Gabríel Benjamin

Blaðamaður

„Ég borða til að lifa, ég lifi ekki til að borða“

„Ég borða til að lifa, ég lifi ekki til að borða“

·

Myndlistar- og tónlistarkonan Katrín Helga Andrésdóttir gengur undir listamannsnafninu Special-K, enda skipar morgunkorn stóran sess í mataræði hennar. Hún segir hér frá nokkrum réttum úr lífi sínu.

Afmæli borgarinnar, fögnuður ástarinnar, og listræn kvöldganga

Afmæli borgarinnar, fögnuður ástarinnar, og listræn kvöldganga

·

Tónleikar, sýningar, og viðburðir 3.–23. ágúst.

Mömmupitsa og pakkalasagne skipa sess í hjartanu

Mömmupitsa og pakkalasagne skipa sess í hjartanu

·

Rapparinn Gauti Þeyr Másson, eða Emmsjé Gauti, er á lokasprettinum með nýja plötu og nýjan veitingavagn. Hann nefnir hér fimm rétti sem hafa haft mikil áhrif á líf hans.

Hélt áfram að spila eftir heilablóðfall

Hélt áfram að spila eftir heilablóðfall

·

Salóme Mist Kristjánsdóttur segir að eftir að líf hennar breyttist skyndilega hafi það verið mikið lán að helsta áhugamál hennar hafi verið fötlunarvænt.

Hótel Adam lokað eftir umfjöllun Stundarinnar

Hótel Adam lokað eftir umfjöllun Stundarinnar

·

Hótel Adam á Skólavörðustíg var lokað að kröfu sýslumanns eftir umfjöllun Stundarinnar. Meðal annars kom í ljós að hótelið leigði út fleiri herbergi en leyfi var fyrir.

Heimsókn á Hótel Adam: Rekstrarleyfi falið, dularfullur bjór og starfsmaður bað um hjálp

Heimsókn á Hótel Adam: Rekstrarleyfi falið, dularfullur bjór og starfsmaður bað um hjálp

·

Blaðamaður heimsótti Hótel Adam með eftirlitsteymi VR og Eflingar þar sem rekstrarleyfisbréf staðarins fannst falið bak við vínflöskur. Starfsmaður bað um aðstoð við úrlausn sinna mála.

Umsókn um rekstrarleyfi hjá Hótel Adam fékk neikvæða umsögn frá byggingarfulltrúa

Umsókn um rekstrarleyfi hjá Hótel Adam fékk neikvæða umsögn frá byggingarfulltrúa

·

Embætti byggingarfulltrúans í Reykjavík gat ekki samþykkt endurnýjun á rekstrarleyfi Hótels Adams þar sem hvorki liggur fyrir öryggis- né lokaúttekt fyrir byggingarframkvæmdir frá 2014.

Útrunnið rekstrarleyfi hjá Hótel Adam: „Það er ekkert að frétta“

Útrunnið rekstrarleyfi hjá Hótel Adam: „Það er ekkert að frétta“

·

Samkvæmt vef sýslumanns rann rekstrarleyfi Hótels Adams út 11. nóvember síðastliðinn og ekki fást svör um hvort staðurinn sé með bráðabirgðaleyfi. Eigandinn neitar að tjá sig um stöðuna og mál Kristýnar Králová.

Niðurlægð og svikin á Hótel Adam

Niðurlægð og svikin á Hótel Adam

·

Eigandi Hótels Adam var dæmdur til að greiða tékkneskri konu, Kristýnu Králová, tæpar þrjár milljónir vegna vangoldinna launa. Hún segir frá starfsaðstæðum sínum í viðtali við Stundina. Hún segist hafa verið látin sofa í sama rúmi og eigandinn þar sem hann hafi ítrekað reynt að stunda með henni kynlíf. Hún segir að hann hafi líka sannfært sig um að lögreglan myndi handtaka hana því hún væri ólöglegur innflytjandi. Eigandinn neitar ásökunum hennar og segir að það sé „ekkert að frétta“.

Sólveig Anna segir mál Kristýnar „eiga meira skylt við mansal en atvinnustarfsemi“

Sólveig Anna segir mál Kristýnar „eiga meira skylt við mansal en atvinnustarfsemi“

·

Formaður Eflingar bregst við forsíðuumfjöllun Stundarinnar og þakkar kjarafulltrúum fyrir vel unnin störf. Segir Kristýnu Králová hafa orðið fyrir misnotkun, svikum og ofbeldi.

Trúðar, svartmálmur og sultuslakt rapp

Trúðar, svartmálmur og sultuslakt rapp

·

Tónleikar, sýningar, og viðburðir 13. júlí–2. ágúst

Ánægjan er mikilvægari en stanslaus yfirþyrmandi sæla

Ánægjan er mikilvægari en stanslaus yfirþyrmandi sæla

·

Atli Sigþórsson, eða Kött Grá Pje, fann hamingjuna með því að fylgja ráðum forngríska heimspekingsins Epíkúrusar.

Ætlar að logsjóða grilltunnu í garðinum

Ætlar að logsjóða grilltunnu í garðinum

·

Þjóðlagatónlistarmaðurinn Snorri Helgason er mikill matgæðingur og mjög uppátækjasamur í eldhúsinu. Hann eldar meira að segja oftar en vinir hans sem eru menntaðir kokkar. Snorri telur upp fimm rétti sem skipa stóran sess í lífi hans.

Flytur viðkvæm og einlæg ljóð

Flytur viðkvæm og einlæg ljóð

·

Vigdís Ósk Howser Harðardóttir henti sér út í djúpu laugina eftir að hafa kynnst ljóðlistinni og gerðist skáld og rappari. Nú býr hún í Berlín og er að reyna að skapa senu sem svipar til þeirrar sem varð til á Íslandi.

Tár í rigningunni, aktívista kabarett, og miðnætursól

Tár í rigningunni, aktívista kabarett, og miðnætursól

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir 22. júní - 12. júlí

Miðflokkurinn er stærsta popúlíska hreyfing Íslands

Miðflokkurinn er stærsta popúlíska hreyfing Íslands

·

Blaðamaðurinn Gabríel Benjamin hefur verið að rannsaka hugtakið popúlisma frá byrjun árs. Hann gerir grein fyrir þeim niðurstöðum sem liggja fyrir, en rannsóknin er enn í vinnslu.