Gylfi Magnússon

Hagkerfið á tímum veirunnar
Gylfi Magnússon
PistillCovid-19

Gylfi Magnússon

Hag­kerf­ið á tím­um veirunn­ar

Gylfi Magnús­son, dós­ent í hag­fræði og fyrr­ver­andi efna­hags- og við­skipta­ráð­herra, grein­ir efna­hags­leg­ar af­leið­ing­ar veirunn­ar og hvernig hægt er að bregð­ast við til að lág­marka skað­ann. Von­in er sú að lær­dóm­ur­inn af fjár­málakrís­unni verði til þess að af­leið­ing­ar veirunn­ar verði ekki sam­bæri­leg­ar og þá, jafn­vel þótt sam­drátt­ur kunni að vera sam­bæri­leg­ur, raun­ar meiri til skamms tíma.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu