Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Árás lögreglunnar verður að skýra

Illugi Jökulsson

Árás lögreglunnar verður að skýra

·

Illugi Jökulsson segir að árás lögreglunnar á fund hælisleitenda og flóttamanna á Austurvelli hafi haft greinilega rasíska undirtóna

Makedónar og þeirra stórvirku konur

Illugi Jökulsson

Makedónar og þeirra stórvirku konur

·

Af hverju vildu Grikkir ekki í tæp 30 ár fallast á að ríkið Makedónía fengi að heita Makedónía? Ástæður þeirrar undarlegu afstöðu er að finna langt aftur í forneskju.

Í annarri vídd?

Illugi Jökulsson

Í annarri vídd?

·

Katrín Jakobsdóttir sagði glöð og ánægð frá tillögum ríkisstjórnar sinnar. Ekki mörgum öðrum var svo skemmt.

Ef Venesúela hefði nú orðið þýskt

Illugi Jökulsson

Ef Venesúela hefði nú orðið þýskt

·

Bartólómeus Welser var þýskur bankamaður sem fékk yfirráð yfir „Klein-Venedig“ af því Karl keisari skuldaði honum svo mikla peninga. Þjóðverjar eyddu orku sinni hins vegar í að leita að gulllandinu Eldorado. Því heita menn ekki Schmidt og Hoffmann í Venesúela núna, heldur spænskum nöfnum.

Vondir kallar og verk þeirra

Illugi Jökulsson

Vondir kallar og verk þeirra

·

Ummæli Páls Óskars Hjálmtýssonar um gyðinga vöktu athygli.

Hinn siðlausi kroppinbakur

Illugi Jökulsson

Hinn siðlausi kroppinbakur

·

William Shakespeare dró upp ógleymanlega lýsingu á siðlausum valdasjúkum harðstjóra með leikriti sínu um Ríkharð III. Mörgum finnst lýsingin eiga dável við Donald Trump á vorum dögum. En passar hún við það sem við vitum um hinn eiginlega Englandskonung?

Ollu fjöldamorð á íbúum Ameríku „litlu ísöldinni“?

Illugi Jökulsson

Ollu fjöldamorð á íbúum Ameríku „litlu ísöldinni“?

·

Illugi Jökulsson segir frá nýjum rannsóknum sem benda til þess að fjöldamorð og plágur í Ameríku í kjölfar komu Kristófers Kólumbusar þangað árið 1492 hafi átt ríkan þátt í að veðurlag kólnaði um heim allan, þar á meðal á Íslandi, með miklum og ófyrirsjáanlegum afleiðingum.

„Spyrnum við fæti - Evrópa er í hættu“

Illugi Jökulsson

„Spyrnum við fæti - Evrópa er í hættu“

·

Þrjátíu evrópskir rithöfundar, menntamenn, blaðamenn og heimspekingar vara Evrópubúa stranglega við að leyfa þjóðernisöfgamönnum að sigra í Evrópukosningunum sem í hönd fara eftir fáeina mánuði. „Álfan horfist nú í augu við mestu ógnina síðan á fjórða áratugnum. Við hvetjum evrópska ættjarðarvini til að snúast gegn stórsókn þjóðernissinna.“ Undir þetta skrifa meðal annarra Milan Kundera, Svetlana Alexeivich, Ian McEwan, Elfriede Jelinek og Salman Rushdie.

Í drafinu

Illugi Jökulsson

Í drafinu

·

Illugi Jökulsson er ekki beinlínis sáttur við að Gunnar Bragi og Bergþór Ólason séu nú sestir á þing aftur, ásamt hinum Klausturþingmönnunum fjórum.

Vinstra megin við Garðabæ

Illugi Jökulsson

Vinstra megin við Garðabæ

·

Meðan þingmenn klára sitt ítarlega jólafrí (ónei, afsakið, þeir eru auðvitað allir að sinna kjördæminu og lesa voða mikið af skýrslum) þá veltir Illugi Jökulsson fyrir sér frammistöðu stjórnarandstöðunnar og virðist ekki par hrifinn.

Frá Orungu til Bongo: Óstjórn í Gabon

Illugi Jökulsson

Frá Orungu til Bongo: Óstjórn í Gabon

·

Misheppnuð valdaránstilraun í Gabon hefur beint athygli umheimsins að Gabonforsetanum Ali Bongo sem fótumtreður lýðræði í landi sínu. Gabon var nýlega undir stjórn Frakka en á sér raunar langa og nokkuð litríka sögu.

Þegar Jesúa stal jólunum

Illugi Jökulsson

Þegar Jesúa stal jólunum

·

Upprunalega var 25. desember helgaður allt öðrum guði en Jesúa frá Nasaret.

Verður Katrín formaður Sjálfstæðisflokksins?

Illugi Jökulsson

Verður Katrín formaður Sjálfstæðisflokksins?

·

Ekkert nema kannski tregðulögmálið kæmi í veg fyrir að Katrín Jakobsdóttir yrði húrrahrópuð til formennsku í Valhöll.

Drykkjuveislur Stalíns

Illugi Jökulsson

Drykkjuveislur Stalíns

·

Jósef Stalín hélt alræmdar svallveislur þar sem undirsátar hans kepptust um að lofsyngja hann, smjaðra fyrir honum og ausa auri yfir annað fólk, leiðtoganum til dýrðar.

Hve lágt má leggjast?

Illugi Jökulsson

Hve lágt má leggjast?

·

Illlugi Jökulsson á eins og fleiri erfitt með að gera upp við sig hverjir eru lágpunktarnir í vörn sexmenninganna af Klausturbarnum.

Eigum við að halda upp á Thanksgiving?

Illugi Jökulsson

Eigum við að halda upp á Thanksgiving?

·

Illugi Jökulsson er maður íhaldssamur. Honum hefur að vísu tekist að sætta sig við að kaupmönnum hafi tekist að flyjta inn Halloween-hátíðina frá Ameríku, en finnst heldur langt gengið ef kaupahéðnar ætla að krefjast þess af okkur að við étum kalkún og sultu til að þakka guði fyrir fjöldamorðin við Mystic-fljótið árið 1637.