Helgi Seljan

Rannsóknaritstjóri

Gleymda fólkið á leigumarkaði
Á Bakvið Fréttirnar#2

Gleymda fólk­ið á leigu­mark­aði

Helgi Selj­an ræð­ir for­síðu­út­tekt Stund­ar­inn­ar um ís­lenska leigu­mark­að­inn við blaða­kon­urn­ar Mar­gréti Marteins­dótt­ur og Ölmu Mjöll Ólafs­dótt­ur sem sökkt hafa sér of­an í það að reyna það sem stjórn­völd­um hef­ur mistek­ist, að greina og kort­leggja falda hluta hús­næð­is­mark­að­ar­ins, en segja í leið­inni sög­ur af fólk­inu sem neyð­ist til að búa sér þar heim­ili, oft við erf­ið­ar en líka hættu­leg­ar að­stæð­ur. Helgi ræð­ir líka kosn­ingaum­fjöll­un Stund­ar­inn­ar. Freyr Rögn­valds­son blaða­mað­ur seg­ir frá Kosn­inga­prófi Stund­ar­inn­ar, sem yf­ir 10 þús­und manns hafa þeg­ar tek­ið og ræð­ir við Að­al­stein Kjart­ans­son blaða­mann um kapp­ræð­ur odd­vita fram­boð­anna sem bjóða fram í Reykja­vík fyr­ir þess­ar kosn­ing­ar, sem sýnt verð­ur í beinni á heima­síðu Stund­ar­inn­ar mið­viku­dag­inn 11. maí klukk­an 14.
Formaður VR lagðist gegn ályktun sem fordæmdi Eflingar-uppsagnir
FréttirBaráttan um Eflingu

Formað­ur VR lagð­ist gegn álykt­un sem for­dæmdi Efl­ing­ar-upp­sagn­ir

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, lagð­ist gegn því að trún­að­ar­ráð fé­lags­ins sendi frá sér álykt­un, þar sem hópupp­sagn­ir Efl­ing­ar voru for­dæmd­ar. Fyrr­ver­andi formað­ur VR seg­ist hissa á því að formað­ur VR geti op­in­ber­lega stutt for­manns­fram­bjóð­anda í Efl­ingu, en ekki gagn­rýnt það þeg­ar hún segi upp fé­lags­mönn­um hans.
Ráðherra krafinn frekari svara um Moshensky
FréttirÓlígarkinn okkar

Ráð­herra kraf­inn frek­ari svara um Mos­hen­sky

Þing­mað­ur Pírata hef­ur kraf­ið ut­an­rík­is­ráð­herra um svör við því hvers vegna ráðu­neyti henn­ar flokk­ar öll sam­skipti sín við ESB vegna ís­lenska kjör­ræð­is­manns­ins í Hvíta-Rússlandi sem óform­leg. Ráðu­neyt­ið neit­ar að birta gögn og frek­ari upp­lýs­ing­ar um hátt í þrjá­tíu sím­töl, fyr­ir­spurn­ir og fundi, sem ís­lensk stjörn­völd áttu í kjöl­far þess að ræð­is­mað­ur­inn til­kynnti að hann yrði mögu­lega bann­listað­ur vegna tengsla við ein­ræð­is­herr­ann í Hvíta-Rússlandi.
Stórveldi sársaukans
Á Bakvið Fréttirnar#1

Stór­veldi sárs­auk­ans

Helgi Selj­an ræð­ir við blaða­menn Stund­ar­inn­ar um efni nýj­asta tölu­blaðs­ins. Í for­síðu­um­fjöll­un­inni er með­al ann­ars sagt frá því að ís­lenska lyfja­fyr­ir­tæk­ið Acta­vis seldi 32 millj­arða taflna, eða þriðj­ung allra morfín­lyfja í Banda­ríkj­un­um 2006 til 2012, á með­an notk­un slíkra lyfja varð að far­aldri í land­inu. Fyr­ir­tæk­inu var stýrt af Ró­berti Wessman hluta tím­ans og var í eigu Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar all­an tím­ann.
Varpar ljósi á Namibíuævintýri íslenskra útgerðarrisa
FréttirSamherjaskjölin

Varp­ar ljósi á Namib­íuæv­in­týri ís­lenskra út­gerð­arrisa

Þor­geir Páls­son fórn­aði sveit­ar­stjóra­starfi þeg­ar hon­um of­bauð sér­hags­muna­gæsla, hann vitn­aði gegn Sam­herja í Namib­íu­mál­inu og vann mála­ferli gegn Ís­fé­lag­inu í Vest­manna­eyj­um vegna Namib­íuæv­in­týr­is Eyja­manna sem far­ið hef­ur leynt.
Við verðum að treysta fjármálafyrirtækjum
Helgi Seljan
Leiðari

Helgi Seljan

Við verð­um að treysta fjár­mála­fyr­ir­tækj­um

Full­trú­ar al­menn­ings við einka­væð­ingu banka­kerf­is­ins, virð­ast skilja ákall um auk­ið traust til fjár­mála­kerf­is­ins með tals­vert öðr­um hætti en við flest.
Hryllingurinn í sumarbúðunum
VettvangurÚkraínustríðið

