Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Hversu líklegt er að Trump vinni?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Hversu lík­legt er að Trump vinni?

Joe Biden hef­ur yf­ir­hönd­ina í skoð­ana­könn­un­um vestra. En það hafði Hillary Cl­int­on líka á þess­um tíma fyr­ir fjór­um ár­um. Gæti Trump unn­ið núna, rétt eins og 2016?
178. spurningaþraut: Þrír íslenskir firðir, dans, filmstjarna, en engin spurning úr algebru!
Þrautir10 af öllu tagi

178. spurn­inga­þraut: Þrír ís­lensk­ir firð­ir, dans, film­stjarna, en eng­in spurn­ing úr al­gebru!

Hlekk­ur gær­dags­ins! * Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an er tek­in ár­ið 1987 í Moskvu. Ungi mað­ur­inn á mynd­inni virð­ast hafa eitt­hvað til saka unn­ið. Hvað gæti það ver­ið? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir fjörð­ur­inn milli Siglu­fjarð­ar og Ól­afs­fjarð­ar? 2.   „Bolero“ merk­ir ým­ist tón­verk, eig­in­lega dans, sem á upp­runa sinn á Spáni, eða til­tek­in söng­lög sem runn­in eru frá Kúbu....
177. spurningaþraut: Hvaða vesalings manneskju er verið að hálshöggva?
Þrautir10 af öllu tagi

177. spurn­inga­þraut: Hvaða ves­al­ings mann­eskju er ver­ið að háls­höggva?

Hlekk­ur á þraut­ina frá í gær, já, þetta er hann. * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an er ver­ið að af­hausa konu eina ár­ið 1587. Það gekk víst ekki sem skyldi; böð­ull­inn þurfti þrjú högg til að losa henn­ar frá boln­um. Hvað hét þessi kona? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða tón­list­ar­mað­ur söng lag­ið This Glori­ous Land um Eng­land? 2.   Hvaða...
176. spurningaþraut: Eyðimerkurrefur og Andrés Önd í leit að glötuðum tíma?
Þrautir10 af öllu tagi

176. spurn­inga­þraut: Eyði­merk­ur­ref­ur og Andrés Önd í leit að glöt­uð­um tíma?

Þraut­in frá í gær, jú, hún er hér. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir þessi kona? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fyr­ir hvaða stjórn­mála­flokk sit­ur Gunn­ar Bragi Sveins­son á Al­þingi Ís­lend­inga? 2.   Í hvaða borg eru helstu höf­uð­stöðv­ar Evr­ópu­sam­bands­ins? 3.   Hvað kall­ast það þeg­ar sel­ir eign­ast af­kvæmi? Hér er sem sagt spurt um sagn­orð­ið sem not­að er um „að fæða“. 4.   Æg­ir og...
175. spurningaþraut: Hraðfleygur fugl, hraðhlaupandi dýr, arftaki Stalíns - og fleira
Þrautir10 af öllu tagi

175. spurn­inga­þraut: Hrað­fleyg­ur fugl, hrað­hlaup­andi dýr, arftaki Stalíns - og fleira

Gær­dags­þraut­in, hér er hún! * Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing: 1.   Hvaða fugl nær mest­um hraða af öll­um? Svar­ið þarf að vera ná­kvæmt. 2.   En hvaða landd­dýr nær aft­ur á móti mest­um hraða á spretti? 3.   Hvaða smáríki er í Pýrenea­fjöll­um á landa­mær­um Spán­ar og Frakk­lands? 4.   Við Beru­fjörð stend­ur hæsta fjall á...
Eiturgas í gleymdu stríði
Flækjusagan

Eit­urgas í gleymdu stríði

Fyr­ir einni öld stofn­uðu Spán­verj­ar út­lend­inga­her­sveit til að kveða nið­ur upp­reisn hinna stoltu Rif-búa í Mar­okkó gegn yf­ir­ráð­um þeirra. Spán­verj­ar gripu til hinna hræði­leg­ustu glæpa til að kné­setja skæru­liða­for­ingj­ana Abdel­krim.
174. spurningaþraut: Hvaða munstur er þetta, spjótkastarar, jarðgöng og kvikmyndin Fargo
Þrautir10 af öllu tagi

174. spurn­inga­þraut: Hvaða munst­ur er þetta, spjót­kast­ar­ar, jarð­göng og kvik­mynd­in Fargo

Þraut gær­dags­ins. * Auka­spurn­ing núm­er eitt: Hvaða munst­ur er þetta á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar tíu af öllu tagi: 1.   Hver á Ís­lands­met­ið í spjót­kasti kvenna? 2.   En karla? 3.   Hverr­ar þjóð­ar var Nó­bels­verð­launa­höf­und­ur­inn Sigrid Und­set? 4.   Þekkt­asta verk Und­set er þriggja binda skáld­saga þar sem seg­ir frá konu einni á miðöld­um og lífi henn­ar er fylgt frá...
Dýrasta bók í heimi: 1,4 milljarður fyrir Shakespeare
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Dýr­asta bók í heimi: 1,4 millj­arð­ur fyr­ir Shakespeare

Ein­tak af frumút­gáfu af leik­rit­um Shakespeares var að selj­ast fyr­ir met­fé á upp­boði í New York. Upp­boð­ið tók sex mín­út­ur.
173. spurningaþraut: Maður lyftir bikar, annar hefur erkibiskups boðskap að engu en köttur fer út í geim
Þrautir10 af öllu tagi

