Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Má leiðrétta Faðirvorið?

Illugi Jökulsson

Má leiðrétta Faðirvorið?

Frans páfi hefur látið það boð út ganga að orðin: „Eigi leið þú oss í freistni“ í bæninni, sem Jesúa frá Nasaret kenndi lærisveinum sínum, séu þýðingarvilla. En er það svo?

Má breyta Faðirvorinu?

Flækjusagan

Má breyta Faðirvorinu?

1. þáttur

Frans páfi hefur látið það boð út ganga að orðin: „Eigi leið þú oss í freistni“ í bæninni, sem Jesúa frá Nasaret kenndi lærisveinum sínum, séu þýðingarvilla. En er það svo?

Furður í héraðsdómi

Illugi Jökulsson

Furður í héraðsdómi

Dómarinn Arnar Þór Jónsson, sem í vikunni kvað upp dóm yfir þeim Oddnýju Arnarsdóttur og Hildi Lilliendahl, virðist engan skilning hafa á ákvæðum um tjáningarfrelsi í íslenskum lögum.

Stríð og páfagaukar

Illugi Jökulsson

Stríð og páfagaukar

Illugi Jökulsson heyrði merkilega örlagasögu í heita pottinum í morgun

Ósigur verður glæstur sigur

Illugi Jökulsson

Ósigur verður glæstur sigur

Persa vantaði sárlega sagnaritara. Jafnvel sigrar þeirra urðu að ósigrum í ritum Grikkja.

Hinn dularfulli uppruni hesta: „Draugar“ frá Íberíu og Síberíu

Illugi Jökulsson

Hinn dularfulli uppruni hesta: „Draugar“ frá Íberíu og Síberíu

Viðamesta DNA-rannsókn sem gerð hefur verið á annarri dýrategund en mönnum hefur kollvarpað flestu því sem við töldum okkur vita um uppruna hesta. Og um leið leitt í ljós hætturnar við „hreinræktun“.

Hörmulegt frumvarp Katrínar

Illugi Jökulsson

Hörmulegt frumvarp Katrínar

Frumvarp forsætisráðherra um stjórnarskrárbreytingar er verra en orð fá lýst.

Spuni Klausturdóna

Illugi Jökulsson

Spuni Klausturdóna

Illugi Jökulsson rekur hvernig spuni var settur af stað um niðurstöðu Persónuverndar í málum Klausturdóna.

„Mun ég þó seðja þig á blóði“

Illugi Jökulsson

„Mun ég þó seðja þig á blóði“

Haukarnir í Bandaríkjunum virðast ráðnir í að etja Donald Trump út í stríð gegn Íran eða hinni fornu Persíu. Það gæti endað eins og stríð Persa sjálfra gegn Massagetum, nema með Bandaríkjamenn í hlutverki Persa.

Takk fyrir Hatari

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

Illugi Jökulsson hugsaði og skrifaði um Hatara, Eurovision og Ísrael

Hve djúpt verður flóðið?

Illugi Jökulsson

Hve djúpt verður flóðið?

Eru spár um ofsalegar afleiðingar loftslagsbreytinga, rányrkju, mengunar og útrýmingar dýrategunda ekki annað en venjuleg heimsendaspá?

Veröldin svipt vitrum karlmanni?

Illugi Jökulsson

Veröldin svipt vitrum karlmanni?

Þungunarrof hafa verið í umræðunni, eins og sagt er. En það er engin nýlunda. Þungunarrof hafa verið stunduð í þúsundir ára og skoðanir hafa verið skiptar.

Ástandið er alvarlegra en við héldum: Milljón tegundir í útrýmingarhættu

Illugi Jökulsson

Ástandið er alvarlegra en við héldum: Milljón tegundir í útrýmingarhættu

Ný skýrsla Sameinuðu þjóðanna, sem birt er í dag, sýnir að ekki aðeins blasir hrun við óteljandi tegundum dýra og jurta heldur munu loftslagsbreytingar, ofveiði og allsherjar rányrkja á auðlindum hafa í för með sér skelfilegar afleiðingar fyrir mannkynið líka.

Þegar Sveinn Björnsson vildi fálkaorðu handa tengdasyni Mussolinis

Illugi Jökulsson

Þegar Sveinn Björnsson vildi fálkaorðu handa tengdasyni Mussolinis

Árið 1936 átti að veita nokkrum ítölskum embættismönnum fálkaorðuna. Sveinn Björnsson sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn og síðar forseti Íslands stakk þá upp á því að Ciano greifi, utanríkisráðherra og tengdasonur einræðisherrans Mussolinis fengi líka orðu. Það gæti komið sér vel seinna.

Gleðin í greiningunum

Illugi Jökulsson

Gleðin í greiningunum

Illugi Jökulsson vissi ekki til að einelti hefði viðgengist í skólakerfinu meðan hann átti þar leið um. En svo rifjaðist ýmislegt upp.

Gerum Þýskaland máttugt á ný!

Gerum Þýskaland máttugt á ný!

Annar kafli úr þeirri skelfilegu sögu þegar Adolf Hitler náði alræðisvöldum í Þýskalandi af því Franz von Papen, Kurt von Schleicher og Paul von Hindenburg héldu að hinn fyrirlitlegi „austurríski liðþjálfi“ yrði lamb að leika sér við.