Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Spurningaþraut 9: Hvaða fjall er þetta, og hvað nefndist þýski herinn í Stalíngrad?
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 9: Hvaða fjall er þetta, og hvað nefnd­ist þýski her­inn í Stalíngrad?

Ní­unda spurn­inga­þraut­in er sams kon­ar og hing­að til, tíu spurn­ing­ar og svör­in eru hér fyr­ir neð­an mynd­ina af karli ein­um. Auka­spurn­ing­ar eru svo tvær að venju: Hvað heit­ir fjall­ið hér að of­an? Og hver er karl­inn á mynd­inni? 1.   Dave Green­field hljóm­borðs­leik­ari rokk­hljóm­sveit­ar­inn­ar The Stranglers lést í gær. Hvað hét söngv­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar fyrstu 15 ár­in eða svo? 2.  Í...
Spurningaþraut 8: Hvað gerðist í Tjeljabinsk?
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 8: Hvað gerð­ist í Tj­elja­binsk?

Átt­unda spurn­inga­þraut­in er sams kon­ar og hing­að til, tíu spurn­ing­ar og svör­in eru hér fyr­ir neð­an mynd­ina af karli ein­um ung­um. Auka­spurn­ing­ar eru svo tvær að venju: Úr hvaða kvik­mynd er mynd­in að of­an og hver er svo ungi karl­inn hér að neð­an? 1.   Hvað heit­ir ut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna? 2.   Stöðu­vatn nokk­urt var til skamms tíma hið fjórða stærsta...
Spurningaþraut 7: Brjálæðislegur bíll og fleira
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 7: Brjál­æð­is­leg­ur bíll og fleira

Sjö­unda spurn­inga­þraut­in er með sama sniði og hing­að til, tíu spurn­ing­ar og svör­in eru hér fyr­ir neð­an mynd­ina af konu einni. Auka­spurn­ing­ar eru svo tvær: Hver er ungi karl­inn að of­an og hver er kon­an á neðri mynd­inni? 1.   Hvaða bíó­mynd hef­ur Baltas­ar Kor­mák­ur gert eft­ir glæpa­sögu eft­ir Arn­ald Ind­riða­son? 2.   Hvað hét litla geim­far­ið sem leið­ang­ur­inn Appollo...
Spurningaþraut 6: Hver er í bananapilsi?
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 6: Hver er í ban­ana­pilsi?

Spurn­inga­þraut­in er með sama sniði og áð­ur, tíu spurn­ing­ar og svör­in eru hér fyr­ir neð­an mynd­ina af flug­vél­inni. Auka­spurn­ing­ar eru svo tvær: Hver er kon­an hér að of­an og af hvaða teg­und er þessi flug­vél sem þið sjá­ið brátt. 1.   Barack og Michelle Obama eiga tvær dæt­ur. Nefn­ið að minnsta kosti aðra þeirra. 2.  Ís­lend­ing­ar fylgd­ust vel með Ósk­ar­s­verð­launa­há­tíð­inni...
Spurningaþraut 5: Hver þetta? og fleiri spurningar
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 5: Hver þetta? og fleiri spurn­ing­ar

Enn er kom­in hér spurn­inga­þraut (sú næsta á und­an er hérna), tíu spurn­ing­ar og svör­in eru hér fyr­ir neð­an mynd­ina af ap­an­um. Auka­spurn­ing­ar eru svo tvær: Hver er ungi mað­ur­inn hér að of­an og hver er apa­teg­und­in á neðri mynd­inni? 1.   „True Detecti­ve“ heit­ir róm­uð banda­rísk glæpasería í sjón­varpi sem hóf göngu sína 2014. Ís­lensk­ur leik­ari lék í ein­um...
Spurningaþraut 4: Hvar er til dæmis Hjörsey?
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 4: Hvar er til dæm­is Hjörs­ey?

