Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Vinstra megin við Garðabæ

Illugi Jökulsson

Vinstra megin við Garðabæ

·

Meðan þingmenn klára sitt ítarlega jólafrí (ónei, afsakið, þeir eru auðvitað allir að sinna kjördæminu og lesa voða mikið af skýrslum) þá veltir Illugi Jökulsson fyrir sér frammistöðu stjórnarandstöðunnar og virðist ekki par hrifinn.

Frá Orungu til Bongo: Óstjórn í Gabon

Illugi Jökulsson

Frá Orungu til Bongo: Óstjórn í Gabon

·

Misheppnuð valdaránstilraun í Gabon hefur beint athygli umheimsins að Gabonforsetanum Ali Bongo sem fótumtreður lýðræði í landi sínu. Gabon var nýlega undir stjórn Frakka en á sér raunar langa og nokkuð litríka sögu.

Þegar Jesúa stal jólunum

Illugi Jökulsson

Þegar Jesúa stal jólunum

·

Upprunalega var 25. desember helgaður allt öðrum guði en Jesúa frá Nasaret.

Verður Katrín formaður Sjálfstæðisflokksins?

Illugi Jökulsson

Verður Katrín formaður Sjálfstæðisflokksins?

·

Ekkert nema kannski tregðulögmálið kæmi í veg fyrir að Katrín Jakobsdóttir yrði húrrahrópuð til formennsku í Valhöll.

Drykkjuveislur Stalíns

Illugi Jökulsson

Drykkjuveislur Stalíns

·

Jósef Stalín hélt alræmdar svallveislur þar sem undirsátar hans kepptust um að lofsyngja hann, smjaðra fyrir honum og ausa auri yfir annað fólk, leiðtoganum til dýrðar.

Hve lágt má leggjast?

Illugi Jökulsson

Hve lágt má leggjast?

·

Illlugi Jökulsson á eins og fleiri erfitt með að gera upp við sig hverjir eru lágpunktarnir í vörn sexmenninganna af Klausturbarnum.

Eigum við að halda upp á Thanksgiving?

Illugi Jökulsson

Eigum við að halda upp á Thanksgiving?

·

Illugi Jökulsson er maður íhaldssamur. Honum hefur að vísu tekist að sætta sig við að kaupmönnum hafi tekist að flyjta inn Halloween-hátíðina frá Ameríku, en finnst heldur langt gengið ef kaupahéðnar ætla að krefjast þess af okkur að við étum kalkún og sultu til að þakka guði fyrir fjöldamorðin við Mystic-fljótið árið 1637.

Guðlaugur Þór verður að skamma sendiherrann

Illugi Jökulsson

Guðlaugur Þór verður að skamma sendiherrann

·

Illugi Jökulsson skrifar um kvörtun pólska sendiherrans yfir frétt Stundarinnar.

Ný pláneta í bakgarðinum

Illugi Jökulsson

Ný pláneta í bakgarðinum

·

Hér segir frá nýrri plánetu sem fundist hefur við sólstjörnu eina í næsta nágrenni við okkar Sól. Og þótt þar sé sennilega ansi kalt er hugsanlegt að þar sé lífvænlegt samt.

Á elleftu stundu

Illugi Jökulsson

Á elleftu stundu

·

Hundrað ár eru liðin frá lokum fyrri heimsstyrjaldar. Illugi Jökulsson segir þá dramatísku sögu þegar skrifað var undir vopnahléssamninga í járnbrautarvagni í Compiègne skógi í Frakklandi.

Pyntaður með lútuleik

Pyntaður með lútuleik

·

Í tilefni af morðinu á Jamal Khashoggi segir Illugi Jökulsson frá upphafi Sádi-Arabíu og hvernig trúin og veraldlegt vald héldust þar í hendur frá upphafi.

Hvers vegna?

Illugi Jökulsson

Hvers vegna?

·

Illugi Jökulsson spyr hví Sigríður Andersen kjósi að nota hið algera frelsi sem VG hefur veitt henni til að búa sig undir að kasta leyndarhjúpi yfir einhverja verstu sort af misindismönnum.

Barist gegn óvinum frá Napóleon til Hitlers

Illugi Jökulsson

Barist gegn óvinum frá Napóleon til Hitlers

·

Tilræðið við Sergei og Júlíu Skripal hefur vakið athygli á hinni rússnesku leyniþjónustu hersins sem stofnuð var 1810 og hefur lifað jafnt upphaf sem hrun Sovétríkjanna. Saga þessarar stofnunar er hjúpuð leynd en Illugi Jökulsson rekur hér nokkur atriði sem vitað er um starfsemina og starfsmennina.

Átti að reka Kristin Sigurjónsson?

Illugi Jökulsson

Átti að reka Kristin Sigurjónsson?

·

Illugi Jökulsson veltir fyrir sér hvort uppsögn lektorsins í HR hafi verið réttlætanleg.

Ástin gerð útlæg

Illugi Jökulsson

Ástin gerð útlæg

·

George Orwell spann sína skelfilegu framtíðarsýn 1984 ekki bara upp úr sjálfum sér. Hann studdist m.a. við lítt þekkta smásögu eftir Jerome K. Jerome.

Boris Johnson, utanríkisráðherra Íslands?

Illugi Jökulsson

Boris Johnson, utanríkisráðherra Íslands?

·

Hver er utanríkisstefna Íslands? spyr Illugi Jökulsson