Gunnar Hersveinn

Pistlahöfundur

Gerðu það, reyndu að vera eðlileg!
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Gerðu það, reyndu að vera eðli­leg!

„Hvað er eðli­legt?“ skrif­ar Gunn­ar Her­sveinn. „Hent­ar það stjórn­end­um valda­kerfa best að flestall­ir séu venju­leg­ir í hátt­um og hugs­un? Hér er rýnt í völd og sam­fé­lags­gerð, með­al ann­ars út frá skáld­sög­unni Kjör­búð­ar­kon­an eft­ir jap­anska höf­und­inn Sayaka Murata sem varp­ar ljósi á marglaga valda­kerfi og kúg­un þess. Hvaða leið­ir eru fær­ar and­spæn­is yf­ir­þyrm­andi hópþrýst­ingi gagn­vart þeim sem virð­ast vera á skjön?“
Góðvild andspænis ógnarjafnvægi
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Góð­vild and­spæn­is ógn­ar­jafn­vægi

Betri ver­öld hvíl­ir á herð­um allra, en þó ekki á herð­um valda­kerf­is sem er þjak­að af stríðs­kennd­um úr­ræð­um. Nú hafa draug­ar ris­ið upp því ógn steðj­ar að mann­kyni og upp vakna kenn­ing­ar um að í innsta kjarna mann­eskj­unn­ar sé illsku, sjálfs­elsku og eyði­legg­ing­ar­hvöt að finna. Óvætti sem að­eins ógn kjarn­orku­sprengj­unn­ar geti hald­ið í skefj­um. Nauð­syn­legt er að kveða þessa drauga nið­ur.
Mikilvægir lærdómar af innrásum á 21. öld
Gunnar Hersveinn
Aðsent

Gunnar Hersveinn

Mik­il­væg­ir lær­dóm­ar af inn­rás­um á 21. öld

Harð­stjór­ar beita mælskulist til að breiða skít yf­ir sann­leik­ann í hvert sinn sem þeir opna munn­inn. Mark­mið­ið er að byrgja okk­ur sýn. Við verð­um að opna aug­un til að sjá sann­leik­ann á bak við inn­rás­ir í Úkraínu 2022 og Ír­ak 2003.
Stríðið sem gerði veröldina tvöfalt verri
Fréttir

Stríð­ið sem gerði ver­öld­ina tvö­falt verri

Skáld­sag­an Upp­ljóm­un í eð­al­plóm­u­trénu veit­ir sanna inn­sýn í Ír­an-Ír­aks­stríð­ið og nær­ir sam­kennd les­enda gagn­vart heima­mönn­um. Ver­öld þeirra hætt­ir að vera fjar­læg og verð­ur hluti af heild­inni. Stríð­ið mark­aði tíma­mót sem verða ekki af­máð.
Að hugsa sér grimmilega refsingu fyrir saklausa von
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Að hugsa sér grimmi­lega refs­ingu fyr­ir sak­lausa von

25 millj­ón­ir manns eru lok­uð inn­an landa­mæra harð­stjóra í Norð­ur-Kór­eu.
Að deila heiminum með öðrum dýrum
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Að deila heim­in­um með öðr­um dýr­um

Lest­ur á bók­um er sjálf­stæð sköp­un. Til­vilj­un réði því, en þó ekki, að ég las tvær bæk­ur í röð sem báð­ar báru nafn­ið Dýra­líf. Hvor um sig vek­ur áleitn­ar spurn­ing­ar um líf og dauða með sér­stakri áherslu á sam­band mann­skepn­unn­ar við aðr­ar líf­ver­ur.
Manneskja sem ekki er litið niður á
Menning

Mann­eskja sem ekki er lit­ið nið­ur á

Nawal El Saadawi, höf­und­ur bók­ar­inn­ar Kona í hvarfpunkti, færði svo sterk rök fyr­ir máli sínu að fang­els­ið var eini stað­ur­inn sem valda­karl­ar ár­ið 1981 töldu hæfa henni. Hún hef­ur unn­ið mörg af­rek í kven­rétt­inda­bar­átt­unni. Núna fylg­ir dr. Rania Al-Mashat, ráð­herra í rík­is­stjórn Egypta­lands, eft­ir áætl­un Al­þjóða­efna­hags­ráðs­ins um að hraða kynja­jafn­rétti í land­inu. Hver er staða kynja­jafn­rétt­is í land­inu?
Reiðubúinn til að lifa fyrir listina
Menning

