Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Burt með kónginn!
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Burt með kóng­inn!

Dan­ir hafa aldrei kom­ist nær því að afskaffa kóng­inn en um pásk­ana fyr­ir réttri öld þeg­ar Kristján 10. var sak­að­ur um vald­aránstilraun.
Lífshættan birtist í líki barna
Illugi Jökulsson
PistillCovid-19

Illugi Jökulsson

Lífs­hætt­an birt­ist í líki barna

Í minn­ing­unni mun kór­óna­veirufar­ald­ur­inn sem við nú glím­um við birt­ast okk­ur sem sá mót­sagna­kenndi hroll­vekj­andi tími þeg­ar við mátt­um eng­an faðma, eng­an snerta, þeg­ar við mátt­um ekki þerra tár hvers ann­ars og þeg­ar okk­ur var kennt að ótt­ast börn­in.
Martröðin í myndinni
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Mar­tröð­in í mynd­inni

Kvik­mynd­in Skáp­ur doktors Calig­ar­is er við­ur­kennd sem eitt helsta snilld­ar­verk kvik­mynda­sög­unn­ar. Hún hefði getað beint kvik­mynda­sög­unni inn á braut expressjón­isma að út­liti og sviðs­mynd, en það fór á ann­an veg.
Hver er kominn í morgunsárið?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Hver er kom­inn í morg­uns­ár­ið?

Er það Sindri Sindra­son mætt­ur í kaffi eða lög­regl­an að vísa þér og börn­um þín­um úr landi?
„Flengjum þá! Hengjum þá!“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

„Flengj­um þá! Hengj­um þá!“

Fyr­ir 100 ár­um - Rétt öld er nú lið­in frá fræg­um og al­ræmd­um fundi á krá í München þar sem Ad­olf Hitler kom í fyrsta sinn fram sem tals­mað­ur og leið­togi í nýj­um flokki, Nas­ista­flokkn­um þýska.
Þegar silkihúfan kom að sunnan
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Þeg­ar silki­húf­an kom að sunn­an

Ill­ugi Jök­uls­son minn­ist löngu lið­ins at­burð­ar sem virt­ist ekki stór­vægi­leg­ur á sín­um tíma, en gleymd­ist þó aldrei.
Bjóðum Assange vist hér
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Bjóð­um Assange vist hér

Yf­ir­völd í Banda­ríkj­un­um þrá að hefna sín á Ju­li­an Assange til að kenna upp­ljóstr­ur­um lex­íu. Ís­lensk stjórn­völd eiga að skipa sér í flokk með frjálsri blaða­mennsku og upp­lýs­inga­öfl­un.
Af hverju er Tyrkland Tyrkland?
Flækjusagan#4

Af hverju er Tyrk­land Tyrk­land?

Saga Tyrk­lands er saga stór­velda sem síð­ar varð veikt ríki, en virð­ist nú muna láta að sér kveða að nýju. Þessi Flækj­u­saga birt­ist fyrst í 12. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar í des­em­ber 2015.
Vildu hvorki vera þrælar Rússa né Þjóðverja
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Vildu hvorki vera þræl­ar Rússa né Þjóð­verja

Eystra­saltslönd­in Eist­land, Lett­land og Lit­há­en not­uðu eins og fleiri lönd (til dæm­is Finn­land) tæki­fær­ið þeg­ar Rúss­land var í greip­um borg­ara­styrj­ald­ar til að lýsa yf­ir sjálf­stæði. En það kostaði mik­ið stríð.
„Við brenndum, drápum, lögðum allt í rúst“
Flækjusagan#3

„Við brennd­um, dráp­um, lögð­um allt í rúst“

Frakk­ar fóru fram með hrotta­skap og grimmd í Als­ír. Skipt­ir það máli á vor­um dög­um? Þessi Flækj­u­saga birt­ist fyrst í 11. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar í nóv­em­ber 2015.
Má gera hvað sem er við söguna?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Má gera hvað sem er við sög­una?

Breska stríðs­mynd­in 1917 mun ef­laust sópa að sér Ósk­ar­s­verð­laun­um á sunnu­dag­inn kem­ur. Marg­ir virð­ast telja að hún gefi raunsanna mynd af stríðs­rekstri fyrri heims­styrj­ald­ar. Svo er þó varla og á mynd­inni eru marg­ir stór­kost­leg­ir gall­ar.
Heill her lögbrjóta
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Heill her lög­brjóta

Hundrað ár eru lið­in frá því lög sem bönn­uðu áfengi tóku gildi í Banda­ríkj­un­um. Ætl­un­in var að draga úr drykkju, glæp­um og fé­lags­leg­um hörm­ung­um. Það mistókst – illi­lega.
Sú skömm sem réttlátur maður upplifir
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Sú skömm sem rétt­lát­ur mað­ur upp­lif­ir

Fyr­ir 75 ár­um féll morð­verk­smiðj­an Auschwitz-Bir­kenau í hend­ur Rauða hers­ins.
Samfarir kóngs og drottningar
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Sam­far­ir kóngs og drottn­ing­ar

Þeg­ar Aust­ur­rík­is­keis­ar­inn Jós­ef II tók að sér kyn­lífs­fræðslu fyr­ir Maríu Ant­onettu syst­ur sína og Loð­vík XVI eig­in­mann henn­ar
„Siðferðilegt drep“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

„Sið­ferði­legt drep“

Ein öld er lið­in frá því að úr­slit réð­ust í borg­ara­styrj­öld­inni í Rússlandi, ein­um ör­laga­rík­asta við­burði 20. ald­ar. Al­ex­and­er Koltsjak virt­ist á tíma­bili þess al­bú­inn að sigr­ast á komm­ún­ista­stjórn Leníns en það fór á ann­an veg og ör­lög Koltsjaks urðu hörmu­leg.
Í dag var mesta fárviðri í Reykjavík fyrir 78 árum
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Í dag var mesta fár­viðri í Reykja­vík fyr­ir 78 ár­um

Ofsa­veð­ur sem skall á suð­vest­ur­landi 15. janú­ar 1942 var í Reykja­vík á við þriðja stigs felli­byl.