Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Mesti fjársjóður fornaldar fundinn?

Illugi Jökulsson

Mesti fjársjóður fornaldar fundinn?

Illugi Jökulsson ræður sér vart fyrir spennu nú þegar hugsanlega verður hægt að ráða í hvað stendur í 2.000 bókrollum sem grófust í ösku í borginni Herculaneum í sama eldgosi og gróf borgina Pompeii

Katrín verður að segja af sér

Illugi Jökulsson

Katrín verður að segja af sér

Illugi Jökulsson telur að greinargerð sérvalins ríkislögmanns Katrínar Jakobsdóttur í skaðabótamáli Guðjóns Skarphéðinssonar sé slík ósvinna að forsætisráðherra hljóti að segja af sér.

Hvað er á seyði á Alþingi?

Illugi Jökulsson

Hvað er á seyði á Alþingi?

Illugi Jökulsson skrifar um skrípaleik í umhverfis- og samgöngunefnd.

Þegar nasisminn nam land

Illugi Jökulsson

Þegar nasisminn nam land

Í kjölfar kreppunnar miklu og uppgangs nasista í Þýskalandi spratt upp nasistahreyfing á Íslandi. En voru einhverjar líkur á að hún gæti náð völdum?

Nei, nei og aftur nei!

Illugi Jökulsson

Nei, nei og aftur nei!

Illuga Jökulssyni ofbýður hver viðbrögð ríkisins eru við skaðabótakröfu Guðjóns Skarphéðinssonar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum.

„Námurnar tökum við allavega“

Illugi Jökulsson

„Námurnar tökum við allavega“

Var farið voðalega illa með Þjóðverja eftir fyrri heimsstyrjöldina? Hvernig hefðu þeir sjálfir skipulagt heiminn ef þeir hefðu unnið?

Við féllum á prófi Pence

Illugi Jökulsson

Við féllum á prófi Pence

Strax og í ljós kom hvernig í pottinn var búið með heimsókn Mike Pence hefði átt að afþakka hana.

Fíflagangur á hafinu

Illugi Jökulsson

Fíflagangur á hafinu

Vopnakapphlaup eru yfirleitt tilgangslaust og bara skaðleg fyrir alla, þegar upp er staðið. Fá dæmi eru til um ámóta fíflalegt vopnakapphlaup og herskipasmíð Suður-Ameríkulanda í byrjun 20. aldar.

Myndin af Pence

Illugi Jökulsson

Myndin af Pence

Hvað var sérstakt fagnaðarefni við framgöngu Katrínar Jakobsdóttur á fundum með Merkel og norrænum forsætisráðherrum? Eða á þeim fundi sem hún ætlar ekki að halda með Mike Pence?

Kona fer í stríð

Illugi Jökulsson

Kona fer í stríð

Ekki var algengt í sögu Rómaveldis að kona kveddi út soldáta í tugþúsunda tali til að berjast til æðstu valda. Reyndar er aðeins eitt dæmi til um slíkt í þúsund ára sögu ríkisins. Hér er niðurlag sögunnar um Fúlvíu sem virtist um tíma þess albúin að knésetja Ágústus, fyrsta Rómarkeisarann.

Lítilsvirðandi þvaður

Illugi Jökulsson

Lítilsvirðandi þvaður

Samtök atvinnulífsins telja ekki þörf á sérstökum vörnum gegn spillingu því hér hafi sérhagsmunaaðilar ekki tangarhald á stjórnvöldum.

Konan sem vildi verða Rómarkeisari

Illugi Jökulsson

Konan sem vildi verða Rómarkeisari

Rómaveldi var feðraveldið uppmálað. Í þúsund ára sögu þess, sem einkenndist af sífelldum hernaði, er aðeins vitað um eina konu sem stýrði her og virtist hafa metnað til að verða hæstráðandi í ríkinu. Það var Fúlvía.

Konan sem vildi verða Rómarkeisari

Flækjusagan

Konan sem vildi verða Rómarkeisari

2. þáttur

Rómaveldi var feðraveldið uppmálað. Í þúsund ára sögu þess, sem einkenndist af sífelldum hernaði, er aðeins vitað um eina konu sem stýrði her og virtist hafa metnað til að verða hæstráðandi í ríkinu. Það var Fúlvía.

Svefnpillur í staðinn fyrir lögbundna mannúð

Illugi Jökulsson

Svefnpillur í staðinn fyrir lögbundna mannúð

Af hverju stafar hin óskiljanlega tregða á að veita hrjáðum börnum hér sjálfsagða vernd?

Lýst eftir strokumanni

Illugi Jökulsson

Lýst eftir strokumanni

Glatkistan

Jón Jacobsson sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu á ofanverðri 18. öld lýsti á þennan veg eftir strokumanni

Má leiðrétta Faðirvorið?

Illugi Jökulsson

Má leiðrétta Faðirvorið?

Frans páfi hefur látið það boð út ganga að orðin: „Eigi leið þú oss í freistni“ í bæninni, sem Jesúa frá Nasaret kenndi lærisveinum sínum, séu þýðingarvilla. En er það svo?