Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Gleðin í greiningunum

Illugi Jökulsson

Gleðin í greiningunum

·

Illugi Jökulsson vissi ekki til að einelti hefði viðgengist í skólakerfinu meðan hann átti þar leið um. En svo rifjaðist ýmislegt upp.

Gerum Þýskaland máttugt á ný!

Gerum Þýskaland máttugt á ný!

·

Annar kafli úr þeirri skelfilegu sögu þegar Adolf Hitler náði alræðisvöldum í Þýskalandi af því Franz von Papen, Kurt von Schleicher og Paul von Hindenburg héldu að hinn fyrirlitlegi „austurríski liðþjálfi“ yrði lamb að leika sér við.

Ný tegund af „risaljóni“ fannst í skúffu

Illugi Jökulsson

Ný tegund af „risaljóni“ fannst í skúffu

·

Fornleifafræðingar við þjóðminjasafnið í Keníu voru að skoða í skúffurnar sínar og rákust á safn fornra hýenubeina sem þar höfðu verið sett í geymslu fyrir 40 árum. En þegar þeir fundu vígtennur á stærð við banana rann upp fyrir þeim að eitthvað annað en hýena var þarna á ferð.

Frá Babýlon til Hitlers?

Illugi Jökulsson

Frá Babýlon til Hitlers?

·

Var framgangur Hitlers óhjákvæmilegur í Weimar-lýðveldinu? Hvers vegna stóð lýðræðið svo höllum fæti í Þýskalandi millistríðsáranna?

100 ár í dag frá blóðbaðinu í Amritsar: „Gerði ég rétt?“

Illugi Jökulsson

100 ár í dag frá blóðbaðinu í Amritsar: „Gerði ég rétt?“

·

Reginald Dwyer ofursti gat ekki gert sér grein fyrir því hvort rétt hefði verið af sér að gefa vopnaðri hersveit sinni skipun um að skjóta á vopnlausan mannfjölda, þar á meðal börn. Fjöldamorðin áttu að bæla niður sjálfstæðisviðleitni Indverja en urðu þvert á móti til að efla hana

Ný manntegund fundin?

Illugi Jökulsson

Ný manntegund fundin?

·

Vísindamenn telja sig hafa fundið bein nýrrar og mjög smávaxinnar manntegundar á eyju á Filippseyjum

Hið tröllslega tákn á hafsbotni

Illugi Jökulsson

Hið tröllslega tákn á hafsbotni

·

Í byrjun apríl 1945 sökktu Bandaríkjamenn japanska risaorrustuskipinu Yamato. Það og systurskip þess áttu að verða öflugustu herskip heimsins og glæsileg tákn um hernaðardýrð Japans. En þegar til kom voru þau gagnslaus með öllu.

Sturlað fólk nær samningum

Illugi Jökulsson

Sturlað fólk nær samningum

·

Bæði ríkisstjórnin og Halldór Benjamín Þorbergsson virðast fá prik í kladdann fyrir samningana en enginn þó eins og verkalýðshreyfingin, sér í lagi þau Sólveig Anna Jónsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson.

Hið eilífa líf ódæðismannsins

Illugi Jökulsson

Hið eilífa líf ódæðismannsins

·

Hryðjuverkamaður myrti fimmtíu manns á Nýja-Sjálandi nýlega. Forsætisráðherra landsins, Jacinda Ardern, hefur lýst því yfir að hún muni aldrei taka sér nafn morðingjans í munn. Þar er hún á sömu slóðum og íbúar Efsus árið 356 fyrir Krist.

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

·

Illuga Jökulssyni hnykkti við þegar hann las skilaboð frá konu einni á Facebook.

Fátækt fólk

Illugi Jökulsson

Fátækt fólk

·

Enn treystir ríka fólkið á að enginn kunni við að viðurkenna fátækt.

Frá Alexander mikla til Diddu drottningar

Illugi Jökulsson

Frá Alexander mikla til Diddu drottningar

·

Enn horfir ófriðvænlega í Kasmírhéraði á mótum Indlands og Pakistans. Héraðið á sér enda langa löngu og hér upphefst hún.

Hvar er sómakennd Sjálfstæðismanna?

Illugi Jökulsson

Hvar er sómakennd Sjálfstæðismanna?

·

Illugi Jökulsson veltir fyrir sér af hverju minni kröfur virðist vera gerðar til Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna en VG

Árás lögreglunnar verður að skýra

Illugi Jökulsson

Árás lögreglunnar verður að skýra

·

Illugi Jökulsson segir að árás lögreglunnar á fund hælisleitenda og flóttamanna á Austurvelli hafi haft greinilega rasíska undirtóna

Makedónar og þeirra stórvirku konur

Illugi Jökulsson

Makedónar og þeirra stórvirku konur

·

Af hverju vildu Grikkir ekki í tæp 30 ár fallast á að ríkið Makedónía fengi að heita Makedónía? Ástæður þeirrar undarlegu afstöðu er að finna langt aftur í forneskju.

Í annarri vídd?

Illugi Jökulsson

Í annarri vídd?

·

Katrín Jakobsdóttir sagði glöð og ánægð frá tillögum ríkisstjórnar sinnar. Ekki mörgum öðrum var svo skemmt.