Guðmundur D. Haraldsson

Guðmundur er íslendingur búsettur í Bretlandi, þar sem hann stundar nám. Hann er einnig stjórnarmaður í Öldu, félagi um sjálfbærni og lýðræði. Hann hefur vitanlega áhuga á samfélaginu og stjórn þess, en alveg sérlegan áhuga á öllu sem viðkemur vinnu og eðli hennar
Hagfræðingur Viðskiptaráðs styður kröfuna um skemmri vinnuviku – næstum því
Guðmundur D. Haraldsson
Pistill

Guðmundur D. Haraldsson

Hag­fræð­ing­ur Við­skipta­ráðs styð­ur kröf­una um skemmri vinnu­viku – næst­um því

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins og Við­skipta­ráð Ís­lands ótt­ast að missa stjórn á stjórn­mál­un­um ef slak­að verð­ur á varð­andi kröfu verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar.
Ísland, vinnutími og tvær lexíur um framleiðni
Guðmundur D. Haraldsson
PistillKjaramál

Guðmundur D. Haraldsson

Ís­land, vinnu­tími og tvær lex­í­ur um fram­leiðni

Ís­lend­ing­ar vinna mun meira en helstu sam­an­burð­ar­þjóð­ir. Guð­mund­ur D. Har­alds­son hef­ur rann­sak­að mál­ið.