Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Ómeðvitaðir fordómar fóðra fötlunarfyrirlitningu
Helga Baldvinsdóttir Bjargar
Pistill

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Ómeð­vit­að­ir for­dóm­ar fóðra fötl­un­ar­fyr­ir­litn­ingu

Í ís­lensku sam­fé­lagi er rek­in virk að­skiln­að­ar­stefna fatl­aðs fólks og ófatl­aðs. Sú að­skiln­að­ar­stefna birt­ist með­al ann­ars í þeirri mis­mun­un sem Freyja Har­alds­dótt­ir verð­ur fyr­ir þeg­ar hún er ekki tal­in koma til greina sem fóst­ur­for­eldri.
Þátttaka í kúgun hversdagsins
Helga Baldvinsdóttir Bjargar
Aðsent

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Þátt­taka í kúg­un hvers­dags­ins

„Hugs­ið ykk­ur bylt­ing­una sem yrði í sam­fé­lag­inu ef við gæt­um gagn­rýnt gjörð­ir fólks án þess að vega að virð­ing­unni fyr­ir mann­legri reisn þess,“ skrif­ar Helga Bald­vins­dótt­ir Bjarg­ar.
Riddarar réttlætisins
Helga Baldvinsdóttir Bjargar
Aðsent

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Ridd­ar­ar rétt­læt­is­ins

Helga Bald­vins Bjarg­ar skrif­ar um tvö­falt sið­gæði og hræsni sumra þeirra sem hafa sig í frammi í um­ræð­um um of­beldi.
Skilar skömminni til Stígamóta
Helga Baldvinsdóttir Bjargar
Pistill

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Skil­ar skömm­inni til Stíga­móta

„Ég var í of­beld­is­sam­bandi við fyrr­um vinnu­stað­inn minn, Stíga­mót.“ Þetta skrif­ar Helga Bald­vins­dótt­ir Bjarg­ar í pistli þar sem hún ger­ir upp tím­ann þeg­ar hún var ráð­in á Stíga­mót til að gera þjón­ust­una að­gengi­legri fyr­ir fatl­aða brota­þola of­beld­is. „Sú stað­reynd að ég er sjálf brota­þoli kyn­ferð­isof­beld­is og hef not­að þjón­ustu Stíga­móta í minni bata­vinnu tald­ist kost­ur. Eða al­veg þang­að til það var not­að gegn mér.“