Gabríel Benjamin

Blaðamaður

Taívenskt bíó, forboðin ást og frelsi

Taívenskt bíó, forboðin ást og frelsi

·

Það er ýmislegt á döfinni í menningarlífinu næstu daga.

Annað líf Steinunnar Eldflaugar

Annað líf Steinunnar Eldflaugar

·

Kynngimagnaði raftónlistarmaðurinn Steinunn Eldflaug Harðardóttir skapar sinn eigin tilgang og merkingu. Hún óttaðist áhrif þess á sköpunina að eignast barn.

Missti eldmóðinn og lífsviljann eftir starf á íslensku hóteli

Missti eldmóðinn og lífsviljann eftir starf á íslensku hóteli

·

Fyrrverandi kokkur og starfsfólk lýsa upplifun sinni af störfum á hótelinu Radisson Blu 1919 í miðborg Reykjavíkur. Morgunverðarstarfsmönnum hótelsins var öllum sagt upp og boðnir nýir samningar með færri vöktum og lakari kjörum. Ræstitæknar segja að þeim hafi verið sagt að þeir myndu ekki fá laun sín ef þeir tækju þátt í verkfalli Eflingar. Hótelstýra segir að uppsagnir tengdust skipulagsbreytingum á vegum hótelkeðjunnar og neitar að hafa gefið starfsfólki misvísandi upplýsingar.

Ófyrirséðir heimar, óspurðar spurningar og ódauðleg lög

Ófyrirséðir heimar, óspurðar spurningar og ódauðleg lög

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir 22. febrúar til 8. mars.

Vann endanlega dómsmál eftir ólögmæta uppsögn

Vann endanlega dómsmál eftir ólögmæta uppsögn

·

Áfrýjun til Landsréttar var dregin til baka í máli Gabrielu Motolu. Hún stefndi RGB myndvinnslu, systurfélagi Pegasus kvikmyndagerðar, fyrir að virða ekki þriggja mánaða starfslokasamning.

Vantar fleiri tól til að berjast gegn launaþjófnaði

Vantar fleiri tól til að berjast gegn launaþjófnaði

·

Tveir fulltrúar sem sinna vinnustaðaeftirliti ASÍ á höfuðborgarsvæðinu segja að erlent starfsfólk eigi sérstaklega undir högg að sækja á núverandi vinnumarkaði. Þeir ræða mikilvægi þess að stöðva kennitöluflakk, setja þak á frádráttarliði á launaseðlum og að finna leiðir til að fara beint í rekstraraðila sem stunda launaþjófnað.

Starfsmanni vikið úr starfi eftir að hann leitaði til stéttarfélagsins

Starfsmanni vikið úr starfi eftir að hann leitaði til stéttarfélagsins

·

Fyrrverandi starfsfólk veitingahúss og hótels á Snæfellsnesi kvartar undan kjarabrotum rekstrarstjóra sem borgaði þeim ekki fyrir yfirvinnu. Tveir fyrrverandi starfsmenn segja rekstrarstjórann hafa hótað því að kona hans myndi keyra yfir þá. Rekstrarstjórinn segir að málið sé rógburður en játar að hann haldi eftir síðasta launaseðli annars starfsmannsins.

Lifandi málverk, töfrandi raunveruleiki, og gamalt pönk

Lifandi málverk, töfrandi raunveruleiki, og gamalt pönk

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir 8.–21. febrúar.

Eigandi Hrauns fullyrðir ranglega að Matvís hafi yfirfarið kjaramál og segist fórnarlamb hatursorðræðu

Eigandi Hrauns fullyrðir ranglega að Matvís hafi yfirfarið kjaramál og segist fórnarlamb hatursorðræðu

·

Jón Kristinn Ásmundsson, eigandi veitingastaðarins Hrauns, segist vera fórnarlamb hatursorðræðu vegna umræðu um launakjör starfsmanna hjá fyrirtækinu. Hann fullyrðir að Matvís hafi lagt blessun sína yfir kjaramál veitingastaðarins en stéttarfélagið hafnar því að hafa farið yfir málið.

Starfshópur náði ekki samstöðu um að gera kjarasamningsbrot refsiverð

Starfshópur náði ekki samstöðu um að gera kjarasamningsbrot refsiverð

·

Samstarfshópur félags- og barnamálaráðherra leggur til víðtækar aðgerðir gegn brotastarfsemi á vinnumarkaði, meðal annars gegn kennitöluflakki og launaþjófnaði og vill að hægt sé að svipta fólk heimild til að stjórna fyrirtækjum.

Heróp gegn skammdeginu og óttinn við höfnun

Heróp gegn skammdeginu og óttinn við höfnun

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir 25. janúar til 7. febrúar.

List í almannarými, fögnuður myrkurs og Einræðisherrann

List í almannarými, fögnuður myrkurs og Einræðisherrann

·

Tónleikar, sýningar, og viðburðir 11.–24. janúar.

Fögnuður ljóssins, jóladansleikur, og umskiptingar á Suðurskautslandinu

Fögnuður ljóssins, jóladansleikur, og umskiptingar á Suðurskautslandinu

·

Tónleikar, viðburðir og sýningar 21. desember - 10. janúar

Bandarískur blaðamaður sleppur við brottflutning úr landi

Bandarískur blaðamaður sleppur við brottflutning úr landi

·

Meg Matich var rekin úr starfi sínu hjá Guide to Iceland og sá fram á að þurfa að yfirgefa Ísland. Eftir að hún sagði Stundinni sögu sína höfðu nýir vinnuveitendur hennar samband og buðu henni starf.

Öryrkjar enn og aftur látnir sitja á hakanum

Öryrkjar enn og aftur látnir sitja á hakanum

·

„Það er verið að svelta fólk þangað til það tekur tilboði stjórnvalda,“ segir formaður Öryrkjabandalagsins. Hver ríkisstjórnin á fætur annarri hefur frestað því að fylgja eftir umdeildum breytingum á kerfinu og öryrkjar dragast aftur úr í lífskjörum.

Næring fyrir aðventuandann

Næring fyrir aðventuandann

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir 7.–20. desember.