Gabríel Benjamin

Blaðamaður

Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Gjald­þrota verk­taka­fyr­ir­tæki vann meið­yrða­mál gegn sér­fræð­ingi ASÍ

Menn í vinnu fóru í mál við sér­fræð­ing ASÍ í vinnu­staða­eft­ir­liti vegna um­mæla sem hún lét falla í frétt­um Stöðv­ar 2. Tvenn um­mæli voru dæmd dauð og ómerk, en um­mæli um nauð­ung­ar­vinnu og þræla­hald fyr­ir­tæk­is­ins voru tal­in í lagi. Drífa Snæ­dal, for­seti ASÍ, ber fullt traust til starfs­manna vinnu­staða­eft­ir­lits sam­bands­ins.
Dragdrottningar leggja Báru lið
Menning

Dragdrottn­ing­ar leggja Báru lið

Allt frá því að Bára Hall­dórs­dótt­ir af­hjúp­aði al­þing­is­menn­ina á Klaustri hef­ur hún stað­ið í ströngu. Drag­hóp­ur­inn Drag-súg­ur hef­ur því ákveð­ið að efna til fjár­öfl­un­ar henni til stuðn­ings sem fram fer þann 28. nóv­em­ber.
Tveir handteknir við byggingu hótels í Vesturbænum
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Tveir hand­tekn­ir við bygg­ingu hót­els í Vest­ur­bæn­um

Tveir starfs­menn und­ir­verk­taka voru hand­tekn­ir af lög­reglu við Selja­veg í vest­ur­bæ Reykja­vík­ur í sept­em­ber, en þar er Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Upprisa ehf. að störf­um við að breyta hús­næð­inu í hót­el fyr­ir keðj­una Center­Hotels. Und­ir­verktak­inn ját­ar lög­brot.
Cell7 skaraði fram úr á Iceland Airwaves
Gagnrýni

Cell7 skar­aði fram úr á Ice­land Airwaves

Ragna Kjart­ans­dótt­ir hef­ur lagt mikla vinnu í rapp­verk­efn­ið sitt Cell7, en hún skil­aði sér í glæsi­leg­um tón­leik­um sem skildu eft­ir sig mik­il hug­hrif.
Svanavatnið, uppgangur þjóðernispopúlisma og sækadelía
Stundarskráin

Svana­vatn­ið, upp­gang­ur þjóð­ern­ispo­púl­isma og sæka­del­ía

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 13.-21. nóv­em­ber.
„Airwaves markar endalokin“
Viðtal

„Airwaves mark­ar enda­lok­in“

Gunn­ar Ragn­ars­son, forsprakki Grísalappalísu, seg­ir að þrátt fyr­ir gríð­ar­leg­ar vin­sæld­ir rokksveit­ar­inn­ar hafi með­lim­ir henn­ar aldrei grætt á því fjár­hags­lega að spila á tón­list­ar­há­tíð­inni Ice­land Airwaves. Hljóm­sveit­in er nú að hætta og hann lýs­ir blendn­um til­finn­ing­um gagn­vart há­tíð­inni.
Uppskeruhátíð tónlistarsenunnar, hjartahlýir sigurvegarar, drullumall og japanskar ástarsögur
Stundarskráin

Upp­skeru­há­tíð tón­list­ar­sen­unn­ar, hjarta­hlý­ir sig­ur­veg­ar­ar, drullu­m­all og jap­ansk­ar ástar­sög­ur

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 1.-14. nóv­em­ber.
Kirkjan á krossgötum: Biskup varar við siðrofi vegna lítils trausts
Úttekt

Kirkj­an á kross­göt­um: Bisk­up var­ar við siðrofi vegna lít­ils trausts

Þjóð­kirkj­an hef­ur jafnt og þétt misst traust þjóð­ar­inn­ar í við­horfs­könn­un­um sam­hliða því að minna hlut­fall til­heyr­ir sókn­inni. Bisk­up nýt­ur sér­stak­lega lít­ils trausts, en kyn­ferð­is­brot und­ir­manna henn­ar hafa hundelt fer­il henn­ar, en hún seg­ir að siðrof hafi átt sér stað í ís­lensku sam­fé­lagi. Sverr­ir Jak­obs­son, pró­fess­or í mið­alda­sögu, seg­ir að þjóð­kirkj­ur standi á kross­göt­um í nú­tíma sam­fé­lagi þar sem sið­ferð­is­leg­ar kröf­ur eru rík­ar þrátt fyr­ir dvín­andi sókn í þær.
Grilluð rappveisla, leðurklæddir hakkarar og tilfinningaflæði
Stundarskráin

Grill­uð rapp­veisla, leð­ur­klædd­ir hakk­ar­ar og til­finn­ingaflæði

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 18–31. októ­ber.
Hispurslaus og sjálfmiðuð dónakelling, fyrsta flokks drag og útlagakántrí
Stundarskráin

Hisp­urs­laus og sjálf­mið­uð dóna­kell­ing, fyrsta flokks drag og út­laga­kántrí

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 4.-17. októ­ber.
Fáránleiki og eyðilegging, plastlaus ljósahátíð og poppkór
Stundarskráin

Fá­rán­leiki og eyði­legg­ing, plast­laus ljósa­há­tíð og poppkór

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 6.-19. sept­em­ber.
Sjálfsafgreiðslukassar gætu fækkað störfum um 3.500
Úttekt

Sjálfsaf­greiðslu­kass­ar gætu fækk­að störf­um um 3.500

Inn­leið­ing sjálfsaf­greiðslu­kassa leið­ir að lík­ind­um til þess að fjöldi starfa hverfi. „Ekk­ert til fyr­ir­stöðu“ að ró­bót­ar taki að sér hót­el­störf, seg­ir verk­efna­stjóri Ferða­mála­stofu.
Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist
Nærmynd

Óráðs­draum­ur Of Mon­sters and Men ræt­ist

Popp­aða þjóðlaga­sveit­in end­ur­fæð­ist á nýj­ustu plötu sinni Fever Dream. Sveit­in lýs­ir ferða­lag­inu frá Mús­íktilraun­um til heims­frægð­ar, úr því að vera hrá og krútt­leg yf­ir í að þróa áfram hug­mynd­ir og vera ber­skjöld­uð.
Afmæli borgarinnar, tilfinningaskynjun og skilvirkt gjörningaverk
Stundarskráin

Af­mæli borg­ar­inn­ar, til­finn­inga­skynj­un og skil­virkt gjörn­inga­verk

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 23. ág­úst til 5. sept­em­ber.
Launaþjófnaður hleypur á hundruðum milljóna
Fréttir

Launa­þjófn­að­ur hleyp­ur á hundruð­um millj­óna

Er­lent launa­fólk, ungt fólk og tekju­lág­ir eru þeir hóp­ar sem at­vinnu­rek­end­ur brjóta helst á, sam­kvæmt rann­sókn ASÍ.
Frídagur verslunarmanna, sumarsýningar og stórstjörnur
Stundarskráin

Frí­dag­ur versl­un­ar­manna, sum­arsýn­ing­ar og stór­stjörn­ur

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 1.–22. ág­úst.