Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

70. spurningaþraut: Allt sem þú veist (vafalítið) um Rómaveldi
Þrautir10 af öllu tagi

70. spurn­inga­þraut: Allt sem þú veist (vafa­lít­ið) um Róma­veldi

Þeg­ar núm­er spurn­inga­þraut­ar end­ar á núlli, þá snú­ast all­ar spurn­ing­ar um sama efni. Þessi er um Róma­veldi. Auka­spurn­ing­arn­ar eru þess­ar: Skip eins og á mynd­inni hér að of­an voru brúk­uð í róm­verska flot­an­um alla tíð heimsveld­is­ins. Hvað kall­að­ist þessi her­skipa­gerð? Og neðri mynd­in: Róm­verj­ar voru mikl­ir meist­ar­ar í að reisa mann­virki eins og sjást á mynd­inni. Til hvers var þetta...
69. spurningaþraut: Hér er meðal annars ein spurning um Steingrím J. Sigfússon
Þrautir10 af öllu tagi

69. spurn­inga­þraut: Hér er með­al ann­ars ein spurn­ing um Stein­grím J. Sig­fús­son

Auka­spurn­ing­arn­ar: Úr hvaða banda­rísku kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? Hvað heit­ir lyfti­duft­ið sem sést á mynd­inni hér að neð­an? En að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Hver samdi tón­verk­ið „Dóná svo blá“. Svar­ið þarf að vera býsna ná­kvæmt. 2.   Fyr­ir hvaða kjör­dæmi sit­ur Stein­grím­ur J. Sig­fús­son for­seti Al­þing­is á þingi? 3.   Hvað heit­ir formað­ur Knatt­spyrnu­sam­bands Ís­lands, KSÍ? 4.   Hvað heit­ir verð­andi drottn­ing...
68. spurningaþraut: Sykurmolarnir, Bunuel, Fjalla-Eyvindur og ástfangin stúlka
Þrautir10 af öllu tagi

68. spurn­inga­þraut: Syk­ur­mol­arn­ir, Bunu­el, Fjalla-Ey­vind­ur og ást­fang­in stúlka

Auka­spurn­ing­ar eru þess­ar: Í hvaða stríði var hún tek­in, sú skelfi­lega en víð­fræga ljós­mynd sem sést hér að of­an? Og hvað heit­ir kon­an á neðri mynd­inni? 1.   Í mjög vin­sælli kvik­mynd, sem gerð var ár­ið 1982, var per­sóna sem eng­inn vissi hvað hét í raun og veru. Gera átti fram­hald af mynd­inni, og þar átti með­al ann­ars að koma í...
67. spurningaþraut: Hvar ætluðu Bandaríkjamenn að sprengja atómsprengju, og fleira
Þrautir10 af öllu tagi

67. spurn­inga­þraut: Hvar ætl­uðu Banda­ríkja­menn að sprengja atóm­sprengju, og fleira

Hvaða nafn­frægu per­sónu úr grísku goða­fræð­inni má sjá á mynd­inni hér að of­an? Þetta var fyrri auka­spurn­ing­in. Hin snýst um neðri mynd­ina og er svona: Hver er þetta? En þá eru fyrst hinar sí­vin­sælu að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Af­gan­ist­an? 2.   Sam­herja­skjöl­in svo­nefndu snú­ast um meint­ar mútu­greiðsl­ur fyr­ir­tæk­is­ins til stjórn­mála- og áhrifa­manna í fyrst og fremst einu Afr­íku­ríki. Hvaða...
66. spurningaþraut: Shakespeare, fótbolti, forsætisráðherra, ópera, hvað viljiði meira?
Þrautir10 af öllu tagi

66. spurn­inga­þraut: Shakespeare, fót­bolti, for­sæt­is­ráð­herra, ópera, hvað vilj­iði meira?

