Gabríel Benjamin

Blaðamaður

Hin óbærilega þyngd væntinga
Menning

Hin óbæri­lega þyngd vænt­inga

Í síð­ustu Stjörnu­stríðs­mynd­inni sem er núm­er­uð er reynt að loka sögu Geim­gengla­fjöl­skyld­unn­ar, sem hef­ur ver­ið gerð skil í þrí­leik. Þótt ánægju­leg­ar sen­ur séu í mynd­inni nær hún ómögu­lega að stand­ast vænt­ing­ar.
„Jafnvel í Rússlandi þyrfti Kristján Þór að stíga til hliðar“
ViðtalSamherjaskjölin

„Jafn­vel í Rússlandi þyrfti Kristján Þór að stíga til hlið­ar“

Ilia Shumanov, að­stoð­ar­fram­kvæmda­stjóri Rúss­lands­deild­ar Tran­sparency In­ternati­onal, seg­ir að þrátt fyr­ir já­kvæða ásýnd Ís­lands er­lend­is hafi Sam­herja­mál­ið sýnt fram á hversu ber­skjald­að land­ið er fyr­ir spill­ing­ar­mál­um.
Leikfélag sem upphefur fjölmenninguna stígur á svið
Viðtal

Leik­fé­lag sem upp­hef­ur fjöl­menn­ing­una stíg­ur á svið

Skömmu eft­ir heim­komu úr námi er­lend­is sá Pálína Jóns­dótt­ir að stór hóp­ur hæfi­leika­ríkra sviðslista­manna var út­skúf­að­ur úr ís­lensku leik­list­ar­lífi. Hún stofn­aði með þeim Reykja­vík En­semble, nýj­an al­þjóð­leg­an lista­hóp, sem stefn­ir að því að hefja sýn­ing­ar á kom­andi ári.
Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Gjald­þrota verk­taka­fyr­ir­tæki vann meið­yrða­mál gegn sér­fræð­ingi ASÍ

Menn í vinnu fóru í mál við sér­fræð­ing ASÍ í vinnu­staða­eft­ir­liti vegna um­mæla sem hún lét falla í frétt­um Stöðv­ar 2. Tvenn um­mæli voru dæmd dauð og ómerk, en um­mæli um nauð­ung­ar­vinnu og þræla­hald fyr­ir­tæk­is­ins voru tal­in í lagi. Drífa Snæ­dal, for­seti ASÍ, ber fullt traust til starfs­manna vinnu­staða­eft­ir­lits sam­bands­ins.
Dragdrottningar leggja Báru lið
Menning

Dragdrottn­ing­ar leggja Báru lið

Allt frá því að Bára Hall­dórs­dótt­ir af­hjúp­aði al­þing­is­menn­ina á Klaustri hef­ur hún stað­ið í ströngu. Drag­hóp­ur­inn Drag-súg­ur hef­ur því ákveð­ið að efna til fjár­öfl­un­ar henni til stuðn­ings sem fram fer þann 28. nóv­em­ber.
Tveir handteknir við byggingu hótels í Vesturbænum
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Tveir hand­tekn­ir við bygg­ingu hót­els í Vest­ur­bæn­um

Tveir starfs­menn und­ir­verk­taka voru hand­tekn­ir af lög­reglu við Selja­veg í vest­ur­bæ Reykja­vík­ur í sept­em­ber, en þar er Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Upprisa ehf. að störf­um við að breyta hús­næð­inu í hót­el fyr­ir keðj­una Center­Hotels. Und­ir­verktak­inn ját­ar lög­brot.
Cell7 skaraði fram úr á Iceland Airwaves
Gagnrýni

Cell7 skar­aði fram úr á Ice­land Airwaves

Ragna Kjart­ans­dótt­ir hef­ur lagt mikla vinnu í rapp­verk­efn­ið sitt Cell7, en hún skil­aði sér í glæsi­leg­um tón­leik­um sem skildu eft­ir sig mik­il hug­hrif.
„Airwaves markar endalokin“
Viðtal

„Airwaves mark­ar enda­lok­in“

Gunn­ar Ragn­ars­son, forsprakki Grísalappalísu, seg­ir að þrátt fyr­ir gríð­ar­leg­ar vin­sæld­ir rokksveit­ar­inn­ar hafi með­lim­ir henn­ar aldrei grætt á því fjár­hags­lega að spila á tón­list­ar­há­tíð­inni Ice­land Airwaves. Hljóm­sveit­in er nú að hætta og hann lýs­ir blendn­um til­finn­ing­um gagn­vart há­tíð­inni.
Kirkjan á krossgötum: Biskup varar við siðrofi vegna lítils trausts
Úttekt

