Gabríel Benjamin

Blaðamaður

ASÍ krefst strangra viðurlaga vegna launaþjófnaðar

ASÍ krefst strangra viðurlaga vegna launaþjófnaðar

·

Alþýðusamband Íslands leggur fram þriggja punkta kröfugerð til stjórnvalda til að vinna gegn félagslegum undirboðum. Eftirlitsfulltrúar stéttarfélaganna segja að það þurfi að herða á lögum og sýna vilja í verki áður en málin versna í yfirvofandi samdrætti ferðamannaiðnaðarins.

Dans, drag og drungalegir tónleikar

Dans, drag og drungalegir tónleikar

·

Tónleikar, viðburðir, og sýningar 12.–25. október.

Starfsgreinasambandið krefst 425 þúsund króna lágmarkslauna

Starfsgreinasambandið krefst 425 þúsund króna lágmarkslauna

·

Samningarnefnd Starfsgreinasambands Íslands, sem hefur samningsumboð fyrir um 57 þúsund launþega, hefur lagt fram kröfugerð gagnvart stjórnvöldum og Samtökum atvinnulífsins fyrir komandi kjaraviðræður.

„Koma fram við okkur eins og við séum eign þeirra“

„Koma fram við okkur eins og við séum eign þeirra“

·

Starfsfólk glæsilegs hótels í Vesturbæ Reykjavíkur er ósátt við framkomu eiganda við lokun hótelsins. Stjórnarformaður JL Holdings segir að það sé ekkert óeðlilegt eða ólöglegt í gangi.

Mosh-pittar, pólskt rokk og skrásetning bataferlis

Mosh-pittar, pólskt rokk og skrásetning bataferlis

·

Tónleikar, viðburðir og sýningar 28. september til 11. október.

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

·

Blaðamaðurinn Gabríel Benjamin vann í eitt ár hjá ræstingafyrirtæki og miðlar reynslu sinni af siðferðislegum kostnaði útvistunar starfa.

Bugaðist og grét í Bíó paradís

Gabríel Benjamin

Bugaðist og grét í Bíó paradís

·

Kvikmyndin Útey 22. júlí færir áhorfandann nálægt atburðum sem verður ekki lýst nema í samhengi við stjórnmál samtímans. „Við höfum sofnað á verðinum,“ segir Gabríel Benjamín í kvikmyndagagnrýni sinni.

Svalasta mynd 10. áratugarins og sundlaugarbíó

Svalasta mynd 10. áratugarins og sundlaugarbíó

·

Tónleikar, viðburðir og sýningar 21.-27. september.

„Fáránleika-raunsæi eða raunsæislegur fáránleiki“

„Fáránleika-raunsæi eða raunsæislegur fáránleiki“

·

Bergur Þór Ingólfsson leikstýrir gamanleikritinu Svartlyng sem speglar farsakenndu atburðarás uppreist æru-málsins sem Bergur dróst inn í fyrir ári. Handritshöfundurinn Guðmundur Brynjólfsson segir marga af fyndnustu bröndurunum koma úr bláköldum raunveruleikanum.

„Ef við lyftum upp gólfinu þá lyftist þakið með“

„Ef við lyftum upp gólfinu þá lyftist þakið með“

·

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, fagnar kaflaskilum í stéttabaráttunni þar sem byrjað er að hlusta á grasrótina og koma aukinni róttækni í baráttuna um kjör alþýðu. Hann segir að yfirvöld megi búast við átökum í vetur þegar kjarasamningar losna ef þeir halda áfram á núverandi braut.

„Ég upplifði að það væri verið að misbjóða mér“

„Ég upplifði að það væri verið að misbjóða mér“

·

Nýkjörinn formaður Eflingar, Sólveig Anna Jónsdóttir, hefur boðað aukna róttækni í Eflingu til að berjast fyrir kjörum þeirra sem minnst mega sín. Hún segist þekkja af eigin raun að koma heim „dauðþreytt á sál og líkama“ og verða fyrir áfalli við að skoða heimabankann.

„Íhaldsöfl hafa alltaf sagt að róttækar breytingar séu ekki mögulegar“

„Íhaldsöfl hafa alltaf sagt að róttækar breytingar séu ekki mögulegar“

·

Drífa Snædal hefur gefið kost á sér sem forseti Alþýðusambands Íslands, en hún hefur víðtæka reynslu af því að leiða félagasamtök. Hún segist vilja sameina ólíkar raddir og beina þessari stærstu fjöldahreyfingu landsins til að bæta lífsgæði með samtakamætti hennar.

Norskur harmleikur og norræn gersemi

Norskur harmleikur og norræn gersemi

·

Tónleikar, viðburðir og sýningar 7.–20. september.

Fimm tillögur að aðgerðum sem breytt hefðu stjórnmálasögunni

Fimm tillögur að aðgerðum sem breytt hefðu stjórnmálasögunni

·

Skýrsla starfshóps um traust í stjórnmálum lagði fram 25 tillögur til að stuðla að menningarlegum breytingum hjá hinu opinbera til að efla traust. Tillögur snéru meðal annars að gagnsæi, upplýsingarskyldu, hraða málsmeðferðar, og hagsmunaskráningu og siðareglum.

Starfshópur um traust á stjórnmálum leggur til yfirhalningu á hagsmunaskráningu og aukið gagnsæi

Starfshópur um traust á stjórnmálum leggur til yfirhalningu á hagsmunaskráningu og aukið gagnsæi

·

Setja ætti reglur um lobbýista, auka gagnsæi í samskiptum þeirra við kjörna fulltrúa og tryggja að hagsmunaskráning ráðherra nái yfir skuldir þeirra, maka og ólögráða börn, samkvæmt tillögum starfshóps um traust á stjórnmálum. Lagt er til að Siðfræðistofnun fái hlutverk ráðgjafa ríkisstjórnarinnar.

Berst fyrir viðurkenningu á ranglætinu sem fólst í því að vista hann í fangelsi

Berst fyrir viðurkenningu á ranglætinu sem fólst í því að vista hann í fangelsi

·

Ólafur Hafsteinn Einarsson, fatlaður maður sem var vistaður án dóms í kvennafangelsi, átti fund með dómsmálaráðherra í mars en hefur ekki enn fengið afgreiðslu á máli sínu. Ólafur krefst þess að rannsókn fari fram á máli hans og annarra sem voru vistaðir með honum.