Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

VG langaði í valdastóla
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

VG lang­aði í valda­stóla

VG lang­aði í valda­stóla. Hvað var þá til ráða? Leita að þeim í IKEA eða á Bland.is eins og við hin ger­um þeg­ar okk­ur vant­ar hús­gögn? Nei, VG vildi betri stóla en það, og frétti að þess­ir fínu valda­stól­ar væru til sölu uppí Val­höll. Kannski vin­ir Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur í Sjálf­stæð­is­flokkn­um hafi sagt henni hvað úr­val­ið var gott. Mjúk­ir og þægi­leg­ir,...
44. spurningaþraut: Hvaða dýr er þetta, og fleiri spurningar
Þrautir10 af öllu tagi

44. spurn­inga­þraut: Hvaða dýr er þetta, og fleiri spurn­ing­ar

Auka­spurn­ing­ar snú­ast að venju um mynd­irn­ar sem hér fylgja: Hvað heit­ir dýr­ið hér að of­an sem kúr­ir í feldi móð­ur sinn­ar? Hvað heit­ir hljóm­plat­an sem við sjá­um al­búms­brot af hér að neð­an? 1.   Hring­ar úr ryki, grjóti og ís­mol­um eru um­hverf­is nokkr­ar reiki­stjörn­ur. Ut­an um hvaða plán­etu eru þeir lang­mest áber­andi? 2.   „Nú er frost á Fróni / frýs í...
43. spurningaþraut: Svarti dauði, Hitler og Framsóknarflokkurinn
Þrautir10 af öllu tagi

43. spurn­inga­þraut: Svarti dauði, Hitler og Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn

Að venju: Hver mál­aði mál­verk­ið hér að of­an? Hver er vís­inda­kon­an á mynd­inni hér að neð­an? En að­al­spurn­ing­arn­ar tíu eru þess­ar: 1.   Hversu marg­ar eig­in­kon­ur átti Hinrik 8. Eng­landskon­ung­ur? 2.   Hversu marg­ar þeirra lifðu hann? 3.   Hvað heit­ir lang­al­geng­asta frum­efni al­heims­ins? 4.   Í hvaða bæ eða borg fædd­ist Ad­olf Hitler? 5.   Hvað heit­ir náms­mað­ur­inn ungi sem tók hönd­um sam­an með...
42. spurningaþraut: Eldflaugar, múrar og kettir
Þrautir10 af öllu tagi

42. spurn­inga­þraut: Eld­flaug­ar, múr­ar og kett­ir

Þá er hér kom­in 42. spurn­inga­þraut­in, og þið svar­ið fyrst auka­spurn­ing­unni: Hvaða at­burð­ur sést á mynd­inni hér að of­an? Og hver skóp stytt­una á mynd­inni hér að neð­an? En spurn­ing­arn­ar tíu eru þess­ar: 1.   Banda­ríkja­menn náðu for­skoti í eld­flauga- og geim­ferðakapp­hlaupi við Sov­ét­menn með­al ann­ars vegna þess að þeir höfðu í þjón­ustu sinni þýsk­an vís­inda­mann og eld­flauga­sér­fræð­ing, sem áð­ur hafði...
41. spurningaþraut: Stjörnuþokur, fótboltastjörnur, fleiri stjörnur
Þrautir10 af öllu tagi

41. spurn­inga­þraut: Stjörnu­þok­ur, fót­bolta­stjörn­ur, fleiri stjörn­ur

Tíu spurn­ing­ar af ýmsu tagi, og tvær auka­spurn­ing­ar. Úr hvaða frægu bíó­mynd er mynd­in hér að of­an? Hvaða þjóð­ar­leið­togi er á mynd­inni hér ör­lít­ið neð­ar? En þær tíu eru þess­ar: 1.   Hvaða ár var fyrsta ís­lenska greiðslu­kort­ið gef­ið út? Hér má skeika tveim ár­um til eða frá? 2.   Hvar bjuggu hinir fornu Etrúr­ar? 3.   Hvað heit­ir næsta stóra stjörnu­þok­an í...
Skemmtiferð á vígvöllinn?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Skemmti­ferð á víg­völl­inn?

