Gabríel Benjamin

Blaðamaður

Valdi Ísland sem sinn heimastað um andvökunótt

Valdi Ísland sem sinn heimastað um andvökunótt

Írski tónlistarskipuleggjandinn Colm O'Herlihy ákvað að gera Ísland að sínu heimili eftir örlagaríkt tónleikaferðalag og tónlistarhátíðina All Tomorrow’s Parties. Áður en hann fann sinn stað bak við tjöldin spilaði hann í hljómsveitinni Remma, en Morrissey úr The Smiths gaf út plötur hljómsveitarinnar á sínum tíma.

Leikfélag sem upphefur fjölmenninguna stígur á svið

Leikfélag sem upphefur fjölmenninguna stígur á svið

Skömmu eftir heimkomu úr námi erlendis sá Pálína Jónsdóttir að stór hópur hæfileikaríkra sviðslistamanna var útskúfaður úr íslensku leiklistarlífi. Hún stofnaði með þeim Reykjavík Ensemble, nýjan alþjóðlegan listahóp, sem stefnir að því að hefja sýningar á komandi ári.

Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ

Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ

Réttindabrot á vinnumarkaði

Menn í vinnu fóru í mál við sérfræðing ASÍ í vinnustaðaeftirliti vegna ummæla sem hún lét falla í fréttum Stöðvar 2. Tvenn ummæli voru dæmd dauð og ómerk, en ummæli um nauðungarvinnu og þrælahald fyrirtækisins voru talin í lagi. Drífa Snædal, forseti ASÍ, ber fullt traust til starfsmanna vinnustaðaeftirlits sambandsins.

Dragdrottningar leggja Báru lið

Dragdrottningar leggja Báru lið

Allt frá því að Bára Halldórsdóttir afhjúpaði alþingismennina á Klaustri hefur hún staðið í ströngu. Draghópurinn Drag-súgur hefur því ákveðið að efna til fjáröflunar henni til stuðnings sem fram fer þann 28. nóvember.

Tveir handteknir við byggingu hótels í Vesturbænum

Tveir handteknir við byggingu hótels í Vesturbænum

Réttindabrot á vinnumarkaði

Tveir starfsmenn undirverktaka voru handteknir af lögreglu við Seljaveg í vesturbæ Reykjavíkur í september, en þar er Byggingarfélagið Upprisa ehf. að störfum við að breyta húsnæðinu í hótel fyrir keðjuna CenterHotels. Undirverktakinn játar lögbrot.

Cell7 skaraði fram úr á Iceland Airwaves

Gabríel Benjamin

Cell7 skaraði fram úr á Iceland Airwaves

Ragna Kjartansdóttir hefur lagt mikla vinnu í rappverkefnið sitt Cell7, en hún skilaði sér í glæsilegum tónleikum sem skildu eftir sig mikil hughrif.

Svanavatnið, uppgangur þjóðernispopúlisma og sækadelía

Svanavatnið, uppgangur þjóðernispopúlisma og sækadelía

Tónleikar, sýningar og viðburðir 13.-21. nóvember.

„Airwaves markar endalokin“

„Airwaves markar endalokin“

Gunnar Ragnarsson, forsprakki Grísalappalísu, segir að þrátt fyrir gríðarlegar vinsældir rokksveitarinnar hafi meðlimir hennar aldrei grætt á því fjárhagslega að spila á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hljómsveitin er nú að hætta og hann lýsir blendnum tilfinningum gagnvart hátíðinni.

Uppskeruhátíð tónlistarsenunnar, hjartahlýir sigurvegarar, drullumall og japanskar ástarsögur

Uppskeruhátíð tónlistarsenunnar, hjartahlýir sigurvegarar, drullumall og japanskar ástarsögur

Tónleikar, sýningar og viðburðir 1.-14. nóvember.

Kirkjan á krossgötum: Biskup varar við siðrofi vegna lítils trausts

Kirkjan á krossgötum: Biskup varar við siðrofi vegna lítils trausts

Þjóðkirkjan hefur jafnt og þétt misst traust þjóðarinnar í viðhorfskönnunum samhliða því að minna hlutfall tilheyrir sókninni. Biskup nýtur sérstaklega lítils trausts, en kynferðisbrot undirmanna hennar hafa hundelt feril hennar, en hún segir að siðrof hafi átt sér stað í íslensku samfélagi. Sverrir Jakobsson, prófessor í miðaldasögu, segir að þjóðkirkjur standi á krossgötum í nútíma samfélagi þar sem siðferðislegar kröfur eru ríkar þrátt fyrir dvínandi sókn í þær.

Grilluð rappveisla, leðurklæddir hakkarar og tilfinningaflæði

Grilluð rappveisla, leðurklæddir hakkarar og tilfinningaflæði

Tónleikar, sýningar og viðburðir 18–31. október.

Hispurslaus og sjálfmiðuð dónakelling, fyrsta flokks drag og útlagakántrí

Hispurslaus og sjálfmiðuð dónakelling, fyrsta flokks drag og útlagakántrí

Tónleikar, sýningar og viðburðir 4.-17. október.

Fáránleiki og eyðilegging, plastlaus ljósahátíð og poppkór

Fáránleiki og eyðilegging, plastlaus ljósahátíð og poppkór

Tónleikar, sýningar og viðburðir 6.-19. september.

Sjálfsafgreiðslukassar gætu fækkað störfum um 3.500

Sjálfsafgreiðslukassar gætu fækkað störfum um 3.500

Innleiðing sjálfsafgreiðslukassa leiðir að líkindum til þess að fjöldi starfa hverfi. „Ekkert til fyrirstöðu“ að róbótar taki að sér hótelstörf, segir verkefnastjóri Ferðamálastofu.

Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist

Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist

Poppaða þjóðlagasveitin endurfæðist á nýjustu plötu sinni Fever Dream. Sveitin lýsir ferðalaginu frá Músíktilraunum til heimsfrægðar, úr því að vera hrá og krúttleg yfir í að þróa áfram hugmyndir og vera berskjölduð.

Afmæli borgarinnar, tilfinningaskynjun og skilvirkt gjörningaverk

Afmæli borgarinnar, tilfinningaskynjun og skilvirkt gjörningaverk

Tónleikar, sýningar og viðburðir 23. ágúst til 5. september.