

Guðmundur D. Haraldsson
Hagfræðingur Viðskiptaráðs styður kröfuna um skemmri vinnuviku – næstum því
Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands óttast að missa stjórn á stjórnmálunum ef slakað verður á varðandi kröfu verkalýðshreyfingarinnar um styttingu vinnuvikunnar.