

Haraldur Ólafsson
Hvað með eignarrétt á auðlindum?
Haraldur Ólafsson segir að einkavæðing orkuframleiðslu sé markmið Evrópusambandsins. Þeir sem vilja einkavæða orkufyrirtækin eigi að sjá sóma sinn í að afla málinu fylgis á Íslandi í stað þess að lauma valdheimildum til útlanda í skjóli neytendaverndar.