Gunnar Hersveinn

Pistlahöfundur

Manneskja sem ekki er litið niður á
Menning

Mann­eskja sem ekki er lit­ið nið­ur á

Nawal El Saadawi, höf­und­ur bók­ar­inn­ar Kona í hvarfpunkti, færði svo sterk rök fyr­ir máli sínu að fang­els­ið var eini stað­ur­inn sem valda­karl­ar ár­ið 1981 töldu hæfa henni. Hún hef­ur unn­ið mörg af­rek í kven­rétt­inda­bar­átt­unni. Núna fylg­ir dr. Rania Al-Mashat, ráð­herra í rík­is­stjórn Egypta­lands, eft­ir áætl­un Al­þjóða­efna­hags­ráðs­ins um að hraða kynja­jafn­rétti í land­inu. Hver er staða kynja­jafn­rétt­is í land­inu?
Reiðubúinn til að lifa fyrir listina
Menning

Reiðu­bú­inn til að lifa fyr­ir list­ina

Kæru­leysi dug­ar skammt í bar­átt­unni gegn kúg­un. Krumla vand­læt­ing­ar er æv­in­lega á veið­um, reiðu­bú­in til að taka í hnakka­dramb­ið á næsta fórn­ar­lambi og stinga í búr. Af­rek Danííl Kharms hjálpa okk­ur þrátt fyr­ir allt ekki til að anda létt­ar. Hann var ekki reiðu­bú­inn til að deyja fyr­ir list­ina, að­eins til að lifa fyr­ir hana.
Bréf til hælisleitanda
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Bréf til hæl­is­leit­anda

Það versta sem ís­lenskt sam­fé­lag get­ur gert sjálfu sér er að hafna hæl­is­leit­end­um eða þeim sem standa höllust­um fæti.
Að koma sér niður á jörðina
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Að koma sér nið­ur á jörð­ina

Elska skalt þú jörð­ina af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni, öll­um mætti þín­um og öll­um huga þín­um. Hún þarf á því að halda. Mann­kyn­ið þarf nauð­syn­lega að ein­beita sér af öll­um krafti að bjarga því sem bjarg­að verð­ur. Hvernig get­ur mað­ur­inn kom­ið sér nið­ur á jörð­ina eft­ir að hafa svif­ið í skýj­un­um of lengi? Hér er fjall­að um ást og virð­ingu gagn­vart jörð­inni og nátt­úr­unni sem engu gleym­ir og allt geym­ir.
Þetta er raunveruleikinn, ekki sannleikurinn
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Þetta er raun­veru­leik­inn, ekki sann­leik­ur­inn

Æskuminn­ing­ar úr stríði af grimmd, áróðri og lyg­um, oft skrif­að­ar und­ir merkj­um skáld­skap­ar eru af­hjúp­andi vitn­is­burð­ur sem við verð­um að læra af. Nýr höf­und­ur hef­ur bætt áhrifríkri bók í þenn­an flokk. Hún heit­ir Litla land og er fyrsta skáld­saga tón­list­ar­manns­ins Gaëls Faye.
Hvernig lærum við að elska ljósdepil?
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Hvernig lær­um við að elska ljós­dep­il?

Dóm­ur­inn eft­ir brota­fer­il mann­kyns er óumflýj­an­leg­ur.
Lygin vaknar þá sannleikurinn sefur
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Lyg­in vakn­ar þá sann­leik­ur­inn sef­ur

Hér er fjall­að um sann­leik­ann í ljósi mann­rétt­inda, stjórn­mála, lyga, blekk­inga og leit­inn­ar að betra mann­lífi. Hvers vegna geng­ur lodd­ur­um oft bet­ur en öðr­um að sann­færa og hvers vegna er sann­leik­ur og völd ekki svo fal­legt par?
Sannleiksseggur lætur að sér kveða
Gunnar Hersveinn
Aðsent

Gunnar Hersveinn

Sann­leiks­segg­ur læt­ur að sér kveða

Gunn­ar Her­sveinn spreyt­ir sig á karakt­er­lýs­ing­um í anda forn­gríska heim­spek­ings­ins Þeófra­stos­ar og rek­ur hér ein­kenni sann­leiks­seggs­ins.
Baráttan um traust í samfélaginu
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Bar­átt­an um traust í sam­fé­lag­inu

Við segj­umst vilja efla traust í sam­fé­lag­inu – og stofn­an­ir og stjórn­mála­flokk­ar vinna sí­fellt í því að bæta trú­verð­ug­leika sinn. Bar­ist er um traust, jafn­vel þótt það sé hættu­legt að tog­ast á um það. Einn hóp­ur vill end­ur­nýja traust til sín en ann­ar brýt­ur það jafnóð­um nið­ur. Hverj­um er hægt að treysta?
Fótakefli þjóðar á leið til betri vegar
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Fóta­kefli þjóð­ar á leið til betri veg­ar

Dugn­að­ur er kost­ur en ekki þeg­ar mark­mið­ið er magn en ekki gæði.
Að raska ósnertum verðmætum
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Að raska ósnert­um verð­mæt­um

Ósnert nátt­úru­svæði er óum­ræð­an­lega mik­il­væg­ara en hug­vits­sam­lega gerð virkj­un.
Umræðustíllinn svei-attan og fussum-fey
Gunnar Hersveinn
Skoðun

Gunnar Hersveinn

Um­ræðustíll­inn svei-att­an og fuss­um-fey

Greina má að áber­andi um­ræðustíll í land­inu ein­kenn­ist af því að láta and­stæð­ing­inn fá það óþveg­ið. Þetta má kalla til­brigði við of­beldi. Hvers vegna við­gengst kúg­un í um­ræðu og hvað er til ráða?
Þjóð í leit að gildum
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Þjóð í leit að gild­um

Tæki­færi til að hafa áhrif á tíð­ar­and­ann, stefn­una og gild­in gefst þeg­ar þjóð­in geng­ur til al­þing­is­kosn­inga. Hér verð­ur spurt hvort og hvernig vinna megi gegn doða og græðgi.
Uppbyggileg aðferð við að segja fréttir
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Upp­byggi­leg að­ferð við að segja frétt­ir

Gunn­ar Her­sveinn skrif­ar um mun­inn á átakaf­rétt­um og upp­byggi­leg­um frétt­um.
Sannleikurinn á tímum bullsins
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Sann­leik­ur­inn á tím­um bulls­ins

Bull­virk­inn veld­ur mikl­um usla og skaða um þess­ar mund­ir með því að rugla sam­ferða­fólk sitt í rím­inu. Hann hef­ur náð eyr­um of margra og boð­ið sig fram í kosn­ing­um til starfa fyr­ir al­menn­ing. Hann sæk­ist eft­ir völd­um og hef­ur fund­ið króka­leið­ir til þess.
Fjölhyggja á dagskrá í kosningum
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Fjöl­hyggja á dag­skrá í kosn­ing­um

Hvers vegna skipt­ir máli að fjöl­hyggj­an sé grund­völl­ur sam­fé­lags­ins?