Er hlut­verk sjón­varps­frétta að myndskreyta at­burði und­an­far­ins sól­ar­hrings eða skil­greina og skýra það mik­il­væg­asta?
40. spurningaþrautin: Hin létta Íslandssaga
Þrautir10 af öllu tagi

40. spurn­inga­þraut­in: Hin létta Ís­lands­saga

Það er ekki seinna vænna að koma upp hefð­um. Nú er að kom­ast á sú hefð að tí­unda hver spurn­inga­þraut fjalli öll um eitt til­tek­ið efni. Þessi fer­tug­asta spurn­inga­þraut fjall­ar því öll um Ís­lands­sögu. Auka­spurn­ing­arn­ar eru þess­ar, og líka úr Ís­lands­sög­unni: Hvaða at­burð­ur á sér stað á mynd­inni hér að of­an? Og hvaða karl­mað­ur er á mynd­inni hér að neð­an?...
39. spurningaþrautin: Forseti Kína og fjórar konur
Þrautir10 af öllu tagi

39. spurn­inga­þraut­in: For­seti Kína og fjór­ar kon­ur

Nú er allt eins og venju­lega. Tvær auka­spurn­ing­ar. Hvaða kall­ast sú katt­ar­teg­und sem er á efri mynd­inni? Og á hvaða hljóð­færi er karl­inn hér að neð­an að spila?  En hinar tíu að­al­spurn­ing­ar eru svona: 1.   Hvað heit­ir for­seti Kína? Eft­ir­nafn­ið - það er að segja fyrra nafn­ið í til­felli Kín­verja - dug­ar. 2.   Ár­ið 2010 var til­kynnt í Reykja­vík að...
38. spurningaþrautin: Tennisleikarinn Federer, og hver er Dick Grayson?
Þrautir10 af öllu tagi

38. spurn­inga­þraut­in: Tenn­is­leik­ar­inn Fed­erer, og hver er Dick Gray­son?

Byrj­um á vís­bend­inga­spurn­ing­un­um. Hver mál­aði mál­verk­ið hér að of­an? En hvað nefn­ist unga kon­an hér að neð­an? At­hug­ið að ég er bú­inn að skipta út einni af spurn­ing­un­um 10 hér að neð­an, hún var óþarf­lega flók­in. 1.   Tenn­is­leik­ari einn heit­ir Roger Fed­erer og ein­hver sá allra sig­ur­sæl­asti í heimi. Frá hvaða landi kem­ur pilt­ur­inn? 2.  Dick nokk­ur Gray­son er eða...
37. spurningaþrautin: Hvaða kona varð fyrir V-1 flugskeyti, og hvaða karl er svo glottuleitur?
Þrautir10 af öllu tagi

37. spurn­inga­þraut­in: Hvaða kona varð fyr­ir V-1 flug­skeyti, og hvaða karl er svo glottu­leit­ur?

Auka­spurn­ing­arn­ar eru báð­ar um unga karl­menn sem þið eig­ið að þekkja í sjón. Hver er sá efri hér að of­an? Og hver er sá neðri hér að neð­an? En þá eru það venju­legu spurn­ing­arn­ar tíu. 1.   Hver var fyrsta kon­an sem varð for­sæt­is­ráð­herra í ein­hverju Norð­ur­land­anna? 2.   Í hvaða ríki voru svo­nefnd­ir Ot­tóm­an­ar við völd? 3.   Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í...
Spurningaþraut 36: Fjögur flugvélamóðurskip, tvær konur, einn staður
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 36: Fjög­ur flug­véla­móð­ur­skip, tvær kon­ur, einn stað­ur

