Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Ómeðvitaðir fordómar fóðra fötlunarfyrirlitningu

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Ómeðvitaðir fordómar fóðra fötlunarfyrirlitningu

·

Í íslensku samfélagi er rekin virk aðskilnaðarstefna fatlaðs fólks og ófatlaðs. Sú aðskilnaðarstefna birtist meðal annars í þeirri mismunun sem Freyja Haraldsdóttir verður fyrir þegar hún er ekki talin koma til greina sem fósturforeldri.

Þátttaka í kúgun hversdagsins

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Þátttaka í kúgun hversdagsins

·

„Hugsið ykkur byltinguna sem yrði í samfélaginu ef við gætum gagnrýnt gjörðir fólks án þess að vega að virðingunni fyrir mannlegri reisn þess,“ skrifar Helga Baldvinsdóttir Bjargar.

Riddarar réttlætisins

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Riddarar réttlætisins

·

Helga Baldvins Bjargar skrifar um tvöfalt siðgæði og hræsni sumra þeirra sem hafa sig í frammi í umræðum um ofbeldi.

Skilar skömminni til Stígamóta

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Skilar skömminni til Stígamóta

·

„Ég var í ofbeldissambandi við fyrrum vinnustaðinn minn, Stígamót.“ Þetta skrifar Helga Baldvinsdóttir Bjargar í pistli þar sem hún gerir upp tímann þegar hún var ráðin á Stígamót til að gera þjónustuna aðgengilegri fyrir fatlaða brotaþola ofbeldis. „Sú staðreynd að ég er sjálf brotaþoli kynferðisofbeldis og hef notað þjónustu Stígamóta í minni batavinnu taldist kostur. Eða alveg þangað til það var notað gegn mér.“