Auka­spurn­ing­ar eru tvær að þessu sinni. Á mynd­inni hér að of­an, hvaða fólk má sjá þarna? At­hug­ið að þarna eru tveir ein­stak­ling­ar, þótt hinar ýmsu vél­ar kunni að klippa mynd­ina mis­vel. En um neðri mynd­ina er líka spurt, ein­fald­lega: Hver er þetta? 1.   Hvað hét banda­ríska stór­borg­in New York áð­ur en hún hét New York? 2.   Hver samdi óper­una Il...
Hvar eru lögreglufréttirnar?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Hvar eru lög­reglu­frétt­irn­ar?

Hnign­un lög­reglu­frétta í flest­um fjöl­miðl­um eru merki um sí­vax­andi til­hneig­ingu yf­ir­valda til að stýra frétt­um og frá­sögn­um.
65. spurningaþraut: Hvað muniði úr sögu diskóhljómsveitarinnar Village People?
Þrautir10 af öllu tagi

65. spurn­inga­þraut: Hvað muniði úr sögu diskó­hljóm­sveit­ar­inn­ar Villa­ge People?

Auka­spurn­ing­ar: Hver er karl­inn á efri mynd­inni? Og hver er kon­an á neðri mynd­inni? Það má fylgja sög­unni að hún er ný­bú­in að hljóta Grímu­verð­laun fyr­ir leik­list. 1.   Djöf­ull­inn hef­ur mörg nöfn. Eitt þeirra þýð­ir „ljós­beri“ á lat­ínu. Hvaða nafn er það? 2.   Tón­list­ar­kona nokk­ur ber sitt skírn­ar­nafn, eins og all­ir, en síð­an heit­ir hún líka Giselle Know­les-Cart­er. Hún er...
Níunda reikistjarnan mun sennilega finnast á næstunni, eða er svarthol í sólkerfinu?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Ní­unda reikistjarn­an mun senni­lega finn­ast á næst­unni, eða er svart­hol í sól­kerf­inu?

Þeg­ar Ru­bin-stjörnu­sjón­auk­inn verð­ur tek­inn í notk­un 2022 bú­ast marg­ir vís­inda­menn fast­lega við að finna ní­undu reiki­stjörn­una. Það er spenn­andi til­hugs­un en gæti um leið rúst­að flest­öllu sem við telj­um okk­ur vita um sól­kerf­ið.
64. spurningaþraut: Nýlenduveldi, bæði í Ameríku og Afríku, koma hér við sögu
Þrautir10 af öllu tagi

64. spurn­inga­þraut: Ný­lendu­veldi, bæði í Am­er­íku og Afr­íku, koma hér við sögu

Fyrri auka­spurn­ing­in: Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? Sú seinni er eig­in­lega eft­ir­hreyt­ur frá spurn­ing­um um dag­inn um þjóð­fána. Hver er sem sé fán­inn hér fyr­ir neð­an? En að­al­spurn­ing­arn­ar eru þess­ar: 1.   Jurt ein hér á landi er köll­uð „katt­ar­auga“ en er þó enn þekkt­ari und­ir öðru nafni. Hvað er það? 2.   Hvað hét yf­ir­mað­ur hinna þýsku SS-sveita?...
63. spurningaþraut: Númer hvað verður Vilhjálmur, og fleira
Þrautir10 af öllu tagi

63. spurn­inga­þraut: Núm­er hvað verð­ur Vil­hjálm­ur, og fleira

Auka­spurn­ing­ar: Úr hvaða tölvu­leik er per­són­an hér að of­an? Og hver mál­aði mynd­ina hér að neð­an af frú einni með hreysikött? En þá eru það að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Hvað heit­ir að­al­markvörð­ur karla­liðs Li­verpool í fót­bolta? 2.   Ef fram fer sem horf­ir, þá verð­ur Vil­hjálm­ur prins, son­ur Díönu Spencer og Karls prins, ein­hvern tíma í fram­tíð­inni kon­ung­ur Bret­lands. Vil­hjálm­ur núm­er hvað...
„Þeir selja póstkort af hengingunni“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

„Þeir selja póst­kort af heng­ing­unni“

Banda­ríkja­menn reyna nú að átta sig á að svört líf skipti máli, ekki síð­ur en hvít. Ekki drógu þeir rétt­an lær­dóm af skelf­ingu sem átti sér stað í borg­inni Duluth fyr­ir einni öld.
62. spurningaþrautin: Hvaða kona söng oftast inn á Bítlalög?
Þrautir10 af öllu tagi

62. spurn­inga­þraut­in: Hvaða kona söng oft­ast inn á Bítla­lög?

