Guðmundur Andri Thorsson

Dálítið ljós
Guðmundur Andri Thorsson
Það sem ég hef lært

Guðmundur Andri Thorsson

Dá­lít­ið ljós

Líf­ið er ekki mara­þon held­ur frek­ar eins og badm­int­on þar sem mað­ur spil­ar stund­um með öðr­um í tví­liða­leik og stund­um er mót­spil­ar­inn ekki ein­stak­ling­ur held­ur kring­um­stæð­ur og hugs­an­ir, jafn­vel mað­ur sjálf­ur. Og það sem gild­ir er að klúðra ekki dauða­fær­un­um – og heils­unni, ekki síst geð­heils­unni. Guð­mund­ur Andri Thors­son ger­ir líf­ið upp eins og íþrótta­leik. Eða hvað?

Mest lesið undanfarið ár