173. spurn­inga­þraut: Mað­ur lyft­ir bik­ar, ann­ar hef­ur erki­bisk­ups boð­skap að engu en kött­ur fer út í geim

Þraut­in frá í gær? Hérna! * Fyrri auka­spurn­ing: Þetta mál­verk eft­ir franska mál­ar­ann Dav­id sýn­ir mann nokk­urn í þann veg­inn að fá sér sopa af snotr­um vín­bik­ar sem hald­ið er að hon­um. Af ein­hverj­um ástæð­um virð­ast all­ir við­stadd­ir harmi lostn­ir, nema helst sá sem er í þann veg­inn að bragða á vín­inu. Hvaða mað­ur er það? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða...
172. spurningaþraut: Dularfull stjórnleysingjasamtök, dularfull glæpasaga, dularfullur byltingarleiðtogi og fleira dularfullt
Þrautir10 af öllu tagi

172. spurn­inga­þraut: Dul­ar­full stjórn­leys­ingja­sam­tök, dul­ar­full glæpa­saga, dul­ar­full­ur bylt­ing­ar­leið­togi og fleira dul­ar­fullt

Gær­dags­þraut­in, hér er hún. * Auka­spurn­ing nr. 1: Hvaða ís­lenski mynd­list­ar­mað­ur skyldi hafa mál­að mál­verk­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Rami Malek heit­ir banda­rísk­ur leik­ari af egifsk­um ætt­um sem sló í gegn í hlut­verki Freddie Mercury í bíó­mynd um ævi söngv­ar­ans knáa. En Malek hef­ur líka vak­ið lukku í sjón­varps­þáttar­öð vest­an­hafs þar sem hann leik­ur tölvu­mann, sem kemst í...
171. spurningaþraut: Hvítt brúðkaup og liturinn á núllinu
Þrautir10 af öllu tagi

171. spurn­inga­þraut: Hvítt brúð­kaup og lit­ur­inn á núll­inu

Góð­an og bless­að­an dag­inn. Hér er þraut gær­dags­ins. * Auka­spurn­ing núm­er eitt: Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fyr­ir hvað er eða var borg­in Detroit í Banda­ríkj­un­um einkum þekkt? 2.   Páll postuli hét öðru nafni áð­ur en hann gerð­ist Krists­mað­ur, kross­mað­ur. Hvað hét hann þá? 3.   Einn fót­bolta­þjálf­ari sit­ur á Al­þingi Ís­lend­inga um þess­ar...
170. spurningaþraut: Hvað veistu um Bandaríkjaforseta?
Þrautir10 af öllu tagi

170. spurn­inga­þraut: Hvað veistu um Banda­ríkja­for­seta?

Þetta er hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. * Þar sem núm­er þraut­ar­inn­ar end­ar á núlli snú­ast all­ar spurn­ing­arn­ar um það sama, og að þessu sinni eru það Banda­ríkja­for­set­ar. Að­al­spurn­ing­arn­ar tíu eru tíu mynd­ir af banda­rísk­um for­set­um og þið eig­ið ein­fald­lega að vita hverj­ir þeir eru. Auka­spurn­ing­arn­ar snú­ast hins veg­ar um tvo for­setafram­bjóð­end­ur, sem EKKI náðu því að kom­ast á...
Furðusögur Biblíunnar: Þegar guð sendi birni að drepa 42 ungpilta
Illugi Jökulsson
PistillGlatkistan

Illugi Jökulsson

Furðu­sög­ur Biblí­unn­ar: Þeg­ar guð sendi birni að drepa 42 ung­pilta

Í 2. kon­unga­bók Gamla testa­ment­is­ins má lesa hvað gerð­ist þeg­ar spá­manni guðs var strítt á að vera sköll­ótt­ur
169. spurningaþraut: Íslensk sakamál, Eurovision, fótbolti, Hæstiréttur og prinsessa
Þrautir10 af öllu tagi

169. spurn­inga­þraut: Ís­lensk saka­mál, Eurovisi­on, fót­bolti, Hæstirétt­ur og prins­essa

Hér er hlekk­ur sem vís­ar ykk­ur á þraut gær­dags­ins. * Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Út­lín­ur hvaða lands sjá­um við á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver var um­sjón­ar­mað­ur og eft­ir­minni­leg­ur þul­ur sjón­varps­þátt­anna Sönn ís­lensk saka­mál? 2.   Hver var markakóng­ur heims­meist­ara­móts karla í fót­bolta ár­ið 2018? 3.   Hver tróð upp í Eurovisi­on fyr­ir Ís­land ár­ið 2017 með lag­ið Paper?...
Hvað hefur lukkast hjá Katrínu?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Hvað hef­ur lukk­ast hjá Katrínu?

Rík­is­stjórn­in er að sigla inn í sinn síð­asta vet­ur. Get­ur Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra ver­ið ánægð?
168. spurningaþraut: Vambir, simpansar, hákarlar og gervihnettir
Þrautir10 af öllu tagi

168. spurn­inga­þraut: Vambir, simp­ans­ar, há­karl­ar og gervi­hnett­ir

Hérna þá, hér er þraut­in frá í gær. * Auka­spurn­ing fyrst, sú fyrri. Á mynd­inni að of­an má sjá senu úr leik­riti einu heims­frægu. Það var í þetta sinn sett upp í Banda­ríkj­un­um fyr­ir tveim ár­um. Hvað leik­rit má ætla að um hafi ver­ið að ræða? * Að­al­spurn­ing­ar. 1.   Hvað heit­ir stærsta há­karla­teg­und­in sem nú lif­ir í sjón­um? 2.   Hversu...