Mynd­in hér að of­an er hluti af kvik­myndaplakati frá 2002. Mynd­in fjall­aði um ævi tón­list­ar­manns og var byggð á ævi að­al­leik­ar­ans. Hver er hann? Á neðri mynd­inni er skip eitt glæsi­legt sem oft sást á ytri höfn­inni í Reykja­vík til skamms tíma. Hver átti þetta skip þá? En hér eru að­al­spurn­ing­arn­ar: 1.   Hvar hófst hin svo­nefnda „Mau Mau“ upp­reisn gerð...
61. spurningaþraut: Næst verðmætasta landbúnaðarafurðin, og fleira
Þrautir10 af öllu tagi

61. spurn­inga­þraut: Næst verð­mæt­asta land­bún­að­ar­af­urð­in, og fleira

Auka­spurn­ing­ar: Hvað heit­ir fugl­inn á mynd­inni að of­an? Úr hvaða kvik­mynd er mynd­in fyr­ir neð­an spurn­ing­arn­ar tíu? En spurn­ing­arn­ar tíu eru ein­mitt hér: 1.   Í hvaða landi er Pel­óps­skagi? 2.  Fyr­ir hvaða flokk sit­ur Jón Stein­dór Valdi­mars­son á þingi? 3.   Bók­in „Go­ne Girl“ eða „Hún er horf­in“ eft­ir Gilli­an Flynn var gerð að sam­nefndri bíó­mynd, sem naut einnig um­tals­verðra vin­sælda....
60. spurningaþraut: Þjóðfánar
Þrautir10 af öllu tagi

60. spurn­inga­þraut: Þjóð­fán­ar

All­ar spurn­ing­ar um sama efni eins og tíðk­ast þeg­ar tala þraut­ar end­ar á núll. Í þetta sinn er efn­ið þjóð­fán­ar. Auka­spurn­ing­ar: Ég hef þeg­ar spurt við hvaða tæki­færi mynd­in hér að of­an var tek­in. Þar festa am­er­ísk­ir dát­ar hinn fræga þjóð­fána sinn í jörð á Iwo Jima 1944. En hversu marg­ar eru stjörn­urn­ar á fán­an­um sem þeir eru að baxa...
Fáráðlingur og hálfviti - frammámanni Repúblikana nóg boðið
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Fá­ráðling­ur og hálf­viti - frammá­manni Re­públi­kana nóg boð­ið

Þræls­lund­in sem Re­públi­kan­ar vest­an­hafs hafa sýnt óhæf­um for­seta er áhyggju­efni í öðr­um lönd­um líka. En er eitt­hvað að draga úr henni?
59. spurningaþraut: Reikistjarna, Eiffel-turninn, Blóð-María og dularfullur teiknari
Þrautir10 af öllu tagi

59. spurn­inga­þraut: Reikistjarna, Eif­fel-turn­inn, Blóð-María og dul­ar­full­ur teikn­ari

Hér eru auka­spurn­ing­arn­ar tvær: Hver er mað­ur­inn á mynd­inni hér að of­an? Hvað heit­ir dýr­ið á mynd­inni að neð­an? Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða reikistjarna sól­kerf­is­ins er núm­er tvö í röð­inni frá sólu? 2.   Hversu hár er Eif­fel-turn­inn í Par­ís - fyr­ir ut­an loft­net­ið sem nú stend­ur efst á turn­in­um? Hér má muna 10 metr­um til eða frá. 3.   Mað­ur nokk­ur starfar...