Indriði Þorláksson

Að lækka skatta á suma en ekki aðra
Indriði Þorláksson
Pistill

Indriði Þorláksson

Að lækka skatta á suma en ekki aðra

Indriði Þor­láks­son, hag­fræð­ing­ur og fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, seg­ir að fyr­ir­heit yf­ir­valda um skatta­lækk­an­ir hafi ekki geng­ið eft­ir gagn­vart al­menn­um borg­ur­um á síð­ustu 27 ár­um. Hann seg­ir hins veg­ar að skatt­ar á tekju­hæsta fólk lands­ins hafi lækk­að á síð­ustu 10 ár­um.
Veira í skattaskjóli
Indriði Þorláksson
Pistill

Indriði Þorláksson

Veira í skatta­skjóli

Eng­in vörn er í því að vísa til „fullr­ar og ótak­mark­aðr­ar skatt­skyldu“ gegn notk­un á skatta­skjól­um, skrif­ar Indriði H. Þor­láks­son fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri.
Um Gretu, græðgi, PISA, risaeðlur, Ötzi og Orra
Indriði Þorláksson
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Indriði Þorláksson

Um Gretu, græðgi, PISA, risa­eðlur, Ötzi og Orra

Indriði H. Þor­láks­son, fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, seg­ir að á síð­asta ári hafi það sýnt sig að máls­hátt­ur­inn „Hvað ung­ur nem­ur, gam­all tem­ur“ sé ekki al­gild­ur.
Samherji í gráum skugga
Indriði Þorláksson
PistillSamherjaskjölin

Indriði Þorláksson

Sam­herji í grá­um skugga

Indriði H. Þor­láks­son, hag­fræð­ing­ur og fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, seg­ir að at­hafn­ir Sam­herja í Namib­íu hafi ekki kom­ið al­veg á óvart í ljósi vís­bend­inga síð­ustu miss­era um við­skipti tengdra fé­laga vítt um lönd.
Skattapólitík og kjarasamningar
Indriði Þorláksson
Pistill

Indriði Þorláksson

Skattapóli­tík og kjara­samn­ing­ar

Indriði H. Þor­láks­son, hag­fræð­ing­ur og fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, fjall­ar um skatta­til­lög­ur stjórn­valda og seg­ir að það sé póli­tísk ákvörð­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar en ekki rök­bund­in nauð­syn að lækka skatta há­tekju­fólks um sömu fjár­hæð og lág­launa­fólks.
Svigrúm til launahækkana og ábyrgð á stöðugleika
Indriði Þorláksson
Pistill

Indriði Þorláksson

Svig­rúm til launa­hækk­ana og ábyrgð á stöð­ug­leika

„Það eru ekki lág­launa­stétt­irn­ar sem með kröf­um sín­um ógna stöð­ug­leika hag­kerf­is­ins,“ skrif­ar Indriði H. Þor­láks­son, hag­fræð­ing­ur og fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri. „Sé sú ógn fyr­ir hendi felst hún í því að há­tekju­hóp­arn­ir uni því ekki að hænu­skref séu tek­in í átt til launa­jöfn­uð­ar og hæstu laun verði hækk­uð til sam­ræm­is við lægri laun.“
Leiðsögumaður - tímabær lögverndun starfsheitis
Indriði Þorláksson
Aðsent

Indriði Þorláksson

Leið­sögu­mað­ur - tíma­bær lög­vernd­un starfs­heit­is

Þótt er­lend ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki sendi hing­að far­ar­stjóra með litla þekk­ingu á land­inu, hafna yf­ir­völd því að lög­vernda starf leið­sögu­manna.
Erfið fæðing
Indriði Þorláksson
PistillHeilbrigðismál

Indriði Þorláksson

Erf­ið fæð­ing

„Lít­il þúfa get­ur velt stóru hlassi en til þess þarf klaufa­leg­an akst­ur,“ skrif­ar Indriði H. Þor­láks­son, fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri í pistli um ljós­mæðra­deil­una.
Indriði: „Ekkert siðferðilegt uppgjör fór fram“
Indriði Þorláksson
PistillStjórnmálamenn í skattaskjólum

