Gunnar Hrafn Jónsson

„Ekki komist yfir nema fuglinn fljúgandi“

„Ekki komist yfir nema fuglinn fljúgandi“

·

Deilan um landamæramúr Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur lamað ríkisstofnanir þar sem hann neitar að skrifa undir fjárlög nema múrinn verði fjármagnaður. En hversu raunsæjar eru hugmyndir hans, hvað myndi verkefnið kosta og hvernig stenst það samanburð við stærstu framkvæmdir sem mannkynið hefur tekið sér fyrir hendur?

Stærstu fréttir ársins 2018 (sem við losnum ekki við í bráð)

Stærstu fréttir ársins 2018 (sem við losnum ekki við í bráð)

·

Enn eitt magnaða árið er að baki, með fyrirheit um framhald atburða á nýju ári.

Valdamesti maður heims lætur ritskoða Bangsímon

Valdamesti maður heims lætur ritskoða Bangsímon

·

Kommúnismi er ekki lengur hin eina sanna hugmyndafræði kínverska kommúnistaflokksins og Maóismi ekki heldur. Á flokksþinginu í fyrra var formlega samþykkt að gera hugmyndafræði Xi Jinping að leiðarljósi flokksins, sem telur 90 milljónir flokksmanna og stýrir stærsta ríki heims með 1.400 milljónir þegna.

George H.W. Bush: Ræfilslegi njósnarinn sem varð forseti

George H.W. Bush: Ræfilslegi njósnarinn sem varð forseti

·

Fyrrverandi Bandaríkjaforseti var vellauðugur útsendari bandarísku leyniþjónustunnar.

Þrælahald á 21. öldinni

Þrælahald á 21. öldinni

·

Erlent verkafólk er margfalt fjölmennara en innfæddir íbúar í sumum Persaflóaríkjum. Í Sádi-Arabíu var indónesísk kona, sem gegndi stöðu eins konar ambáttar, tekin af lífi fyrir morð á húsbóndanum, sem hún segir hafa beitt sig kynferðisofbeldi.

Blikur á lofti: Víða hætt við að sjóði upp úr

Blikur á lofti: Víða hætt við að sjóði upp úr

·

Eftir kosningarnar í Bandaríkjunum er ljóst að Trump hefur enn undirtökin, en áhersla hans á að takmarka umsvif Bandaríkjanna í alþjóðasamfélaginu þjónar hagsmunum Rússa og Kínverja. Óstöðugleiki ríkir víða um heim og núverandi valdajafnvægi er ógnað.

Nýir neytendur inn á nútímavæddan dópmarkað

Nýir neytendur inn á nútímavæddan dópmarkað

·

Blaðamaður ræddi við neytendur, sölumenn og fagaðila um þróun og stöðu fíkniefnamarkaðarins hér á landi. Kannabisneysla hefur laðað að nýja neytendur og hefur viðgengist undanfarið án stórtækra aðgerða lögreglu, að þeirra sögn. Ólögleg efni, lyfseðilsskyld lyf og áfengi ganga kaupum og sölum á rússnesku samskiptaforriti.

Morðið sem knúði fólk til afstöðu

Morðið sem knúði fólk til afstöðu

·

Þrátt fyrir ítrekuð loforð um lýðræðisumbætur í Sádi-Arabíu viðgangast gróf mannréttindabrot þar með vitund og samþykki Vesturlanda sem hafa hag af ástandinu. Nú virðist morðið á blaðamanninum sem var brytjaður niður á ræðisskrifstofu í Istanbúl hafa gert útslagið.

„Að kafa nóg í fortíðina“

„Að kafa nóg í fortíðina“

·

Getur verið að í samfélagsgerð Bandaríkjanna séu upplifanir og væntingar til kynjanna svo frábrugðnar að sami atburðurinn geti skilið eftir sig mjög ólíkar minningar?

„Klökkur að hugsa til þess hvað lífið væri öðruvísi“

„Klökkur að hugsa til þess hvað lífið væri öðruvísi“

·

Reynslusaga manns sem reyndi að svipta sig lífi.

50 tillögur til að fækka sjálfsvígum

50 tillögur til að fækka sjálfsvígum

·

Stjórnvöld kynntu nýlega aðgerðaráætlun sem á að leiða til umbóta í geðheilbrigðisþjónustu. 25 milljónir króna eru eyrnamerktar í áætlunina.

Hvað kom fyrir Aung San Suu Kyi?

Hvað kom fyrir Aung San Suu Kyi?

·

Aung San Suu Kyi var hampað sem frelsishetju, en nú stendur hún fyrir stjórnvöld sem fangelsa blaðamenn og fremja þjóðarmorð á minnihlutahópum.