Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Spurningaþraut 33: Hvaða hluti mannslíkamans getur ekki grætt sig á nokkurn hátt?
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 33: Hvaða hluti manns­lík­am­ans get­ur ekki grætt sig á nokk­urn hátt?

Þá er hér mætt 32. spurn­inga­þraut­in „10 af öllu tagi“. Auka­spurn­ing­arn­ar eru þess­ar: Hver er þarna úti að ganga með Winst­on Churchill? Og hvaða at­burð sjá­um við á neðri mynd­inni? En að­al­spurn­ing­ar eru þess­ar: 1.   „When I get older I will be stronger, they'll call me freedom, just like a waving flag.“ Þess­ar ljóð­lín­ur sómal­skætt­aða Kan­ada­manns­ins K'nan eru hluti af...
Spurningaþraut 32: Verstu drottningar sögunnar, og fleira
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 32: Verstu drottn­ing­ar sög­unn­ar, og fleira

Þá er kom­ið að „10 af öllu tagi“ í 32. sinn. Auka­spurn­ing­ar: Hvaða far­ar­tæki er á mynd­inni hér að of­an? Og hvað nefn­ist ill­yrmis­legri bol­inn á mynd­inni að neð­an? En að­al­spurn­ing­arn­ar eru 10: 1.   Bræð­ur tveir standa á bak við geysi­vin­sæla banda­ríska sjón­varps­seríu er nefnd­ist á frum­mál­inu Stran­ger Things og fjall­ar um ýmsa yf­ir­nátt­úru­lega at­burði. Hvað heita þeir bræð­ur, og...
Spurningaþraut 31: Lúxusbílarnir Zil, hvaðan komu þeir?
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 31: Lúx­us­bíl­arn­ir Zil, hvað­an komu þeir?

Þá eru hér spurn­ing­arn­ar tíu, og auka­spurn­ing­arn­ar: Frá hvaða stað á Ís­landi er mynd­in hér að of­an? Og hver er karl­inn á mynd­inni að neð­an? 1.   Hér er spurt um banda­ríska tón­list­ar­konu, sem hét við fæð­ingu Ang­ela Trimble en var ætt­leidd að­eins þriggja mán­aða og fékk þá nýtt nafn. Hún er nú að verða hálf­átt­ræð, en slak­ar hvergi á í...
Spurningaþraut 30: Höfuðborgarþáttur
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 30: Höf­uð­borg­ar­þátt­ur

Í til­efni af því að þetta er 30. spurn­inga­þraut­in verð­ur sér­stakt þema í þetta sinn, sem eru höf­uð­borg­ir. All­ar spurn­ing­arn­ar snerta höf­uð­borg­ir á einn eða ann­an hátt. Báð­ar auka­spurn­ing­arn­ar líka: Frá hvað höf­uð­borg­um eru mynd­irn­ar hér að of­an og líka sú að neð­an? En hinar venju­bundu spurn­ing­ar eru þess­ar tíu: 1.   Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Arg­entínu? 2.   Eft­ir hverj­um heit­ir...
Spurningaþraut 29: Skriðdreki, Hamlet, Hvammsfjörður og hæglátt hljóðfæri
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 29: Skrið­dreki, Hamlet, Hvamms­fjörð­ur og hæg­látt hljóð­færi

Þá birt­ist hér, fyr­ir und­ur tækn­inn­g­ar, 29. spurn­inga­þraut­in. Auka­spurn­ing­ar eru tvær. Hvaða ríki fram­leiddi skrið­dreka þann hinn fræga sem sést á mynd­inni hér að of­an? En hver er sá ungi mað­ur, sem er að heilsa upp á John F. Kenn­e­dy Banda­ríkja­for­seta á mynd­inni hér að neð­an? En þá eru það þær tíu? 1.   Í apríl 1988 var leik­rit­ið Hamlet eft­ir...
Hvorki jarðeldar, jarðskjálftar, ei heldur drepsóttir né misbrúkun brennivíns
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Hvorki jarð­eld­ar, jarð­skjálft­ar, ei held­ur drep­sótt­ir né mis­brúk­un brenni­víns

Nátt­úru­ham­far­ir voru kannski ekki or­sak­ir hung­urs­neyð­ar á 18. öld held­ur mann­anna verk. Hvað er að ger­ast núna?
Spurningaþraut 28: Tunglvana plánetur, Rómarkeisari og stríðsforseti
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 28: Tunglv­ana plán­et­ur, Rómar­keis­ari og stríðs­for­seti

Þetta er 28. spurn­inga­þraut­in. Auka­spurn­ing­ar eru þess­ar: Hver er sú hin hnellna stúlka sem ark­ar á óþekktri gang­stétt hér að of­an? Mynd­ina hér að neð­an mál­aði einn nafn­kunn­asti mynd­list­ar­mað­ur heims á 20. öld. Hann hét hvað? En hér er svo spurt: 1.   Rómúlus Ág­ústul­us nefnd­ist einn Rómar­keis­ara til forna. Fyr­ir hvað er hans einkum minnst? 2.  Ann­ar fræg­ur karl,...
Spurningaþraut 27: Stríðseyja, fundin kona og hve háir eru gíraffar?
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 27: Stríðs­eyja, fund­in kona og hve há­ir eru gír­aff­ar?

Í 27. sinn birt­ist hér spurn­inga­þraut. Tíu spurn­ing­ar og tvær í kaup­bæti: Hér fyr­ir of­an er ein fræg­asta ljós­mynd síð­ari heims­styrj­ald­ar og sýn­ir banda­ríska her­menn reisa fána sinn á eyju sem þeir höfðu náð af Japön­um eft­ir harða bar­daga. Mynd­in er glæsi­leg og seg­ir sína sögu, þótt hún hafi reynd­ar ver­ið tek­in að beiðni ljós­mynd­ar­ans. En á hvaða eyju er...
Spurningaþraut 26: Dóttir Stalíns og vinur Hróa hattar
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 26: Dótt­ir Stalíns og vin­ur Hróa hatt­ar

Hér er kom­in spurn­inga­þraut­in „10 af öllu tagi“ núm­er 25. Auka­spurn­ing­ar eru þess­ar: Í hvaða borg er efri mynd­in tek­in? Hvað nefn­ist sú hvala­teg­und sem sést á neðri mynd­inni? En hér er svo spurt: 1.   Inn af Húna­flóa ganga nokkr­ir firð­ir. Við einn þeirra stend­ur bær­inn Hvammstangi. Hvað heit­ir sá fjörð­ur? 2.  Reikistjarn­an Júpíter hef­ur um sig tugi tungla,...
Spurningaþraut 25: Drekaflug, Frankar og Jónar
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 25: Dreka­flug, Frank­ar og Jón­ar

Hér er kom­in spurn­inga­þraut­in „10 af öllu tagi“ núm­er 25. Auka­spurn­ing­ar eru þess­ar: Úr hvaða kvik­mynd er efri mynd­in? Hver er ungi mað­ur­inn sem sit­ur að tafli á neðri mynd­inni? En hér er svo spurt: 1.   Hvað heit­ir stærsta Fil­ipps­eyj­an? 2. Ju­ne Os­borne heit­ir kven­per­sóna ein, sem þó er kunn­ari und­ir öðru nafni. Hvaða nafn er það? 3.  ...
Spurningaþraut 24: Eina ríkið í heiminum sem heitir eftir konu, og fleira
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 24: Eina rík­ið í heim­in­um sem heit­ir eft­ir konu, og fleira

spurn­inga­þraut­in er mætt. Auka­spurn­ing 1: Úr hvaða sjón­varps­þætti er mynd­in hér að of­an? Auka­spurn­ing 2:  Hvað heit­ir hunda­teg­und­in á mynd­inni hér að neð­an? 1.   Ainú kall­ast frum­byggj­ar á til­teknu svæði. Ainú-menn eru nú til­tölu­lega fá­ir og lítt þekkt­ir, en í hvaða landi búa þeir? 2.   Stúlka ein hét Ang­ela eða „Geli“ Raubal og er því mið­ur þekkt­ust...
Spurningaþraut 23: Guðfaðirinn, Svarta ekkjan og Krummi
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 23: Guð­fað­ir­inn, Svarta ekkj­an og Krummi

