Hjálmar Friðriksson

Kvótasalinn á Tálknafirði fær lán frá sveitarstjórn
FréttirSala útgerðarfyrirtækja

Kvóta­sal­inn á Tálkna­firði fær lán frá sveit­ar­stjórn

Þórs­berg sagði upp öll­um starfs­mönn­um og seldi kvót­ann frá Tálkna­firði, en fé­lag í eigu þess fær 15 millj­óna króna lán til að byggja ný­bygg­ing­ar.
Sálfræðingur segir nýja læk-takkann auka firringu
Fréttir

Sál­fræð­ing­ur seg­ir nýja læk-takk­ann auka firr­ingu

Face­book upp­færði læk-takka sinn á dög­un­um en að sögn sál­fræð­inga kann nýj­ung­in að vera vara­söm. Guð­brand­ur Árni Ís­berg sál­fræð­ing­ur seg­ir heil­ann ekki gerð­an fyr­ir þessa tækni. „Tauga­kerf­ið vinn­ur úr þess­um upp­lýs­ing­um á ann­an máta,“ seg­ir Guð­brand­ur.
Allt þetta er hægt að gera fyrir hagnað bankanna
FréttirBorgaralaun

Allt þetta er hægt að gera fyr­ir hagn­að bank­anna

Fyr­ir 106 millj­arða króna er hæg­lega hægt að af­greiða kröfu Kára Stef­áns­son­ar um end­ur­reisn heil­brigðis­kerf­is­ins. Hægt er að borga lista­manna­laun næstu 213 ár eða halda uppi 26.500 flótta­kon­um í ár. Gylfi Magnús­son seg­ir hagn­að­inn skýr­ast að hluta vegna skorts á sam­keppni banka.
Norski sjóherinn greip íslenskar stórútgerðir við ólöglegar veiðar
Fréttir

Norski sjó­her­inn greip ís­lensk­ar stór­út­gerð­ir við ólög­leg­ar veið­ar

Norski sjó­her­inn deil­ir mynd af bæði Þer­ney RE-001 og Kleif­a­berg RE-070 á Face­book-síðu sinni. Sam­kvæmt sjó­hern­um borg­aði HB Grandi 12 millj­ón­ir króna fyr­ir ólög­leg­ar veið­ar á ýsu. Brim þarf að borga um sex millj­ón­ir króna.
Sveinn Andri og ungu stúlkurnar
ÚttektKynferðisbrot

Sveinn Andri og ungu stúlk­urn­ar

Lög­mað­ur­inn Sveinn Andri Sveins­son hef­ur geng­ið fram fyr­ir skjöldu fyr­ir hönd þeirra sem eru kærð­ir fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Hann hef­ur á köfl­um fært bar­átt­una úr vörn í sókn gegn þo­lend­um. Sjálf­ur hef­ur hann per­sónu­lega reynslu af ásök­un­um um tæl­ingu. Stund­in ræddi við ung­ar stúlk­ur sem hafa reynslu af sam­skipt­um við Svein Andra og birt­ir brot úr sam­skipt­um hans við ólögráða stúlku.
Píratar samþykkja byltingarkennda tillögu
Fréttir

Pírat­ar sam­þykkja bylt­ing­ar­kennda til­lögu

Pírat­ar hafa sam­þykkt til­lögu þess eðl­is að flokk­ur­inn muni ekki vera að­ili að rík­is­stjórn nema að ráð­herr­ar henn­ar muni ekki sitja á sama tíma á þingi. Flutn­ings­mað­ur til­lög­unn­ar, Her­bert Snorra­son, seg­ir mark­mið­ið vera að hjálpa við að greina á milli fram­kvæmda­valds og lög­gjaf­ar­valds. „Ef krafa um að breyta kerf­inu leið­ir til þess að við get­um tek­ið þátt í kerf­inu þá verð­ur bara að hafa það,“ seg­ir Her­bert.
Undirskriftasöfnun til höfuðs umhverfisráðherra
Fréttir

Und­ir­skrifta­söfn­un til höf­uðs um­hverf­is­ráð­herra

Drög að breyt­ing­um á starfs­regl­um verk­efna­stjórn­ar ramm­a­áætl­un­ar eru til með­ferð­ar í um­hverf­is­ráðu­neyt­inu. Nú hef­ur Land­vernd haf­ið und­ir­skrifta­söfn­un til að skora á um­hverf­is­ráð­herra, Sigrúnu Magnús­dótt­ur, að stað­festa ekki fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar. Að mati Land­vernd­ar fela þær í sér að veru­lega verð­ur dreg­ið úr fag­legu sjálf­stæði verk­efna­stjórn­ar­inn­ar með þeim af­leið­ing­um að hægt sé að opna á end­urupp­töku virkj­ana­hug­mynda á svæð­um sem Al­þingi hef­ur...
Hótar vegna frásagnar af nauðgun á Íslandi
Fréttir

