Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Þegar nasisminn nam land

Illugi Jökulsson

Þegar nasisminn nam land

·

Í kjölfar kreppunnar miklu og uppgangs nasista í Þýskalandi spratt upp nasistahreyfing á Íslandi. En voru einhverjar líkur á að hún gæti náð völdum?

Nei, nei og aftur nei!

Illugi Jökulsson

Nei, nei og aftur nei!

·

Illuga Jökulssyni ofbýður hver viðbrögð ríkisins eru við skaðabótakröfu Guðjóns Skarphéðinssonar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum.

„Námurnar tökum við allavega“

Illugi Jökulsson

„Námurnar tökum við allavega“

·

Var farið voðalega illa með Þjóðverja eftir fyrri heimsstyrjöldina? Hvernig hefðu þeir sjálfir skipulagt heiminn ef þeir hefðu unnið?

Við féllum á prófi Pence

Illugi Jökulsson

Við féllum á prófi Pence

·

Strax og í ljós kom hvernig í pottinn var búið með heimsókn Mike Pence hefði átt að afþakka hana.

Fíflagangur á hafinu

Illugi Jökulsson

Fíflagangur á hafinu

·

Vopnakapphlaup eru yfirleitt tilgangslaust og bara skaðleg fyrir alla, þegar upp er staðið. Fá dæmi eru til um ámóta fíflalegt vopnakapphlaup og herskipasmíð Suður-Ameríkulanda í byrjun 20. aldar.

Myndin af Pence

Illugi Jökulsson

Myndin af Pence

·

Hvað var sérstakt fagnaðarefni við framgöngu Katrínar Jakobsdóttur á fundum með Merkel og norrænum forsætisráðherrum? Eða á þeim fundi sem hún ætlar ekki að halda með Mike Pence?

Kona fer í stríð

Illugi Jökulsson

Kona fer í stríð

·

Ekki var algengt í sögu Rómaveldis að kona kveddi út soldáta í tugþúsunda tali til að berjast til æðstu valda. Reyndar er aðeins eitt dæmi til um slíkt í þúsund ára sögu ríkisins. Hér er niðurlag sögunnar um Fúlvíu sem virtist um tíma þess albúin að knésetja Ágústus, fyrsta Rómarkeisarann.

Lítilsvirðandi þvaður

Illugi Jökulsson

Lítilsvirðandi þvaður

·

Samtök atvinnulífsins telja ekki þörf á sérstökum vörnum gegn spillingu því hér hafi sérhagsmunaaðilar ekki tangarhald á stjórnvöldum.

Konan sem vildi verða Rómarkeisari

Illugi Jökulsson

Konan sem vildi verða Rómarkeisari

·

Rómaveldi var feðraveldið uppmálað. Í þúsund ára sögu þess, sem einkenndist af sífelldum hernaði, er aðeins vitað um eina konu sem stýrði her og virtist hafa metnað til að verða hæstráðandi í ríkinu. Það var Fúlvía.

Konan sem vildi verða Rómarkeisari

Flækjusagan

Konan sem vildi verða Rómarkeisari

· 2. þáttur

Rómaveldi var feðraveldið uppmálað. Í þúsund ára sögu þess, sem einkenndist af sífelldum hernaði, er aðeins vitað um eina konu sem stýrði her og virtist hafa metnað til að verða hæstráðandi í ríkinu. Það var Fúlvía.

Svefnpillur í staðinn fyrir lögbundna mannúð

Illugi Jökulsson

Svefnpillur í staðinn fyrir lögbundna mannúð

·

Af hverju stafar hin óskiljanlega tregða á að veita hrjáðum börnum hér sjálfsagða vernd?

Lýst eftir strokumanni

Illugi Jökulsson

Lýst eftir strokumanni

·

Jón Jacobsson sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu á ofanverðri 18. öld lýsti á þennan veg eftir strokumanni

Má leiðrétta Faðirvorið?

Illugi Jökulsson

Má leiðrétta Faðirvorið?

·

Frans páfi hefur látið það boð út ganga að orðin: „Eigi leið þú oss í freistni“ í bæninni, sem Jesúa frá Nasaret kenndi lærisveinum sínum, séu þýðingarvilla. En er það svo?

Má breyta Faðirvorinu?

Flækjusagan

Má breyta Faðirvorinu?

· 1. þáttur

Frans páfi hefur látið það boð út ganga að orðin: „Eigi leið þú oss í freistni“ í bæninni, sem Jesúa frá Nasaret kenndi lærisveinum sínum, séu þýðingarvilla. En er það svo?

Furður í héraðsdómi

Illugi Jökulsson

Furður í héraðsdómi

·

Dómarinn Arnar Þór Jónsson, sem í vikunni kvað upp dóm yfir þeim Oddnýju Arnarsdóttur og Hildi Lilliendahl, virðist engan skilning hafa á ákvæðum um tjáningarfrelsi í íslenskum lögum.

Stríð og páfagaukar

Illugi Jökulsson

Stríð og páfagaukar

·

Illugi Jökulsson heyrði merkilega örlagasögu í heita pottinum í morgun