Hallgrímur Helgason

Seldi sínum bankann okkar
Hallgrímur Helgason
PistillSalan á Íslandsbanka

Hallgrímur Helgason

Seldi sín­um bank­ann okk­ar

Ótrú­leg tíð­indi bár­ust í vik­unni. Eft­ir­sótt­ur hlut­ur í ein­um af þjóð­ar­bönk­un­um var seld­ur svo­köll­uð­um fag­fjár­fest­um og fað­ir fjár­mála­ráð­herra var einn kaup­enda. Ráð­herr­ann seldi fjöl­skyldu sinni hlut í Ís­lands­banka á til­boðs­verði. Ég end­ur­tek: Pabbi Bjarna Ben keypti í bank­an­um.
„Því svo elskar Pútín fólkið sitt að hann drepur það í sprengjuárásum“
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

„Því svo elsk­ar Pútín fólk­ið sitt að hann drep­ur það í sprengju­árás­um“

Ís­land styð­ur Úkraínu, voru skila­boð­in sem rit­höf­und­ur­inn Hall­grím­ur Helga­son flutti á mót­mæl­um fyr­ir ut­an rúss­neska sendi­ráð­ið í dag.
Ótrúleg ferðasaga flóttamanns
Hallgrímur Helgason
Reynsla

Hallgrímur Helgason

Ótrú­leg ferða­saga flótta­manns

Hvernig Uhunoma frá Ben­in City end­aði á stoppi­stöð í Hafnar­firði.
Hamingjan í hríðinni
Hallgrímur Helgason
PistillÓveður í Fjallabyggð

Hallgrímur Helgason

Ham­ingj­an í hríð­inni

Allt að ger­ast á Sigló.
Veiran vill einkarekstur
Hallgrímur Helgason
PistillUppgjör 2020

Hallgrímur Helgason

Veir­an vill einka­rekst­ur

„Það þarf að kenna fólki að deyja,“ sagði deyj­andi fað­ir hans, á sama tíma og sam­fé­lag­ið lærði að ótt­ast dauð­ann meira en áð­ur. Hall­grím­ur Helg­son fjall­ar um lær­dóm árs­ins og þá von að rík­is­vald­ið læri að setja heil­brigðis­kerf­ið of­ar öllu.
Konan við borðið – um hina átta ára löngu afneitun Íslendinga á eigin dáð
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

Kon­an við borð­ið – um hina átta ára löngu af­neit­un Ís­lend­inga á eig­in dáð

Það hljóta að telj­ast gæða­merki hverr­ar bar­áttu þeg­ar hún lað­ar jafn­vel löt­ustu þing­menn þjóð­ar­inn­ar að lykla­borði.
Peningar tala sænsku
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

Pen­ing­ar tala sænsku

Hall­grím­ur Helga­son skrif­ar um kaup Stor­ytel á For­laginu.
Kaldir ofnar á Dalvík
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

Kald­ir ofn­ar á Dal­vík

Hall­grím­ur Helga­son skrif­ar um fjár­fest­ing­ar í inn­við­um, nið­ur­skurð og einka­væð­ingu.
„Nú má jökullinn fara fyrir mér"
Hallgrímur Helgason
Skoðun

Hallgrímur Helgason

„Nú má jök­ull­inn fara fyr­ir mér"

Hall­grím­ur Helga­son læt­ur sig fljóta um í Flóð­inu 2019.
Hér þarf engar mútur
Hallgrímur Helgason
PistillSamherjaskjölin

Hallgrímur Helgason

Hér þarf eng­ar mút­ur

Mun­ur­inn á spill­ing­unni hér og í Namib­íu er helst­ur sá að hér þurfti eng­ar mút­ur til þess að fá kvóta. Þeir fengu hann gef­ins.
Þið brugðust!
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

Þið brugð­ust!

Hall­grím­ur Helga­son skrif­ar um brott­vís­un hæl­is­leit­enda.
Stuð í Feneyjum
Vettvangur

Stuð í Fen­eyj­um

Til­vilj­an­ir leiddu Hall­grím Helga­son með fjöl­skyld­una á Fen­eyjat­víær­ing­inn, þar sem hon­um mætti mynd­list sem var svo klikk­uð og mögn­uð að hann nán­ast lypp­að­ist nið­ur. Þeg­ar út var kom­ið var hann svo sleg­inn í mag­ann og ut­an und­ir í einu vet­fangi, minnt­ur á stærstu ham­far­ir síð­ustu ára.
Trumpar á trúnó
Hallgrímur Helgason
PistillKlausturmálið

Hallgrímur Helgason

Trump­ar á trúnó

Enn skandall. Enn Sig­mund­ur Dav­íð. Enn Gunn­ar Bragi. Og já, enn Bjarni Ben.
Tröllin bakvið tjöldin
Hallgrímur Helgason
PistillAlþingiskosningar 2016

Hallgrímur Helgason

Tröll­in bakvið tjöld­in

Hall­grím­ur Helga­son um stjórn­arslit­in, leik­rit ís­lenskra stjórn­mála, gömlu tröll­in og hags­mun­ina sem ráða öllu.
Bláa öndin
Hallgrímur Helgason
PistillViðskipti Bjarna Benediktssonar

Hallgrímur Helgason

Bláa önd­in

Hall­grím­ur Helga­son um áfall­ið fyr­ir lýð­ræð­ið sem lög­bann á frétta­flutn­ing um við­skipti for­sæt­is­ráð­herra fel­ur í sér.
Þorum við að vera við?
Hallgrímur Helgason
Pistill

Hallgrímur Helgason

Þor­um við að vera við?

Þor­um við að vera við og taka völd­in? Eða vilj­um við gefa þeim vinnu­fr­ið tröll­un­um bakvið tjöld­in? Við vor­um víst alltaf í minni­hluta við vor­um alla­ball­ar, her­stöðva­and­stæð­ing­ar við geng­um göng­una, bár­um út mál­gagn­ið í rað­hús­in og blokk­irn­ar stung­um því í einn póst­kassa af tíu studd­um verk­föll­in, sung­um nall­ann og sung­um svo ekki nall­ann, sung­um maí­stjörn­una, kratanall­ann, en vor­um samt sem...