spurn­inga­þraut­in er svona: Auka­spurn­ing­arn­ar eru tvær. Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? Og hver er kona sú sem er á mynd­inni að neð­an? 1.   Eið­ur Smári Guðjohnsen var í sex ár í fram­línu enska fót­boltaliðs­ins Chel­sea og gekk mjög sóma­sam­lega. Fyrstu fjög­ur ár­in var í fram­lín­unni með hon­um hnar­reist­ur Hol­lend­ing­ur og þóttu þeir ná sér­lega...
Spurningaþraut 22: Lof mér að falla, og reykvískur sundstaður
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 22: Lof mér að falla, og reyk­vísk­ur sund­stað­ur

spurn­inga­þraut­in er svona: Fyrst auka­spurn­ing­ar eru tvær eins og vana­lega: Á mynd­inni hér að of­an má sjá að­stand­end­ur leik­sýn­ing­ar eða öllu held­ur söng­leiks í Þjóð­leik­hús­inu. Stykk­ið var sett upp fyr­ir fjór­um ár­um. Hvað skyldi þessi söng­leik­ur hafa heit­ið? Og and­dyri hvaða sund­stað­ar í Reykja­vík má sjá á mynd­inni milli spurn­inga og svara? Og að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Asjoka hét...
Spurningaþraut 21: Hver var Soselo og hver er saurinn?
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 21: Hver var Soselo og hver er saur­inn?

Tutt­ug­asta og fyrsta spurn­inga­þraut­in, hér er hún nú kom­in. Auka­spurn­ing­ar eru tvær eins og vana­lega: Hver mál­aði mál­verk­ið lit­ríka hér að of­an? Og hver kon­an sem mynd­ar hjart­að svo elsku­ríkt? En að­al­spurn­ing­arn­ar tíu eru: 1.   Karl­mað­ur nokk­ur sá ung­ur ástæðu til að taka sér dul­nefni og er reynd­ar lang­fræg­ast­ur und­ir einu frek­ar hörku­legu dul­nefni. En með­al þeirra sem hann not­aði fyrst...
Spurningaþraut 20: Númer hvað verður Karl konungur?
Illugi Jökulsson
Pistill10 af öllu tagi

Illugi Jökulsson

Spurn­inga­þraut 20: Núm­er hvað verð­ur Karl kon­ung­ur?

Tutt­ug­asta  spurn­inga­þraut­in, hér er hún nú kom­in. Auka­spurn­ing­ar eru tvær eins og vana­lega: Hvaða at­burð­ur er sýnd­ur á mynd­inni að of­an? En hver er dap­ur­legi ungi mað­ur­inn á mynd­inni hér að neð­an? Og að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.  Ef Karl Bretaprins verð­ur ekki orð­inn elli­dauð­ur áð­ur en Elísa­bet 2. móð­ir hans hleyp­ir hon­um að krún­unni, Karl núm­er hvað mun hann þá kall­ast?...
Spurningaþraut 19: Hver fer alltaf vonsvikin heim af Óskarshátíðinni?
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 19: Hver fer alltaf von­svik­in heim af Ósk­ars­há­tíð­inni?

Nítj­ánda  spurn­inga­þraut­in, það er ekki eft­ir neinu að bíða. Auka­spurn­ing­ar eru tvær að venju: Mynd­in hér að of­an prýddi hljóm­plötu sem kom út 1970. Hver eða hverj­ir gáfu út þá plötu? Og hver er kon­an bros­milda milli spurn­ing­anna tíu og svar­anna? Hér eru svo að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.  Hvaða þrír menn voru háls­höggn­ir á Ís­landi 7. nóv­em­ber 1550? 2.   Hver...