Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Samfarir kóngs og drottningar

Illugi Jökulsson

Samfarir kóngs og drottningar

Þegar Austurríkiskeisarinn Jósef II tók að sér kynlífsfræðslu fyrir Maríu Antonettu systur sína og Loðvík XVI eiginmann hennar

„Siðferðilegt drep“

Illugi Jökulsson

„Siðferðilegt drep“

Ein öld er liðin frá því að úrslit réðust í borgarastyrjöldinni í Rússlandi, einum örlagaríkasta viðburði 20. aldar. Alexander Koltsjak virtist á tímabili þess albúinn að sigrast á kommúnistastjórn Leníns en það fór á annan veg og örlög Koltsjaks urðu hörmuleg.

Í dag var mesta fárviðri í Reykjavík fyrir 78 árum

Illugi Jökulsson

Í dag var mesta fárviðri í Reykjavík fyrir 78 árum

Ofsaveður sem skall á suðvesturlandi 15. janúar 1942 var í Reykjavík á við þriðja stigs fellibyl.

Í dag ákærði Émile Zola franska ríkið í Dreyfus-málinu

Illugi Jökulsson

Í dag ákærði Émile Zola franska ríkið í Dreyfus-málinu

Þann 13. janúar 1898 birti franska blaðið L'Aurore á forsíðu opið bréf til forseta Frakklands þar rithöfundurinn Zola fordæmdi málsmeðferð þá sem herforinginn Alfred Dreyfus hafði sætt eftir að hafa verið ákærður fyrir njósnir fyrir Þjóðverja.

Ef ekki um peninga, hvað þá?

Illugi Jökulsson

Ef ekki um peninga, hvað þá?

Illugi Jökulsson telur bætiflákaburð Mountaineers of Iceland dæmigerðan fyrir hvernig íslenskir aðilar viðurkenna – eða viðurkenna ekki – mistök

Í dag var teningum kastað við Rubicon

Illugi Jökulsson

Í dag var teningum kastað við Rubicon

Þann 10. janúar árið 49 fyrir upphaf tímatals okkar hélt Julius Caesar á vit örlaga sinna þegar hann skoraði Gnaeus Pompeius og rómverska öldungaráðið á hólm með því að halda með hersveit sína yfir fljótið Rubicon

„Ég giftist ekki þessu svínstrýni!“

Illugi Jökulsson

„Ég giftist ekki þessu svínstrýni!“

Af hverju er breska konungsættin þýsk? Það kemur í ljós hér þar sem við sögu koma drottning í stofufangelsi, myrtur sænskur greifi, prins með „þykka skurn“ um heilann og sitthvað fleira.

Hvar er rannsóknin?

Illugi Jökulsson

Hvar er rannsóknin?

Það dugar ekki að einhver segi að rannsókn sé í fullum gangi. Í stóru máli eins og Samherjamálinu verður það að vera sjáanlegt líka.

Myndin af manninum flækist enn

Illugi Jökulsson

Myndin af manninum flækist enn

Homo erectus átti að vera útdauður fyrir 400.000 árum. En nýjar rannsóknir benda nú til að fyrir aðeins 100.000 hafi hann verið í fullu fjöri á Jövu, löngu eftir að homo sapiens kom fram á sjónarsviðið.

Að mennta prinsessur og temja refi

Illugi Jökulsson

Að mennta prinsessur og temja refi

Hve lengi ætla breskir skattgreiðendur að láta sér lynda að hafa útvatnaða þýska fjölskyldu á ofurlaunum við að opna blómasýningar? En af hverju er breska konungsslektið annars þýskt?

Gætum að lýðræðinu: Byltingar minnihlutans

Illugi Jökulsson

Gætum að lýðræðinu: Byltingar minnihlutans

Sigur Boris Johnsons á Bretlandi hefur, eins og sigur Donald Trumps fyrir þrem árum, leitt hugann að misvægi atkvæða í kosningum á Vesturlöndum.

Samherjar segja sig úr lögum við siðað samfélag

Illugi Jökulsson

Samherjar segja sig úr lögum við siðað samfélag

Illugi Jökulsson er algjörlega dolfallinn yfir myndbandi sem sett hefur verið á netið þar sem Jóhannes Stefánsson uppljóstrari í Samherjamálinu er í aðalhlutverki.

Hvað ef VG hefði haft hugrekki?

Illugi Jökulsson

Hvað ef VG hefði haft hugrekki?

„Hvað ef saga“ eða „hjásaga“ snýst gjarnan um hvað hefði gerst ef Adolf Hitler hefði ekki komist til valda, Napóleon ekki álpast í herferð til Rússlands 1812 og þess háttar. En það má líka skoða Íslandssöguna með hjálp hjásögunnar.

Er ekki Áslaug Arna stórkostlegur dómsmálaráðherra?

Illugi Jökulsson

Er ekki Áslaug Arna stórkostlegur dómsmálaráðherra?

Forgangsmál hjá nýjum dómsmálaráðherra virðast ekki vekja fögnuð Illuga Jökulssonar.

Ilmhöfnin logar

Illugi Jökulsson

Ilmhöfnin logar

Nafnið Hong Kong mun þýða „Ilmhöfn“. Hér má lesa um ástæður þessa og ýmislegt annað úr gamalli sögu Hong Kong, sem logar nú af átökum íbúa og stjórnvalda.

Skömmin er þeirra

Illugi Jökulsson

Skömmin er þeirra

Samherjaskjölin

„Oft hefur maður skammast sín fyrir íslenska stjórnmálamenn en aldrei eins og þá,“ segir Illugi Jökulsson.