Gunnar Jörgen Viggósson

Framlög til heilbrigðismála fjarri því að mæta kröfu 86 þúsund landsmanna þótt byggingarkostnaður nýs spítala teljist með
Fréttir

Fram­lög til heil­brigð­is­mála fjarri því að mæta kröfu 86 þús­und lands­manna þótt bygg­ing­ar­kostn­að­ur nýs spít­ala telj­ist með

86 þús­und manns kröfð­ust þess að út­gjöld til heil­brigð­is­mála yrðu auk­in upp í 11 pró­sent af vergri lands­fram­leiðslu fyr­ir kosn­ing­ar. Fyr­ir­ætlan­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar eru fjarri því að koma til móts við þá áskor­un. Stór hluti út­gjalda­aukn­ing­ar­inn­ar til heil­brigð­is­mála er vegna bygg­ing­ar nýs Land­spít­ala.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu