Gunnar Hersveinn

Pistlahöfundur

Lygin vaknar þá sannleikurinn sefur

Gunnar Hersveinn

Lygin vaknar þá sannleikurinn sefur

·

Hér er fjallað um sannleikann í ljósi mannréttinda, stjórnmála, lyga, blekkinga og leitinnar að betra mannlífi. Hvers vegna gengur loddurum oft betur en öðrum að sannfæra og hvers vegna er sannleikur og völd ekki svo fallegt par?

Sannleiksseggur lætur að sér kveða

Gunnar Hersveinn

Sannleiksseggur lætur að sér kveða

·

Gunnar Hersveinn spreytir sig á karakterlýsingum í anda forngríska heimspekingsins Þeófrastosar og rekur hér einkenni sannleiksseggsins.

Baráttan um traust í samfélaginu

Gunnar Hersveinn

Baráttan um traust í samfélaginu

·

Við segjumst vilja efla traust í samfélaginu – og stofnanir og stjórnmálaflokkar vinna sífellt í því að bæta trúverðugleika sinn. Barist er um traust, jafnvel þótt það sé hættulegt að togast á um það. Einn hópur vill endurnýja traust til sín en annar brýtur það jafnóðum niður. Hverjum er hægt að treysta?

Fótakefli þjóðar á leið til betri vegar

Gunnar Hersveinn

Fótakefli þjóðar á leið til betri vegar

·

Dugnaður er kostur en ekki þegar markmiðið er magn en ekki gæði.

Að raska ósnertum verðmætum

Gunnar Hersveinn

Að raska ósnertum verðmætum

·

Ósnert náttúrusvæði er óumræðanlega mikilvægara en hugvitssamlega gerð virkjun.

Umræðustíllinn svei-attan og fussum-fey

Gunnar Hersveinn

Umræðustíllinn svei-attan og fussum-fey

·

Greina má að áberandi umræðustíll í landinu einkennist af því að láta andstæðinginn fá það óþvegið. Þetta má kalla tilbrigði við ofbeldi. Hvers vegna viðgengst kúgun í umræðu og hvað er til ráða?

Þjóð í leit að gildum

Gunnar Hersveinn

Þjóð í leit að gildum

·

Tækifæri til að hafa áhrif á tíðarandann, stefnuna og gildin gefst þegar þjóðin gengur til alþingiskosninga. Hér verður spurt hvort og hvernig vinna megi gegn doða og græðgi.

Uppbyggileg aðferð við að segja fréttir

Gunnar Hersveinn

Uppbyggileg aðferð við að segja fréttir

·

Gunnar Hersveinn skrifar um muninn á átakafréttum og uppbyggilegum fréttum.

Sannleikurinn á tímum bullsins

Gunnar Hersveinn

Sannleikurinn á tímum bullsins

·

Bullvirkinn veldur miklum usla og skaða um þessar mundir með því að rugla samferðafólk sitt í ríminu. Hann hefur náð eyrum of margra og boðið sig fram í kosningum til starfa fyrir almenning. Hann sækist eftir völdum og hefur fundið krókaleiðir til þess.

Fjölhyggja á dagskrá í kosningum

Gunnar Hersveinn

Fjölhyggja á dagskrá í kosningum

·

Hvers vegna skiptir máli að fjölhyggjan sé grundvöllur samfélagsins?

Að mótmæla kúgun af krafti

Gunnar Hersveinn

Að mótmæla kúgun af krafti

·

Versti óvinur mannréttinda er óttinn, óttinn við vald kúgarans eða jafnvel vald skriffinnskunnar. Gunnar Hersveinn skrifar.