Hryll­ing­ur­inn í sum­ar­búð­un­um

Bucha er bær á stærð við Hafn­ar­fjörð. Allt þar til ný­lega vissu fá­ir að hann væri yf­ir höf­uð til. Í dag vek­ur nafn bæj­ar­ins óhug enda, er bær­inn einn stór glæpa­vett­vang­ur. Þó ein­ung­is einn af fjöl­mörg­um í landi þar sem ver­ið er að rann­saka 2.000 skráð til­vik stríðs­glæpa.
Ísland hringdi hátt í þrjátíu sinnum í ESB fyrir Moshensky
FréttirÓlígarkinn okkar

Ís­land hringdi hátt í þrjá­tíu sinn­um í ESB fyr­ir Mos­hen­sky

Full­trú­ar ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins hringdu hátt í þrjá­tíu sím­töl í ESB vegna hræðslu Al­eks­and­er Mos­hen­sky við að sæta við­skipta­þving­un­um. Ráðu­neyt­ið neit­ar að af­henda gögn um þessi sam­skipti. Mos­hen­sky sjálf­ur var eina heim­ild ráðu­neyt­is­ins um sam­band þeirra Lukashen­ko.
Mannréttindasamtök skora á Samherja: „Skilið því sem var stolið“
FréttirSamherjaskjölin

Mann­rétt­inda­sam­tök skora á Sam­herja: „Skil­ið því sem var stol­ið“

Full­trú­ar mann­rétt­inda­sam­taka inn­an og ut­an Namib­íu kröfð­ust þess að Sam­herji bætti þann skaða sem spill­ing­ar­mál­ið í Namib­íu hef­ur vald­ið. Geri fyr­ir­tæk­ið það ekki sjálft ætti að þrýsta á hags­muna­að­ila sem stunda við­skipti.
Viðar hafði ekki heimild stjórnar Eflingar fyrir viðskiptunum við Andra
Fréttir

Við­ar hafði ekki heim­ild stjórn­ar Efl­ing­ar fyr­ir við­skipt­un­um við Andra

Í lög­fræði­áliti Odds Ást­ráðs­son­ar fyr­ir stjórn Efl­ing­ar kem­ur fram að Við­ar Þor­steins­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri fé­lags­ins, hafði ekki heim­ild til að stofna til við­skipta við Andra Sig­urðs­son fyr­ir hönd fé­lags­ins ár­ið 2019.
Moshensky vill að umfjöllun Stundarinnar sé fjarlægð
FréttirÓlígarkinn okkar

Mos­hen­sky vill að um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar sé fjar­lægð

Al­eks­and­er Mos­hen­sky, kjör­ræð­is­mað­ur Ís­lands í Hvíta-Rússlandi, hef­ur í gegn­um lög­menn sína í Bretlandi kraf­ist þess að Stund­in fjar­lægi grein­ar um hann.
Fram fyrir fremstu röð
Helgi Seljan
Leiðari

Helgi Seljan

Fram fyr­ir fremstu röð

Á sama tíma í for­sæt­is­ráðu­neyt­inu við Borg­ar­tún.
Moshensky er verðmætur milliliður útgerðarinnar
FréttirÓlígarkinn okkar

Mos­hen­sky er verð­mæt­ur milli­lið­ur út­gerð­ar­inn­ar

Hags­mun­ir ís­lenskra sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja af því að halda Mos­hen­sky ut­an við refsi­að­gerð­ir hlaupa á millj­örð­um króna. Gott sam­band hans við yf­ir­völd í Hvíta-Rússlandi bjó til hjá­leið með ís­lensk­an mak­ríl til Rúss­lands.
„Svartur blettur á orðspori Íslands“
FréttirÓlígarkinn okkar

„Svart­ur blett­ur á orð­spori Ís­lands“

Hvít-rúss­nesk­ur for­setafram­bjóð­andi, sem sætti pynt­ing­um og margra mán­aða varð­haldi í ör­ygg­is­fang­elsi KGB, seg­ir stuðn­ing Ís­lands við kjör­ræð­is­mann­inn Mos­hen­sky, stuðn­ing við Lukashen­ko. Ís­land eigi að senda skýr skila­boð og reka kjör­ræð­is­mann­inn.
„Ísland fjarlægði hann af listanum“
FréttirÓlígarkinn okkar

„Ís­land fjar­lægði hann af list­an­um“

Það er brand­ari að ís­lensk stjórn­völd telji Mos­hen­sky ekki ná­inn banda­mann Al­eks­and­er Lukashen­ko for­seta Hvíta-Rúss­lands seg­ir Na­talia Kaliada, eitt helsta and­lit stjórn­ar­and­stöð­unn­ar í land­inu.
Ólígarkinn okkar
RannsóknÓlígarkinn okkar

Ólíg­ark­inn okk­ar

Kjör­ræð­is­mað­ur Ís­lands og fiskinn­flytj­andi í Hvíta-Rússlandi er kall­að­ur „veski“ ein­ræð­is­herr­ans Al­eks­and­ers Lukashen­ko. Ís­lensk stjórn­völd harð­lega gagn­rýnd og sögð hafa beitt sér gegn því að ESB beiti hann við­skipta­þving­un­um.