Hallgrímur Helgason

Kaldir ofnar á Dalvík

Hallgrímur Helgason

Kaldir ofnar á Dalvík

Hallgrímur Helgason skrifar um fjárfestingar í innviðum, niðurskurð og einkavæðingu.

„Nú má jökullinn fara fyrir mér"

Hallgrímur Helgason

„Nú má jökullinn fara fyrir mér"

Hallgrímur Helgason lætur sig fljóta um í Flóðinu 2019.

Hér þarf engar mútur

Hallgrímur Helgason

Hér þarf engar mútur

Samherjaskjölin

Munurinn á spillingunni hér og í Namibíu er helstur sá að hér þurfti engar mútur til þess að fá kvóta. Þeir fengu hann gefins.

Þið brugðust!

Hallgrímur Helgason

Þið brugðust!

Hallgrímur Helgason skrifar um brottvísun hælisleitenda.

Stuð í Feneyjum

Stuð í Feneyjum

Tilviljanir leiddu Hallgrím Helgason með fjölskylduna á Feneyjatvíæringinn, þar sem honum mætti myndlist sem var svo klikkuð og mögnuð að hann nánast lyppaðist niður. Þegar út var komið var hann svo sleginn í magann og utan undir í einu vetfangi, minntur á stærstu hamfarir síðustu ára.

Trumpar á trúnó

Hallgrímur Helgason

Trumpar á trúnó

Enn skandall. Enn Sigmundur Davíð. Enn Gunnar Bragi. Og já, enn Bjarni Ben.

Tröllin bakvið tjöldin

Hallgrímur Helgason

Tröllin bakvið tjöldin

Hallgrímur Helgason um stjórnarslitin, leikrit íslenskra stjórnmála, gömlu tröllin og hagsmunina sem ráða öllu.

Bláa öndin

Hallgrímur Helgason

Bláa öndin

Hallgrímur Helgason um áfallið fyrir lýðræðið sem lögbann á fréttaflutning um viðskipti forsætisráðherra felur í sér.

Þorum við að vera við?

Hallgrímur Helgason

Þorum við að vera við?

Þorum við að vera við og taka völdin? Eða viljum við gefa þeim vinnufrið tröllunum bakvið tjöldin? Við vorum víst alltaf í minnihluta við vorum allaballar, herstöðvaandstæðingar við gengum gönguna, bárum út málgagnið í raðhúsin og blokkirnar stungum því í einn póstkassa af tíu studdum verkföllin, sungum nallann og sungum svo ekki nallann, sungum maístjörnuna, kratanallann, en vorum samt sem...

Hneykslið í hneykslinu

Hallgrímur Helgason

Hneykslið í hneykslinu

Hallgrímur Helgason skrifar um meðvirknilaust Ísland.

Karlmaður í kventíma

Hallgrímur Helgason

Karlmaður í kventíma

Hallgrímur Helgason segir söguna af því hvernig þrettán ára stúlka, í krafti sinnar verstu stundar, náði að fella heila ríkisstjórn.

„FOLLOW THAT BUS!“ OG FEGURSTA MÁLVERK HEIMS

Hallgrímur Helgason

„FOLLOW THAT BUS!“ OG FEGURSTA MÁLVERK HEIMS

Hallgrímur Helgason fylgdi stelpunum okkar á EM í Hollandi. Hér kemur leikskýrsla nr. 2 frá honum, en hann lenti í ýmsum ævintýrum á leiðinni: „Eins og hver annar Inspector Clouseau vatt ég mér að næsta bíl sem beið þar á rauðu og bankaði í rúðu, bað bílstjórann kurteislega en þó ákveðinn að „follow that bus!““

Leikskýrsla frá Tilburg

Hallgrímur Helgason

Leikskýrsla frá Tilburg

Hallgrímur Helgason fylgdist með stelpunum okkar keppa sinn fyrsta leik á EM í Hollandi. Það var ansi fróðlegt að fara á fyrsta leik á stórmóti kvenna, en líka dálítið sorglegt, burtséð frá tapi. Hann útskýrir af hverju.

Þýðingaverðlaunaþakkarræða

Hallgrímur Helgason

Þýðingaverðlaunaþakkarræða

Hallgrímur Helgason hlaut íslensku þýðingarverðlaunin í ár fyrir þýðingu sína á Óþelló eftir Shakespeare. Hér er ræðan sem hann flutti í Hannesarholti í gær.

Aðeins um Óþelló

Hallgrímur Helgason

Aðeins um Óþelló

„Gagnrýnandinn var farinn að yfirspóla og í stað þess að skrifa gagnrýni skrifaði hann sitt eigið leikverk,“ skrifar Hallgrímur Helgason um gagnrýnina á Óþello í Þjóðleikhúsinu.

Sopið af söguöld

Hallgrímur Helgason

Sopið af söguöld

Um Leitina að svarta víkingnum