Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Hið tröllslega tákn á hafsbotni
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Hið trölls­lega tákn á hafs­botni

Í byrj­un apríl 1945 sökktu Banda­ríkja­menn jap­anska risa­orr­ustu­skip­inu Yamato. Það og syst­ur­skip þess áttu að verða öfl­ug­ustu her­skip heims­ins og glæsi­leg tákn um hern­að­ar­dýrð Jap­ans. En þeg­ar til kom voru þau gagns­laus með öllu.
Sturlað fólk nær samningum
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Sturl­að fólk nær samn­ing­um

Bæði rík­is­stjórn­in og Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son virð­ast fá prik í kladd­ann fyr­ir samn­ing­ana en eng­inn þó eins og verka­lýðs­hreyf­ing­in, sér í lagi þau Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir og Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son.
Hið eilífa líf ódæðismannsins
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Hið ei­lífa líf ódæð­is­manns­ins

Hryðju­verka­mað­ur myrti fimm­tíu manns á Nýja-Sjálandi ný­lega. For­sæt­is­ráð­herra lands­ins, Jac­inda Ardern, hef­ur lýst því yf­ir að hún muni aldrei taka sér nafn morð­ingj­ans í munn. Þar er hún á sömu slóð­um og íbú­ar Efs­us ár­ið 356 fyr­ir Krist.
„Helst henda þeim út á leiðinni!“
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leið­inni!“

Ill­uga Jök­uls­syni hnykkti við þeg­ar hann las skila­boð frá konu einni á Face­book.
Fátækt fólk
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Fá­tækt fólk

Enn treyst­ir ríka fólk­ið á að eng­inn kunni við að við­ur­kenna fá­tækt.
Frá Alexander mikla til Diddu drottningar
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Frá Al­ex­and­er mikla til Diddu drottn­ing­ar

Enn horf­ir ófrið­væn­lega í Kasmír­hér­aði á mót­um Ind­lands og Pak­ist­ans. Hér­að­ið á sér enda langa löngu og hér upp­hefst hún.
Hvar er sómakennd Sjálfstæðismanna?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Hvar er sóma­kennd Sjálf­stæð­is­manna?

Ill­ugi Jök­uls­son velt­ir fyr­ir sér af hverju minni kröf­ur virð­ist vera gerð­ar til Sjálf­stæð­is­manna og Fram­sókn­ar­manna en VG
Árás lögreglunnar verður að skýra
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Árás lög­regl­unn­ar verð­ur að skýra

Ill­ugi Jök­uls­son seg­ir að árás lög­regl­unn­ar á fund hæl­is­leit­enda og flótta­manna á Aust­ur­velli hafi haft greini­lega rasíska und­ir­tóna
Makedónar og þeirra stórvirku konur
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Makedón­ar og þeirra stór­virku kon­ur

Af hverju vildu Grikk­ir ekki í tæp 30 ár fall­ast á að rík­ið Makedón­ía fengi að heita Makedón­ía? Ástæð­ur þeirr­ar und­ar­legu af­stöðu er að finna langt aft­ur í forneskju.
Í annarri vídd?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Í ann­arri vídd?

Katrín Jak­obs­dótt­ir sagði glöð og ánægð frá til­lög­um rík­is­stjórn­ar sinn­ar. Ekki mörg­um öðr­um var svo skemmt.
Ef Venesúela hefði nú orðið þýskt
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Ef Venesúela hefði nú orð­ið þýskt

Bar­tóló­meus Welser var þýsk­ur banka­mað­ur sem fékk yf­ir­ráð yf­ir „Klein-Venedig“ af því Karl keis­ari skuld­aði hon­um svo mikla pen­inga. Þjóð­verj­ar eyddu orku sinni hins veg­ar í að leita að gullland­inu Eldorado. Því heita menn ekki Schmidt og Hoff­mann í Venesúela núna, held­ur spænsk­um nöfn­um.
Vondir kallar og verk þeirra
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Vond­ir kall­ar og verk þeirra

Um­mæli Páls Ósk­ars Hjálm­týs­son­ar um gyð­inga vöktu at­hygli.
Hinn siðlausi kroppinbakur
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Hinn sið­lausi kropp­in­bak­ur

William Shakespeare dró upp ógleym­an­lega lýs­ingu á sið­laus­um valda­sjúk­um harð­stjóra með leik­riti sínu um Rík­harð III. Mörg­um finnst lýs­ing­in eiga dá­vel við Don­ald Trump á vor­um dög­um. En pass­ar hún við það sem við vit­um um hinn eig­in­lega Eng­landskon­ung?
Ollu fjöldamorð á íbúum Ameríku „litlu ísöldinni“?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Ollu fjölda­morð á íbú­um Am­er­íku „litlu ís­öld­inni“?

Ill­ugi Jök­uls­son seg­ir frá nýj­um rann­sókn­um sem benda til þess að fjölda­morð og plág­ur í Am­er­íku í kjöl­far komu Kristó­fers Kól­umbus­ar þang­að ár­ið 1492 hafi átt rík­an þátt í að veð­ur­lag kóln­aði um heim all­an, þar á með­al á Ís­landi, með mikl­um og ófyr­ir­sjá­an­leg­um af­leið­ing­um.
„Spyrnum við fæti - Evrópa er í hættu“
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

„Spyrn­um við fæti - Evr­ópa er í hættu“

Þrjá­tíu evr­ópsk­ir rit­höf­und­ar, mennta­menn, blaða­menn og heim­spek­ing­ar vara Evr­ópu­búa strang­lega við að leyfa þjóð­ernisöfga­mönn­um að sigra í Evr­ópu­kosn­ing­un­um sem í hönd fara eft­ir fá­eina mán­uði. „Álf­an horf­ist nú í augu við mestu ógn­ina síð­an á fjórða ára­tugn­um. Við hvetj­um evr­ópska ætt­jarð­ar­vini til að snú­ast gegn stór­sókn þjóð­ern­is­sinna.“ Und­ir þetta skrifa með­al annarra Mil­an Kund­era, Svetl­ana Al­ex­ei­vich, Ian McEw­an, Elfriede Jel­inek og Salm­an Rus­hdie.
Í drafinu
Illugi Jökulsson
PistillKlausturmálið

Illugi Jökulsson

Í draf­inu

Ill­ugi Jök­uls­son er ekki bein­lín­is sátt­ur við að Gunn­ar Bragi og Berg­þór Óla­son séu nú sest­ir á þing aft­ur, ásamt hinum Klaust­ur­þing­mönn­un­um fjór­um.