Gunnar Egill Daníelsson

Fær ekki að heimsækja eiginmanninn: „Þarf nánd, snertingu og kærleik“
FréttirAðskilin vegna veirunnar

Fær ekki að heim­sækja eig­in­mann­inn: „Þarf nánd, snert­ingu og kær­leik“

Ein­ar Þór Jóns­son fær ekki að heim­sækja eig­in­mann sinn, sem glím­ir við Alzheimer-sjúk­dóm­inn, á hjúkr­un­ar­heim­ili vegna heim­sókn­ar­banns. Hann seg­ir þörf á að end­ur­skoða ákvörð­un­ina strax. Ein­ari finnst bann­ið mjög erfitt og seg­ir mjög veikt fólk þurfa nánd og kær­leik, al­veg eins og að­stand­end­ur.
Mikilvægt að halda í jákvæðnina
FréttirAðskilin vegna veirunnar

Mik­il­vægt að halda í já­kvæðn­ina

Kjart­an Jarls­son er dval­ar­mað­ur á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Sólvangi. Al­gjört bann við heim­sókn­um að­stand­enda á hjúkr­un­ar­heim­ili vegna COVID-19 far­ald­urs­ins veld­ur því að kona hans, dæt­ur og barna­börn munu ekki geta heim­sótt hann næstu mán­uði, fari svo að bann­ið verði ekki end­ur­skoð­að. Kjart­an læt­ur þetta þó ekki á sig fá og held­ur sem fast­ast í já­kvæðn­ina.
Fær ekki að heimsækja lífsförunaut sinn til 60 ára
FréttirAðskilin vegna veirunnar

Fær ekki að heim­sækja lífs­föru­naut sinn til 60 ára

Birg­ir Guð­jóns­son lækn­ir seg­ir al­gjört heim­sókn­ar­bann við heim­sókn­um að­stand­enda á hjúkr­un­ar­heim­ili vera allt of harka­legt, auk þess sem það sé með öllu raka­laust út frá lækn­is­fræði­leg­um for­send­um. Bann­ið veld­ur því að hann get­ur ekki hitt konu sína, lífs­föru­naut til 60 ára sem er með Alzheimer. Birg­ir seg­ir bann sem þetta koma verst nið­ur á Alzheimer-sjúk­ling­um.
Beið heyrnartólanna í hálft ár
Fréttir

Beið heyrn­ar­tól­anna í hálft ár

Kona keypti vöru af net­versl­un­inni Heim­il­is­vör­ur en fékk hana ekki af­henta fyrr en hálfu ári síð­ar. For­ráða­mað­ur net­versl­un­ar­inn­ar seg­ir mál henn­ar lík­lega hafa far­ið fram­hjá sér. Hann seg­ir mik­inn dul­inn kostn­að valda mikl­um verðmun á milli versl­ana sinna og versl­ana á borð við Ali Express. Formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna seg­ir að al­mennt þurfi neyt­end­ur að var­ast svik.
Barnaníðingur á meðal foreldra í skólaferðalagi að Reykjum
Fréttir

Barn­aníð­ing­ur á með­al for­eldra í skóla­ferða­lagi að Reykj­um

Mað­ur sem var ný­ver­ið dæmd­ur til 7 ára fang­elsis­vist­ar fyr­ir barn­aníð gegn syni sín­um, sem nú er full­orð­inn, var með­al for­eldra í skóla­búð­un­um að Reykj­um á síð­asta ári. Á með­an dvöl­inni stóð sætti hann lög­reglu­rann­sókn. Mað­ur­inn fer enn með for­sjá ólögráða son­ar síns sem hann fylgdi í búð­irn­ar og hef­ur ekki enn haf­ið afplán­un vegna dóms­ins. Stjórn­end­ur skól­ans sem ólögráða son­ur­inn geng­ur í fengu eng­ar upp­lýs­ing­ar um mál­ið.
Elstu og tekjuhæstu Íslendingarnir telja sig heilbrigðasta
Úttekt

Elstu og tekju­hæstu Ís­lend­ing­arn­ir telja sig heil­brigð­asta

Sam­kvæmt nýrri heil­brigð­is­könn­un Gallup telja elstu og tekju­hæstu Ís­lend­ing­arn­ir sig vera heil­brigð­asta. Tekju­lág­ir og lág­mennt­að­ir telja sig stunda mesta erf­ið­is­vinnu. Þá virð­ist fólk óham­ingju­sam­ast á Vest­fjörð­um og Aust­ur­landi, en sviðs­stjóri hjá Gallup seg­ir þó þörf á að gera nán­ari rann­sókn­ir á hverj­um lands­hluta fyr­ir sig til þess að unnt sé að full­yrða nán­ar um það.
Rannsókn á Íslendingum vísar á lykilinn að hamingju og betri heilsu
Úttekt

Rann­sókn á Ís­lend­ing­um vís­ar á lyk­il­inn að ham­ingju og betri heilsu

Sam­kvæmt nýrri heil­brigð­is­könn­un Gallup tel­ur tæp­lega helm­ing­ur Ís­lend­inga lifn­að­ar­hætti sína hafa breyst til hins betra und­an­far­ið ár. Þrátt fyr­ir það sef­ur um þriðj­ung­ur Ís­lend­inga of lít­ið. Of lít­ill svefn er al­var­legt lýð­heilsu­vanda­mál sem hef­ur marg­vís­leg nei­kvæð áhrif á heilsu okk­ar og lífs­gæði.
Brá að heyra viðhorf stjórnvalda til innflytjenda
Fréttir

Brá að heyra við­horf stjórn­valda til inn­flytj­enda

Do­velyn Rann­veig Mendoza, sér­fræð­ing­ur á sviði fólks­flutn­inga, seg­ist hissa á því hvernig kom­ið er fyr­ir þjón­ustu við er­lent starfs­fólk hér á landi. Do­velyn lýs­ir já­kvæðri upp­lif­un sinni af því þeg­ar hún var sjálf inn­flytj­andi hér á landi fyr­ir um ald­ar­fjórð­ungi og tel­ur þjón­ustu við er­lent starfs­fólk hafa ver­ið betri á þeim tíma.

Mest lesið undanfarið ár