Tíu lauflétt­ar (flest­ar) spurn­ing­ar. Svör­in eru fyr­ir neð­an mynd­ina af fugl­in­um. Auka­spurn­ing­ar eru tvær: Hver er kon­an hér að of­an? Og hvaða fugl er þetta? 1.  Hvaða ár hófst fyrri heims­styrj­öld­in? 2.  Hver var fyrsti ut­an­rík­is­ráð­herra Barack Obama? 3.  Hver var Hall­veig Fróða­dótt­ir? 4.  Hvaða of­ur­stjarna í tónlist gaf út plöt­una Lemona­de fyr­ir fjór­um ár­um? 5.  Hvað heit­ir höf­uð­borg Tékk­lands?...
Spurningaþraut 3: Hver er þetta? og fleiri ráðgátur
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 3: Hver er þetta? og fleiri ráð­gát­ur

Þetta er þriðja spurn­inga­þraut­in sem ég bý til í morg­uns­ár­ið að gamni mínu, hinar tvær fyrri eru hér og svo hér. Og svo eru nýj­ar spurn­ing­ar hérna. Spurn­ing­arn­ar eru alltaf tíu og svör­in er að finna und­ir mynd­inni af skip­inu hér að neð­an. Auka­spurn­ing­ar eru tvær: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an, og hvaða skip er það sem...
Spurningakeppni 2: Hvað veistu?
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­keppni 2: Hvað veistu?

Tíu nýj­ar spurn­ing­ar um allt milli him­ins og jarð­ar
Spurningakeppni 1: Hvað veistu?
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­keppni 1: Hvað veistu?

Tíu spurn­ing­ar um allt milli him­ins og jarð­ar
„Vaknaðu, Saladín! Við erum komnir!“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

„Vakn­aðu, Sala­dín! Við er­um komn­ir!“

Síð­ari hluta apríl 1920 var hald­in ráð­stefna í ít­alska bæn­um San Remo þar sem nokkr­ir vest­ræn­ir herra­menn hlut­uð­ust til um landa­mæri og landa­skip­un í Mið-Aust­ur­lönd­um, nátt­úr­lega án þess að spyrja íbúa sjálfa. Hinir vest­rænu leið­tog­ar litu sum­ir að því er virð­ist á þetta sem fram­hald kross­ferð­anna.
Einsemdin á tímum kórónaveirunnar
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Ein­semd­in á tím­um kór­óna­veirunn­ar

Rosk­inn mað­ur á ferð um göt­ur í Þing­holt­un­um. Ætl­aði hann að brjót­ast inn?
Sacco og Vanzetti: Morðingjar eða fórnarlömb?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Sacco og Vanzetti: Morð­ingj­ar eða fórn­ar­lömb?

Ill­ugi Jök­uls­son held­ur áfram að rifja upp at­burði fyr­ir réttri öld og nú seg­ir af frægu morð­máli sem vakti gríð­ar­lega at­hygi í Banda­ríkj­un­um og varð þunga­miðja í mikl­um póli­tísk­um deil­um. Hall­dór Lax­ness var með­al þeirra sem mót­mæltu ör­lög­um tveggja ít­alskra stjórn­leys­ingja.
Veitum öllum landvist
Illugi Jökulsson
PistillLærdómurinn af heimsfaraldrinum

Illugi Jökulsson

Veit­um öll­um land­vist

Ill­ugi Jök­uls­son sting­ur upp á að við þess­ar for­dæma­lausu að­stæð­ur verði tek­in sú for­dæma­lausa ákvörð­un að öll­um hæl­is­leit­end­um og flótta­mönn­um sem hér eru nú stadd­ir verði veitt land­vist til fram­búð­ar.
10 af öllu tagi: Hinir hneykslanlegu endurreisnarpáfar
Illugi Jökulsson
Pistill10 af öllu tagi

Illugi Jökulsson

10 af öllu tagi: Hinir hneyksl­an­legu end­ur­reisnarpáf­ar

Ill­ugi Jök­uls­son er far­inn að búa til lista af öllu tagi í fás­inn­inu, og hér er list­inn yf­ir hneyksl­an­leg­ustu end­ur­reisnarpáf­ana í Róm. Þeir upp­fylltu ekki all­ir ströngustu boð­orð Jesúa frá Nasa­ret.
Burt með kónginn!
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Burt með kóng­inn!

Dan­ir hafa aldrei kom­ist nær því að afskaffa kóng­inn en um pásk­ana fyr­ir réttri öld þeg­ar Kristján 10. var sak­að­ur um vald­aránstilraun.
Lífshættan birtist í líki barna
Illugi Jökulsson
PistillCovid-19

Illugi Jökulsson

Lífs­hætt­an birt­ist í líki barna

Í minn­ing­unni mun kór­óna­veirufar­ald­ur­inn sem við nú glím­um við birt­ast okk­ur sem sá mót­sagna­kenndi hroll­vekj­andi tími þeg­ar við mátt­um eng­an faðma, eng­an snerta, þeg­ar við mátt­um ekki þerra tár hvers ann­ars og þeg­ar okk­ur var kennt að ótt­ast börn­in.