Þá eru hér spurn­ing­ar: Auka­spurn­ing­arn­ar eru þess­ar: Á efri mynd­inni er karl nokk­ur í hlut­verki trans­konu í ný­legri sjón­varps­seríu. Áð­ur hafði karl­inn gert garð­inn fræg­an í langri röð sjón­varps­mynda þar sem hann lék lög­reglu­mann nokk­urn. Hvað hét sú per­sóna? Og hver er kon­an á neðri mynd­inni? Að­al­spurn­ing­arn­ar tíu eru þess­ar: 1.    Hversu langt er frá Gróttu­vita á Seltjarn­ar­nesi í...
Zorro kóngur og Pollyanna drottning
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Zorro kóng­ur og Pollyanna drottn­ing

Skær­ustu stjörn­ur þöglu mynd­anna í Banda­ríkj­un­um skinu skært ár­ið 1920 en eng­ar þó skær­ar en Douglas Fair­banks og Mary Pickford.
Spurningaþraut 35: Fyrsti tvinnbíllinn og hve lengi á leiðinni er ljósið?
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 35: Fyrsti tvinn­bíll­inn og hve lengi á leið­inni er ljós­ið?

Auka­spurn­ing­ar eru eins og venju­lega um mynd­irn­ar tvær. Í hvaða borg er mynd­in að of­an tek­in? Hvað heit­ir pasta­teg­und­in sem sést á neðri mynd­inni? 1.   Hver sér um við­tals­þátt­inn Segðu mér á Rík­is­út­varp­inu? 2.   Hvaða starfi gegndi Kristján Eld­járn áð­ur en hann varð for­seti Ís­lands 1968? 3.  Í hvaða landi voru Zóróa­ster-trú­ar­brögð­in upp­runn­in? 4.  Þýska bíla­fyr­ir­tæk­ið Porsche fram­leiddi fyrsta tvinn-bíl­inn,...
Spurningaþraut 34: Hvað hét faðir Hitlers, og hver leikstýrði Bubba?
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 34: Hvað hét fað­ir Hitlers, og hver leik­stýrði Bubba?

Úr hvaða kvik­mynd er skjá­mynd­in hér að of­an? Og krakki er á mynd­inni hér ör­lít­ið neð­ar? Þetta eru auka­spurn­ing­arn­ar, en þær tíu venju­legu eru þess­ar: 1.   Rétt fyr­ir Covid-19 lok­un sam­fé­lags­ins hafði Borg­ar­leik­hús­ið náð að frum­sýna söng­leik um Bubba Mort­hens. Hver samdi og leik­stýrði þeim söng­leik? 2.   Ad­olf Hitler hét mað­ur. En hvað hét fað­ir hans - þá meina ég...
Spurningaþraut 33: Hvaða hluti mannslíkamans getur ekki grætt sig á nokkurn hátt?
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 33: Hvaða hluti manns­lík­am­ans get­ur ekki grætt sig á nokk­urn hátt?

Þá er hér mætt 32. spurn­inga­þraut­in „10 af öllu tagi“. Auka­spurn­ing­arn­ar eru þess­ar: Hver er þarna úti að ganga með Winst­on Churchill? Og hvaða at­burð sjá­um við á neðri mynd­inni? En að­al­spurn­ing­ar eru þess­ar: 1.   „When I get older I will be stronger, they'll call me freedom, just like a waving flag.“ Þess­ar ljóð­lín­ur sómal­skætt­aða Kan­ada­manns­ins K'nan eru hluti af...
Spurningaþraut 32: Verstu drottningar sögunnar, og fleira
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 32: Verstu drottn­ing­ar sög­unn­ar, og fleira

Þá er kom­ið að „10 af öllu tagi“ í 32. sinn. Auka­spurn­ing­ar: Hvaða far­ar­tæki er á mynd­inni hér að of­an? Og hvað nefn­ist ill­yrmis­legri bol­inn á mynd­inni að neð­an? En að­al­spurn­ing­arn­ar eru 10: 1.   Bræð­ur tveir standa á bak við geysi­vin­sæla banda­ríska sjón­varps­seríu er nefnd­ist á frum­mál­inu Stran­ger Things og fjall­ar um ýmsa yf­ir­nátt­úru­lega at­burði. Hvað heita þeir bræð­ur, og...