Gabríel Benjamin

Blaðamaður

Flytur orgeltónlist gegn hamfarahlýnun

Flytur orgeltónlist gegn hamfarahlýnun

Kristján Hrannar Pálsson flytur nýtt 21 liða verk á Klais-orgeli Hallgrímskirkju sem fjallar um hnattræna hlýnun. Hann telur orgelið vera það hljóðfæri sem fangi hvað best umfang og afleiðingar hamfarahlýnunar.

Vinnuveitendur við Héðinshúsið sæta rannsókn lögreglu

Vinnuveitendur við Héðinshúsið sæta rannsókn lögreglu

Réttindabrot á vinnumarkaði

Rannsókn lögreglunnar á kennitölufalsi sem komst upp við Héðinshúsið miðar áfram. Átta einstaklingar voru handteknir grunaðir um skjalafals og að vinna á Íslandi án tilskyldra leyfa.

Tveggja barna móðir missir húsnæðið eftir sölu Heimavalla á Akranesi: „Ég er búin að gráta af hræðslu“

Tveggja barna móðir missir húsnæðið eftir sölu Heimavalla á Akranesi: „Ég er búin að gráta af hræðslu“

Eftir að leigufélagið Heimavellir seldi blokk á Akranesi í janúar standa 18 fjölskyldur frammi fyrir því að missa íbúðir sínar á komandi mánuðum. Ung móðir sem missir íbúð sína 31. mars segist hafa brostið í grát yfir óvissunni sem hún stendur frammi fyrir þar sem fáar leiguíbúðir er að finna á Akranesi.

Vilhjálmur Birgisson sakar Heimavelli um siðlaus vinnubrögð á Akranesi

Vilhjálmur Birgisson sakar Heimavelli um siðlaus vinnubrögð á Akranesi

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, gagnrýnir harðlega sölu Heimavalla á húsnæði þar sem áður leigðu átján fjölskyldur. Arnar Gauti Reynisson, framkvæmdastjóri Heimavalla, segir félagið ekki hafa spurt nýja eigendur hvað þeir ætluðu að gera við húsnæðið.

Forsvarsmaður undirverktaka við Héðinshúsið segist ekki hafa grunað neitt

Forsvarsmaður undirverktaka við Héðinshúsið segist ekki hafa grunað neitt

Réttindabrot á vinnumarkaði

Tíu einstaklingar hafa verið handteknir við byggingu hótels í Vesturbæ Reykjavíkur í tveimur aðgerðum lögreglu á síðustu fjórum mánuðum. Sami einstaklingur bar ábyrgð á starfsmönnunum í báðum málum. Hann segir í gegnum lögfræðing sinn að ekki hafi verið ástæða til að gruna þá um óheiðarleika.

Átta handteknir við Héðinshúsið og níu leiddir af vinnustað

Átta handteknir við Héðinshúsið og níu leiddir af vinnustað

Réttindabrot á vinnumarkaði

Átta einstaklingar voru handteknir í morgun að vinnu við byggingu hótels í Vesturbænum grunaðir um skjalafals. Níu aðrir starfsmenn gátu ekki gert grein fyrir sér og voru leiddir af vinnustað til að hafa uppi á persónuskilríkjum.

Stór lögregluaðgerð við byggingu hótels: Starfsmenn fluttir burt með lögreglu

Stór lögregluaðgerð við byggingu hótels: Starfsmenn fluttir burt með lögreglu

Réttindabrot á vinnumarkaði

Stór aðgerð ríkisskattstjóra og lögreglu í morgun. Að minnsta kosti sex starfsmenn voru teknir af svæðinu í fylgd lögreglu.

Hulda Vilhjálmsdóttir vann Tilberann 2019

Hulda Vilhjálmsdóttir vann Tilberann 2019

Hulda verðlaunuð fyrir að vera afkastamikill myndlistarmaður síðustu tvo áratugi. Frá útskrift árið 2000 hefur Hulda haldið hátt í 50 einkasýningar, 40 samsýningar, fjölda gjörninga og fleira.