Reiðu­bú­inn til að lifa fyr­ir list­ina

Kæru­leysi dug­ar skammt í bar­átt­unni gegn kúg­un. Krumla vand­læt­ing­ar er æv­in­lega á veið­um, reiðu­bú­in til að taka í hnakka­dramb­ið á næsta fórn­ar­lambi og stinga í búr. Af­rek Danííl Kharms hjálpa okk­ur þrátt fyr­ir allt ekki til að anda létt­ar. Hann var ekki reiðu­bú­inn til að deyja fyr­ir list­ina, að­eins til að lifa fyr­ir hana.
Bréf til hælisleitanda
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Bréf til hæl­is­leit­anda

Það versta sem ís­lenskt sam­fé­lag get­ur gert sjálfu sér er að hafna hæl­is­leit­end­um eða þeim sem standa höllust­um fæti.
Að koma sér niður á jörðina
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Að koma sér nið­ur á jörð­ina

Elska skalt þú jörð­ina af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni, öll­um mætti þín­um og öll­um huga þín­um. Hún þarf á því að halda. Mann­kyn­ið þarf nauð­syn­lega að ein­beita sér af öll­um krafti að bjarga því sem bjarg­að verð­ur. Hvernig get­ur mað­ur­inn kom­ið sér nið­ur á jörð­ina eft­ir að hafa svif­ið í skýj­un­um of lengi? Hér er fjall­að um ást og virð­ingu gagn­vart jörð­inni og nátt­úr­unni sem engu gleym­ir og allt geym­ir.
Þetta er raunveruleikinn, ekki sannleikurinn
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Þetta er raun­veru­leik­inn, ekki sann­leik­ur­inn

Æskuminn­ing­ar úr stríði af grimmd, áróðri og lyg­um, oft skrif­að­ar und­ir merkj­um skáld­skap­ar eru af­hjúp­andi vitn­is­burð­ur sem við verð­um að læra af. Nýr höf­und­ur hef­ur bætt áhrifríkri bók í þenn­an flokk. Hún heit­ir Litla land og er fyrsta skáld­saga tón­list­ar­manns­ins Gaëls Faye.
Hvernig lærum við að elska ljósdepil?
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Hvernig lær­um við að elska ljós­dep­il?

Dóm­ur­inn eft­ir brota­fer­il mann­kyns er óumflýj­an­leg­ur.
Lygin vaknar þá sannleikurinn sefur
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Lyg­in vakn­ar þá sann­leik­ur­inn sef­ur

Hér er fjall­að um sann­leik­ann í ljósi mann­rétt­inda, stjórn­mála, lyga, blekk­inga og leit­inn­ar að betra mann­lífi. Hvers vegna geng­ur lodd­ur­um oft bet­ur en öðr­um að sann­færa og hvers vegna er sann­leik­ur og völd ekki svo fal­legt par?
Sannleiksseggur lætur að sér kveða
Gunnar Hersveinn
Aðsent

Gunnar Hersveinn

Sann­leiks­segg­ur læt­ur að sér kveða

Gunn­ar Her­sveinn spreyt­ir sig á karakt­er­lýs­ing­um í anda forn­gríska heim­spek­ings­ins Þeófra­stos­ar og rek­ur hér ein­kenni sann­leiks­seggs­ins.
Baráttan um traust í samfélaginu
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Bar­átt­an um traust í sam­fé­lag­inu

Við segj­umst vilja efla traust í sam­fé­lag­inu – og stofn­an­ir og stjórn­mála­flokk­ar vinna sí­fellt í því að bæta trú­verð­ug­leika sinn. Bar­ist er um traust, jafn­vel þótt það sé hættu­legt að tog­ast á um það. Einn hóp­ur vill end­ur­nýja traust til sín en ann­ar brýt­ur það jafnóð­um nið­ur. Hverj­um er hægt að treysta?
Fótakefli þjóðar á leið til betri vegar
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Fóta­kefli þjóð­ar á leið til betri veg­ar

Dugn­að­ur er kost­ur en ekki þeg­ar mark­mið­ið er magn en ekki gæði.