Hót­ar vegna frá­sagn­ar af nauðg­un á Ís­landi

Nauðg­un­ar­sinn­inn Roosh Vor­ek, sem á dög­un­um boð­aði til fund­ar fylg­is­manna sinna við Hall­gríms­kirkju, en hætti svo við, hef­ur sent rit­höf­und­in­um Jane Gari hót­un um lög­sókn fjar­lægi hún ekki af vef­síðu sinni frá­sögn ís­lenskr­ar konu af nauðg­un Vor­ek. Sam­kvæmt Gari hafði kon­an sam­band við hana eft­ir að hafa les­ið um­fjöll­un henn­ar um Vor­ek. Kon­an er ekki nafn­greind á bloggi rit­höf­und­ar­ins en...
Hilmar Leifsson fékk hótunarljóð: „Nú dreg ég þig í dauðann“
Fréttir

Hilm­ar Leifs­son fékk hót­un­ar­ljóð: „Nú dreg ég þig í dauð­ann“

Hilm­ar Leifs­son bar vitni í dóms­máli son­ar síns, Sæv­ars Hilm­ars­son­ar, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa sent hót­un af Litla-Hrauni til Gil­berts Sig­urðs­son­ar. Hilm­ar seg­ir son sinn vera að gera góða hluti.
Sveinn Andri við ólögráða stúlku: „U little sexy bitch“
Fréttir

Sveinn Andri við ólögráða stúlku: „U little sexy bitch“

Stund­in birt­ir sam­skipti lög­manns­ins Sveins Andra Sveins­son­ar við ung­ar stúlk­ur.
Nýjar fjöldagrafir grafnar á laun
Fréttir

Nýj­ar fjölda­graf­ir grafn­ar á laun

Borg­ara­stríð virð­ist vera að hefjast í Búrúndí í miðri Afr­íku. Am­nesty In­ternati­onal deil­ir mynd­bandi sem á að sýna nýj­ar fjölda­graf­ir.
Meintur stríðsglæpamaður snýr aftur til starfa
Fréttir

Meint­ur stríðs­glæpa­mað­ur snýr aft­ur til starfa

Níg­er­íski hers­höfð­ing­inn Ahmadu Mohammed er snú­inn aft­ur til starfa eft­ir ásak­an­ir um að hafa stað­ið fyr­ir af­tök­um á 640 föng­um.
Innanríkisráðuneytið styrkti lögbrot
Fréttir

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið styrkti lög­brot

Þá­ver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir styrkti Hjör­dísi Svan Að­al­heið­ar­dótt­ur um að minnsta kosti eina millj­ón króna úr ráð­stöf­un­ar­fé ráð­herra. Það fé var með­al ann­ars not­að til borga fyr­ir einka­flug­vél sem not­uð var í ólög­legt brott­nám barna Hjör­dís­ar.
Villandi kynning Sigmundar á stefnu Pírata á Viðskiptaþingi
Fréttir

Vill­andi kynn­ing Sig­mund­ar á stefnu Pírata á Við­skipta­þingi

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son lýsti stefnu Pírata með vill­andi hætti þeg­ar hann sak­aði þá um að vilja fara „galna leið“.
Dæmdur kynferðisbrotamaður ákærður fyrir morðhótun í garð lögreglumanns
Fréttir

Dæmd­ur kyn­ferð­is­brota­mað­ur ákærð­ur fyr­ir morð­hót­un í garð lög­reglu­manns

Karl­mað­ur á fer­tugs­aldri hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hóta að láta drepa lög­reglu­mann. Hann var á skil­orði vegna kyn­ferð­is­brots gegn 14 ára stúlku þeg­ar at­vik­ið átti sér stað.
Björgólfur Thor veldur usla í Suður-Ameríku
Fréttir

Björgólf­ur Thor veld­ur usla í Suð­ur-Am­er­íku

Aug­lýs­inga­her­ferð síma­fyr­ir­tæk­is­ins WOM, sem er í eigu Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar, hef­ur vald­ið milli­ríkja­deil­um og er sak­að um kven­fyr­ir­litn­ingu af femín­ist­um í Chile.