Kirkj­an á kross­göt­um: Bisk­up var­ar við siðrofi vegna lít­ils trausts

Þjóð­kirkj­an hef­ur jafnt og þétt misst traust þjóð­ar­inn­ar í við­horfs­könn­un­um sam­hliða því að minna hlut­fall til­heyr­ir sókn­inni. Bisk­up nýt­ur sér­stak­lega lít­ils trausts, en kyn­ferð­is­brot und­ir­manna henn­ar hafa hundelt fer­il henn­ar, en hún seg­ir að siðrof hafi átt sér stað í ís­lensku sam­fé­lagi. Sverr­ir Jak­obs­son, pró­fess­or í mið­alda­sögu, seg­ir að þjóð­kirkj­ur standi á kross­göt­um í nú­tíma sam­fé­lagi þar sem sið­ferð­is­leg­ar kröf­ur eru rík­ar þrátt fyr­ir dvín­andi sókn í þær.
Sjálfsafgreiðslukassar gætu fækkað störfum um 3.500
Úttekt

Sjálfsaf­greiðslu­kass­ar gætu fækk­að störf­um um 3.500

Inn­leið­ing sjálfsaf­greiðslu­kassa leið­ir að lík­ind­um til þess að fjöldi starfa hverfi. „Ekk­ert til fyr­ir­stöðu“ að ró­bót­ar taki að sér hót­el­störf, seg­ir verk­efna­stjóri Ferða­mála­stofu.
Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist
Nærmynd

Óráðs­draum­ur Of Mon­sters and Men ræt­ist

Popp­aða þjóðlaga­sveit­in end­ur­fæð­ist á nýj­ustu plötu sinni Fever Dream. Sveit­in lýs­ir ferða­lag­inu frá Mús­íktilraun­um til heims­frægð­ar, úr því að vera hrá og krútt­leg yf­ir í að þróa áfram hug­mynd­ir og vera ber­skjöld­uð.
Launaþjófnaður hleypur á hundruðum milljóna
Fréttir

Launa­þjófn­að­ur hleyp­ur á hundruð­um millj­óna

Er­lent launa­fólk, ungt fólk og tekju­lág­ir eru þeir hóp­ar sem at­vinnu­rek­end­ur brjóta helst á, sam­kvæmt rann­sókn ASÍ.
Vann launakröfu í héraðsdómi en er óviss um að fá borgað
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Vann launakröfu í hér­aðs­dómi en er óviss um að fá borg­að

Sara Qujakit­soq vann ný­ver­ið launa­mál í Hér­aðs­dómi Vest­fjarða. Hún kom til Ís­lands frá Græn­landi ár­ið 2017 og vann á gisti­heim­ili um sumar­ið en fékk að­eins hluta launa sinna út­borg­uð. Eig­andi gisti­heim­il­is­ins mætti ekki fyr­ir dómi og hef­ur gef­ið út að hann ætli aldrei að borga henni.
Burned out and lost his will to live after working at an Icelandic hotel
English

Burned out and lost his will to li­ve af­ter work­ing at an Icelandic hotel

A for­mer chef and his col­leagu­es descri­be their experience of work­ing at the Radis­son Blu 1919 hotel in central Reykja­vík. The entire break­fast staff was term­ina­ted and of­f­ered new contracts with fewer hours and more obligati­ons. The hotel mana­ger says the term­inati­ons were a part of structural changes from the hotel chain.
„Þessi heimur er frekar erfiður og hrikalegur en ég ætla að reyna að gera mitt“
Viðtal

„Þessi heim­ur er frek­ar erf­ið­ur og hrika­leg­ur en ég ætla að reyna að gera mitt“

Hug­mynda­ríki raf­tón­list­ar­mað­ur­inn Stein­unn Eld­flaug Harð­ar­dótt­ir lýs­ir sköp­un­ar­ferli sínu og hvernig nýja plata henn­ar fjall­ar um skemmti­legu vit­leys­una sem hún leyf­ir að lifa í sín­um heimi í stað gráa raun­veru­leik­ans.
Annað líf Steinunnar Eldflaugar
Viðtal

Ann­að líf Stein­unn­ar Eld­flaug­ar

Kynn­gi­magn­aði raf­tón­list­ar­mað­ur­inn Stein­unn Eld­flaug Harð­ar­dótt­ir skap­ar sinn eig­in til­gang og merk­ingu. Hún ótt­að­ist áhrif þess á sköp­un­ina að eign­ast barn.