Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

„Ég giftist ekki þessu svínstrýni!“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

„Ég gift­ist ekki þessu svínstrýni!“

Af hverju er breska kon­ung­s­ætt­in þýsk? Það kem­ur í ljós hér þar sem við sögu koma drottn­ing í stofufang­elsi, myrt­ur sænsk­ur greifi, prins með „þykka skurn“ um heil­ann og sitt­hvað fleira.
Hvar er rannsóknin?
Illugi Jökulsson
PistillSamherjaskjölin

Illugi Jökulsson

Hvar er rann­sókn­in?

Það dug­ar ekki að ein­hver segi að rann­sókn sé í full­um gangi. Í stóru máli eins og Sam­herja­mál­inu verð­ur það að vera sjá­an­legt líka.
Myndin af manninum flækist enn
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Mynd­in af mann­in­um flæk­ist enn

Homo erect­us átti að vera út­dauð­ur fyr­ir 400.000 ár­um. En nýj­ar rann­sókn­ir benda nú til að fyr­ir að­eins 100.000 hafi hann ver­ið í fullu fjöri á Jövu, löngu eft­ir að homo sapiens kom fram á sjón­ar­svið­ið.
Að mennta prinsessur og temja refi
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Að mennta prins­ess­ur og temja refi

Hve lengi ætla bresk­ir skatt­greið­end­ur að láta sér lynda að hafa út­vatn­aða þýska fjöl­skyldu á of­ur­laun­um við að opna blóma­sýn­ing­ar? En af hverju er breska kon­ungs­slekt­ið ann­ars þýskt?
Gætum að lýðræðinu: Byltingar minnihlutans
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Gæt­um að lýð­ræð­inu: Bylt­ing­ar minni­hlut­ans

Sig­ur Bor­is John­sons á Bretlandi hef­ur, eins og sig­ur Don­ald Trumps fyr­ir þrem ár­um, leitt hug­ann að mis­vægi at­kvæða í kosn­ing­um á Vest­ur­lönd­um.
Samherjar segja sig úr lögum við siðað samfélag
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Sam­herj­ar segja sig úr lög­um við sið­að sam­fé­lag

Ill­ugi Jök­uls­son er al­gjör­lega dol­fall­inn yf­ir mynd­bandi sem sett hef­ur ver­ið á net­ið þar sem Jó­hann­es Stef­áns­son upp­ljóstr­ari í Sam­herja­mál­inu er í að­al­hlut­verki.
Hvað ef VG hefði haft hugrekki?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Hvað ef VG hefði haft hug­rekki?

„Hvað ef saga“ eða „hjá­saga“ snýst gjarn­an um hvað hefði gerst ef Ad­olf Hitler hefði ekki kom­ist til valda, Napó­leon ekki álp­ast í her­ferð til Rúss­lands 1812 og þess hátt­ar. En það má líka skoða Ís­lands­sög­una með hjálp hjá­sög­unn­ar.
Er ekki Áslaug Arna stórkostlegur dómsmálaráðherra?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Er ekki Áslaug Arna stór­kost­leg­ur dóms­mála­ráð­herra?

For­gangs­mál hjá nýj­um dóms­mála­ráð­herra virð­ast ekki vekja fögn­uð Ill­uga Jök­uls­son­ar.
Ilmhöfnin logar
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Ilm­höfn­in log­ar

Nafn­ið Hong Kong mun þýða „Ilm­höfn“. Hér má lesa um ástæð­ur þessa og ým­is­legt ann­að úr gam­alli sögu Hong Kong, sem log­ar nú af átök­um íbúa og stjórn­valda.
Skömmin er þeirra
Illugi Jökulsson
PistillSamherjaskjölin

Illugi Jökulsson

Skömm­in er þeirra

„Oft hef­ur mað­ur skamm­ast sín fyr­ir ís­lenska stjórn­mála­menn en aldrei eins og þá,“ seg­ir Ill­ugi Jök­uls­son.
Vináttan í Samherjamálinu
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Vinátt­an í Sam­herja­mál­inu

Varð Kristján Þór virki­lega ekk­ert reið­ur út í vin sinn Þor­stein Má?
Nýjar og óvæntar fréttir: Sungið og drukkið í Perú fyrir 5.500 árum!
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Nýj­ar og óvænt­ar frétt­ir: Sung­ið og drukk­ið í Perú fyr­ir 5.500 ár­um!

Lengi hef­ur ver­ið tal­ið að menn­ing­ar­ríki hafi ekki ris­ið í Am­er­íku fyrr en löngu á eft­ir menn­ing­ar­ríkj­um gamla heims­ins. Það virð­ist nú vera alrangt.
Þegar ég missti af falli Berlínarmúrsins
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Þeg­ar ég missti af falli Berlín­ar­múrs­ins

Ill­ugi Jök­uls­son velt­ir fyr­ir sér hvernig í ósköp­unm geti stað­ið á því að að fall Berlín­ar­múrs­ins hafi far­ið því sem næst fram­hjá hon­um fyr­ir 30 ár­um.
Hefði Rómaveldi getað tórt undir ægishjálmi Húna?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Hefði Róma­veldi getað tórt und­ir æg­is­hjálmi Húna?

Atli Húnakóng­ur dó á sinni brúð­kaupsnótt ár­ið 453. Lengst af hafa menn tal­ið að ótíma­bær dauði Atla hafi bjarg­að Róma­veldi og gott ef ekki vest­rænni sið­menn­ingu frá hruni, þótt Róma­veldi stæði reynd­ar að­eins í rúm 20 ár eft­ir dauða hans. En nú er á kreiki sú kenn­ing að ef Atli hefði lif­að hefði Róma­veldi þvert á móti hald­ið velli. Og saga Evr­ópu hefði altént orð­ið allt öðru­vísi.
Heydrich höfundur helfararinnar á fótboltaleik gegn KR 1923
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Heydrich höf­und­ur helfar­ar­inn­ar á fót­bolta­leik gegn KR 1923

Ill­ugi Jök­uls­son varð stein­hissa þeg­ar hann upp­götv­aði við rann­sókn­ir sín­ar á ævi Ju­lius­ar Schopka hver hafði kom­ið til Ís­lands 1923.
Um hvað snýst mál albönsku konunnar?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Um hvað snýst mál al­bönsku kon­unn­ar?

Ill­ugi Jök­uls­son bend­ir á að mál al­bönsku kon­unn­ar snú­ist ekki um hæl­is­um­sókn henn­ar