Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Blaðamaður

Ríkisborgararétturinn breytti lífi mínu

Ríkisborgararétturinn breytti lífi mínu

·

Mazen Maarouf var á dögunum tilnefndur til Man Booker-verðlaunanna fyrir bókina Brandarar handa byssumönnum. Smásögurnar í bókinni eru sprottnar úr minningum hans úr æsku, sem hann hafði grafið í undirmeðvitundinni en komu upp á yfirborðið í öruggum faðmi Reykjavíkurborgar.

Keypti flug með Wow í gærkvöldi eftir skilaboð frá Skúla um að það væri óhætt

Keypti flug með Wow í gærkvöldi eftir skilaboð frá Skúla um að það væri óhætt

·

Ólöf Anna Ólafsdóttir keypti flugmiða heim frá Spáni klukkan 21 í gærkvöldi. Hún hafði hlustað á Skúla Mogensen í fjölmiðlum og sannfærst um að allt yrði í lagi þegar þáttastjórnendur spurðu Skúla beint út hvort óhætt væri að kaupa miða. Hann svaraði: Já.

Það skiptir máli að þegja ekki

Það skiptir máli að þegja ekki

·

Í nýju lagi Bubba Morthens býður hann flóttafólk velkomið. Hann segir að lagið sé andsvar við óttanum sem sé að baki öfgafullum viðbrögðum fólks við komu fólks á flótta hingað til lands. Nú þurfi fólk að taka sér stöðu með ástinni og kærleikanum. Ekkert sé að óttast.

Gengu fylktu liði í bæinn fyrir skólasystur

Gengu fylktu liði í bæinn fyrir skólasystur

·

Stór hluti nemenda í Hagaskóla gekk út úr skólanum klukkan 9 í morgun, til að ganga saman að húsnæði Kærunefndar útlendingamála og Dómsmálaráðuneytis og afhenda 6000 undirskriftir sem safnað hefur verið til styrktar nemanda í skólanum, Zainab Safari, sem yfirvöld hafa vísað úr landi.

Ekkert skelfilegt að verða fertug

Ekkert skelfilegt að verða fertug

·

Árný Þórarinsdóttir hefði skellihlegið hefði hún fengið að sjá sjálfa sig fertuga þegar hún var tvítug.

Vinátta, gleði og samstaða

Vinátta, gleði og samstaða

·

Fyrir þrjátíu árum ákvað foreldrafélag Fossvogsskóla að bjóða leikfimi fyrir foreldra í leikfimisal skólans tvisvar í viku. Mömmurnar tóku hugmyndinni fagnandi. Nú eru ungarnir löngu flognir úr hreiðrinu, mömmurnar orðnar ömmur og sumar langömmur. En eitt hefur ekki breyst – þær eru ennþá Leikfimisystur.

Ég er ekki með sjúkdóm

Ég er ekki með sjúkdóm

·

Um sex þúsund Íslendingar eru fæddir með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni og eru þar af leiðandi intersex, þó að margir þeirra gangist ekki við þeirri skilgreiningu. Ein þeirra sem gengst stolt við skilgreiningunni er Bríet Finnsdóttir. Hún hefur frá barnæsku lagt sig fram við að kenna öðrum hvað það þýðir að vera intersex.

Gróðurhús verður Zen-garður

Gróðurhús verður Zen-garður

·

Gróðurhúsinu við Norræna húsið verður umbreytt í friðsælan Zen-garð að japanskri fyrirmynd meðan á Hönnunarmars stendur. Það eru Helga Kjerúlf og Halla Hákonardóttir sem standa að baki innsetningunni ásamt Thomasi Pausz hönnuði.

„Börn hafa tjáningarfrelsi og persónuverndarlöggjöf er ekki ætlað að skerða það“

„Börn hafa tjáningarfrelsi og persónuverndarlöggjöf er ekki ætlað að skerða það“

·

Hagaskóli hefur stöðvað tímabundið undirskriftasöfnun nemenda til stuðnings skólasystur sinni, Zainab Safari sem yfirvöld hyggjast senda úr landi ásamt fjölskyldu hennar, eftir kvörtun frá tveimur foreldrum. Aðrir foreldrar hafa lýst óánægju með það og telja inngripið gefa slæm skilaboð um tjáningarfrelsi og lýðræði.

Tvær konur í níu manna verkefnishópi um kvikmyndamál

Tvær konur í níu manna verkefnishópi um kvikmyndamál

·

Aðeins tvær konur eru níu manna hópi sem mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað til að vinna að gerð stefnu í kvikmyndamálum sem gildir til ársins 2030. Stjórn Wift, félags kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi, setur spurningamerki við hvernig valið var í hópinn og telja að gengið sé gegn jafnréttisstefnu stjórnvalda.

Skólafélagar og kennarar berjast fyrir Zainab

Skólafélagar og kennarar berjast fyrir Zainab

·

Það var tilfinningaþrungin stund í Hagaskóla í gær, þegar Zainab Safari, fjórtán ára stelpa frá Afganistan, lýsti lífi sínu fyrir skólafélögum sínum og kennurum. Réttindaráð Hagaskóla hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem því er mótmælt harðlega að vísa eigi Zainab, móður hennar og litla bróður, úr landi.

Við þráum frið og öryggi

Við þráum frið og öryggi

·

Shahnaz Safari og börnin hennar tvö, Zainab og Amil, verða að óbreyttu send aftur til Grikklands, þar sem þeirra bíður líf á götunni. Verði nýtt frumvarp dómsmálaráðherra að lögum verður von fólks eins og þeirra, um líf og framtíð á Íslandi, enn daufari en áður.

Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing

Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing

·

Kona sem á tvö börn með dæmdum barnaníðingi hefur beðið í 8 mánuði eftir niðurstöðu í forsjármáli sem rekið er fyrir Héraðsdómi Norðurlands. Börnin eru 8 og 10 ára og þekkja ekki föður sinn. Þrátt fyrir það hefur hann sameiginlega forsjá með móðurinni.

Vill ekki sjá launahækkanir

Vill ekki sjá launahækkanir

·

Borghildur Vilhjálmsdóttir vill að ríkisstjórnin hækki persónuafslátt og byggi íbúðir.

Eflist við hvert einasta ferðalag

Eflist við hvert einasta ferðalag

·

Helstu aukaverkanir þess að ferðast ein eru meira sjálfstraust, sjálfsöryggi og aukin ákveðni í daglegu lífi. Þetta segir ferðalangurinn Bryndís Alexandersdóttir. Hún segir fátt jafnast á við að komast yfir hindranir án þess að treysta á einhvern annan en sjálfan sig. Hér gefur Bryndís lesendum sem hafa hug á að ferðast einir tíu ráð.

Líf í afneitun er eins og að klippa af sér vængina

Líf í afneitun er eins og að klippa af sér vængina

·

Sama dag og kvikmyndin Arctic var frumsýnd, þar sem María Thelma Smáradóttir fer með aðalhlutverk á móti danska stórleikaranum Mads Mikkelsen, var einleikurinn Velkomin heim, sem segir sögu formæðra hennar, frumsýndur í Kassanum í Þjóðleikhúsinu.