru hlassi en til þess þarf klaufalegan akstur,“ skrifar Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri í pistli um ljósmæðradeiluna.
PistillStjórnmálamenn í skattaskjólum
Indriði Þorláksson
Indriði: „Ekkert siðferðilegt uppgjör fór fram“
Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, segir að enn eigi eftir að gera fyllilega upp þátttöku íslenskra stjórnmálamanna í aflandsbixi.
Greining
Svona var 12 milljarða skattbyrði færð yfir á lágtekju- og millitekjufólk
Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur og fyrrverandi ríkisskattstjóri, rýnir í áhrif skattkerfisbreytinga undanfarinna ára á grundvelli nýrra gagna sem ná til ársins 2016. „Hinir tekjulægri greiða fyrir hina tekjuhærri.“
Pistill
Indriði Þorláksson
Indriði segir trú framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins byggja á sandi
Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur og fyrrverandi ríkisskattstjóri, gagnrýnir málflutning Halldórs Benjamíns Þorbergssonar í Silfrinu og segir hann draga kolrangar ályktanir af fyrirliggjandi gögnum.
PistillPanamaskjölin
Indriði Þorláksson
Ríkisstjórnin og Panamaskjölin
Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, skrifar um afhjúpun Panama-skjalanna og þá stjórnarmyndun sem er framundan.
Pistill
Indriði Þorláksson
„Hækkun skattbyrði rændi lægri tekjuhópa öllum þeim ávinningi“
Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, bregst við fullyrðingum Magnúsar Júlíussonar um skattamál.
PistillRíkisstjórnin
Indriði Þorláksson
Staðhæfingar fjármálaráðherra og staðreyndir um skatta
Fyrrverandi ríkisskattstjóri bregst við ummælum Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um skattamál.
Pistill
Indriði Þorláksson
Beinir skattar, sem hlutfall tekna, hafa hækkað hjá 80% framteljenda en einungis lækkað hjá tekjuhæstu hópunum
Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, skrifar um þróun skattbyrðinnar í pistlinum „Skattapólitík 1993 til 2015“ sem birtist í Stundinni í dag. Samanburður á skatthlutföllum 2012 og 2015 sýnir að byrðin hefur færst yfir á lágtekju- og millitekjuhópa á yfirstandandi kjörtímabili.
Pistill
Indriði Þorláksson
Þunn eiginfjármögnun – þagað þunnu hljóði í 12 ár
Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, skrifar um tilflutning hagnaðar innan alþjóðlegra stórfyrirtækja og aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart vandanum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.