Femínísk kvikmyndahátíð skapar nýjar fyrirmyndir

Femínísk kvikmyndahátíð skapar nýjar fyrirmyndir

Aðstandendur nýrrar feminískrar kvikmyndahátíðar syrgja handritin sem aldrei urðu kvikmyndir vegna þess að höfundarnir voru konur.

Varpar nýju ljósi á kvenímyndir úr goðsögnum

Varpar nýju ljósi á kvenímyndir úr goðsögnum

Ástralska listakonan Nara Walker endurtúlkar sögur af þremur konum úr vestrænum goðsögnum á nýjan og valdeflandi hátt í nýrri myndlistarsýningu sinni. Nara segist vera fórnarlamb feðraveldisins og nýtir reynslu sína sem innblástur til að berjast gegn kynbundnu ofbeldi.

Fékk háa rukkun frá Tryggingastofnun niðurfellda viku fyrir jól

Fékk háa rukkun frá Tryggingastofnun niðurfellda viku fyrir jól

Um 500 manns sem leigðu hjá Brynju, hússjóði ÖBÍ, fengu greiddar sérstakar húsaleigubætur afturvirkt til fjögurra ára í fyrra. Í sumar fengu margir, eins og Andri Valgeirsson, ráðgjafi NPA-miðstöðvarinnar, rukkun frá TR vegna vaxtabóta þessarar leiðréttingar. Eftir að hafa lagt inn kvörtun fékk hann þessa rukkun niðurfellda með öllu.

Hin óbærilega þyngd væntinga

Hin óbærilega þyngd væntinga

Í síðustu Stjörnustríðsmyndinni sem er númeruð er reynt að loka sögu Geimgenglafjölskyldunnar, sem hefur verið gerð skil í þríleik. Þótt ánægjulegar senur séu í myndinni nær hún ómögulega að standast væntingar.

„Jafnvel í Rússlandi þyrfti Kristján Þór að stíga til hliðar“

„Jafnvel í Rússlandi þyrfti Kristján Þór að stíga til hliðar“

Samherjaskjölin

Ilia Shumanov, aðstoðarframkvæmdastjóri Rússlandsdeildar Transparency International, segir að þrátt fyrir jákvæða ásýnd Íslands erlendis hafi Samherjamálið sýnt fram á hversu berskjaldað landið er fyrir spillingarmálum.

Valdi Ísland sem sinn heimastað um andvökunótt

Valdi Ísland sem sinn heimastað um andvökunótt

Írski tónlistarskipuleggjandinn Colm O'Herlihy ákvað að gera Ísland að sínu heimili eftir örlagaríkt tónleikaferðalag og tónlistarhátíðina All Tomorrow’s Parties. Áður en hann fann sinn stað bak við tjöldin spilaði hann í hljómsveitinni Remma, en Morrissey úr The Smiths gaf út plötur hljómsveitarinnar á sínum tíma.

Leikfélag sem upphefur fjölmenninguna stígur á svið

Leikfélag sem upphefur fjölmenninguna stígur á svið

Skömmu eftir heimkomu úr námi erlendis sá Pálína Jónsdóttir að stór hópur hæfileikaríkra sviðslistamanna var útskúfaður úr íslensku leiklistarlífi. Hún stofnaði með þeim Reykjavík Ensemble, nýjan alþjóðlegan listahóp, sem stefnir að því að hefja sýningar á komandi ári.

Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ

Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ

Réttindabrot á vinnumarkaði

Menn í vinnu fóru í mál við sérfræðing ASÍ í vinnustaðaeftirliti vegna ummæla sem hún lét falla í fréttum Stöðvar 2. Tvenn ummæli voru dæmd dauð og ómerk, en ummæli um nauðungarvinnu og þrælahald fyrirtækisins voru talin í lagi. Drífa Snædal, forseti ASÍ, ber fullt traust til starfsmanna vinnustaðaeftirlits sambandsins.