Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

Illugi Jökulsson

111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

·

Illugi Jökulsson ergir sig yfir því hvernig sköttunum hans og annarra var varið

Skrifað fyrir skúffuna?

Illugi Jökulsson

Skrifað fyrir skúffuna?

·

Illugi Jökulsson telur að starfshópur um bætt siðferði í stjórnmálum hafi litið framhjá heilli fílahjörð í ríkisstjórnarherberginu

Hver var hin dularfulla Luzia?

Illugi Jökulsson

Hver var hin dularfulla Luzia?

·

Illugi Jökulsson segir frá elsta íbúa Brasilíu sem brann til ösku í brunanum ægilega í Þjóðminjasafninu í Rio de Janeiro á dögunum.

Þögla hetjan frá Víetnam og stríðið gegn Trump

Illugi Jökulsson

Þögla hetjan frá Víetnam og stríðið gegn Trump

·

Illugi Jökulsson skoðar ævi og feril Roberts Muellers saksóknara sem gæti orðið Donald Trump að pólitísku fjörtjóni

Tíu ár frá hruninu, 1

Illugi Jökulsson

Tíu ár frá hruninu, 1

·

Fyrirsagnir og fréttir 29. ágúst 2008

Mega séntilmenn skipuleggja launmorð?

Illugi Jökulsson

Mega séntilmenn skipuleggja launmorð?

·

Breski hernaðarfulltrúinn í Berlín 1939 taldi sig mundu eiga auðvelt með að myrða Adolf Hitler úr launsátri. En vöflur komu á yfirboðara hans. Seinna hugðust Bretar senda launmorðingja til að skjóta foringjann í fjallasetri hans. En aftur komu vöflur á menn.

„Hann segir-þau segja“

Illugi Jökulsson

„Hann segir-þau segja“

·

Illugi Jökulsson er feginn því að sýknudómi yfir „stuðningsfulltrúanum“ hafi verið áfrýjað

Hálsbindi, fasistar og fótbolti

Illugi Jökulsson

Hálsbindi, fasistar og fótbolti

·

Illugi Jökulsson rekur sögu smáríkisins Króatíu sem nú er komin á stærsta sviðið í fótboltanum.

Åbent brev til Pia Kjærsgaard

Illugi Jökulsson

Åbent brev til Pia Kjærsgaard

·

Illugi Jökulsson skrifar opið bréf til Piu Kjærsgaard svo hún telji nú ekki að ræðuhöld hennar á Þingvelli í dag séu til marks um að almenn sjónarmið hennar njóti velvilja á Íslandi

Almannagjá verður lokuð almenningi

Illugi Jökulsson

Almannagjá verður lokuð almenningi

·

Illugi Jökulsson er dolfallinn og hneykslaður yfir veisluhöldum valdastéttarinnar

„Ver eg lýriti, goðalýriti, lagalýriti“

Illugi Jökulsson

„Ver eg lýriti, goðalýriti, lagalýriti“

·

Þessi fyrirsögn er úr lagakafla Njálu. Illugi Jökulsson spyr hvort hin fráleita bókagjöf til þingmanna hafi átt að gera þeim kleift að fylgjast með lagasetningu á þjóðveldisöld.

Enginn Stalín, enginn Hitler

Enginn Stalín, enginn Hitler

·

Illugi Jökulsson segir frá gríska prinsinum Georg sem olli ólýsanlegum hörmungum á 20. öld þegar hann barg lífi frænda síns, Nikulásar Rússakeisara, og greinir einnig frá ófullnægðri prinsessu og fleira fólki.

Síðasti gesturinn?

Illugi Jökulsson

Síðasti gesturinn?

·

Illugi Jökulsson veltir fyrir sér hvort spár um hrun ferðamennskunnar muni standast.

Af hverju er Belgía til?

Illugi Jökulsson

Af hverju er Belgía til?

·

Illugi Jökulsson hefur, eins og fleiri, hrifist af landsliði Belgíu á HM í Moskvu. En er það meira og minna tilviljun að belgíska þjóðin teflir fram landsliði yfirleitt? Og er „belgíska þjóðin“ kannski alls ekki til?

Þegar samúræinn hugðist hálshöggva Rússaprins

Þegar samúræinn hugðist hálshöggva Rússaprins

·

Illugi Jökulsson skrifar um tilræði við Nikulás síðar Rússakeisara í Japan 1891. Frændi Nikulásar, Georg sonarsonur Kristjáns X, konungs Íslands og Danmerkur, vann þá hetjudáð mikla. Eða hvað?

„Enn á okkar valdi að deyja hreystilega“

Illugi Jökulsson

„Enn á okkar valdi að deyja hreystilega“

·

Illugi Jökulsson fór í 40 stiga hita upp í virkið Masada þar sem síðustu uppreisnarmenn Gyðinga gegn Rómverjum reyndu að halda út umsátur stórveldisins.