Hjálmar Friðriksson

Íslenskir læknar vara við hugmyndum um heilsu óháð þyngd
Fréttir

Ís­lensk­ir lækn­ar vara við hug­mynd­um um heilsu óháð þyngd

Ný stefna sem geng­ur út á að fólk geti ver­ið við góða heilsu óháð þyngd hef­ur rutt sér til rúms á Ís­landi. Stund­in ræddi við ís­lenska lækna og sál­fræð­ing um hug­mynda­fræð­ina, sem sum­ir segja ein­föld­un og vara­sama vegna þess. Aðr­ir benda á mik­il­vægi þess að vinna gegn for­dóm­um, en benda á mik­il­vægi þess að fólk til­einki sér heil­brigð­an lífs­stíl.
Hótel í Skipholti rekið í leyfisleysi
FréttirFerðaþjónusta

Hót­el í Skip­holti rek­ið í leyf­is­leysi

Hót­el­ið Reykja­vík Hotel Center hef­ur ver­ið rek­ið án til­skildra leyfa í marga mán­uði. Ljóst er að þrátt fyr­ir að sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sé kunn­ugt um ólög­lega starf­semi þá er hót­el­ið enn starf­andi.
ÍSÍ og Sverrir Stormsker fengu styrk frá Bjarna
Fréttir

ÍSÍ og Sverr­ir Stormsker fengu styrk frá Bjarna

Lár­us Blön­dal, for­seti ÍSÍ, seg­ir að tengsl sín við Bjarna Bene­dikts­son hafi ekki haft áhrif á styrk­veit­ingu ráðu­neyt­is­ins. ÍSÍ fékk stærsta styrk­inn úr ráð­stöf­un­ar­fé ráð­herra. Bjarni varði jafn­framt nærri fimmt­ungi ráð­stöf­un­ar­fé síns í fyrra í að styrkja Sverri Stormsker.
Annar bankamaður kominn á Kvíabryggju
FréttirFangelsismál

Ann­ar banka­mað­ur kom­inn á Kvía­bryggju

Elm­ar Svavars­son, fyrr­ver­andi verð­bréfamiðl­ari hjá Glitni, mætti í vik­unni á Kvía­bryggju til að afplána dóm sinn. Hann er sjötti mað­ur­inn sem afplán­ar á Kvía­bryggju vegna efna­hags­brota tengd­um hrun­inu. Fjöldi banka­manna á eft­ir að afplána dóma sína.
Sýrlensk flóttabörn framleiða föt fyrir H&M
Fréttir

Sýr­lensk flótta­börn fram­leiða föt fyr­ir H

Tísku­versl­an­irn­ar Next og H&M við­ur­kenna að sýr­lensk flótta­börn hafi fund­ist við störf í verk­smiðj­um þeirra í Tyrklandi. Fé­lög­in lofa bót og betr­un.
Stefnir í klofning Samfylkingarinnar í Kópavogi
Fréttir

Stefn­ir í klofn­ing Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Kópa­vogi

Kristján Guð­munds­son, fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóri Kópa­vogs og áhrifa­mað­ur í Sam­fylk­ing­unni þar, seg­ir að það stefni í klofn­ing flokks­ins vegna um­deilda áforma um að bæj­ar­skrif­stof­urn­ar flytji í Norð­urt­urn Smáralind­ar. Ása Rich­ards­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi flokks­ins, neit­ar að gefa upp af­stöðu sína til máls­ins.
Helena varð fyrir neteinelti: „Það á bara ekki að líðast“
Fréttir

Helena varð fyr­ir neteinelti: „Það á bara ekki að líð­ast“

Helena Reyn­is­dótt­ir, förð­un­ar­fræð­ing­ur og vin­sæl­asta stúlk­an í Ung­frú Ís­land í sum­ar, vek­ur at­hygli á neteinelti á Beauty tips, lok­uð­um hópi kvenna á Face­book. „Aldrei séð jafn vont og ljótt bull áð­ur,“ seg­ir Helena.
Sunna hjólar í Eggert: „Ruddalegar og tilhæfulausar ásakanir“
Fréttir

Sunna hjól­ar í Eggert: „Rudda­leg­ar og til­hæfu­laus­ar ásak­an­ir“

Eggert Skúla­son, rit­stjóri DV, gagn­rýn­ir við­tal Sunnu Val­gerð­ar­dótt­ur við Sig­ríði Björk Guð­jóns­dótt­ur frá ár­inu 2014 í leið­ara í dag. Sunna svar­ar fyr­ir sig á Face­book.
Framleiðsla snjallsíma byggir á barnaþrælkun
Fréttir

Fram­leiðsla snjallsíma bygg­ir á barna­þrælk­un

Mann­rétt­inda­sam­tök­in Am­nesty In­ternati­onal telja að 40 þús­und börn­um sé þræl­að út í kóbalt­nám­um í Kongó. Kóbalt er nauð­syn­legt við fram­leiðslu á snjallsím­um.
Guðni: „Guðni Ágústsson er ekki á leiðinni á Bessastaði“
FréttirForsetakosningar 2016

