Gabríel Benjamin

Blaðamaður

List í almannarými, fögnuður myrkurs og Einræðisherrann

List í almannarými, fögnuður myrkurs og Einræðisherrann

·

Tónleikar, sýningar, og viðburðir 11.–24. janúar.

Fögnuður ljóssins, jóladansleikur, og umskiptingar á Suðurskautslandinu

Fögnuður ljóssins, jóladansleikur, og umskiptingar á Suðurskautslandinu

·

Tónleikar, viðburðir og sýningar 21. desember - 10. janúar

Bandarískur blaðamaður sleppur við brottflutning úr landi

Bandarískur blaðamaður sleppur við brottflutning úr landi

·

Meg Matich var rekin úr starfi sínu hjá Guide to Iceland og sá fram á að þurfa að yfirgefa Ísland. Eftir að hún sagði Stundinni sögu sína höfðu nýir vinnuveitendur hennar samband og buðu henni starf.

Öryrkjar enn og aftur látnir sitja á hakanum

Öryrkjar enn og aftur látnir sitja á hakanum

·

„Það er verið að svelta fólk þangað til það tekur tilboði stjórnvalda,“ segir formaður Öryrkjabandalagsins. Hver ríkisstjórnin á fætur annarri hefur frestað því að fylgja eftir umdeildum breytingum á kerfinu og öryrkjar dragast aftur úr í lífskjörum.

Næring fyrir aðventuandann

Næring fyrir aðventuandann

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir 7.–20. desember.

Trans manni vísað úr Laugardalslaug fyrir að nota karlaklefa

Trans manni vísað úr Laugardalslaug fyrir að nota karlaklefa

·

Starfsfólk Laugardalslaugar fór fram á að trans maðurinn Prodhi Manisha notaði ekki karlaklefa laugarinnar, jafnvel þótt mannréttindastefna borgarinnar taki skýrt fram að það sé óheimilt að mismuna fólki eftir kynhneigð, kynvitund, kyntjáningu eða kyneinkennum. Formaður mannréttinda- og lýðræðisráðs vill leyfa kynvitund að ráða vali á búningsklefum í sundlaugum.

Jólatónleikar, drungalegir þunglyndistónar og marglaga skúlptúrar

Jólatónleikar, drungalegir þunglyndistónar og marglaga skúlptúrar

·

Tónleikar, viðburðir og sýningar 23. nóvember - 6. desember.

Suð, unaðsleg danstónlist, og harðkjarna pönk

Suð, unaðsleg danstónlist, og harðkjarna pönk

·

Tónleikar, viðburðir og sýningar 9.–22. nóvember.

Vann dómsmál í kjölfar uppsagnar án launa eftir veikindi

Vann dómsmál í kjölfar uppsagnar án launa eftir veikindi

·

Gabriela Motola var rekin án frekari greiðslna af RGB myndvinnslu, systurfélagi Pegasus kvikmyndagerð. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi henni í hag og taldi þriggja mánaða starfslokasamning hennar vera lagalega bindandi.

„Sonur minn á mjög mikið í þessari plötu“

„Sonur minn á mjög mikið í þessari plötu“

·

Logi Pedro segir að nýja platan hans, Litlir svartir strákar, hafi mótast af bataferli hans úr þunglyndi, barneignum og sjálfsmynd hans sem blandaðs Íslendings.

„Hann er búinn að henda mér úr landi“

„Hann er búinn að henda mér úr landi“

·

Starfsfólk lýsir reiðiköstum og slæmri framkomu eiganda Guide to Iceland, sem er eitt helsta sprotafyrirtæki landsins. Meg Matich var rekin úr starfi sem ritstjóri vefblaðsins Guide to Iceland Now af eigandanum þegar hún nýtti ekki frítíma sinn í að skrifa fréttir fyrir fyrirtækið.

Uppskeruhátíð íslenska tónlistarlífsins, hrekkjavaka og minningartónleikar

Uppskeruhátíð íslenska tónlistarlífsins, hrekkjavaka og minningartónleikar

·

Tónleikar, viðburðir og sýningar 26. október til 8. nóvember.

ASÍ krefst strangra viðurlaga vegna launaþjófnaðar

ASÍ krefst strangra viðurlaga vegna launaþjófnaðar

·

Alþýðusamband Íslands leggur fram þriggja punkta kröfugerð til stjórnvalda til að vinna gegn félagslegum undirboðum. Eftirlitsfulltrúar stéttarfélaganna segja að það þurfi að herða á lögum og sýna vilja í verki áður en málin versna í yfirvofandi samdrætti ferðamannaiðnaðarins.

Dans, drag og drungalegir tónleikar

Dans, drag og drungalegir tónleikar

·

Tónleikar, viðburðir, og sýningar 12.–25. október.

Starfsgreinasambandið krefst 425 þúsund króna lágmarkslauna

Starfsgreinasambandið krefst 425 þúsund króna lágmarkslauna

·

Samningarnefnd Starfsgreinasambands Íslands, sem hefur samningsumboð fyrir um 57 þúsund launþega, hefur lagt fram kröfugerð gagnvart stjórnvöldum og Samtökum atvinnulífsins fyrir komandi kjaraviðræður.

„Koma fram við okkur eins og við séum eign þeirra“

„Koma fram við okkur eins og við séum eign þeirra“

·

Starfsfólk glæsilegs hótels í Vesturbæ Reykjavíkur er ósátt við framkomu eiganda við lokun hótelsins. Stjórnarformaður JL Holdings segir að það sé ekkert óeðlilegt eða ólöglegt í gangi.