Indriði Þorláksson

Indriði: „Ekk­ert sið­ferði­legt upp­gjör fór fram“

Indriði H. Þor­láks­son, fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, seg­ir að enn eigi eft­ir að gera fylli­lega upp þátt­töku ís­lenskra stjórn­mála­manna í af­l­ands­bixi.
Svona var 12 milljarða skattbyrði færð yfir á lágtekju- og millitekjufólk
Greining

Svona var 12 millj­arða skatt­byrði færð yf­ir á lág­tekju- og milli­tekju­fólk

Indriði H. Þor­láks­son, hag­fræð­ing­ur og fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, rýn­ir í áhrif skatt­kerf­is­breyt­inga und­an­far­inna ára á grund­velli nýrra gagna sem ná til árs­ins 2016. „Hinir tekju­lægri greiða fyr­ir hina tekju­hærri.“
Indriði segir trú framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins byggja á sandi
Indriði Þorláksson
Pistill

Indriði Þorláksson

Indriði seg­ir trú fram­kvæmda­stjóra Sam­taka at­vinnu­lífs­ins byggja á sandi

Indriði H. Þor­láks­son, hag­fræð­ing­ur og fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, gagn­rýn­ir mál­flutn­ing Hall­dórs Benja­míns Þor­bergs­son­ar í Silfr­inu og seg­ir hann draga kolrang­ar álykt­an­ir af fyr­ir­liggj­andi gögn­um.
Ríkisstjórnin og Panamaskjölin
Indriði Þorláksson
PistillPanamaskjölin

Indriði Þorláksson

Rík­is­stjórn­in og Pana­maskjöl­in

Indriði H. Þor­láks­son, fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, skrif­ar um af­hjúp­un Panama-skjal­anna og þá stjórn­ar­mynd­un sem er framund­an.
„Hækkun skattbyrði rændi lægri tekjuhópa öllum þeim ávinningi“
Indriði Þorláksson
Pistill

Indriði Þorláksson

„Hækk­un skatt­byrði rændi lægri tekju­hópa öll­um þeim ávinn­ingi“

Indriði H. Þor­láks­son, fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, bregst við full­yrð­ing­um Magnús­ar Júlí­us­son­ar um skatta­mál.
Staðhæfingar fjármálaráðherra og staðreyndir um skatta
Indriði Þorláksson
PistillRíkisstjórnin

Indriði Þorláksson

Stað­hæf­ing­ar fjár­mála­ráð­herra og stað­reynd­ir um skatta

Fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri bregst við um­mæl­um Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra um skatta­mál.
Beinir skattar, sem hlutfall tekna, hafa hækkað hjá 80% framteljenda en einungis lækkað hjá tekjuhæstu hópunum
Indriði Þorláksson
Pistill

Indriði Þorláksson

Bein­ir skatt­ar, sem hlut­fall tekna, hafa hækk­að hjá 80% fram­telj­enda en ein­ung­is lækk­að hjá tekju­hæstu hóp­un­um

Indriði H. Þor­láks­son, fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, skrif­ar um þró­un skatt­byrð­inn­ar í pistl­in­um „Skattapóli­tík 1993 til 2015“ sem birt­ist í Stund­inni í dag. Sam­an­burð­ur á skatt­hlut­föll­um 2012 og 2015 sýn­ir að byrð­in hef­ur færst yf­ir á lág­tekju- og milli­tekju­hópa á yf­ir­stand­andi kjör­tíma­bili.
Þunn eiginfjármögnun – þagað þunnu hljóði í 12 ár
Indriði Þorláksson
Pistill

Indriði Þorláksson

Þunn eig­in­fjár­mögn­un – þag­að þunnu hljóði í 12 ár

Indriði H. Þor­láks­son, fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, skrif­ar um til­flutn­ing hagn­að­ar inn­an al­þjóð­legra stór­fyr­ir­tækja og að­gerða­leysi ís­lenskra stjórn­valda gagn­vart vand­an­um.