Guðni: „Guðni Ág­ústs­son er ekki á leið­inni á Bessastaði“

Guðni Ág­ústs­son svar­ar því af­drátt­ar­laust að hann muni ekki bjóða sig fram til for­seta. Hann þver­tek­ur fyr­ir að fylgj­ast með Gesti Val­garðs­syni úr fjar­lægð.
Fjöldauppsögn hjá Plain Vanilla: „Fyrirtæki með enga innkomu hlýtur að þurfa að fækka starfsmönnum“
Fréttir

Fjölda­upp­sögn hjá Plain Vanilla: „Fyr­ir­tæki með enga inn­komu hlýt­ur að þurfa að fækka starfs­mönn­um“

Fjór­tán manns var sagt upp störf­um hjá tölvu­leikja­fram­leið­and­an­um Plain Vanilla í dag. Upp­sagn­irn­ar koma í kjöl­far kaupa banda­ríska tölvu­leikja­fé­lags­ins Glu Mobile á stór­um hlut í fé­lag­inu. Starfs­menn tölvu­leikja­fé­lag­ins hafa orð á því á það fé­lag­ið hafi ver­ið að brenna pen­inga und­an­far­in miss­eri.
Forsetaþáttur Jóns Gnarr óvinsæll: „Þetta er bara ömurlegur þáttur“
Fréttir

For­seta­þátt­ur Jóns Gn­arr óvin­sæll: „Þetta er bara öm­ur­leg­ur þátt­ur“

Ein­ung­is 2,9 pró­sent lands­manna horfðu á fyrsta þátt Ís­land Today, nýj­an spjall­þátt Jóns Gn­arr. Flest­ir fjöl­miðl­ar fjöll­uðu um þátt­inn í að­drag­anda hans. „Ég nátt­úr­lega brotn­aði sam­an og há­grét,“ seg­ir Jón.
Alda Hrönn kvartaði undan Ara Matthíassyni
FréttirValdatafl í lögreglunni

Alda Hrönn kvart­aði und­an Ara Matth­ías­syni

Alda Hrönn Jó­hann­es­dótt­ir er sá yf­ir­mað­ur hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem kvart­aði við mennta­mála­ráðu­neyt­ið og inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið und­an einka­tölvu­pósti Ara Matth­ías­son­ar. Alda er mág­kona eins eig­anda DV sem birti frétt um mál­ið. Hörð valda­bar­átta er háð inn­an lög­regl­unn­ar.
Íslenskur fulltrúi á alræmdri netráðstefnu Kínverja
Fréttir

Ís­lensk­ur full­trúi á al­ræmdri net­ráð­stefnu Kín­verja

Ragn­ar Bald­urs­son sendi­full­trúi var send­ur á Wuzhen-in­ter­net­ráð­stefn­una sem var harð­lega gagn­rýnd af sam­tök­um á borð við Am­nesty In­ternati­onal og Frétta­menn án landa­mæra. Kín­versk­ur rík­is­mið­ill vitn­aði í Ragn­ar sem sagði Kín­verja geta orð­ið leið­andi í net­iðn­aði. Kín­verj­ar rit­skoða in­ter­net­ið grimmt.
Skiptast á dópi og dóti á Facebook: „Er með slatta af lambafillet“
Fréttir

Skipt­ast á dópi og dóti á Face­book: „Er með slatta af lambaf­ill­et“

Á Face­book-síð­unni Dóp fyr­ir dót er fíkni­efn­um skipt fyr­ir ýms­ar vör­ur eins og úlp­ur frá 66° norð­ur. Lík­legt er að margt aug­lýst í hópn­um sé þýfi. „Get nálg­ast hvað sem er nán­ast úr Krón­unni, Nettó og eitt­hvað af smærri hlut­um úr Ikea,“ skrif­ar einn not­andi.
Gagnrýnir uppsögn Landsbankans: „Það gengur fram af manni þegar maðurinn er búinn að vera þarna í þrjátíu ár“
Fréttir

Gagn­rýn­ir upp­sögn Lands­bank­ans: „Það geng­ur fram af manni þeg­ar mað­ur­inn er bú­inn að vera þarna í þrjá­tíu ár“

Ósk­ar Hún­fjörð bygg­inga­fræð­ing­ur gagn­rýn­ir harð­lega að Guð­mundi Ingi­bers­syni hafi ver­ið sagt upp störf­um í Lands­bank­an­um í Reykja­nes­bæ. Guð­mund­ur er 75 pró­sent ör­yrki og var hon­um sagt upp fá­ein­um mán­uð­um eft­ir að hann sneri aft­ur í vinnu eft­ir al­var­legt slys.