Halldór Auðar Svansson

Halldór Auðar Svansson er borgarfulltrúi Pírata í Reykjavík og gegnir formennsku í stjórnkerfis- og lýðræðisráði Reykjavíkurborgar. Hann er tölvunarfræðingur og afkvæmi tveggja stjórnmálafræðinga og hefur því brennandi áhuga á upplýsingatækni og stjórnmálum og hvernig þetta tvennt fléttast stöðugt saman í nútímasamfélaginu. Hann spáir líka töluvert í sjálfsrækt og fílar Zen.
Uppbygging eftir hentisemi

Halldór Auðar Svansson og Rannveig Ernudóttir

Uppbygging eftir hentisemi

·

Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, og Rannveig Ernudóttir, frambjóðandi Pírata í Reykjavík, skrifa um áætlanir Sjálfstæðismanna að byggja upp atvinnu- og íbúðarhúsnæði á Keldum.