Bára undirbýr framboð sem fulltrúi fatlaðs fólks á þingi
Aktívistinn og uppljóstrarinn Bára Halldórsdóttir vill hefja stjórnmálaferil með Sósíalistaflokknum.
ViðtalFramtíðin sem þau vilja
Hlutverk atvinnurekenda að sýna „auðmýkt og sanngirni“
Sólveig Anna Jónsdóttir, segir að staða félagsmanna sé mjög veik. Þar ríki mikið atvinnuleysi og um helmingur hafi neitað sér um heilbrigðisþjónustu síðustu sex mánuði, tæplega helmingur Eflingarkvenna eigi erfitt með að ná endum saman og fjórðungur karla hefur varla tekið sumarfrí í fimm ár. Nú þurfi að hverfa frá grimmri stefnu og innleiða auðmýkt og sanngirni á vinnumarkaði.
ViðtalFramtíðin sem þau vilja
„Leið vaxtar er farsælasta leiðin fram á við“
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, telur að besta leiðin til að auka gæði landsmanna til lengri tíma sé að bæta rekstrarskilyrði núverandi atvinnugreina og byggja upp fyrir nýjan iðnað.
ViðtalFramtíðin sem þau vilja
Þarf að tryggja að fólk gefist ekki upp
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að í endurreisn Íslands sé hættan sú að fólk örmagnist vegna þess að það stendur ekki undir pressunni. Um leið og það fær rými til að anda og tíma til þess að gera upp álag og erfiðleika þá hefur það skelfileg langtímaáhrif.
ViðtalFramtíðin sem þau vilja
„Aukin umsvif einkageirans er eina leiðin út úr kreppunni“
Halldór Benjamin Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að eina leiðin út úr efnahagslægðinni sem fylgir heimsfaraldrinum sé einkaframtakið. Nú þurfi að sporna gegn auknu atvinnuleysi.
ViðtalFramtíðin sem þau vilja
„Stærra bótakerfi tekur ekki á vandanum“
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir stærra bótakerfi ekki leysa neinn vanda heldur þurfi að fjölga störfum til að stoppa í fjárlagagatið.
ViðtalFramtíðin sem þau vilja
„Okkur vantar atvinnustefnu“
Drífa Snædal, forseti ASÍ, segir ekki nóg að treysta á að allt komi upp í hendurnar á okkur, hvort sem það sé síldin, loðnan eða túristinn. Nú þurfi að einblína á fjölbreyttari tækifæri, bæði í nýsköpun, landbúnaði, grænum störfum og fleira.
Fréttir
Ábyrgðasjóður launa kláraði að greiða fyrir „mistök“
Kröfur 46 fyrrverandi starfsfólks Manna í vinnu hafa verið greiddar af Ábyrgðasjóði launa. Sviðsstjóri réttindasviðs segir að afgreiðsla launakrafnanna hafi verið mannleg mistök er ólöglegur frádráttur blandaðist inn í launakröfur.
Menning
Fjórir vilja gegna formennsku NÝLÓ
Fjórir frambjóðendur sækjast eftir kjöri til formanns Nýlistasafnsins, en allir frambjóðendur eru listakonur með viðamikla reynslu af listsköpun, félagsstörfum og sýningarstjórnun.
Úttekt
Ísland er eftir á í aðlögun innflytjenda
Anna Wojtyńska, nýdoktor í mannfræði við Háskóla Íslands, er helsti sérfræðingur landsins þegar kemur að rannsóknum um pólska innflytjendur hér á landi. Að hennar mati hefur stefna og viðmót íslensks samfélags leitt til þess að hæfni innflytjenda nýtist ekki en þeir fá sjaldan tækifæri til að komast úr láglaunastörfum.
Menning
Skráning opnar fyrir Músíktilraunir
Enn er stefnt að því að halda Músíktilraunir á þessu ári. Hátíðin féll niður í fyrra vegna Covid-19.
Fréttir
Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hyggst stofna samtök sem eiga að leysa af hólmi Samtök atvinnulífsins þegar kemur að kjaraviðræðum á milli lítilla og meðalstórra fyrirtækja og stéttarfélaga. Hann segir hag slíkra fyrirtækja vera að hverfa frá þeirri láglaunastefnu sem SA hafa barist fyrir.
Menning
Sóttkví frumsýnd á páskum á RÚV
Þessi gamansama sjónvarpsmynd fjallar um þrjár vinkonur sem þurfa allar að fara í tveggja vikna sóttkví.
Menning
Gefa út tvö lög af tvískiptri plötu
Fyrsta plata pönk DIY hljómsveitarinnar BSÍ skiptist í tvo aðskilda helminga; sá fyrri fjallar um ástarsorg og sá seinni um réttmæta reiði og pönk.
FréttirCovid-19
Ragnar Þór kennir áróðri stórfyrirtækja um útbreiðslu smita
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður stéttarfélagsins VR, segir grátlegt að hagsmunir fárra fyrirtækjaeigenda hafi verið teknir fram fyrir almannahagsmuni.
Menning
Heimildarmynd varð kveðjubréf til afa og ömmu
Kvikmynd Jóns Bjarka Magnússonar, Hálfur Álfur, fylgir afa hans og ömmu í hversdagslífinu á einu af síðustu árum þeirra. Myndin fjallar um lífið og dauðann og öll litlu smáatriðin inni á milli.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.