Ótrúleg tíðindi bárust í vikunni. Eftirsóttur hlutur í einum af þjóðarbönkunum var seldur svokölluðum fagfjárfestum og faðir fjármálaráðherra var einn kaupenda. Ráðherrann seldi fjölskyldu sinni hlut í Íslandsbanka á tilboðsverði. Ég endurtek: Pabbi Bjarna Ben keypti í bankanum.
Pistill
12
Hallgrímur Helgason
„Því svo elskar Pútín fólkið sitt að hann drepur það í sprengjuárásum“
Ísland styður Úkraínu, voru skilaboðin sem rithöfundurinn Hallgrímur Helgason flutti á mótmælum fyrir utan rússneska sendiráðið í dag.
Reynsla
Hallgrímur Helgason
Ótrúleg ferðasaga flóttamanns
Hvernig Uhunoma frá Benin City endaði á stoppistöð í Hafnarfirði.
PistillÓveður í Fjallabyggð
Hallgrímur Helgason
Hamingjan í hríðinni
Allt að gerast á Sigló.
PistillUppgjör 2020
Hallgrímur Helgason
Veiran vill einkarekstur
„Það þarf að kenna fólki að deyja,“ sagði deyjandi faðir hans, á sama tíma og samfélagið lærði að óttast dauðann meira en áður. Hallgrímur Helgson fjallar um lærdóm ársins og þá von að ríkisvaldið læri að setja heilbrigðiskerfið ofar öllu.
Pistill
Hallgrímur Helgason
Konan við borðið – um hina átta ára löngu afneitun Íslendinga á eigin dáð
Það hljóta að teljast gæðamerki hverrar baráttu þegar hún laðar jafnvel lötustu þingmenn þjóðarinnar að lyklaborði.
Pistill
Hallgrímur Helgason
Peningar tala sænsku
Hallgrímur Helgason skrifar um kaup Storytel á Forlaginu.
Pistill
Hallgrímur Helgason
Kaldir ofnar á Dalvík
Hallgrímur Helgason skrifar um fjárfestingar í innviðum, niðurskurð og einkavæðingu.
Skoðun
Hallgrímur Helgason
„Nú má jökullinn fara fyrir mér"
Hallgrímur Helgason lætur sig fljóta um í Flóðinu 2019.
PistillSamherjaskjölin
Hallgrímur Helgason
Hér þarf engar mútur
Munurinn á spillingunni hér og í Namibíu er helstur sá að hér þurfti engar mútur til þess að fá kvóta. Þeir fengu hann gefins.
Pistill
Hallgrímur Helgason
Þið brugðust!
Hallgrímur Helgason skrifar um brottvísun hælisleitenda.
Vettvangur
Stuð í Feneyjum
Tilviljanir leiddu Hallgrím Helgason með fjölskylduna á Feneyjatvíæringinn, þar sem honum mætti myndlist sem var svo klikkuð og mögnuð að hann nánast lyppaðist niður. Þegar út var komið var hann svo sleginn í magann og utan undir í einu vetfangi, minntur á stærstu hamfarir síðustu ára.
PistillKlausturmálið
Hallgrímur Helgason
Trumpar á trúnó
Enn skandall. Enn Sigmundur Davíð. Enn Gunnar Bragi. Og já, enn Bjarni Ben.
PistillAlþingiskosningar 2016
Hallgrímur Helgason
Tröllin bakvið tjöldin
Hallgrímur Helgason um stjórnarslitin, leikrit íslenskra stjórnmála, gömlu tröllin og hagsmunina sem ráða öllu.
PistillViðskipti Bjarna Benediktssonar
Hallgrímur Helgason
Bláa öndin
Hallgrímur Helgason um áfallið fyrir lýðræðið sem lögbann á fréttaflutning um viðskipti forsætisráðherra felur í sér.
Pistill
Hallgrímur Helgason
Þorum við að vera við?
Þorum við að vera við og taka völdin? Eða viljum við gefa þeim vinnufrið tröllunum bakvið tjöldin? Við vorum víst alltaf í minnihluta við vorum allaballar, herstöðvaandstæðingar við gengum gönguna, bárum út málgagnið í raðhúsin og blokkirnar stungum því í einn póstkassa af tíu studdum verkföllin, sungum nallann og sungum svo ekki nallann, sungum maístjörnuna, kratanallann, en vorum samt sem...
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.