Að laga daginn að leikskólabarninu á tímum veirunnar
Kristín Dýrfjörð dósent og Guðrún Alda Harðardóttir, doktor í leikskólafræðum, leggja til leiki fyrir leikskólabörn á meðan veiran lamar leikskólastarf.
Aðsent
Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð
Veiran er bara í leiknum eins eðlileg eins og hver önnur skófla
Mikilvægt er að leikskólastarf raskist sem minnst vegna kórónaveirufaraldursins. Þetta segja þær Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð. Guðrún Alda er leikskólakennari, doktor í leikskólafræðum, fyrrum dósent við Háskólann á Akureyri og starfar nú við leikskólann Aðalþing í Kópavogi. Hún er einnig sérfræðingur í áföllum leikskólabarna. Kristín er leikskólakennari og dósent í leikskólafræðum við Háskólann á Akureyri. Hún var lengi leikskólastjóri hjá Reykjavíkurborg.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.