Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Nýjar og óvæntar fréttir: Sungið og drukkið í Perú fyrir 5.500 árum!

Illugi Jökulsson

Nýjar og óvæntar fréttir: Sungið og drukkið í Perú fyrir 5.500 árum!

Lengi hefur verið talið að menningarríki hafi ekki risið í Ameríku fyrr en löngu á eftir menningarríkjum gamla heimsins. Það virðist nú vera alrangt.

Þegar ég missti af falli Berlínarmúrsins

Illugi Jökulsson

Þegar ég missti af falli Berlínarmúrsins

Illugi Jökulsson veltir fyrir sér hvernig í ósköpunm geti staðið á því að að fall Berlínarmúrsins hafi farið því sem næst framhjá honum fyrir 30 árum.

Hefði Rómaveldi getað tórt undir ægishjálmi Húna?

Illugi Jökulsson

Hefði Rómaveldi getað tórt undir ægishjálmi Húna?

Atli Húnakóngur dó á sinni brúðkaupsnótt árið 453. Lengst af hafa menn talið að ótímabær dauði Atla hafi bjargað Rómaveldi og gott ef ekki vestrænni siðmenningu frá hruni, þótt Rómaveldi stæði reyndar aðeins í rúm 20 ár eftir dauða hans. En nú er á kreiki sú kenning að ef Atli hefði lifað hefði Rómaveldi þvert á móti haldið velli. Og saga Evrópu hefði altént orðið allt öðruvísi.

Heydrich höfundur helfararinnar á fótboltaleik gegn KR 1923

Illugi Jökulsson

Heydrich höfundur helfararinnar á fótboltaleik gegn KR 1923

Illugi Jökulsson varð steinhissa þegar hann uppgötvaði við rannsóknir sínar á ævi Juliusar Schopka hver hafði komið til Íslands 1923.

Um hvað snýst mál albönsku konunnar?

Illugi Jökulsson

Um hvað snýst mál albönsku konunnar?

Illugi Jökulsson bendir á að mál albönsku konunnar snúist ekki um hælisumsókn hennar

Reykjalundur í rúst: Hvar er Svandís?

Illugi Jökulsson

Reykjalundur í rúst: Hvar er Svandís?

Illugi Jökulsson var í endurhæfingu á Reykjalundi fyrir tæpum tveimur árum. Honum þykir þyngra en tárum taki hvernig komið er fyrir þeirri ágætu stofnun.

Ef Húnakóngur hefði ekki fengið blóðnasir

Illugi Jökulsson

Ef Húnakóngur hefði ekki fengið blóðnasir

Atli Húnakóngur var kallaður „reiði guðs“, svo blóðþyrstur var hann. Hinn kæni austræni villimaður ríkti yfir stjórnlausum grimmlyndum her, sem var þess albúinn að rífa niður Rómaveldi, ræna og rupla og nauðga og drepa og kveða algóðan Krist í kútinn. En þá dó hann af blóðnösum eftir að hafa gengið fram af sér á brúðkaupsnótt með lostafullri snót, og Evrópu var bjargað! Eða hvað? Var sagan ekki örugglega svona?

Ríka klíkan og sómakenndin

Illugi Jökulsson

Ríka klíkan og sómakenndin

Illugi Jökulsson furðar sig á að Samtök atvinnulífsins skuli ætla sér að ráða því hvað formaður bankaráðs Seðlabankans má segja.

Sjö ára sviksemi við kjósendur

Illugi Jökulsson

Sjö ára sviksemi við kjósendur

Illugi Jökulsson furðar sig á lýðræðisvitund þess fólks sem á að gæta lýðræðis í landinu en virðir þjóðaratkvæðagreiðslu að vettugi.

Hver er Nancy Pelosi? Verður hún Bandaríkjaforseti?

Illugi Jökulsson

Hver er Nancy Pelosi? Verður hún Bandaríkjaforseti?

Ef svo fer að Donald Trump og Mike Pence verða báðir sviptir embættum sínum verður Nancy Pelosi forseti Bandaríkjanna. En hvaða manneskja er það?

Fundu Úkraínumenn upp lýðræðið?

Illugi Jökulsson

Fundu Úkraínumenn upp lýðræðið?

Illugi Jökulsson segir frá merkilegum ályktunum sem vísindamenn hafa dregið af fornleifauppgreftri nálægt Kænugarði, höfuðborg Úkraínu

Landhreinsun ef Símon Dalaskáld er dauður

Illugi Jökulsson

Landhreinsun ef Símon Dalaskáld er dauður

Glatkistan

Símon Dalaskáld varð þeirrar sjaldgæfu ánægju aðnjótandi að fá að svara sinni eigin dánarfregn en henni höfðu fylgt svívirðingar Jóns Ólafssonar ritstjóra.

„Úrþvætti, fábjánar og skækjur“

Illugi Jökulsson

„Úrþvætti, fábjánar og skækjur“

Viðhorf íslenskra nasista til „undirmálsfólks“ var heldur hrottalegt. Sem betur fer náðu nasistar ekki fjöldafylgi á Íslandi.

Í dýragarði

Illugi Jökulsson

Í dýragarði

Illugi Jökulsson getur enn ekki stillt sig um að fara í hvern þann dýragarð sem kostur er á. En samviskubitið fer vaxandi.

Falsaðar útrýmingarbúðir á Wikipedíu

Illugi Jökulsson

Falsaðar útrýmingarbúðir á Wikipedíu

Þjóðernisofstopamenn í Póllandi „bjuggu til“ heilar útrýmingarbúðir á alfræðisíðunni Wikipediu til að reyna að sanna að þýskir nasistar hefðu ekki síður drepið Pólverja en Gyðinga í síðari heimsstyrjöldinni.

Mesti fjársjóður fornaldar fundinn?

Illugi Jökulsson

Mesti fjársjóður fornaldar fundinn?

Illugi Jökulsson ræður sér vart fyrir spennu nú þegar hugsanlega verður hægt að ráða í hvað stendur í 2.000 bókrollum sem grófust í ösku í borginni Herculaneum í sama eldgosi og gróf borgina Pompeii